Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 17. NÖV. 1033. XV. ARGANGUR. 17. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ O JTGEFANDIí ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGBLAÖIÐ teesrsar &t alla vlrka daga kl. 3 — 4 siOdesris. Askriftagjatd kr. 2,00 á m&nuði — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, e! greiti er iyrlrfram. f iausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIB kemur út a hverjum miOvikudegl. Það kostar aðeins kr. S.00 a Ari. í pvl blrtast ailar helstu greinar, er birtast l dagblaðinu, iréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFOREiÐSLA Alpýðu- btaösins er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900- afgreiðsla og augiýsingar. 4901: ritstjárn (Innlendar frettir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjálmur 3. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima), Magnut Asgeirsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heimai, 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heiina),- 4935: preatsmiðjan. ALDYÐD- FLOBISNUI! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ. ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Koungir veitti sansteypisQönluil laisn í o»r. En hún „gegnir storfum þar til önnur skipun verður gerð" MARKMIÐ NAZISTA ER AÐ STOFNA TIL FJANÐSKAPAR MILLI ÞJÓÐANNA Asgeir Asgeirsson tilkynti þetta í þinginu i dag I Einkmkeyti frá fréttaritafp, HÁSETARNIR AF „KONG HAAKON" ! ^**" i*»wmfr°f* ÁKÆRÐIR FYRIR l ANDRÁÐ Danska utanrikisráðaneytlð teksir málið að sér B Jslys f da§|. Sjá 4. sfðu. Svar konungs,.við lausnarbeiðni. samsteypustiárnarinnar koni, í ©ær. Það var síimiskeyti, sent Ás- gieiri Ásigeirssyni, ,og hljóðar svo: „Eft&r að >vér hOfwn meðtekid, skeytí yðar, dags, 15, p. m., og. af peim ástXBðum, sem pér taklð par fram, veitist hér, með yður s&m f\onsœti$ráðherra\ :og fjár- málará3herm, dóms-málfJráðherm Magnúsi Guðmmdssyni ag at- vinnu,- 'og samgöngumáinráðherm Þansfíeint Briem luusn' frá rað- heifuembœtéum, og óskiím Vér jafnfmmt að .pér og p,eir ís,nnist embœtiisverk ráðherr\anna , einS' og hingað M, par til önnur, skip- im ver&ur,,gert. Cristian R." Er þingfuindir hófustíkl 1 í 'dajg tilkynti Asgeir Ásgeirsson báðutti þingdieiildum, ab stjóraiiin hefði beðist lausmar og las upp skeyti kowungs, er st jörninmi' barst í gær, sam svar við lausuarbeiðininwi, Þá sagði hanm enm fremur að stjórn- in' imyndi gegna störfum fyrst u<m sinn, skv. ósk konuingis, þang- að til öðru vísi skipaðist. Þingmienin Alþyðuflokksimis. Héðinn Vaidijnarsson í nébrJ dieild og Jón Baldviimsion í efrii dieild, spurðust fyrir um það, hvort það væri rétt hermit, er léitt, blað Sjáifitæðisf'.okksins heföi skýrt frá, að forsætisráðherra befði tekið það fram í lauismaí- beiðni stjórnarinnar, að aoeins meir,t hluti Framsóknarflokksins hefði tekið þá ákvörðun að veita ekki stjóminini stuðning lengur, og með þvi gefið í ,skyn, að hún myndi enn hafa traust mieiri hluta þirngsins,, þar sem alím Sjálfsitæðisflokkurinn og nokkur, hluti Framsóknarfliokksins væri Staðráðinn í þvi, ab veita henini stuðning framwegiis og æskja aills ekki stjórnarskifta. Ásgieir Áisgeirssion lýsti yfiir því, að þetta væri ranigt, halnn hefði (sagt í laustnjarbeiðniinini a'ð „Fram- sókniarflokkurinn" æskti stjórnar- skifta. Mundi hann veita þing- mönnum aðgang að því, er farið hefði á milli hans og konungs í sambanidi við lausnarbeiðniiraa, ef þess væri óskað. O, hækkun Atsvara ÍOO manna varaE5ga»@gIa