Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sírni: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánd. - föstud. kl. 9-18. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali - Olafur Guðmundsson, sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölurn. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík - Traust og örugg þjónusta ☆ KAUPENDUR ATHUGIÐ A Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. 2ja herb. íbúðir RAUÐARARSTIGUR. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt íbúðarherb. og geymslu I kj. Nýtt gler í íb. Stærð 62,7 fm. LAUS STRAX. Verð 4,6 millj. 6291. HÁTÚN. 2ja herb. íb. á 3. hæð i lyftuh. Stærð 55 fm. Suðursv. Stutt I þjónustu. LAUS STRAX. Verð 4,8 millj. 8104. MIÐVANGUR - HF. 2ja herb. suð- urib. á 3. hæð í lyftuh. Þvottaherb. I íb. Stærð 57 fm. Stórar svalir með miklu út- sýni. Nýl. eldhinnr. Verð 5 millj. 8101. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Björt 2ja herb. íb. á 2. hæð með suðursv. Gott skipul. og vel nýtt íb. Áhv. 2 milij. byggsj. Verð 4,6 millj. 8102. SEILUGRANDI. Góö 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgaröi. Rúmg. herb. Stærö 65 fm. Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. Verð 5,9 millj. 8099. VESTURBÆR - GRANDAR. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) m. suð- urgarði ásamt stæði I bílskýli. Parket. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,1 millj. LAUS STRAX. 6598. VALLARÁS. Góð 2ja herb. íb. á 5. hæð m. suðursv. og miklu útsýni í góðu lyf- tuh. Björt íb. m. parketi, stærð 53 fm. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 5,5 millj. 8088. VESTURBERG. 2ja herb. íb. á 2. hæð með vestursv. og miklu útsýni. Stærð 54 fm. Snyrtileq og góð eign. Hús allt viðg. og málað. Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. Verð 5,0 millj. 7889. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Fallega innr. nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar innr. Parket og flísar. Stærð 57 fm + 26 fm bíl- sk. Áhv. 2,0 millj. 7918. REYNIMELUR. Snyrtll. 50 fm kjíb. í góðu húsi. Nýtt rafm. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 4,0 millj. 8070. 3ja herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. (ekki niðurgr.) með sér- inng. I þribýli. Eldh. og bað nýl staðsett. Bílskréttur. Hús I góðu ást. Áhv. ca 4 millj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl. 7768. BIRKIMELUR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 4. hæð I góðu húsi. Rúmg. herb. Parket. Lóð nýstandsett. Stærð 76 fm. Áhv. 5,2 millj. Verð 6,9 millj. 7833. ÁSVALLAGATA. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) i 4ra íb. stigagangi. Stærð 56 fm. Góð staðsetn. Góður garður. LAUS STRAX. Verð 5,4 millj. 8080. VIKURAS. Rúmg. og björt 3ja herb. ib. á 3. hæð. Stærð 83 fm. Vandaðar innr. og gólfefni. Góðar suöursv. með útsýni. Áhv. 2,5 millj. byggsj. ATH. SKIPTI Á 2JA HERB. ÍB. 7861. SNORRABRAUT. Rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð með suðursv. ásamt herb. I kj. m. aðg. að snyrtingu. Rúmg. herb. Stærð 83 fm. Lítið áhv. Verð 5,7 millj. 4878. REYNIMELUR - 3JA. Mjög góð 3ja herb. íb. á 4. hæð m. suðursv. og fal- legu útsýni. Stærð 69 fm. Laus 1. júlí. Verð 5,9 millj. 8089. KJARRHÓLMI - KÓP. Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð. Stærð 75 fm. Þvhús í íb. Mikið útsýni. Hús i góðu standi. