Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 16. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ©AGBLAB OG VIKUBLAÖ ÚTGFANDI: ALÞÝÖUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAR-SSON Ritstjórn og afgreiösla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4Ö00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima) 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Frá Dagsbrán 1 fyrxa kvöild var kært yfir því við stjórn Dagsbrúnar, að við hús, er nýbyrjað væri á hér í bænum, væri eigi gneitt fult taxta- kaup. í gærmiorgun fór stjórn Dagsbrúnar á vinnustaðimn, og kom þá 'í Ijós að sá, er fyrir vierkinu stóð, hafði trúað öðrui fyrir útborguninini Og hainm tekið upp hjá sjálfum sér að klipa a'f kaupi verkamannanma. Mun verk- hafi sjá um að slíkt endurtaki sig ekki. En vel ættu verkamienm að athuga, ef einhver gerir til- raun til að brjóta kauptaxta eða aðrar sampyktir félagsins, að láta stjórn félagsims strax vita. Á fundi, sem haldinn var í Dagis- brún 2. apríl’1932, var svohljóð- andi táillaga samþykt i eimu hljóði: „Fundurinn skorar á stjóm Dagsbrúnar, að ba'nmia að vö-rubif- ^eiðarstjórar í Reykjavik vimmi við að laga til á bílum peim, (er peir aka við fiskútskipun, saJti eða kolum eða yfirlieitt ekki í ttoavinnu við höfnima .Þó skai undanskilið smáferðir úr skipa- afgreiðslum og timburverzlunium, par sem um fáar feröir er að ræða.“ Út af tillögu pessari varð deila við H. f. Kol og salt í gær. Ætl- aði félagið að nota bílstjórama tJi að taka á móti og draga til á bílunum við útskipun á kolium í Lv. Varöy, pvert á móti sam- pykt Dagsbrúnar og pótt fjöldi verkamanna gengju atvinnulausir, par isem ve*ið var að vinna. Stjórn Dagsbrúnar krafðist að pegar' væru teknir menn á bíi- aina, en verkstjórimm svaraði mieð að reka bifreiðarstjórana úr vinn- unni mieð bilana og ætláði að nota hestvagna við útskipumina, sem pegar var stöðvað af stjórn Dagsbrúnar, par til framkvæmda- stjóri félagsins lofaði að bílum peto, er reknir hefðu verið, væri gneitt fuilt kaup par til sættiir hefðu komist á og peir væru teknir aftur í vinmuma. Kl. 1 e. h. voru svo bílarnir aftmr teknir i aðra vinmu, en bílaí féliagsins látnir byrja á útskipuninmá án pess að nokkrum verkamammi væri bætt við tii að virnrna á bíl- umumi. Auðvitað var pað brot á sampykt félagsins og viunain stöðvuð samstundis. vAð lokuim komíst samkomulag .á um að út- skipumin yrði framkvæmd á hest- vögnum og tbilarnir, er byrjað höfðu. í | vinmunmi, femgju greitt kaup til kvölds. Er pað orðið fá- titt, að .atvinn,urekendur reyni að Þingtiölndi AlpýöublaOsins Alþingi fi gær. Templatiasiumd í Reykjavík. Kaup- EFRI gDEILD. FRV. UM. BREYTINGU Á ÞING- SKÖPUM * AFGREITT TIL ND. 1 Efri deild voru pessi mál á dagskrá, og voru pau flest af- greidd umræðulaust. Fro, til l. um samkomudag al- pingls 1934 (1. okt.). Afgreitt til Nd. Frv. til l um bmjtimju á l. fr)á 1933 um verdtoll og framleng- ingu á eldri lögum um verdtoll, f Afgr. til Nd. Frv, til 1 um útflutningísgjatil á síld. Afgr. til Nd. Frv.,mi■ um veittngu ríkisborg- araréítar. Afgr. til Nd. Frv. iif l. um breytingu á l. um pingsköp Ajlpingis. Afgr. til Nd. Frv. petta miðar að