samþykt Bæjarreíknln§arnip í saiefnnsÉsi dréiðn Bæjarst.jórnarfundur var í gær. í umræðum um bæiameikningania 1932 sagði St. J. St.: „Þegar litið er yfir þessa redkninga, þá kemiur hið sama í ljós og áður um reikningsfærsilu bæjariins. Hún er óglögg og gefur rangar hug- myndir um fjárhagsafkomu bæj- arinis.'' Eitt er þó hægt að sjá af reikn- ingunum, og það er, að skuldir bæjarins hafia aukist um 15°/o. Ómögulegt ér að sjá af þessum reikniingum hvort halli hefir orð- ið eða gróði á rekstri bæjarins síðast liðið ár. — Færslan á efnahagsreikningi er formSeysa.og vitleysa. Ár eftir ár eru eignir færðar upp með „fixeruðu" verði. Ár eftir ár eru húseignir bæjarins færðar með handahófsverði. þar sé um að ræða timbur- hjalfe, sem gangi úr sér mjög ört Af þessium húsum er aldrei weitt afskrifað. Pólarnir eru bókfærðir 150 þús. *kr. virði, og er það langt fyrir ofan fasteignamat. Heybirgðir bæjarins hafa í m'örg ár verið færðar 6 þús. kr. virði. í fyrra var Skólavarðan virt á 1 þúsi. kr. — Það kostaði þó 1 þús. kr. að rífa hana niður. Göturnar, sem við gönguim á, eru metnar 1 mdij. 275 þús. kr. virði! Réttur bæjarins tiil erfðafestu- landa er metinn á 600 þús. kr. Vatnsréttindi í Soginu hjá Bíldsfelii ieru metin á 30 þús. kr. Iþróttavöllnrinn er metinn á 56 þús Jkr. Reiknjngarhir eru alis ekki rétt- ir og þieir gefa ónákvæma og ranga hugmynd um það, sem þeir leiga að skýra frá. Ég vænti þess, að þetta verði síðasta sinn, sem silíkir reikningar komi frá bæn- um. Ég vii svo fastlega mælast til þess, að næstu fjárhagsáætlun verbi látín fylgja glögg skrá yfir launagneiðslur bæjarins til ein- stakra starfsmanna. Ég hefi á- stæðu til að ætla, að þar sé ekki ált leins og ætti að vera, Sigurður Jónasson sýndi fram á, að rafímagnið er selt bæjarbú- um rneð 100 o/o álagi. Hann henti og á það, að einn af bæjarfull- trúum íhaldsins hafði fyrir nokkn- um árum tekið undir gagnrýni Alþýðuflokksmanna á reiknilngun- um, en það varð til þess, að f- haldið hafði þennan mann ekki í kjöri aftur. Ján Þorláksmn kvað reiknings- færsluna ekki sér að kenna, þar sem hann væri svo'nýtekinin við borigarstiórastarfinu, ,m pað væri rétt, að hen\ni ¦ vœrí í ýmsu ábóiavanit, Pétur Halldórsson: kvað of dýrt að koma Eeikningsfærslunini vel í lag — og það myndi ekki borga sig!! Næ'st var rætt um tillögu í- haldsinis um stofnun 100 manina varalögpeglu, og var hún samþykt með 8 atkv. gegn 6. Alþýðu- flokksfulltrúarnir og Aðalbiörg Sigurðardóttir greiddu atkvæði á móti. Henmann Jónasson sat hjá. Það merkasta, sem fram kom vib þær umræður, var:, ab Sig- urbur Jóniasson, sem sætí á í \p0- uriöfnunarnefnd, upplýstí, að stofnun þessa 100 mannia liðs myndi valda því, að útsvör, sem nema nú 100—1000 kr. muni hækka um 50— lOOo/o, það er, áð útsvör allra bjargálnamanna hækka stórkostlega. íháldið hofðar mál á lðgreglustjóra — með samþykki hans. Á bæiarstiórnarrundinum í g|ær^ kveldi bar Jakob Möller friam tvær tiliögur út af nei'tun lög- reg'lustjóra á því að taka hina 7 lögreglunienín í stöðurnar. Var önnur þess efnis, að bæiarstjórn höfðaði mái á hendur lögreglu- stjóra, til að fá úr því skorið, Einkaskeytt frá frétiaritam Alpýðuþla&sins í Kaupnmnjtahöfn. Kiaupmannahöfn í niorgun. Utauríkisráðuneytið danska hef- ir gefið danska konsúlnum í Stettin fyrirskipun um að veita hásetunum af „Kong Haatoon"- sem NazistalögregHan tók fasta í "Stettin og heldur í gæzluvarð- haldi, aila þá aðstoð, er hann geti, Utanrikis>ráðu:neytiö segir, að handtaka þeirra hafi