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. 4334. BOÐAGRANDI. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði I bilskýli. Góðar innr. Parket. Húsvörður. Gervihnattasjón- yarp. Sauna. Stærð 73 fm. LAUS STRAX. Áhv. 4,4 millj. 6646. SKAFTAHLÍÐ. Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Stærð 65 fm. Ný eldhúsinnr. úr beyki. Hús i góðu standi. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. 8022. FUNALIND - KÓPAVOGI LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góðar innr. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. LAUS STRAX. 8090. BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍL- SKÚR. Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt 28 fm bílsk. íb. er öll nýl. end- urn. svo og hús nýl. viðg. utan, nýl. þak o.fl. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. LAUS STRAX. 8026. VESTURBÆR - KÓP. - BÍL- SK. 4ra herb. íb. á 1. hæð I fjórbhúsi 90 fm. Rúmg. bílsk. Hús I góðu ástandi. Verð aðeins 6,9 millj. 8075. 5-6 herb. HRAUNBÆR. Rúmg 5 herb. enda- íb. á 3. hæð. Nýl. standsett eldhús. 4 svefnherb. þvhús og geymsla í íb. Stærð 125 fm. Áhv. ca 4 millj. Verð 8,3 millj. ATH: Skipti á 3-4 fb. í Hraunbæ. 8110. HEIÐARHJALLI - KÓP. Tii söiu á einstökum útsýnisstað nokkrar sér- hæðir ásamt bílsk. Hæðirnar verða afh. tilb. undir trév. að innan en fullb. að utan. Stærð 122 fm auk bílsk. Verð frá 9,9 millj. 6584. ÁLFHOLT - HF. 144 fm 5 herb. íb. sem er hæð og ris m. sérinng. Ib. afh. tilb. u. trév. að innan en fullb. að utan. Góð staðsetn. Mikið útsýni. Til afh. strax. Verð 8,9 millj. 7803. Nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir I litlu fjölbýl- ishúsi. íbúðirnar afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum. Fallegt út- sýni. Lóð frágengin. Stærð frá 78 fm. Verð frá 7,2 millj. Afhending ágúst/sept. 7780. 4ra herb. íbúðir ENGIHJALLI. Glæsil. 4ra herb. enda- íb. á 8. hæð i lyftuhúsi. Nýl. standsett bað- herb. Parket. Mikið útsýni. LAUS STRAX. Áhv. 3,4 millj. bygsj. Verð 6,9 millj. 4975. SMIÐJUSTÍGUR - MIÐBÆR. 102 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í þríbýli. Rúmg. herb. Eign sem býður upp á mikla mögul. Verð tilboð. 7756. ENGJASEL. Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli. Rúmg. herb. Parket. Nýl. standsett baðherb. Góðar innr. Áhv. 5,6 millj. Verð 7,5 millj. 4953. BLÖNDUBAKKI. 4ra herb. 98 fm hornib. á 1. hæð ásamt herb. I kj. Þvottah. og geymsla i íb. Lítið áhv. Verð 6,4 millj. LAUS STRAX. 4913. Sérhæðir LINDARBRAUT - SELTJ. Mjög góð 124 fm neðri sérh. I þrib. ásamt 28 fm bilsk. Eign i góðu standi með 4 svefnherb. I góðu standi. Góðar stofur. Þvhús og búr inn af rúmg. eldhúsi. ATH: skipti mögul. 6347. GOÐHEIMAR. 141 fm sérh. á 2. hæð í fjórb. ásamt bílskrétti. 4 svefnh. Nýl. eldhinnr. Þvottaherb. I íb. Baðherb. allt endurn. Parket. Stórar svalir. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. 8019. LANGHOLTSVEGUR - M. BÍLSK. Stór 4ra herb. íb. á miðhæð í þríb. ásamt bílsk. 3 svefnherb., eldh. end- urn. Stærð 111 fm auk bílsk. Nýtt gler. Fal- leg lóð. Verð 8,8 millj. 6662. Raðhús - parhús GRANASKJÓL - VESTUR- BÆR. Stórglæsil. og vandað endaraðh. á 2 hæðum ásamt innb. bilsk. 