Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 C 19 Félag IIfasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggilturfasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN PORGRÍMSDÓTTIR rekstratfrœðingur Suðurlandsbraut 52, © 568 2800 HÚSAKAUP við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 O p i ð v i r k a d a g a 9-18 föstudaga 9-17 | • - II ÞJ ÓNTJSTUÍBÚÐER SLÉTTUVEGUR 30438 Glæsileg 70 fm þjón- ustuíbúö ásamt góðri geymslu og bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni vöndud og í fyrsta flokks ástandi. Frábært útsýni. Verd 9,4 millj. SÉRBÝLI TUNGUBAKKI 29 9 69 189 fm fallegt raðhús á pöllum ásamt innbyggðum bilsk. 3-4 svefnherb. Grúinn garður. Hús sem býður upp á mikla mögu- leika. Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. JÖKLASEL 30210 216 fm raðhús á þremur hæðum m. innb. bílskúr. Vandað hús. Sérstakl. gott eldhús. 3 baðherb. og allt að 6 svefnherb. Flísar, parket og dúkar. Góð eign. Yfirtekin húsbréf og byggsj. 4,6 millj. Verð 12,9 millj. SKRIÐUSTEKKUR 29302 Fallegtogvel staðsett 241 fm einbýli á tveimur hæðum m. 70 fm aukaíbúð á neðri hæð og bílskúr. Einng er mikið rými I kjallara sem er ekki inni í fm-tölu. Glæsilegur gróinn garður. Áhugavert hús. Verð 15,9 millj. HÖRPUGATA 29858 154 fm steinsteypt ein- býlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og gefur eignin I heild margs konar nýtingarmöguleika. Áhv. kr. 3.000.000. Verð kr. 11.9 millj. GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sér- hæð ásamt 35 fm bílsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsvalir. Parket. Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 millj. HAGAMELUR 28630 107 fm stórglæsileg 4ra herb. íb. í kjallara í vesturbæ. íb. er öll nýtek- in í gegn að innan. Nýtt merbau-parket. Nýtt bað- herb. Nýtt rafmagn. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 8,3 millj. 4 - 6 HERBERGJA OFANLEITI 29397 Vönduð og falleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bilskúr. 4 svefn- hrebergi, sérþvottahús. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Suður-svalir. Áhv. 2 millj. byggsj. Mikið veðrými f. ný húsbréf. Verð 10,9 millj. MIÐLEITI 30110 132 fm stórglæsileg 5 herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stæði í bílg. Allar innr. samstæðar. Parket og flisar. 4 svefnherb. Suður- svalir. Glæsieign. Verð 12,5 millj. REYKÁS 30020 113 fm falleg íbúð á 2. og efstu hæð I litlu fjölbýli. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Parket. Flísalagt baðherb. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,2 millj. í hagstæðum lánum. Verð 9,8 millj. ÆSUFELL 26547 124 fm „PENTHOUSE"-íbúð á 8. hæð. 3 svefnherb. Griðarlegt útsýni til allra átta. Þrennar svalir. Sólskáli. Sérþvottahús i íb. Sérgeymsla á hæð. Gott verð aðeins 7,5 millj. DUFNAHOLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Verð 7,1 millj. Laus strax. Skipti á 2ja herb. eru möguieg. GRASARIMI 30000 192 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Seist tilb. til innr. Húsið klætt að utan með garðastáli og Stoneflex. Garður verður fullbúinn skv. teikningu landslagsarki- tekts. Verð 10,3 millj. STIGAHLÍÐ 30152 Mjög falleg 121 fm jarð- hæð í mjög góðu 3-býli. Sérinng., hiti og þvotta- hús. Rúmgóð 3 herb. Eldhús með nýl. innréttingu. Stór stofa og borðstofa. Nýl. parket. