Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR PENINGAMARKAÐURINN Um greinargerð Kosningamið- stöðvar Ólafs Ragnars Grímssonar Að vera eða vera ekki - ritstjóri Þjóðviljans í kosningabaráttunni var bent á að í skrá yfir æviferil sinn þar sem Ólafur Ragnar gat jafnvel um störf hjá málfundafélagi í menntaskóla hafi hann látið þess ógetið að hann hafi verið ritstjóri Þjóðviljans um tveggja ára skeið. I greinargerð kosningamiðstöðvar Ólafs Ragnars er fullyrt að Ólafur hafi aldrei verið skráður ritstjóri Þjóðviljans eða bor- ið ritstjórnarlega ábyrgð á blaðinu. V' Hann hafi aðeins unnið á og með ritstjórn blaðsins og ásamt öðrum skrifað forystugreinar. „Ef hann hefði tekið upp þetta ritstjórastarf í skrá um starfsferil sinn hefði Ólafur Ragnar farið með rangt mál,“ segir jafnframt. Er það talið til marks um að þeir sem skrifuðu eða auglýstu gegn Ólafi hafi hallað réttu máli, er þeir sögðu hann hafa verið rit- stjóra Þjóðviljans. En hveijar skyldu staðreyndir málsins vera? Það þarf ekki að koma á óvart þótt í umfjöll- un fyrir kosningar um verk Ólafs komi fram að hann hafi verið rit- stjóri Þjóðviljans, vegna þess að jafn- framt því sem menn muna vitaskuld eftir því þegar hann gegndi þessu umdeilda starfi, hefur Ólafur gefíð þetta upp á _að minnsta kosti tveim- ur stöðum. Ólafur gefur upp ævifer- il sinn í Handbók Alþingis 1995 og segist þar hafa starfað sem ritstjóri Þjóðviljans 1983-1985 og í ritinu Samtíðarmönnum segir hann í yfr- liti yfír starfsferilinn: .Ritstjóri Þjóð- viljans 1983 til 1985.“ Það má hveij- um manni vera ljóst hveijar ástæð- urnar eru fyrir þessum misvísandi upplýsingum. ÓRG hefur hingað til hentað að sýna sem lengstan afreka- •lista, og þá hefur verið gott að geta flaggað því að hafa verið ritstjóri. Nú fyrir kosningar hentaði honum hins vegar betur að hafa sem mýkst yfirbragð og vera sem minnst tengd- ur því sem vakið gæti upp slæmar minningar hjá fólki og tengdi fram- bjóðandann við fortíð hans. Þess vegna vill ÓRG nú allt í einu ekki vera fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans - þótt hann sé það. Svart á hvítu Því næst víkur greinargerðin að samskiptum Ólafs Ragnars Gríms- sonar sem fjármálaráðherra við bókaútgáfuna Svart á hvítu. í blaða- greinum og margnefndum auglýs- ^ ingum hafði komið fram að ÖRG hafði meðhöndlað það fyrirtæki með öðrum hætti en ýmis önnur í fjár- málaráðherratíð sinni. Því er ekki neitað, en sagt að ríkissjóður hafi engu tapað á samningi Ólafs við forsvarsmenn Svarts á hvítu, þar sem án samningsins, hefði fyrirtæk- ið samstundis orðið gjaldþrota án frekari eigna en raun varð á síðar“. Eins og menn muna var samningur- inn um það að ríkissjóður tók ófull- gerðan tölvutækan gagnagrunn sem 24 milljóna króna veð upp í launa- og söluskattsskuldir Svarts á hvítu. Krafa ríkisins var á hendur Svörtu á hvítu en þar voru vissir aðilar Jábyrgir