3 svefn- herb. 2 stofur. Garðstofa. Beykiparket á gólfum, gróskumikill garður. Hitl í stéttum og plani. Stærð 212,7 fm. Einstök eign á góðum stað. Stutt i skóla og þjónustu. Teikn. og allar nánari uppl. veittar á skrif- st. 8111. RAUÐAS. Gott raðh. á tveimur hæð- um m. innb. bílsk. 4 góð svefnh. og rúmg. stofur. Mikið útsýni. Stærð 271 fm. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 13,5 millj. 8057. STÓRITEIGUR - MOS. Gott raðh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. 4 svefnherb. Mjög vandaðar innr. Stærð 167 fm. Góður suðurgarður. Verð 10,8 millj. Ath. skipti á minni eign. 7914. ÞRASTARLUNDUR - GB. Gott raðhús sem skiptist i 3 svefnherb., rúmg. baðherb., stofur með arni, nýl. standsett eldhús. Parket. Niðri: Stórt fjölskherb., svefnherb. með snyrtingu og þvhús. Sam- tals 203 fm. Góð suðurverönd og garður. Fallegt útsýni. Hús I góðu standi með góðum bílsk. 7926. Einbýlishús STUÐLASAEL. Vandað einbhús á 1,5 hæð með stórum tvöf. bílsk. 4-5 svefnherb. Rúmg. stofur. Stærð 246 fm. Fallegur garður m. verönd og heitum potti. Vel staðs. hús innst I botnl. Áhv. ca 3,2 millj. hagst. lán. Verð 15,9 millj. 4919. KLYFJASELGiæsii einbhús á þrem- ur hæðum. Rúmg. stofur. 6 herb. Vandað- ar innr., hurðir og gólfefni. Góður bilsk'ur. Stærð 258 fm. Gott útsýni. Fallegur garð- ur. Toppeign á góðum stað. 5067. SELTJARNARNES. Gott einbhús á einni hæð ásamt tvöf. innb. bílsk. Stærð alls 211 fm. Teiknað af Kjartani Sveinssyni, arkitekt. 4 svefnherb. Lítið áhv. Ath. skipti á minni eign mögul. 4120. Atvinnuhúsnæði SKOLAVORÐUSTIGUR. tíisöiu ca 80 fm rými á götuhæð með góðum gluggum í nýl. steinhúsi. Aðkoma bæði frá Skólavörðustíg og Ingólfsstræti. Hentar undir verslun eða margvislega starfsemi (íbúð). Mikil lofthæð. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. 8094. HEIÐARHJALLI33-39 - SUÐ- URHLÍÐAR KÓP. Vorum að fá ( sölu á einstökum útsýnisstað sérhæðir með bílskúr. Hæðirnar verða afhentar tilb. u. trév. að innart en fullb. að utan. Lóð verður grófjöfnuð með hita I stéttum. 122,3 fm efri hæð auk bilskúrs og 122,3 fm neðri hæð auk bílskúrs. Allar nánari uppl. á skrifstofu. BÍLDSHÖFÐI. 207 fm skrifst- og þjónrými á 1. hæð m. glugga á tvo vegu. Góð lofthæð og gólfefni. Laust strax. 7891. LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). Ib. er tilb. til innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920. FRÓÐENGI. Ný 3ja herb. íb. á 2. hæð stærð 86 fm. Ib. selst tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Þvottah. i íb. Allar nán- ari uppl. á skrifst. 6610. BÆJARHOLT - HFJ. Sjaherb. íb. á 3. hæð i 6-íb. stigagangi. íb. er tilb. til innr., fullb. að utan. Þvottaherb. I ib. Stærð 94 fm. Verð 6,5 millj. 6031. FRÓÐENGI. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Þvotta- herb. I íb. Stærð 110 fm. Allar nánari uppl. á skrifst. 6612. BÆJARHOLT - HFJ. Ný 4ra herb. fullb. íb. á 3. hæð. Beykiinnr. Þvottah. i íb. Stærð 102 fm. Til afh. strax. 4701. SJÁVARGRUND - GBÆ. 5 7 herb. íb. á tveimur hæðum m. sérinng. ásamt stæði I bilskýli. ib. er tilb. til innr. Stærð samtals 196,5 fm. Áhv. 6,7 millj. Verð 9,2 millj. 6521. MELBÆR. Nýtt raðh. á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Húslð afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Stærð samtals 191 fm. Fráb. staðs. Teikn. á skrifst. 8002. VESTURÁS. 