Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLl 1996 C 11 ÚRSLIT 6. Kim Bang-hyun (S-Kórea).... 7. Arsenio Lopez (Puerto Rico). 8. Mark Kwok (Hong Kong)...... 3. riðill..................... 1. Marcel Wouda (Holland)..... 2. Matthew Dunn (Ástralía).... 3. Attila Czene (Ungveijal.).. 4. Tatsuya Kinugasa (Japan)... 5. Stev Theloke (Þýskal.)..... 6. Attila Zubor (Ungveijal.).. 7. Serhiy Serheyev (Úkraína).. 4. riðill..................... 1. Tom Dolan (Bandar.)........ 2. Xavier Marchand (Frakkl.).. 3. Martin van der Spoel (Holland) 4. Christian Keller (Þýskal.). 5. Jo Yoshimi (Japan)......... 6. Simon Coombs (Ástralía).... 7. Denislav Kalchev (Bulgaria).... 8. Gerald Koh (Singapore)..... 5. riðill..................... 1. Jani Sievinen (Finnland).... 2. Curtis Myden (Kanada)...... 3. Greg Burgess (Bandar.)..... 4. Luca Sacchi (ítalia)....... 5. Ratapong Sirisanont (Tæland) 6. Marcin Malinski (Pólland).. 7. Jyri Lehtinen (Finnland)... 8. Desmond Koh (Singapore).... 4x200 m skriðsund kvenna l.riðiU......................... 1. Japan...................... 2. Holland.................... 3. Kína....................... 4. Frakkl..................... 5. Sviss...................... 6. Hv-Rússl................... 7. Argentína.................. 2. riðill..................... 1. Bandar..................... 2. Kanada..................... 3. Svíþjóð.................... 4. Bretland................... 5. N-Sjál..................... 6. S-Kórea.................... 7. Tævan...................... .2:06,99 .2:07,09 .2:07,61 ...mín. .2:01,21 .2:01,44 .2:02,10 .2:03,42 .2:04,23 .2:06,24 .2:06,30 ...mín. .2:01,99 .2:03,17 .2:03,75 .2:03,82 .2:04,49 .2:07,31 .2:08,16 .2:11,76 ...mín. .2:01,05 .2:01,50 .2:01,93 .2:03,24 .2:05,18 .2:05,42 .2:05,51 .2:08,99 ....mín. .8:09,46 .8:12,78 .8:13,29 ..8:18,90 ,.8:21,55 ,.8:21,70 ..8:46,36 ....mín. ..8:04,99 „8:12,03 „8:13,64 „8:14,92 „8:14,98 „8:22,90 „8:27,61 1.500 m skriðsund karla. l.RIÐILL mín. 1. Ramon Valle (Honduras)........16.14,76 2. Hamed R. Taleghani (íran)....17.22,86 3. Rashid S. Al-Ma’shari (Otnan)....18.11,59 2. RIÐILL 1. Sergey Mikhnovets(H-Rússl.).„. 15.41,80 2. Ricardo Monasterio (Venez.).15.42,39 3. Jacob Carstensen (Danmörku) ...15.43,75 4. Agustin Fiorilli (Argentínu).15.51,85 5. ScottCameron (N-Sjálandi)..15.56,60 6. Dimitrios Manganas (Grikkl.).16.15,94 7. Pedro Ferreira (Portúgal)....16.34,55 3. RIÐILL 1. Graeme Smith (Bretl.)..........15.14,81 2. Ryk Neethling (S-Afríka)......15.19,98 3. Paul Palmer (Bretl.).........15.22,65 4. Carlton Bruner (Bandar.)......15.25,82 5. Ihor Snitko (Úkraínu).........15.31,40 6. Frederik Hviid (Spáni)........15.42,40 7. Denys Zavhorodniy (Úkraínu).... 15.46,79 8. Lee Gyu-chang (S-Kóreu).......15.47,92 4. RIÐILL .... 1. Daniel Kowalski (Ástralíu) ....15.12,55 2. JorgHoffmann (Þýskal.)........15.18,61 3. Luiz Lima (Brasiliu)..........15.24,16 4. PeterWright (Bandar.).........15.25,43 5. Aleksey Butsenin (Rússl.).....15.31,27 6. Torlap Sethsothorn (Tælandi) ....15.40,04 7. Yann de Fabrique (Frakkl.)..15.40,49 8. Igor Majcen (Slóveníu)........16.10,81 5. RIÐILL 1. Aleksey Akatev (Rússl.).....15.16,47 2. Emiliano Brembilla (Italíu).15.16,72 3. Masato Hlrano (Japan).......15.19,48 4. Kieren Perkins (Ástralíu)...15.21,42 5. Steffen Zesner (Þýskal.)