farið fram um borb í skipimu,, er hafði danska fánann uppi, og því í danskri löghelgi. Nazistalögiieglan beldur því fram, að hún hafi fundib kom- múnistteka pésa og bækujr í fór- um hásetanna, og voru þeir teknir fastir og skipið kyrsett þess vegna. Hásetarmr er\u ákcerdir fyrfr. lundníð! STAMPEN Kaiupmannahöfin í morgnn. Franska stórblaðið „Le Petit Parisiien" birti í fyrradag ieyni- skjal, þar sem gefnar eru- leið- beiningar um það, hversu haga skuli undirróðursstarfsenii Naz- ista í Bandaríkiunum. Ej. talið að skialið komi beiua leið frá „útbreiðslu- og upplýsingarráðu- neytinu þýzka, sem dr, Jósef Göb- bels veitir forstöðu. í stojali þessu er imieðal ammars komist svo að orði, að Frakkland sé erfðafjandi Þýzkalands og muni aldrei komast á sættir þeirra á millli England hafi valið sér það hlutsikífti, að fylgja Frökkum |að máliuim í hvívetna gegn Þióð- verjum. Verði Þýzkaland pvi að setja sér pað markmið að koma af stað sundurpykkju og. deilmn miltí Fmkka og anncrm pjóða. Blaðið segir að þab muni skýra nánar frá þessu máli síðai STÁMPEN Kosnlngarbarátian harðnar á Snáni Kosnfngarnar fara fram á sannadaginn hvort bæiarstj. hefði haft leyfi til ab setja mennina í stöðumar áin samþykkis lögreglustióra. Hin tillagan var þess efnis, að bæiajr- sjóður skyldi greiða þessum 7 mönnum full lögregluþiónalaum þar til þessi úrskurður værifall- inn. St, J. St. upplýsti, að hægt væri a'ð gera ráð fyrfcr ab slíkt mál myndi taka upp undir 2 ár, og yrði það því álitleg.fúlga, aem íhaldið ætlaði að henda úr bæjarsjóði. Kaup þessara 7 manma í 2 ár mun nema alt ab 70 þús- und krónum! Virðist íhaldið vera horfið frá því ráði, að láta Magnús Guð- imiundsson, sem enn gegnir dóms- málaTáðherrastörfum, og íhaldið miun vona að gegni þeimi áfram fella úrskur'ð uim það, ab lög- regiuþjónarnir séu rétt settir og liögineglustjóra' skylt ab taka við Jþieim í stöð'urnar og greiða þsim kelup. Væri þó lögr:glu:tjóra sky't ab löigum að hlýta þieim úrskurði þangað til úrskurður dómstól- anna fiengiist. En ¦ skýrimgin á því að íhaldið slemurlsvo; í þessu rnáli er auðvitað isú, aS petta mái (er eitt ^af peim, sem waldify er. pð 8em$a\itm við Ásgeir Ásgeirs- san, til pess að fá að hqfa hinn mtma fuiltrúa,. sin\n, Mcsgnús Gu3- m\undsison, l (stjðmtftmi áff]api. Madrid í gær. UP.-FB. Tvö þúsund kosningafundir voru haldnir á ýmsum stöðum á Spáni í gær, fimtudag. ^osn- ingabaráttan hefir verið áköf og eigi skort hótaui'r í gar'ð anmaría filokka og iafnvel kjósendiaj. í Irun tók lögreglan bifreiðir, siem í vorlu skotfæri og skammbyssur, og er tahð, að þetta hafi veri'ð ætlað til notkumar af sósMiistunx i Biil- bao. — Barrios forsætisráðherra hefir haildið ræðu í Segoviu og rætt um framkomu sósíalista, sem hafði hótað að stofna til byltingar i landinu, ef þeir næðu ekki anieiwhlufca í þjóðþinginu. -- Barrios Týsti vanþóknun sinmi á hinum fávísliegu tilraunum öfga- fliokkanna „til hægri og vimstri" a'ð stofna til borga'rastyrialdar. Kvabst hann bíðtf rcfegur úr- skurðar kiósendamn.a, í laindinu og lýsti yfir fullu traustu sínu lá að máklll msiribluti þeirra myndi greiða atkvæði eftir a'ð hafa í'hngí- að málin rólega og komist að rökréttum niðurstöðum. Kjósend- urnir munu gera sitt til, að lýð- veldið miegi blómgast og lifa, sagði Barrios og ríkisstiómin mun hiklaust beita valdi, ef hún álitur það í hættu, og yfirleitt baía valdi, ef nauðsyn krefji til þess að halda uppi lögum og rétti í landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.