Morgunblaðið - 24.07.1996, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.07.1996, Qupperneq 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Lélegt í Smugunni AFLABRÖGÐ eru enn mjög léleg hjá íslensku skipunum í Smugunni og hafa lítið batnað frá því veiðarn- ar hófust fyrr í mánuðinum. Að sögn Þórs Þórarinssonar, stýrimanns á Örfirisey RE, hefur enginn afli að marki fengist ennþá og veiði lítið sem ekkert glæðst frá því að skipið kom á miðin. Hann sagði þó flest skipin vera að toga þegar hann ræddi við Verið en skársti árangurinn væri aðeins um eitt tonn eftir langt tog, sjö til átta tíma. „Það er ekkert um að vera í augnablikinu sem segir okkur að afli komi til með að glæðast á næstu dögum en síðan gæti þetta gosið upp allt í einu. Þessir fáu fiskar sem koma eru hinsvegar mjög stórir og fallegir," sagði Þór. Um fimmtán íslenskir togarar eru komnir í Smuguna og þó nokkr- ir á leiðinni. Þór sagði veður á svæð- inni ágætt, biankalogn en svarta- þoku. Norömenn tilkynntu tæp 67 þúsund tonn af loðnu íslendingar hafa nú veitt rúm 200 þúsund tonn af loðnu frá því að sumarvertíðin hófst þann 1. júlí. Alls hafa erlend skip tilkynnt til Landhelgisgæslunnar um 84 þús- und tonna afla innan íslensku lög- sögunnar á vertíðinni. Þar af hafa Norðmenn gefið upp 66.835 tonna loðnuafla en auk þeirra hafa Færey- ingar einnig veitt innan lögsögunn- ar auk grænlenska nótaskipsins Ammasat. Margir á sjó Rjómablíða var út um allan sjó í gær og voru mörg skip á sjó þrátt fyrir að nú sé verulega farið að halla á kvótaárið og fáir sóknardag- ar eftir á tímabilinu hjá mörgum krókabátum. Alls höfðu um 800 skip tilkynnt sig á sjó um hádegisbil- ið i gær samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldu íslenskra skipa. Aflatölur Fiskistofu • AFLATÖLUR þær, sem birtast hér í opnunni eru fengnar frá Fiskistofu með tölvutengingu við Lóðsinn. Verið tengist Fiskistofu á þriðjudagsmorgnum og fær þá uppgefnar þær aflatölur, sem borist frá hafnarvogum og öðrum þeim, sem leyfi hafa til vigtunar á sjávar- afla. í mörgum tilfellum er um bráðabirgðatölur og eru þær þá auðkenndar með stjörnu (*). Þær tölur eiga einkum við, þegar landað er í gáma og afli gefinn upp til bráðabirgða. Einnig get- ur verið um bráðabirgðatöl- ur að ræða ef afla er landað á fleiri en einum stað. Ná- kvæmni þessara talna bygg- ist á því, að upplýsingar um afla báta og skipa berist Fiskistofu í tíma, en reglan er oftast sú, að þær eru sendar inn nóttina eftir löndun. I þessum upplýsing- um er aðeins tekinn afli báta og skipa 10 tonn og stærri. Rétt er að ítreka að ná- kvæmni og áreiðanleiki þessara upplýsinga Versins um afla fiskiskipanna byggj- ast á því þær berist tíman- lega til Fiskistofu. Togarar, rækjuskip, loðnuskip, Norðmenn og Færeyingar á sjó mánudaginn 22. julí 1996 25 islensk rækjuskip eru nú að rækjuveiðum við Nýfundnaland og eitt skip er á heimleið 2 togarar eru að veiðum djúpt vestur af Reykjaneshrygg Breiilijjiirðiir rtu.ijm Feaadjúp ■’hldtyúr- ; banki „ — Re?kjan<!