fyrir skuldinni. Gagna- grunnurinn var hins vegar í eigu annars aðila. Ábyrgðirnar sem fyrir voru féllu hins vegar niður með þess- um samningi. Hér má bæta öðru við. Samningur Ólafs við fyrirtækið varð til þess að lengja líf þess í rúmt ár. Á þeim tíma var lögum um stað- greiðslu opinberra gjalda og um virð- isaukaskatt breytt þannig að ákvæði GENGISSKRÁNING Nr. 140 26. lúlí 1996 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 65.95000 Sala 66.31000 Gangi 67.30000 Sterlp. 102,77000 103,31000 104,22000 Kan. dollari 47,94000 48,24000 49,33000 Dönsk kr. 11,55800 11,62400 11.47700 Norsk kr. 10,36100 10,42100 10,36300 Sænsk kr. 10,03600 10,09600 10,12400 Finn. mark 14,69200 14,78000 14,49500 Fr. franki 13,14600 13.22400 13,07800 Belg.franki 2,16440 2,17820 2,15040 Sv. franki 54,74000 55,04000 53,79000 Holl gyllmi 39,73000 39.97000 39,45000 Pyskt mark 44,62000 44,86000 44,23000 it. lýra 0,04321 0,04349 0,04391 Austurr. sch. 6,33900 6.37900 6,28900 Port. escudo 0,43320 0,43610 0,42990 Sp peseti 0,52430 0,52770 0,52540 Jap. jen 0,60/00 0,61100 0,61380 iiskt pund 106,54000 107.20000 107.26000 SDR (Sérst) 96,26000 96,84000 97,19000 ECU. evr m 83,84000 84,36000 83,89000 Tollgengi fynr júlí er solugengi 28 júni Sjálfvirkur 6Ím- svan gengisskránmgar er 562 3270 Haraldur Þórður Johannessen Pálsson um forgang þeirra skattakrafna, sem þau lög fjalla um, í þrotabú- um og skuldafrá- göngubúum, féllu út. Þ.e.a.s. ríkissjóður missti forgangskröfu- rétt sinn í búið og varð að sitja við sama borð og aðrir kröfuhafar. Lokaorð Hér að framan hefur verið farið yfír þá rök- studdu gagnrýni sem Ólafur Ragnar Gríms- son fékk á sig í kosn- ingabaráttunni og kosn- ingaskrifstofa hans reyndi að svara. Kosningaskrifstofan reyndi ekki einu sinni að svara ýms- um af þeim atriðum sem greinahöf- undar og auglýsendur nefndu af ferli Ólafs Ragnars. Það má ljóst vera að þau gagnrýnisatriði úr greinum og auglýsingum sem hér hafa verið rak- Margir hafa beðið eftir því, segja Haraldur Johannessen og Þórður Pálsson í þessari síðari grein af tveimur, að frambjóð- andinn gerði hreint fyrir sínum dyrum. in standa óhögguð þrátt fyrir greinar- gerð Kosningamiðstöðvar Ólafs. Nú þegar um það bil mánuður er liðinn frá kosningum hefur Ólafur enga aðra tilraun gert til að svara þeim ásökunum sem fram hafa verið settar og eins og fram hefur komið hefur hann ekki einu sinni viljað eiga viðtöl við fjölmiðla. Það er engu lík- ara en hann vilji bíða eftir að taka við embætti forseta áður en hann fer að gefa fjölmiðlum færi á að ræða við sig, fullviss um að þá verði hann ekki gagnrýndur og allt muni falla í ljúfa löð. Það er hins vegar svo að margir hafa beðið eftir því að hann gerði hreint fyrir sínum dyrum varðandi þær ávirðingar sem fram komu í kosningabaráttunni. Þeir geta alls ekki sætt sig við að á forsetastól setjist maður með feril Ólafs án þess _að hann hafi áður gert hann upp. Ólafur verður að svara málefna- lega þeim rökstuddu ásökunum sem fram hafa komið. Hann verður að bera þær til baka sem kunna að hafa verið ranglega fram settar, og hann yrði maður að meiri ef hann bæðist afsökunar á því sem eftir stendur. Þá fyrst væri hugsanlegt að þjóðin gæti staðið sameinuð að baki forsetanum Ólafí Ragnari Grímssyni. Haraldur er háskólanemi, en Þórður er B.A. íheimspeki og M.B.A. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) .................. 13.373 ’A hjónalífeyrir ....................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ................. 31.365 Heimilisuppbót ..........................................10.371 Sérstök heimilisuppbót .................................. 7.135 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .............. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varð m.vlrði A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laegst hsest •1000 hlutf. V/H Q.hif. af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7.65 14.055.206 1.39 19,47 2,02 20 26.07 96 1420 7,20 0.01 7.20 7.34 Flugleiðir hf. 2,26 3,10 6.272 447 2,30 9,57 1.19 26.07.96 1397 3,06 -0,01 . 3.00 3,07 Grandi hf 2,40 3,95 4.479.375 2.67 20,09 2,28 26.07.96 750 3,75 -0,10 3,52 3,78 islandsbanki hl 1,38 1,77 6.399 806 3.94 19,34 1.31 24.07.96 4956 1,65 -0,03 1,68 1.70 OLÍS 2.80 4.90 3.283.000 2,04 21.47 1,62 23.07 96 980 4.90 0,10 4.80 5.20 Oliufélagið hl 6,05 7,90 6001.190 L27 20.77 1.42 10 23.07.96 3950 7,90 0.05 7,00 7,90 Skel|ungur hl 3.70 5,20 3.214 874 1,92 20,13 1.11 10 1907.96 2002 5,20 5,15 5,40 Útgerðarfélag Ak. hl 3.15 5,30 3 529629 2.17 25,03 1,79 26.07.96 1160 4,60 0,10 4,35 4,75 Alm. Hlutabrélasi h( 1,41 1.57 255.910 18.31 1.52 10.06 96 260 1.57 0.16 1,60 1,66 islenski hluiabrsj hl 1,49 1,76 1 121 048 2,27 42,98 1,4? 11.07 96 5980 1,76 0,05 1.73 1,79 Auðlind hl 1.43 1,87 1.131 379 2,67 35,73 1.51 19.06.96 10098 1.87 0,03 1.91 1,97 Eignhl Aiþýðub. hl 1.25 1.58 1 144.017 4.43 6,84 0,99 26.07.96 1242 1,58 0,03 1.61 1.60 Jarðboranir hl 2.25 3,21 748 120 2,52 24,32 1,55 26.07.96 2776 3.17 -0,01 3.05 3,17 Hampiðian hl 3,12 4,40 1 786 054 2,27 13.48 1.65 25 2307.96 519 4.40 4,36 4,60 Har. Boðvarsson hl 2.50 4,15 2 670.300 1.93 14.54 1,94 10 26.07.96 414 -0.01 4,00 Hlbrsj Norðurl hl 1.60 1,95 322 456 2,56 41,44 1,26 18.07.96 975 1,95 0,06 1,89 1,95 Hluiabréfasi hf 1,99 2.35 1.635 132 3.40 13.57 1,53 08.07 96 173 2,35 2.47 2,53 kaupl Eylirðmga 2.00 2,10 203 137 5,00 2.00 04.07.96 200 2,00 -0,10 2,20 Lyfjav isl. hf 2.60 3,20 960 000 3,13 18.95 1.93 26 07 96 1514 3,20 3,00 3,40 Marel hl. 5,50 14,30 1623600 0,81 24,20 6,09 20 26.07.96 2250 12,30 0,30 11,90 12,40 Plasiprem hl 4.25 6.00 1200000 4,88 2.41 26.07 96 480 6.00 0,25 5,90 6,10 Sildarvmnsian hl 4,00 7,95 2780800 0,89 15,32 2,79 10 2607 96 1580 7,90 0,10 7,90 7.95 