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. 3 HERBERGI BREIÐAVÍK - 3JA OG 4RA HERB. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ja herb. íbúðir á góðum stað í nýjulbúðahverfi. Skilast fullbúnar m. parketi og vönduðum innréttingum. Tilbúnar í lok sumars. Verð frá 7 millj. til 8,3 millj. Sýningaríbúð tilbúin um miðjan júní. Uppl. og litprentaður bæklingur á skrifstofu. Fasteignamiðlarínn Nú getur þú gert góð kaup á eftirtöldum eignum: Á tölvuskjá á skrifstofu okkar getur þú í ro og næði skoðað yfir 300 fasteignir bæði að utan seni innan. Pú ákveður hverfi, verðhug- mynd og stærð. Tölvan sér síðan um að finna þær eignir sem eiga við þínar óskir. FÍFURIMI 29542 Mjög góð 100 fm 3ja herb. efri sérhæð í parhúsi. Beykiinnréttingar, parket og marmari. Fullbúin eign m. sérinngangi, sér- þvhúsi og góðri geymslu. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð aðeins 7,9 millj. ÓÐINSGATA 30361 81 fm ibúð m. sérinng. á 1. hæð i eldra húsi i Þingholtun- um. íbúðin skiptist í 2 svefnherb. og stofur. Kjörin fyrir þá sem vilja vera nálægt mið- bænum. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,4 millj. KARFAVOGUR 30309 75 fm 3ja herb. íb. í kjallara á góðum stað I Rvík. Stór, fallegur og gróinn garður. Rúmgóð herbergi og stofur. Ný gólfefni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. NESVEGUR 29838 Mjög falleg 78 fm 3ja- 4ra herb. neðri hæð i tvíbýli. íbúðin er aðeins niðurgrafin við Nesveginn en snýr að mestu út i garð og útgengt er í hann úr stofu. Þar er mjög góð verönd. íbúðin er öll nýstandsett. Áhv. bygg sj. 2,1 millj. Verð 7.200.000 BOGAHLÍÐ 12802 Glæsileg 80 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð i góðu nýmáluðu fjölbýli. íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús og flísal. bað. Parket og flísar. Áhv. 4.260.000 byggsj. Grb. aðeins 22.500 á mánuði. Verð kr. 7.8 millj. EFSTIHJALLI 29476 91 fm björt og rúmgóð íbúð, ein á hæð, í góðu litlu fjölbýli m. frábæru út- sýni. Enginn hússjóður. Verð 6,5 millj. Möguleiki á góðum greiðsluskilmálum. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 2 HERBERGI BÓLSTAÐARHLÍÐ 30336 Mjögfallegog björt 55 fm kjallaraibúð í góðu þribýli. Sérinng. Parket og nýl. bað. Getur verið laus fljótlega. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. ARAHÓLAR 23698 Stórglæsileg, nýstand- sett 73 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð í litlu fjölbýli sem allt er nýviðgert og málað. Glæsilegar nýjar innréttingar. Sérþvottahús. Kar og sturta á baði. Merbau-parket og flísar. Suður- svalir. Frábært útsýn yfir Reykjavík. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð. 6,4 millj. Til greina koma skipti á at- vinnuhúsnæði á jarðhæð. SÓLHEIMAR 25957 52 fm góð ibúð á l.hæð ofan kjallara. Gott eldhús og ný- standsett bað. Góð ibúð. Saml. inng. m. einni annari íbúð. Suður svalir. Verð 4,8 millj. NÆFURÁS 30079 69 fm gullfalleg 2ja herb. ib. i góðu litlu fjolbýli. Vandaðar innr. Parket og flísar. Útsýni. Baðherb. flísalagt. Þvottah. í íb. Áhv. hagstæð lán 3,5 millj. Verð 5,9 millj. AUSTURBERG 29929 Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæd m. sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflokað eldhús. Húseign 1100% ástandi. Laus strax. Verd 5.3 millj. FROSTAFOLD 29260 Glæsileg 2ja herb. íbúd í mjög góðu, litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Stutt í þjónustukjarna. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. GRANDAVEGUR 12343 Mikið endurnýjuð 35 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er björt og nýtist vel. Baðherb., eldhhús, þak, gluggar o.fl. endurnýjað. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,6 millj. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Útsýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sérþvottahús I ib. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. GRANDAVEGUR 8695 Mjög falleg 50 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. E ngartröppurvið inn- gang en sólríkar suðursvalir. Parket og flisar. Laus nú þegar. Hentug fyrir eldri borgara en stutt er i alla þjónustu fyrir þá. Verð 5.5 millj. EFSTIHJALLI 24214 70 fm 2ja herb. ib. á 2. og efstu hæd I mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign, Áhv. 3,3 millj. I hagst. lánum. Verð 5,9 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. 28035 Rúmlega 53 fm björt og vel skipulögð íb. m. stórum suðursv. í góðu nýviðg. fjölb. Snyrtileg sameign og góður garður. Verð 4,5 millj. SUMÆRHÚS SUMARHÚS VIÐ SOGSVEG 30438 Litill A-bústaður, sem stendur á grónum landi um 0,8 hektarar. Sérstaklega vel staðsett land m. að- gangi ad Álftavatni. Mjög gott verð. SUMARHÚS í HRAUNBORGUM. Tiiboð óskast í vandaðan 44 fm nýlegan sumarbústað ásamt 8 fm gestahúsi, um klst. akstur frá Rvik. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Innbyggð rúm og innréttingar fylgja. Þjón- ustumiðstöð, sundlaug, golfvöllur og verslun á svædinu. Nánari uppl. á skrifstofu. STARFSVETTVANGUR BYGGINGAFRÆÐINGA BYGGINGAFRÆÐINGAFÉLAG íslands gengst nú fyrir kynningarátaki á störfum byggingafræðinga og hefur gefið út sérstakt kynningarrit í því skyni. Er það gefið út með styrk frá Byggeteknisk Hojskole í Horsens í Danmörku, en frá þeim skóla eru flestir íslenzkir byggingafræðingar útskrifaðir. Unnt er þó að Ijúka fyrri hluta námsins við Tækniskóla íslands, en Ijúka verður þá seinni hlutanum í Danmörku. Kynningarritið er hægt að fá hjá byggingafræðingafélaginu. Innan byggingargeirans vinna byggingafræðingar í öllum hönnunar-, ráðgjafar- og stjórnunarstörfum, segir í kynningarritinu. Aðferðafræðin við hverja framkvæmd er jafn breytileg og fjöldinn segir til um, allt frá því að fjárfest er í grunni eða eign keyptri á mismunandi byggingarstigum. Hér þarf því sérfræðiráðgjöf og eftirfarandi dæmi sýna hvernig ráðgjöf byggingafræðingar geta veitt. caaj uai. HÖNNUÐURINN: Byggingafræðingurinn gegnir margvíslegu hlutverki I hönnunarferli bygginga. Við upphaf hönnunar útbýr byggingafræðingurinn ramma utan um óskir verkkaupa sem er grunnur að allri tillögugerð. Á sérsviði byggingafræðinga er gerð aðal- og séruppdrátta, þ.e. tillögu- gerð, byggingarnefndarteikningar og vinnuteikningar. Stór þáttur í hönnunarferli byggingafræðings er könnun á byggingarefni og efnisval sem tekur mið af hvar byggt er hverju sinni. I tengslum við áður unnin hönnunargögn útbýr byggingafræðingurinn síðan útboðsgögn, til heildarutboðs verksins. Að loknu útboði