....15.21,65 6. Marco Formentini (Ítalíu)...15.41,14 7. Hisato Yasui (Japan)........15.43,66 8. Hicham Masry (Sýrlandi).....16.42,35 FIMLEIKAR Fjölþraut kvenna ÚRSLIT (Stökk - tvíslá - jafnvægisslá - gólfæf- ingar) 1. Lilia Podkopayeva, Úkraínu..39,255 (9,781-9,800-9,787-9,887) 2. Gina Gogean, Rúmeniu........39,075 (9,775 - 9,700-9,800-9,800) 3. Simona Amanar, Rúmeníu......39,067 (9,843-9,762-9,725-9,737) 3. Lavinia Milosovici, Rúmeníu..39,067 (9,743-9,737-9,775-9,812) 5. Mo Huilan, Kína.............39,049 (9,799-9,800-9,800-9,650) 6. Dina Kochetkova, Rússlandi..38,980 (9,581-9,787-9,825-9,787) 7. Rozalia Galiyeva, Rússlandi.38,906 (9,681-9,762-9,825-9,637) 8. Shannon Miller, Bandaríkjunum..38,811 (9,724-9,750-9,862-9,475) 9. Dominique Moceanu, Bandankjunum .................................38,755 (9,706-9,762-9,600-9,687) 10. Dominique Dawes, Bandaríkjunum .................................38,318 (9,681-9,812-9,825-9,000) KR - Keflavík 1:1 KR-völlur í Frostaskjóli, íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild - 10. umferð, fimmtu- daginn 25. júli 1996. Aðstæður: Gekk á með stöku skúrum en sólin lét sjá sig inn á milli. Norðangola. Mark KR: Óskar Þorvaldsson Mark Keflavíkur: Jóhann B. Magnússon Gul spjöld: KR-ingarnir Heimir Guðjóns- son (43.) fyrir brot og Bjarni Þorsteins- son (53.) fyrir brot. Keflvíkingarnir Adolf Sveinsson (36.) fyrir brot og Gest- ur Gylfason (72.) fyrir brot. Rautt spjald: Kjartan Másson, þjálfari Keflavíkur (3.) fyrir munnsöfnuð. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Aðstoðardómarar: Guðmundur Jónsson og Egill Már Markússon. Áhorfendur: 626 greiddu aðgangseyri. KR: Kristján Finnbogason - Brynjar Gunn- arsson (Þorsteinn Jónsson 75.), Þorsteinn Guðjónsson, Þormóður Egilsson, Sigurður Öm Jónsson - Bjami Þorsteinsson, Einar Þór Daníelsson (Ámi I. Pjetursson 75.), Heimir Guðjónsson, Hilmar Bjömsson - Rík- harður Daðason, Ásmundur Haraldsson (Óskar Þoryaldsson 75.). Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Kristján Jóhansson, Gestur Gylfason, Jakob M. Jón- harðsson, Guðmundur Oddsson - Jóhann B. Magnússon, Eysteinn Hauksson, Jóhann B. Guðmundsson, Ragnar Steinarsson - Adolf Sveinsson (Ragnar Margeirsson 67.), Hauk- ur I. Guðnason (Jóhann Steinarsson 71.) Grindavík-Valur 2:0 Gríndavíkurvöllur: Aðstæður: Logn og hlýtt, völlurinn góður. Mörk Grindavíkur: Zoran Ljubicic (45.), Kekic Siusa (87.). Gult spjald: Grétar Ejnarsson (16.) Grinda- vík fyrir leikaraskap, Ivar Ingimarsson (47.) Val fyrir ranga skiptingu. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson, góður. Aðstoðardómarar: Kári Gunnlaugsson og Bjami Pétursson. Áhorfendur: Um 200. Grindavík: Albert Sævarsson - Júlíus Bjargþór Daníelsson, Guðjón Ásmundsson, Ólafur Öm Bjarnason, Guðlaugur Jónsson - Zoran Ljubicic, Hjálmar Hallgrímsson, Sigurbjörn Dagbjartsson (Óli Stefán Fló- ventsson 28.), Kekic Siusa - Ólafur Ingólfs- son (Gunnar Már Gunnarsson 85), Grétar Einarsson (Vignir Helgason 88.). Valur: Lárus Sigurðssn - Bjarki Stefáns- son, Jón Grétar Jónsson, Gunnar Einarsson, Kristján Halldórsson - Jón S. Helgason (ívar Ingimarsson 46.), Nebojsa Corovic, Salih Heimir Porsa, Sigþór Júlíusson - Antony Karl Gregory (Sigurður Grétarsson 65.), Arnljótur Davíðsson. Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík. Albert Sævarsson, Guðlaugur Jónsson, Guð- jón Ásmundsson, Zoran Ljubicic, Óli Stefán Flóventsson, Grindavík. Bjarki Stefánsson, Sigþór Júlíusson, Val. Bjarni Þorsteinsson, Hlimar Björnsson, Ásmundur Haraldsson og Óskar Þorvaldsson, KR. Kristján Jó- hannsson, Jóhann B. Magnússon, Jóhann B. Guðmundsson og Haukur I. Guðnason, Keflavík. Fj. leikja u i T Mörk Stig KR 10 8 2 0 28: 7 26 ÍA 10 8 0 2 26: 10 24 LEIFTUR 10 4 4 2 20: 18 16 VALUR 10 4 2 4 8: 9 14 ÍBV 9 4 0 5 15: 18 12 GRINDAVÍK 10 3 3 4 12: 17 12 STJARNAN 10 3 2 5 10: 19 11 KEFLAVÍK 8 1 4 3 8: 14 7 FYLKIR 9 2 0 7 13: 15 6 BREIÐABLIK 10 1 3 6 10: 23 6 \ 1. deild kvenna Breiðablik - ÍBV....................3:0 Ásthildur Helgadóttir, Stojanka Nikolic, Katrín Jónsdóttir Fj. leikja U j T Mörk Stig BREIÐABL. 9 9 0 0 42: 3 27 KR 9 6 2 1 28: 8 20 ÍA 9 6 2 1 23: 8 20 VALUR 9 4 2 3 17: 14 14 STJARNAN 9 3 0 6 12: 23 9 ÍBA 9 2 1 6 10: 24 7 ÍBV 9 1 1 7 6: 27 4 UMFA 9 1 0 8 7: 38 3 4. deild Bolungarvik - Reynir Hn..............6:0 Afturelding - Framheijar.............3:2 4. deild Bolungarvík - Reynir Hn..............6:0 Afturelding - Framheijar.............3:2 Golf Landsmótið Haldið í Vestmannaejjum: Meistaraflokkur karla: Skor að loknum tveimur keppnisdög- um af flórum: 1 Birgir Leifur Hafþórsson, GL 69 64 133 2 Björgvin Þorsteinsson, GA .........................71 70 141 3 Þorsteinn Hallgrímsson, GV ................,......70 74 144 4 Þórður Emil Ólafsson, GL .........................73 72 145 5 Kristinn Gústaf Bjarnason, GL .........................74 71 145 6 Björgvin Sigurbergsson, GK .........................71 75 146 7 Viggó Haraldur Viggósson, GR .........................72 75 147 8 Guðmundur Rúnar Hallgrímss., GS .........................74 73 147 9 Örn Ævar Hjartarson, GS .........................75 73 148 10 Hjalti Pálmason, GR .........................71 78 149 11 Sveinn Sigurbergsson, GK .........................71 78 149 12 ívar Hauksson, GKG .........................74 75 149 13 Gunnlaugur Sævarsson, GG .........................75 75 150 14 Þorkell Snorri Sigurðarson, GR ...,.....................71 80 151 15 Ásgeir Jón Guðbjartsson, GK .........................73 78 151 16 Helgi Birkir Þórisson, GS .........................73 78 151 17 Ingi Rúnar Gíslason, GKG .........................73 78 151 18 Júlíus Hallgrímsson, GV .........................76 75 151 19 Gunnsteinn Jónsson, GK ............................73 79 152 20 Örn Arnarsson, GL ............................75 77 152 Meistaraflokkur kvenna: 1. Karen Sævarsdóttir, GS.....75 80 155 2. Raghildur Sigurðardóttir, GR.85 74 159 3. Ólöf Maria Jónsdóttir, GK..80 80 160 4. Þórdis Geirsdóttir, GK.....83 78 161 5. Herborg Arnarsdóttir, GR...81 83 164 2. flokkur karla: Davið Viðarsson, GS........84 81 75 240 Andri G. Viðarsson, GHD....77 79 85 241 Guðjón Grétarsson, GV......79 84 81 244 Bjöm Halldórsson, GKG......81 82 81 244 Egill Þ. Sigmundss.,GÍ ..80 83 83 246 Þröstur Sigvaldason, GÓ...87 84 75 246 Elías Raben Unnarson, GV...82 82 83 247 MagnúsÁ. Gunnlaugs., GJÓ 81 85 81 247 GarðarK