Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 C 27' ► j M l ) ) ) í 5 5» > » J I I » » I i » I '5 I i M EIGNAHOLLIN FASTEIGNASALA 552-4111 Fclag jf fasteignasala HVerfÍSgata 76 - 4.hæð Kílag fffastcignasala Veghús - Grafarvojjgi 2ja herb. Pósthússtræti - glæsiíbúð Mjög fín 62 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. með eigin garði. Nýjar og fallegar innr. Rúmg. svefnh. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,8 millj. Vorum að fá í sölu 75 fm glæsilega íb. á 3. hæð i þessu eftirsótta lyftuhúsi. Parket og granít-flisar á gólfum, góðar innr. Mögul. á bílstæði. Áhv. 3,0 mlllj. Verð 7,9 millj. Sléttahraun - Hf. 2. hæð, 52,9 fm. Áhv. 3,5 millj. V. 5 millj. Ugluhólar - Breiðholt 3ja herb. Grensásvegur Mjög góð 72 fm íb. á 2. hæð (góðu fjölb. I nágrenni Grensásdeildar. Mögul. er að fá eignina með nýju parketi. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Ath. góð grkj. Nýbýlavegur - bílskúr Góð ca 80 fm ib. á 1. hæð ásamt góðum bllskúr í 2ja hæða húsi. Parket. Góðar innr. Ath. íb, sem nýtist mjög vel. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. Falleg 65 fm fb. í litlu fjölb. m. góðum innr. Rúmg. svefnh. Parket á gólfum. Glæsil. íb. Áhv. 3,4 míllj. byggsj. Verð 5,6 millj. Vindás - bflskýli Stórglæsil. Ib. á 1. hæð í nýl. fjölb. Parket. Glæsil. innr. Frábær eign sem vert er að skoða strax (dag. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 4ra herb. Kjarrhólmi 90 fm. Áhv. 3 millj. Verð 6,9 millj. Blöndubakki Alveg sérlega góð 102 fm björt (b. með góðum innr. og parketi. Þvottah. og geymsla í íb. Aukaherb. í kj. Athp. húsið er nýviðgert. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Engihjalli I vinsælu lyftuhúsi sem er nýbúið að taka í gegn er 108 fm snyrtileg íbúð. Skipti óskast á 2ja herb. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,0 millj. Miðleiti 123 fm.Verð 12,5 millj. Sörlaskjól 100 fm. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Sérbýli Garðabær - Hagaflöt Gott ca 120 fm einb. á einum besta stað á Flötunum með ca 45 fm bílsk. Nýtt parket á holi og stofum. Stór og fallegur garður. Hiti i plani. Verð 11,9 millj. Mosfellsbær - Grundartangi Lftið og notalegt raðhús 75 fm. 2 svefn- herb. Merbau-parket. Sólrik suðurverönd. Skipti óskast gjaman á stærri eign með bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Álftanes - Sjávargata 160 fm einb. með stórum bflsk. 3 svefn- herb., 2 stofur og gott eldhús. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. Hátún - sérhæð Alveg einstök, björt og falleg sérhæð á þessum eftirsótta stað. Parket á öllum gólfum. Eldhús með nýrri innr. Ca 40 fm skúr. Áhv. húsbr. 5,1% vextir, 4,8 millj. Verð 7,4 millj. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Helga Leifsdóttir, hdl., Valdís Viarsdóttir, sölum. ■BHttBIMBÍnBlÉÍttÍflÉHÍ fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fýlgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALL AR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. IIÍJSBRÉF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfisins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru veitt til kaupa á notuðum íbúð- um, til nýbygginga ogtil endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteigna- veðbréf, sem gefin eru út af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, og eru þau skuldaviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint við. Selj- endur aftur á móti eignast hús- bréf með því að selja Húsnæðis- stofnun fasteignaveðbréfin. Þar með losna seljendur við að inn- heimta afborganir af fasteigna- veðbréfunum og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verðbréfamarkaði, eiga þau sem sparnað eða nota hús- bréfin til að greiða með annað- hvort við kaup, eða upp í skuld- ir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Frumskilyrði fyrir húsbréfal- áni, er að umsækjandi verður að sækja umskriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá viður- kenndri fjármálastofnun, t.d. banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengið, gildir það í eitt ár. • Miðað er við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 18% af heild- arlaunum næstu 4 árin, að teknu tilliti til vaxtabóta. • í matinu kemur m.a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. • Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til Húsnæðisstofnunar. • Meti stofnunin kauptilboðið lánshæft, fær íbúðarkaupand- inn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar oghann getur gert kaupsamning. • Fasteignaveðbréfið er síðan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsa kaupsamningi og kem- ur afriti til seljanda. • Seljandi lætur þinglýsa fast- eignaveðbréfinu, útgefnu af kaupandanum, sem Húsnæðis- stofnun síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréfum. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá Veðdeild Landsbanka Islands. • Stofnunin sér um innheimtu afborgana af fasteignaviðskipt- um. r FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, SS2-170Q. FAX 562-0540 BÚLAND. % Fallegt 191 fm raðhús ásamt 24 fm sérstæðum bílskúr. Góðar stofur, 5 svefnherb. Beykiparket á gólfum. Húsið er töluvert mikið endurnýjað og stendur á góðum stað við opið leiksvæði i suður. Áhv. 2,5 miilj. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 MIÐLUN Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari Stærri eignir Tvíbýli - Suðurhlíðar endaraðh. Til sölu ca 272 fm mjög gott endaraðh. með tveimur íb. + bílsk. ca 28 fm. Mikið áhv. af góðum lánum. Háteigsvegur 4 - laus - lækkað verð. 4ra herb. íb. á 2. hasö I þribhúsi. íb. er m.a. 2 saml. stofur og 2 svefn herb. Suðursv. Sklpti mögul. á bifreið. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Ath. lækkað verð 7,3 millj. Sæbólsbraut - Kóp. Mjög vandaö og fallegt 240 fm raðh. kj., hæö og ris- hæð. Innb. 36 fm bílsk. í húsinu eru 4-6 svefnherb. o.fl. Allar innr. og gólfefni vandað og mjög vel frág. Mjög fallegur og skjólg. suðurgarður m. stórum sól- palli. Skipti á minni eign æskil., gjarnan Hlíðahv. Verð 14,5 millj. Fífusel. Mjög góð og falleg ca 98 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. öll nýstandsett. Verð 6,9 millj. Laus. Dunhagi. Góö 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Ib. er m.a. 2 stofur, suðursv. og 2 góö svefnherb. Verð 6,9 millj. Verð 10-12 millj. Engihjalli 3, 8. hæð. Ca 90 fm mjög falleg íb. Utsýni. Verð 5,9 millj. Espigerðl - pent house“. Mjög vönduö, falleg og björt 5 herb. íb. á 8. og 9. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi rótt við Borgar spftalann. Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. íbúðin er laus. Seljahverfi. Til sölu gott 5 herb. raðh. 136 fm ásamt 36 fm bílskýli. í húsinu eru m.a. 4 svefnh. o.fl. Til greina koma skipti á 5-6 herb. íb. í sama hverfi. Álfaheiði - Kóp. 140 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. 2 stofur, 4 svefnherb., glæsil. eldh., flísal. bað. Parket. Suðurverönd. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verö 11,6 millj. íb. er laus. Brekkusel - raðh. 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Góöar stofur m. parketi, gott eldh. og 7 herb. Skipti æskil. á 3ja-5 herb. íb. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Hrafnhólar. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. Góðar innr. og gólfefni. Góð sameign. Verð 7,2 millj. Dúfnahólar. 4ra herb. 103 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Rúmg. yfirbyggöar suð- ursv. 3 svefnherb. o.fl. Parket. Gott út- sýni. Verð 6,9 millj. Víðimelur 25. Glæsil. 110 fm kjíb. í fjórbh. Sér. íb. er m.a. 2 saml. stofur, 2 svefnh., nýtt fállegt eldhús, flísal. bað. Parket. Nýjar hita- og raflagnir. Háaleitisbraut 48, 2. hæð. Ca 65 fm góö 3ja herb. íb. Verð 6,2 millj. Hringbraut 21, Hafn., 2. hæð. Til sölu góð 76 fm 4ra herb. íb. Verö 6,9 millj. Áhv. 3,6 millj. veðd. og hús- br. Laus. Verð 2-6 millj. Verð 8-10 millj. Hringbraut 77. í einkasölu eitt af þessum vinsælu parh. í Vesturborginni, kj. og tvær hæöir. í kj. er 2ja herb. íb. Á aðalhæð eru stofur o.fl. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað o.fl. Upphafl. hús sem þarfn. standsetn. Verð 8,9 millj. Ekkert áhv. Dalsel 36 - skipti á ódýrari. Mjög björt og rúmg. 152 fm endaíb. á l. hæð og í kj. (mögul. á aukaíb.) ásamt 31 fm stæði í nýl. bílskýli. íb. er m. a. stofa, sjónvhol, 5 svefnh. o.fl. Þvottah. í íb. Húsið er nýviðg. að utan. Verð 9,9 millj. Verð 6-8 millj. Vesturbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö rétt við KR-völlinn (fremsta blokkin). Gott útsýni. Góðar suðursv. Selvogsgata 21 - Hf. - v. Ham- arinn. 5 herb. 112 fm efri sérh. auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefnherb. Verð 7,8 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Gott mál. Vesturberg 78. Mjög góö 2ja herb. íb. á 2. hæö í góöu lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Vitastígur. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýuppg. þríbhúsi. Innr. í eldh. og baði nýl. Stórar suðursv. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og Isj. Verð 5,5 millj. Arahólar - laus. 2ja herb. 58 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. íb. er m. yfirbyggðum suðursv. og góðu útsýni. Nýl. bað, parket og flísar. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og veðd. Verð 5,3 millj. Baldursgata - jarðh. Til sölu rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. í góöu steinh. Allt sér. íb. er að mestu leyti ný- standsett. Verð 4.950 þús. Eiðistorg. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæöi í bílskýli. íb. er m.a. stofa með góðum suöursvölum. Flísal. baðherb., parket o.fl. Áhv. 600 þús. Víkurás 1, 4. hæð - skipti á bíl. Ca 60 fm falleg 2ja herb. íb. Parket og flísar. Þvottah. og geymsla. Áhv 1,7 millj. byggsj. Atvinnuhúsnæði Við Skútuvoginn. í einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofuhúsnæði í byggingu. Grunnflötur 912 fm, tvær hæðir. Búið er að selja 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar innkeyrsludyr. Hús- ið afh. að mestu fullfrág. eða eftir nánara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 80% kaupverðs. Skoðaðu þessa eign vel. Þetta er framtíðarstaösetning sem vert er að líta á. Traustur byggingaraðili. Vesturvör - Kóp. Til sölu 420 fm mjög gott iðnaðarhúsnæði, að mestu einn salur, með stórum innkeyrsludyrum. Áhv. 9 millj. til 25 ára. Húsið er laust. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN (f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.