vinnur hann úr innkomnum tilboðum og gerir tillögu um verktaka. VERKTAKAR, FYRIRTÆKI: Hjá verktakafyrirtækjum sér bygginga- fræðingúrinn um að undirbúa og stjórna byggingarframkvæmdum. Hann er ábyrgur fyrir eftirfiti, gerir kostnaðar- og tímaáætlanir. Þar hefur byggingafræðingurinn einnig hlutverk sem byggingarstjóri/ verkefnisstjóri. Hann sér um að gera tilboð I þau verkefni sem henta verktakanum hverju sinni. Einnig sér hann um yfirstjórn byggingarverka og sér um að samræma vinnu aðalverktaka og undirverktaka. FRAMLEIÐSLA OG SAU Á BYGGINGAREFNI: í fyrirtækjum sem framleiða og selja byggingareiningar og almennt byggingarefni vinnur byggingafræðingurinn viðrfram- leiðslueftirtit og ábyrgist að varan uppfylli ákveðnar gæðakröfur. Hér vinnur byggingafræðingur inn að útboðsgögnum til hráefn iskaupa og afgreiðir tilboð í full búnar framleiðsluvörur. GÆÐAEFTIRLIT: Margir verkkaupar gera kröfur um að virkt gæðakerfi sé hjá þeirra verktökum. Markmiðið er að byggingafræðingurinn sem gæðastjóri stýri því að fyrirtækið hafi í notkun gegnheilt kerfi til að skipuleggja, stjórna og afhenda rétt gæði. Tilgangurinn er fyrst og fremst að koma I veg fyrir ósam- ræmi við skipu lagða og hannaða fram- kvæmd, en einnig að uppgötva mistök og koma i veg fyrir endurtekningu. Bygginga- fræðingurinn/ gæðastjórnandinn þarf að upplýsa hvern einstakan starfs mann um framleiðsluna því sá sem vinnur verkið verður að skilja að sú vara sem hann afhendir verður að uppfylla tilskilin gæði. BYGGINGARRÁÐGJÖF: Sem ráðgefandi aðstoðar bygginga fræðingurinn húsbyggjandann við allar áætlanir varðandi byggingarframkvæmdir. Byggingafræðingurinn setur fram og skilgreinir kröfur verkkaupa og heldur framkvæmdum innan þess kostnaðar- og tímaramma sem áætlun segir til um. OPINBERIR AÐILAR: Hjá bæjar- og sveitarfélögum eru byggingarmálefni í höndum byggingarnefnda. Til að fara með framkvæmdavald byggingamiála skipar sveitarstjóm byggingafulltrúa og er hann í mörgum tilfellum byggingafræðingur. Hann fer m.a. yfir innsend gögn ,byggingarnefndarteikningar, og ákveður hvort gögnin uppfylli lög og reglugerðir um skipulags- og byggingarmál. Ef gögnin uppfylla allar kröfur þess opinbera, gefur hann byggingarieyfi, eftir formlegt samþykki i byggingarnefnd og sveitarstjórn. LÁNASTOFNANIR, TRYGGINGAFÉLÖG: Peninga- stofnanir sitja oft uppi með fasteignir og geta ekki selt. Byggingafræðingurinn vinnur að ástandsskýrslu slíkra eigna og gerir áætlun um hvemig viðkomandi fasteign heldur best verðmæti sínu. Hér er annars vegar átt við nauðsynlegt viðhald og hins vegar hugsanlegar breyt- ingar á húsnæðinu sem auðveldar sölu. Byggingafræð- ingurinn metur verð fasteignarinnar, reiknar út kostnað við viðgerðir og breytingar, vinnur útboðsgögn og gerir samninga um hagstæðustu lausnina fyrir stofnunina. HÚSKAUPANDI: Pegar húsnæði er keypt eða byggt er oftar en ekki að viðkomandi aðili leggur aleigu sína undir. Það tilheyrir liðinni tfð að byrja á öfugum enda, hafðu þvl samband við bygginga- fræðing áður en stofnað er til skuldbind- inga með tilboðsgerð og síðan kaup- samningi. Tefldu ekki í tvísýnu, til þess er of mikið í húfi. Leit aðu því sérfræðiþjón- ustu byggingafræðings strax i upphafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.