pví, að samræma pingsköpin við ákvæði hinna mýju stjórnarskrárilaga. Eru breytinigia’rnar eimkum pær, að fjárlög og fjáraukalög verði hér eftir roedd og afgreidd, í Sameim- uðu pingi.. Stjórnarskrármefnd hafði Jagt til nokkrar breytimgar á frv., og voru pær samp. Ákveð- ið var að tvær umræður skyldu fara fraim um till. til pál. um heimiéd fgrir ríkisstjúniim til aa ábyrgjast lán handa mfveitn fyr- ir Austw'-Fhínovatnssýslu, NEÐRI DEILD. ÞINGMENN ALÞÝÐUFL. I ND. BERA FRAM FRV. UM RÍKISÁ- BYRGÐ VEGNA BÆJAR0T- GERÐAR REYKJAVIKUR. I Nd. voru pessi mál á dag- skxá: Fm. iil framfœndu'aga. Flmi.': H. Stef., Bergqr, Bernharð. Aðal- efni frv. er að nnenn eigi fram- færslurétt par sem peir eiga heto- ili, en hann sé ekki bumdinn við fæðingarhrepp eða ákveðinn dva> artima eins og nú. Segjast fíutn- ingsmenn með þessu vilja afmema fátækraflutninga, og rétt er að peir myndu falla úr sögummi ef f:rv. yrði að lögum. Hitt er og Ijóst, að af frv. myndi leiða, enda mun það vera aðáltilgangur pess, að byrðar framfæiislukostnaðarins lentu að mestu líeyti á kaupstöð- unum, og pá einkum Reykjavík. Afnám fátækraflutnings og jöfm- uður á framfærslunni milli eim- stakra héraða næst með pví einu, aiö g\ena alt landiö aö eum fram- fcersluhémöj, eins ög Alþýðu- fliokksmenm á pingi hafa jafnam barist fyrir aó gert yrði. Nú komu fram raddir úr íhaldo íliokknum um að sumir parværu koninir á sömu skoðum. Frv. var samþ. til 2. umr. Till. tii pál ,itm kaup á húsi og lóö góötem'plara í Reykjavík — fyrrj umr. Fkn. P. Halild., Tn Þ. Har. G., P. Ott. Þáltill., er pannig: Alpingi ályktar að fela ríkis- stjórnimmi að kaupa hús og lóð góðtemplara við Vonarstræti og ganga í iberhögg við samiþyktir Dagsbrúnar, endiá ,í pessu tilfelli hefir vinnustöðvunim verið dýrará en þó strax hefðu verið tekmir peir tveir , verkamienm, er stjórm Dagsbrúnar fór fram á. K. F. A. verðið sé 200 000 — tvö hundruð þúsumd — krónur, sem greiðast pannig: 50 pús. kr. pegar afsal er giefið og eftirstöðvarnar með jöfnum afborgunum á tíu árum og með 5o/o vöxturn. Skail jafn- framt svo frá gengið, að selj-end- ur eignariinnar verji amdvirðinu til pess að reisa nýtt hús, sem jafnan verði í eign og tiil afniota fyrir góðtemplararegluna í Reykjavík og Stórstúku Islands Umræður um till. þessa urðu langar og stundum spaugilegar. Með till. mæltu flm. hennar og Jak, M„ en ýmsir á móti pó aí misjöfnum ástæðum. Ólafu/ Thors kvað pá menm, er nú veita Góðtiem.plararegl un ni foristöðu ;-igi vera þess maklega, að pehm væri fengin slík fjárupphæð til ráðstöfumar, vegna ósvífinma og óverðskuldaðra uinmiæla um sig og aðra mæta mernn innam pimgs og utan. Jakob Möller kvað Ólaf hafa gefið tilefni til slíkra um- niæJa með ógætni piedrri í orðuini, sem honum væri svo oigrnleg. Urðu allhvassar hnippimgar milli þieirna Ólafs og Jakobs og við- höfðu báðir sterk orð í garð nafn- greindra utanþiingsmia/nma, svo sem Stórtemplars og Jóhaninesar á Borg. Héðinm Valdimarasom kvaðst ekki kunima við að góðtemplurum væri hér beinlínis gefnar 150 pús, kr. úr ríkissjóði, pví að þótt haun væri pví meðmæltur að styrkja alla bindimdisístarfsemá, ætti aið giera pað með amnari löggjöf og pá ekki binda þann