Skagslrendmgur hl 4.00 6,50 1343152 0.79 15,80 3,08 20 26.07 96 1156 6,35 0,15 5,80 6.35 Skmnaiðnaður hl 3.00 5,00 346623 2,04 5,08 1.3/ 11 07 96 980 4,90 -0,10 5,00 6,00 SR-Mjol hf. 2,00 2,79 2234375 2,91 29,65 1.27 26.07.96 198 2.75 -0,02 2.57 2,74 Sláturfél Suðurl 1.50 1,95 122097 2.22 1.80 24.07 96 630 1,80 -0,02 1,80 1,90 Sæplasi hl. 4.00 5.15 476669 1,94 13,29 1,64 15.07 96 139 5,15 0,10 4,65 5,20 Tækmval hl. 4.00 4,30 516000 2.33 11.69 3,05 18.07 96 348 4,30 0,15 4.25 5,50 Vinnslustoðm hl 1,00 1,89 1062950 -11,53 3,35 26 07 96 1644 1,89 1,86 1.89 Þormóður rammi hl 3,64 5,00 2705040 2,22 8,95 2,08 20 25.07 96 1013 4,50 4,25 4,50 Þróunarfél isl. hf. 1.40 1.59 1309000 6.49 4.50 0.92 19.07 96 620 1,54 -0,05 1,49 1,55 OPNl TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðastl vlðsklptadagur Hagataaðuatu tilboð Hlutafélag Dagn 1000 Lokavarð Breyting Kaup Sala Ármannsfell hf 22.07 96 267 0.89 1,00 Árnes hf 26 07 96 2170 1.50 0. 5 1.37 1,60 Borgey hf 26 07 96 880 3.60 3,10 3,75 Hroðlrystihús Eskifjarðar hl 24 07 96 10914 6,60 ■0,05 6,00 6,60 íslenskar sjávarafurðir hf 26 07 96 344 5.10 0. 3 5.00 5.10 kæliverksmiðjan Frost hl 25 07 96 500 1.70 0,10 1.75 Krossanos hl 19 07 96 100 2.20 Nýherji hl 26 07 96 261 2,09 -0.04 1.8 i 2.14 Pharmaco hl 24 07.96 2961 14,75 0,30 14,75 16,40 Sölusamband islenskra fisklramlei 24 07.96 16000 3,20 3,10 3.17 Upphœð allra viðskipta siðasta vlðsklptadags er gefin 1 délk '1000, verð er margfeidi af 1 kr. nafnverðs. Verðbrófaþlng islands annast rekatur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila an aatur engar reglur urr markaðinn eða hefur afskipti af honum að ööru leyti FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.)- FMS Á [SAFIRÐI Lúða 200 200 200 21 4.200 Skarkoli 130 130 130 26 3.380 Ufsi 10 10 10 81 810 Ýsa 70 70 70 10 700 Þorskur 82 80 81 3.522 286.268 Samtals 81 3.660 295.358 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 6 6 6 88 528 Grálúða 65 65 65 345 22.425 Langa 63 63 63 288 18.144 Lúöa 452 170 252 182 45.789 Sandkoli 33 33 33 188 6.204 Skarkoli 130 130 130 233 30.290 Steinbítur 93 92 92 256 23.629 Ufsi 30 27 28 646 18.301 Undirmálsfiskur 77 77 77 190 14.630 Ýsa 94 55 69 2.415 167.118 Þorskur 115 66 81 3.920 317.716 Samtals 76 8.751 664.774 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 49 49 49 52 2.548 Lúða 247 191 210 119 24.969 Ufsi 44 44 44 209 9.196 Undirmálsfiskur 43 43 43 194 8.342 Ýsa 92 90 91 2.000 182.000 Þorskur 113 60 100 23.354 2.333.532 Samtals 99 25.928 2.560.586 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 8 240 Lúða 180 180 180 126 22.680 Skrápflúra 58 58 58 50 2.900 Steinbítur 79 76 77 297 22.863 Sólkoli 170 155 163 202 32.839 Tindaskata 5 5 5 230 1.150 Ufsi 20 20 20 195 3.900 Undirmálsfiskur 5 5 5 18 90 Ýsa 101 90 95 1.500 142.500 Þorskur 130 73 106 4.942 526.076 Samtals 100 7.568 755.238 