169 fm raðh. á einni hæð m. innb. bilsk. Húsið selst I núver- andi ástandi, fokh. að innan, fullb. að utan. 6629. BAKKASMÁRI - KÓP. Eigum til 3 parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. á góðum útsýnisstað. Stærð 181 fm. Húsin afh. tilb. u. trév. að innan en fullb. að utan (ómáluð). Verð 10,8 millj. 6623. LINDASMÁRI - KÓP. Eigum 3 raðh. eftir á tveimur hæðum auk bilsk. sem afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. að utan. Stærð ca 175 fm.Verð frá 10,3. Teikn. og uppl. á skrifst. 6339. FJALLALIND - KÓP. Parh. á einni hæð m. innb. bilsk. Stærð 134 fm. Afh. fullb. utan, tilb. til innr. að innan. 6299. BAKKASMÁRI - KÓP. Parh. m. innb. bílsk. Stærð 176 fm. 4 svefnh., 2 stofur. Tilb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. 6028. HEIÐARHJALLI - KÓP. Parh á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Húsið er selt í núverandi ástandi fokh. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Fráb. útsýni I suðurátt. Stærð 216 fm. 7835. STARENGI. 2 raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan en tilb. u. innr. að innan. 3 svefnh., 2 stof- ur. Stærð 148 fm. 6437. BJARTAHLÍÐ - MOS. Raðh. á einni hæð m. innb. bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. 3 svefnh. Stærð 166 fm. Verð 7,5 millj. 7810. JÖRFALIND - KÓP. 4 raðh. á einni hæð með innb. bilsk. Húsin afh. tilb. að utan, fokh. innan. 3 svefnh. Hægt að fá húsin lengra komin. Mikið útsýni. Stærð 150 fm. 8091. STARENGI. Eigum til 2 einbhús sem eru á einni hæð ásamt bílsk. á góð- um útsýnisstað. Stærð 165 fm. Húsin afh. fullfrág. að utan, tilb. til innr. að inn- an. Áhv. 6,3 millj. Verð 9,9 millj. Teikn. á skrifst. 7837. HÓLAHJALLI - KÓP. Fokh ein- bhús á fallegum útsýnisstað (Suðurhlíðar). Gert er ráð fyrir 5-6 svefnh. og 3 stofum. Tvöf. bílsk. Ahv. 6,3 millj. Verð 10,8 millj. Teikn. á skrifst. 7897. Tilsniðnar hillur í sumarhúsum og jafnvel í ris- íbúðum er oft erfitt að koma fyrir venjulegum hillum. Þá er lausnin að láta sérsmíða hillur inn í rými sem kannski myndi ekki nýtast verulega vel að öðr- um kosti. Þetta getur verið skemmtileg og hagkvæm lausn. Endaraðhús við Kringluna HJÁ fasteignasölunni Þingholti er til sölu endaraðhús við Kringl- una 59 í Reykjavík. Húsið er 168 ferm. auk 26 ferm. bílskúrs, byggt árið 1987. „Þetta er endaraðhús á tveimur hæðum,“ sagði Hákon Guðmunds- son hjá Þingholti. „Á aðalhæð er forstofa með góðum skápum, hol og úr því er gengið inn í eldhús með hvítum innréttingum, góðum tækjum og stórum borðkrók. Ur holinu er einnig gengið inn í stóra stofu með parketi á gólfi og útgengt er þaðan út á suðurver- önd og í lokaðan garð. Á neðri hæð er einnig flísalögð gestasnyrt- ing auk eins herbergis. Steyptur stigi er upp á efri hæð og þar er sjónvarpshol með svöl- um út af, hjónaherbergi með góð- um skápum, tvö barnaherbergi og flísalagt baðherbergi með kari og sturtuklefa. Þá er einnig á efri hæðinni þvottaherbergi eða geymsla með glugga. Parket er á stofu eins og fyrr sagði, teppi í holi og á stiga, kork- flísar á herbergjum og flísar á gólfum baðherbergja. Ásett verð er 15,7 millj. kr.“ HÚSIÐ Kringlan 59 er endaraðhús og 168 ferm. að stærð auk 26 ferm. bílskúrs. Ásett verð er 15,7 millj. kr., en áhvílandi er 3,5 millj. kr. byggingarsjóðslán. Húsið er til sölu hjá fasteignasöl- unni Þingholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.