styrk við Regluna eina. Aðrir lögðu til að Alpimgi gæfi Templmrum eftir sinn hluta af lóðinmi og léti par við sitjn. Málinm var vísaö til fjvm. og umræðunmi frestað. Frv. til l. rnn iögreglusijóm i Boöimctt'V'k. Frá Vilmundi Jóns- symi. Frv. fór umræðuilaust til 2. umr. F: v, m I. wn ríkisábyrgö vegna bœj litgcrðan Reykjavikim. Flutt af pingmönnum Alpýðufl. í Nd. Frv. petta var borið fram af Alpýðuflokknum á síðasta þingi, en varð ekki útrætt. Efni pess er á pá leið, að ríidisistjórninni heimrjlist a.ð ábyrgjast alt að 21/2 miilij. kr. lán til Reykjavikur til byggingar eða kaupa fimim tog- ara. Nemii ábyrgðin ekki meiru en 2/3 kaupverðs togaranna út- búinna ti:l veiða og sé trygð nneð .veðrétti í skipunum eða ekki lak- ara fasteignaveði. Ríkisábyrgðin sé bundin við pað, að bæiiíiií eigi skdpin og reki útgerð peirra. Héðirnm VaJdimarsson talaði ör- fá orð fyrir frv. Renti hann á nauðsyn þess, að fá hedmild pessa samp. á pessu pingi, ef svo færi, að bærinm vildi hefjast handa um bæjarútgerð í vetur, pví ann- ars yrði að bíða eftir henni til næsta hausts. Jakob Möller reyndi að spilla fyrir málinm • og taldi pað ekki tímabært, enda lægi engin beiðni fyrir frá bæjanstjórm u:m slíka heimiild. Héðinn benti á að fram færi bæjarstjórmarkosn- (injgar í vetur, og vel gæti pá orð- ið :sú breyting á bæjarstjórnimini, að namðsynlegt væri að heimild- in væri til. Var frv. samp. til 2. rnmt. að viðhöfðu nafnakalli með: 17 atkv. gegn einu (P. Ott.). Jak. M., Öl. Th. og Th. Th. greiddu ekki atkv. Til sjútvn. var pví vis- að að viðhöfðu nafnakaHi með allmiklum atkvimmn. Vildu snm- ír íhaldismenn vísa pví ti.1 fjhn. Frv. til l. um heimild fyrp rík- isstjórnina til aö éibyrgjast alt od 70 pús. kr. rekstmrlán fyrir sam- vinnuféktgjö T imwwerksmiðjii Akmeynar. Frá G. ísberg. Samp. tii 2. umr. íaæjaötaæœassaææ Trtilofanarhringsr alt af fyriiliggjandi. Haraldar Hagan. Sími 3890. — Austurstrætr3. jatatatajatatatataKsata Rjúpnr. RLEIN, Baldursgðta 14. Simi 3073. Hólmavikuiv saltkjðttð, \ sem við höfum haft undanfarin ár, er nú lóksins komið. Gæöin þau sðmn. Alt al mest. WizlÆltk E>essi vél pvær og vindur pvottinn betur en nokkur iifandi pvottakona. Baftækjaverzlan Eiriks Hjartarsonar, Laogavegi 20 8. — Sími 4690 Vatnsveltan. VeRna bieytinga á pípjkeifi veiður lokað fyrir vatnið á Giímsstaðaholti og Melunum föstudagskvöld 17. þ. m. kl. 10 e. h. Má búast við, að ekki verði komið vata aftur fyr en kl. 7 næsta mogun. Bælarirerkfræðingnru • aMNHAR - LITUN - HRAÐPREÍÍUN * -HRTTRPREÍÍUN - KEMiíK FRTR OQ JKÍNMVÖRU = HBE.ÍNJUN - Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstig). Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt iand. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1 — Simi 4256. Afgreiðsla i H dnarfirði hjá Stefáni Sigurðssyni, c/o Verzlun Jóns Mathiesen. — Sími 9102. Ef þér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða emisk- hreinsa fatnað yðar eða annnð, pá getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur Munið, að sérstök biðstofa er fyrir pá, er bíða, meðan föt peirra eða Sækjum. Hattur er gufuhreinsaður og pressaður- Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.