Vilhjálmsson, GS...80 88 80 248 JónasÞ. Þorsteinsson, GV....89 79 80 248 Hermann Þorvaldsson, GP ...85 81 83 249 Halldór K. Ragnarsson, GS „81 79 90 250 SveinbjömJóhanness., G0...83 79 88 250 Guðm. Þ. Svanbergss., GKJ..84 82 85 251 FriðgeirÓ.S. Guðnas., GR....85 84 82 251 Jóhann P. Andersen, GA....94 76 81 251 Rafn Jóhannesson. GR......80 89 83 252 KristjánÁgústsson, GR.....87 82 83 252 Frosti Eiðsson, GA........79 88 86 253 Hallgrímur Arason, GA.....81 88 84 253 2. fl. kvenna: ÚRSLIT: 1. Sigrún R. Sigurðardóttir, GG ......................96 96 103 97 392 2. Hildur Rós Símonardóttir, GA ......................94 96 107 95 393 3. Kristín Guðmundsdóttir, GR .....................102 92 99 110 403 4. Margrét Þórunn Jónsdóttir, GP 101 104 100 103 408 5. Sigrún Gunnarsdóttir, GR ..................96 101 111 106 414 3. flokkur karta ÚRSLIT 1. Kjartan S. Kristjánsson, GKG .......................87 86 85 83 341 2. Ólafur Jónsson, GR 87 85 89 81 342 3. Hjörleifur Þórðarson, GV 89 84 84 85 342 4. Gísli Böðvarsson, GK 86 89 87 85 347 5. Torfi Sigurðsson, GJÓ 89 90 83 85 347 6. Valur B. Sigurðsson, GR .......................82 90 88 88 348 7. Ágúst Ingi Jónsson, GR 90 88 88 89 355 8. Sigmar Pálmason, GV 91 89 91 85 356 9. HaraldurHannesson, GV 89 90 81 97 357 10, Styrmir Jóhannsson, GV 90 85 89 93 357 11. Karl Haraldsson, GV 90 87 91 89 357 Ikvöld Knattspyrna 3. deild karla: Egilsst.: Höttur - Reynir S.......kl. 20 Garðsvöllur: Víðir-Dalvík.........kl. 20 Gróttuvöllur: Grótta-Selfoss...kl. 20 Þorlákshöfn: Ægir-HK........kl. 20 4. deild: Gervigras: KSÁÁ-ÍH..........kl. 20 Grindavík: GG - Léttir......kl. 20 Hvolsvöllur: HB- Njarðvík...kl. 20 Akranes: Bruni-Ármann.......kl. 20 Grenivík: Magni - Kormákur „,.kl. 20 Hofsós: Neisti-Hvöt.........kl. 20 Sauðárkrókur: Tindast. - KS 20 Golf Landsmótið í golfi stendur yfir í Vestmannaeyjum og lýkur á sunnudag. GOLF IgSgllw 'u,l*-'%' ihk L i wSLj I Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson HÉR horfa þeir Ragnar Ólafsson, GR, Ingi Rúnar Gíslason, GKJ og Þorsteinn Hallgrímsson, GV á eftir golfboltanum eft- ir upphafshögg Inga Rúnars. Glæsilegur leik- ur Birgis Leifs setti vallarmet og hefur átta högga forystu BIRGIR Leifur Hafþórsson frá Akranesi lék hreint stórkostlegt golf hér f Eyjum í gær. Hann setti vallarmet þegar hann lék hring- inn á 64 höggum, sex höggum undir pari vallarins og er hann því á sjö undir pari eftir fyrtu tvo dagana. Sem fyrr er hann sá eini í meistaraflokki sem er undir pari því Björgvin Þorsteinsson úr GA er í öðru sæti, var á pari í gær og því alls einn yfir. Birgir Leifur fékk fljúgandi start, fékk fugl á fyrstu braut og ekki var endirinn verri, örn á þeirri ■■■■■■■ 18. og þar á milli lék Skúli Unnar drengurinn glæsilegt Sveinsson golf. Hann fékk skrifar frá skolla á sjöundu holu Eyijm en alls krækti hann sér í einn örn og fimm fugla eða sjö bolta eins og fyrsta daginn. Fyrra vallarmet af hvítum teigum var 70 högg og 66 af gulum og átti Birgir Leifur það, en munurinn á þessum teigum er 191 metri. En er hann ekki orðinn öruggur um sigur? „Nei, alls ekki. Þetta er hálfnað og það er mikið eftir en ég viðurkenni að þetta er notaleg staða,“ sagði Birgir Leifur brosandi út að eyrum, eftir glæsileik. Þegar hann var spurður með hvernig hugarfari hann hefði komið á landsmótið sagði hann: „Ég skal segja þér að ég kom hingað alveg ákveðinn í að vinna, en um leið að hafa gaman af því sem ég er að gera. Þetta hefur gengið vel, engin teljandi vandamál og mér líður mjög vel. Ég slæ mjög vel upp við flatirn- ar og á þeim leik ég vel. Ég bíð reyndar eftir að ég fari í glompu því ég er ekki enn búinn að prófa sandinn. Ætli það verði ekki einhver hörmung þegar ég lendi í honum.