\- 1 m Fwoi- faí' Í'Kim. haidi ; ' / Skerja * e ‘W'P Onmla- viknr- A djúp ■ Selivgsbtwki 25 togarar eru að veiðum í Smugunni og 4 eru á Að auki eru 35 islensk loðnuskip, 23 norsk og 3 færeysk loðnuskip að veiðum djúpt norður og norðaustur af Langanesi Putilljaiqm T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip N: Norðmaður F: Færeyingur Heildarsjósókn vikuna 15. til 21. júlí 1996 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur 463 skip 538 skip 518 skip 439 skip 603 skip 709 skip 731 skip VIKAN 14.7.-21.7. BATAR Nafn Stærð Afll Velðarfwrl Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. ANDEY BA 125 123 11* Dragnót Skarkoli 2 Gémur DANSKI PÉTUR VE 423 103 14* Ýsa 1 Gámur FREYJA RE 33 136 16* Karfi 1 Gómur GJAFAR VE 600 237 29* Ýsa 1 Gámur KRISTRÚN RE 177 200 12* Karfi 1 Gámur SMÁEY VE 144 161 47* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SURTSEY VE 123 63 17* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur ÓFEIGUR VE 325 138 50* Botnvarpa Karfi 3 Gámur KRISTBJÖRG VE 70 154 18 Lína Karfi 1 Vestmannaeyjar BRYJÓLFUR ÁR 3 199 18 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn ODDGEIR PH 222 164 54 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavik SIGURFARI GK 138 118 31 Botnvarpa Karfi 2 Sandgeröi ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 13 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 11 Dragnót Skarkoli 4 Keflavík AÐALBJÖRG II RE 236 58 29 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavik AÐALBJÖRG RE 5 59 28 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík NJÁLL RÉ 275 37 24 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík RÚNA RE 150 42 23 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík S/EUÓN RE 19 29 15 Dragnót Skarkoli 4 Reykjavik STAPAVlK AK 132 24 16 Dragnót Skarkoli 4 Akranes SÚLEY SH 124 144 26* Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjöröur BRIMNES BA 800 73 22* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjöröur EGILL BA 468 30 19* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjöröur MARlA JÚLlA BA 36 108 21* Dragnót Ýsa 4 Tálknafjöröur STYRMIR IS 207 190 20 Lína Grálúöa 1 Flateyri GUÐNÝ ÍS 266 70 15 . Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík PÁLL HELGI IS 142 29 15 Dragnót Ýsa 5 Bolungarvík KÓPUR GK 175 253 48 Lína Grálúóa 1 Fáskrúösfjörður GARÐAR II SF 164 142 17* Botnvarpa Ufsi 2 Hornafjöröur MELAVÍK SF 34 170 25 Lína Grálúöa 1 Hornafjörður PÍNGANES SF 25 162 36* Botnvarpa Ufsi 2 Homafjörður TOGARAR Nsfn Stærð Afll Uppist. afla Löndunarst. BERGEY VE 544 339 9* Ýsa Gémur DALA RAFN VE 508 297 49* Karfi Gámur EYVINDUR VOPNI NS 70 451 13* Karfi Gámur HAUKUR GK 25 479 12* Ýsa Gámur HÓLMATINDUR SU 220 499 17* Karfi Gámur ÁLSEY VE 502 222 3 Þorskur Vestmannaeyja JÓN VlDALlN ÁR 1 451 126* Karfi Þorlákshöfn JÓN BALDVINSSON RE 208 493 142 Karfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 167 ufsi Reykjavík STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK 10 431 166 Þorskur Akranes RUNÚLFUR SH 135 312 11 Karfi Grundarfjöröur SKAFTI SK 3 299 38 Ýsa isafjöröur RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 35 Grélúöa Raufarhöfn GULLVER NS 12 423 84* Ýsa Seyöisfjöröur UTFLUTNINGUR 30. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir 1‘ursk. Ýsa Ufsi Karfi HAUKUR GK 25 10 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 10 150 Heimilaður útflutn. í gámum 49 55 4 104 Áætlaður útfl. samtals 49 55 14 254 Sótt var um útfl. í gámum 104 106 20 237 SKELFISKBA TAR Nsfn Stærð Alll 1 sjóf. Löndunarst. HAFÖRN HU 4 1 20 1 2 2 1 Hvammstangi HUMARBA TAR Nsfn Stærð Afli Rskur Sjófj Löndunarst. SÓLRÚN EA 351 147 1 1 i ; Þorlákshöfn SKINNEY SF 30 175 1 6 1 Hornafjöröur STEINUNN SF 10 116 1 2 1 Hornafjöröur LOÐNUBA TAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. KAP VE 4 402 846 1 Vestmannaeyjar HÁBERC GK 299 366 638 1 Grindavík VÍKINGUR AK 100 950 2565 2 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 790 1 Bolungarvik JÚLLI DAN GK 197 243 413 1 Bolungarvik FA XI R E 241 331 606 1 Siglufjörður GULLBERG VE 292 446 905 1 Siglufjörður HAMRASVANUR SH 201 274 708 1 Siglufjöröur SIGHVATUR BJARNASON VE 181 370 202 1 Siglufjöröur SVANUR RE 45 334 660 1 Siglufjöröur SÚLAN EA 300 391 1520 2 Siglufjörður PÚRÐUR JÚNASSON EA 350 324 1375 2 Siglufjöröur GUÐMUNDUR VE 29 486 931 1 Akureyri SIGURÐUR VE 15 914 . 1317 1 Akureyri BJÖRG JÓNSDÓTTIR PH 321 499 555 1 Raufarhöfn DAGFARI GK 70 299 495 1 Raufarhöfn GRINDVlKINGUR GK 606 577 985 1 Raufarhöfn GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1180 2 Raufarhöfn GlGJA VE 340 366 1436 2 Vopnafjörður SUNNUBERG GK 199 385 1574 2 Vopnafjöröur ARNARNÚPUR ÞH 272 404 1292 2 Sayðisfjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 995 1 Seyöisfjöröur ELLIÐI GK 445 731 1571 2 Seyöisfjöröur HUGINN VE 55 424 860 1 Seyöisfjöröur ÍSLEIFUR VE 63 513 2187 2 Sayðisfjörður BEITIR NK 123 756 1050 1 Neskaupstaöur BÖRKUR NK 122 711 996 1 Neskaupstaöur GLÓFAXI VE 300 243 142 1 Neskaupstaöur ÞORSTEINN EA 810 794 1056 1 Neskaupstaður HÁKON PH 250 821 1975 2 Reyöarfjöröur ANTARES VE 18 480 1966 2 Fáskrúðsfjörður BERGUR VE 44 266 981 2 Fáskrúösfjöröur BERGUR VIGFÚS GK 53 280 811 2 Fáskrúösfjöröur Erlend skip Nmtn Stærð Afli Uppist. afla Lóndunarst. BJÖRGVIN F 44 1 22 Ufsi Vestmannaeyjar : INGÍBJÖRG F 54 MARITA LL F 62 1 1 17 13 Ufsi Karf Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar ] MORNING STAR F 52 CHRISTJAN í GRJÓTINU F 999 1 1 33 1082 Ufsi LoÖna Vestmannaeyjar Grindavfk AMMASAT G 999 1 1078 Loöna Siglufjöröur VINNSLUSKIP H.tn Stærð Afli Upplst. afla Löndunarst. PÓR PÉTURSSON GK 504 143 16 Karfi Sandgerði RÁN HF 42 598 106 Grálúöa Hafnarfjöröur PETUR JÚNSSON RE 69 1019 631 Rækja Reykjavfk STAKFELL PH 360 471 487 Rækja ; Reykjavík BLIKI EA 12 216 161 Rækja Dalvík AÐALVÍK KE 95 211 32 Grálúöa 1 Fáskrúösfjörður UÓSAFELL SU 70 549 25 Grálúðo Fáskrúösfjoróur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.