Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ B) w Einbýlishús .. 1 i'j: Áft* i‘ ‘ ** í NÁGRENNI REYKJALUfÍDAR Fallegt einbýlishús 130 fm m. bílskúrsplötu fyr- ir tvöfaldan bílsk. 4 svefnherb., parket. Áhv. hagst. lán 7,5 millj. Verð 10,9 millj. 070205 LYNGRIMI- PARHUS. í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæðum 200 fm m. 20 fm bílsk. Fullfrág. að utan, mál- aö, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. 060110 FJALLALIND - KÓPAV. Ný fallega hönnuð raðh. 160 fm á einni hæö m. bílsk. Húsin afhendast fullb. aö utan, fokheld að innan.Verð 8,9 millj. Áhv. 6,7 millj. í húsbréfum. 060146 LEIRUTANGI - SERHÆÐ. Falleg neðri sérhæð 4ra herb. 94 fm. Sérinn- gangur og -garður. Mögul. áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 050075 SKIPHOLT - 5 HERB. Rúmgóð 5 herb. íb. 112 fm á 1. hæð, ný standsett m. forstofuherb. Suöursvalir, bíl- skúrsréttur. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 050004 FLETTURIMI - SERHÆÐ. Ný glæsileg sérhæð á 2. hæð 120 fm ásamt 21 fm bílskýli, 3 svefnh., stofa, borðstofa, merbau-parket, vestursv. Laus strax. Áhv. 6,8 millj. Verð 8,9 millj. 050041 4ra - 5 herb. VANTAR: Fyrir örugga kaupendur sem hafa þegar selt, 3ja-4ja herb. íbúðir í Vesturbæ, Hlíðunum, Vogum og Háaleitishverfi. ÞVERBREKKA - KOP Vorum aö fá í sölu 4-5 herb. íb. 105 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni.Verð 7,6 millj. 030117 DALATANGI - MOS. Gott raðhús 87 fm 3ja herb., geymsluloft. Fal- legur suðurgarður. Sérinng. Laust strax. Mögul. áhv. 5,5 millj. Verð 7,8 millj. 060142 GRETTISGATA - 5 HERB Tækifærisverö. Rúmg. 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suð- ursv. Laus strax. 050045 ENGIHJALLI - KOPAV. Mjög góð 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í lyftu- húsi. Parket. Stórar tvennar svalir. Skipti mögu- leg. Verð 6,7 millj. 020136 Vorum að fá 2ja herb. 60 fm íb. á jarðh. í raðh. íbúðin er öll nýmáluð. Suðurgarður. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,8 millj. 010109 STIGAHLÍÐ - 3JA Vorum að fá í sölu snyrtilega 3ja herb. íb. 76 fm á 2. hæð. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,0 millj. 020135 URÐARHOLT - MOS. Mjög falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 91 fm á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket, góð stað- setning. Mögul. áhv. 5,0 millj. 020134 FRAMNESVEGUR - 2JA Mjög falleg nýleg 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð m. yfirb. svölum, 8 fm sólstofu. Mögul. áhv. 3,6 millj. Verð 5,2 millj. Laus strax. 010108 KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð m. stór- um suðursv. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. 020080 ENGIHJALLI - KÓP Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Húsvörður. Parket. Stórar suðursv. Mögul. áhv. 4,4 millj. Verð 6,0 millj. 020076 IRABAKKI - 3JA Góð og björt 3ja herb. 78 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Ástand á húsi gott. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. 020133 EYJABAKKI - 4RA Vorum að fá 109 fm 4ra herb. íb. á 3ju hæð. Auka herb. í kjallara. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,8 millj. 030116 VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Sv.-svalir. Skipti mögul. 030080 GNOÐARVOGUR-3JA Góð 3ja herb. íb. 70 fm á 3. hæð í nýstandsettu fjölbýlishúsi. Verð 5,8 millj. 020130 GARÐATORG - GBÆ. Ný lúxusíbúð 3ja herb. 108 fm á 4. hæð í lyftu- húsi. Selst tilbúin undir trév., fullfrág. sameign og hús að utan. Lóð frág. m. gróðri. Góð stað- setn. m. miklu útsýni. Mögul. áhv. 6,0 millj. Verð 8,7 millj. 020126 DVERGABAKKI - 3JA Rúmgóð 3ja herb. íb. 92 fm á 2. hæð með aukaherb. 15 fm á jarðhæð. Parket. Vestursval- ir. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. 020128 MIÐHOLT - 2JA Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Suðursvalir. Áhv. 3,0 millj. Tæki- færisverð 4,7 millj. 010107 SNORRABRAUT-2JA Vorum að fá í einkas. 2ja herb. íb. 61 fm á 3. hæð. Verð 5,4 millj. 010103 Sumarbústaðir NÁGRENNIÞRASTARLUNDAR Vorum að fá til sölu þrjár samliggjandi sum- arbústaðarlóöir viö Kóngsveg í Norður- kots- landi samtals 8200 fm. Hagstætt verð 1,5 millj. 150062 Atvinnuhúsnæði PVERHOLT - MOS. Stórglæsileg ný 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð i litlu fjölbýlishúsi. Séraðkoma. Stutt í alla þjónustu. Mögul. áhv. 6,0 millj. Verð 8,5 millj. 020124 0) m c D *o £ rc c O) ‘5 w co Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30 KROKHALS Til sölu iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, 150 fm í ný- byggðu húsi. Stórar innk.dyr. Hagstæð lán. Verð 7 millj. 090015 MINNISBLAÐ SELJEI\DUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. I söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sétt í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétttil umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum , en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrstavenjulega - auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfírleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs ogyfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. k \iriv\IHK ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLU ST AÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfírtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.