“ Birgir Leifur notaði aðeins 23 pútt í gær og til samanburðar má nefna að Björgvin Sigurbergsson notaði 34 pútt, eða 11 púttum meira og það er munurinn á þeim félögum. Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri er í öðru sæti og Þorsteinn Hallgríms- son úr Eyjum í því þriðja. Björgvin lék á parinu í gær en munurinn á honum og Birgi Leifi jókst samt um sex högg. Finnst Björgvini ekki erfítt að leika svona vel en ná samt ekki að minnka bilið? „Nei, það er ekkert við þessu að gera,“ svaraði maðurinn sem er að keppa á 33. landsmótinu í röð. Kristinn G. Bjarnason og Þórður Emil Ólafsson eru báðir á 145 högg- um og Björgvin Sigurbergsson úr Keili kemur í sjötta sæti á 146. Ragnhildur lék best Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR lék best í meistaraflokki kvenna í gær, kom inn á 74 höggum og er því á 159 höggum, fjórurn höggum á eftir Karenu Sævarsdóttur. Ragn- hildur lék mjög illa fyrsta daginn, 88 högg, og þó að Karen hafi leikið á 80 höggum í gær minnkaði for- ysta hennar aðeins um eitt högg. Ólöf María Jónsdóttir úr Keili er í þriðja sæti, lék á 80 í gær eins og fyrsta daginn og Þórdís Geirsdóttir lék vel í gær, kom inn á 78 höggum og er því sex höggum á eftir Karen. Herborg Arnarsdóttir, sem var í þriðja sæti á miðvikudaginn á 81. höggi, lék í gær á 83 höggum og er í fimmta sæti á 164 höggum. Hildur Rós fyrsti sig- urvegarinn Þ AÐ þurfti bæði umspil á þremur holum og síðan bráða- bana á einni til að ná fram úrslitum í 2. flokki kvenna. Þar áttust við Hildur Rós Sím- onardóttir úr GA og Sigrún Ragna Sigurðardóttiur úr GG. Hildur Rós vann 5 hðgg á síð- ustu þremui’ holunum og þvi þurfti þriggja holu umspil og eftir það var enn jafnt, en Hildur Rós hafði betur á fyrstu holu í bráðabana. „Ég verð að viðurkenna að taug- arnar voru trekktar i umspil- inu. Ég átti að vera búin að vinna þetta fyrr, en það hafð- ist loks í bráðabananum,“ sagði fyrsti sigurvegarinn á landsmótinu. Mikil spenna var í 3. flokki karla. Þar börðust lengstum Kjartan S. Kristjansson úr GKG og Hjörleifur Þórðarson úr Eyjum. Kjartan hafði bet- ur, lék 72 holuraar á 341 hðggi en Hjörleifur á 342 eins og Ólafur Jónsson úr GR, sem var í næsta ráshóp á eftir, undir öruggri handleiðslu Þorbergs Aðalsteinssonar fyrrum landsliðsþjálfara í handknatt- leik og félaga Ólafs úr Víkingi hér á árum áður. „Ég var sex höggum á eftir, eftir níu holur og ákvað aðreyna að sigrast á vellinum. Ég hrökk í gang á sama tíma og Hjörleifur fór að leika illa,“ sagði Kjartan eftir sigurinn. í umspilinu um annað sætið hafði Ólafur bet- ur og eiginkona hans, Kristín Guðmundsdóttir úr GR varð í þriðja sæti í 2. flokki kvenna þannig að þau hjón hafa gert það gott í Eyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.