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gellur 270 270 270 45 12.150 Karfi 63 50 60 12.537 750.089 Langa 95 30 65 404 26.450 Langlúra 125 122 124 950 117.401 Lúða 535 165 204 735 150.116 Sandkoli 63 63 63 200 12.600 Skrápflúra 40 40 40 1.050 42.000 Skötuselur 180 180 180 102 18.360 Steinbítur 85 77 83 1.093 90.479 Stórkjafta 71 71 71 1.978 140.438 Sólkoli 170 145 164 585 96.063 Tindaskata 5 5 5 107 535 Ufsi 46 39 40 1.957 78.339 Ýsa 103 30 81 1.385 111.659 Þorskur 123 70 100 4.675 467.126 Samtals 76 27.803 2.113.804 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 292 285 286 195 55.856 Þorskur 95 71 82 1.115 91.363 Samtals 112 1.310 147.219 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 48 48 48 181 8.688 Karfi 64 48 55 14.895 825.779 Keila 62 45 59 12.800 750.848 Langa 97 49 93 2.050 190.999 Langlúra 116 110 114 1.270 144.488 Lúða 458 148 326 98 31.914 Sandkoli 58 58 58 331 19.198 Skrápflúra 53 38 47 545 25.795 Skötuselur 194 194 194 702 136.188 Steinbítur 79 79 79 81 6.399 Stórkjafta 65 54 54 508 27.650 Sólkoli 152 152 152 378 57.456 Ufsi 52 40 46 71.265 3.306.696 Ýsa 77 37 66 3.370 222.959 Þorskur 136 10 79 26.578 2.093.018 Samtals 58 135.052 7.848.074 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 20 20 20 68 1.360 Karfi 50 50 50 40 2.000 Skarkoli 105 105 105 318 33.390 Steinbítur 72 72 72 1.219 87.768 Ufsi 50 50 50 1.132 56.600 Ýsa 82 78 81 1.650 133.106 Samtals 71 4.427 314.224 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 62 62 1.100 68.200 Keila 57 57 57 51 2.907 Langa 91 79 84 983 82.346 Langlúra 117 115 116 1.364 157.733 Lúða 388 161 233 111 25.823 Sandkoli 60 60 60 696 41.760 Skrápflúra 60 60 60 485 29.100 Skötuselur 446 194 199 1.040 206.606 Steinbítur 91 79 82 664 54.448 Stórkjafta 60 60 60 1.081 64.860 Sólkoli 152 152 152 65 9.880 Tindaskata 12 12 12 2.634 31.608 Ufsi 53 36 38 740 28.438 Ýsa 55 43 48 491 23.539 Þorskur 134 70 106 1.282 136.482 Samtals 75 12.787 963.730 HÖFN Annar afli 15 15 15 271 4.065 Blálanga 40 40 40 24 960 Karfi 56 56 56 1.438 80.528 Lúða 370 180 323 65 21.010 Skötuselur 200 200 200 45 9.000 Steinbítur 80 76 76 689 52.495 Ýsa 54 40 48 170 8.145 Samtals 65 2.702 176.203 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 140 140 140 5 700 Ýsa 89 89 89 800 71.200 Samtals 89 805 71.900 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Sandkoli 46 33 39 302 11.917 Steinbítur 92 79 83 75 6.250 Ufsi 44 27 34 129 4.333 Ýsa 113 55 76 739 55.920 Þorskur 76 74 74 61 4.542 Samtals 64 1.306 82.962 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 92 92 92 102 9.384 Tindaskata 5 5 5 84 420 Ýsa 86 86 86 118 10.148 Samtals 66 304 19.952 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 60 60 60 86 5.160 Steinbítur 70 70 70 239 16.730 Sólkoli 140 140 140 50 7.000 Samtals 77 375 28.890

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.