Alþýðublaðið - 17.11.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.11.1933, Qupperneq 1
FOSTUDAGINN 17. NÓV. 1033. XV. ÁRGANGUR. 17. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG ¥IKUBLAÐ 3TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURiNN BAGBLABIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 —4 siðdegls. Askrtttagjald kr. 2,00 á m&nuði - kr. 5.00 fyrir 3 manuöl. ef gre’.tí er fyrlrfram. í lausasölu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kemur út ú hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 3.00 A ari. f pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu. frétt.r og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alþýðu- blaðsins er vlo Hverfisgötu nr. 8— 10. SfMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjáimur á. Vilhjálmsson. blaðamaður (heinia), MagnúS Ásgeirsson, blaOamaöur. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. ALDYBD- FLOKKSHENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN KoBBagor veítti sanisteypnstjórniBni lansa í gær. En hún „gegnir storfum þar ti! önnur skipun verður gerð” MARKMIÐ NAZISTA ER AÐ STOFNA TIL FJANDSKAPAR MILLI ÞJÓÐANNA Asgeir Asgeirsson tilkynti þetta i þinginu i dag HÁSETARNIR AF „KONG HAAKON“ ÁKÆRÐIR FYRIR LANDRÁÐ Danska utandkisráðaneytið tekur málið að sér Bílsljrs i dag. SJð 4. sfða. Svar konungsu við lausnarbeiðni samsteypustjórnarinnar kom í gær. Það var símskeyti, sent Ás- gieiri Ásgeirssyni,, og hljóðar svo: „Efftjir ao ,uér höfum medtekid, skeytl ydur, clags. 15. p. m., og af peim ástæoum, sem pér takid par fmm, veitist hér, med ydur sem forsætisrádherr-a, -og fjár- máfctráðherm, dótnsmályrá oher?vj Magnúsi Gudmundssyni ag at- vmn\U- >og sam.göngumáUtráðherm Þorsfielni Briem láusn frá rád- hermembœftum, og óskum Vér jafnfmmt ad .pér og p,eir mnist embœttisverk rádh ermmia , eins og hingað, tíl, par til ö nnur skip- m uerdw .gerð. Cristian R.“ Er þinigf'umdi'r hófustikL 1 í 'dajg tilkynti Ásgeir Ásgeirsson báðum þingdie&ldum, að stjórnin hefði beðist lausnar og las upp skeyti konung's, er stjórninnr barst í gær, 'S&m svar við lausnarbeiðmnnii. Þá s,agði hanin enin fremur að stjórn- in1 myndi gegna störfum fyrst um sánin, akv. ósk konun|gs, þang- að til öðru: vfsá sfcipaðist. Þingmieinn Alþ ýðuf lokksiinis. Hédiim Valdifnarssmi í neðrl dieild 'Og Jón Baldvinsson í efri' dieild, ‘spurðust fyrir um það, hvort það væri rétt herant, er eitt. hlað Sjálf tæðisf'okksins hefði •skýrt frá, að forsætisráðherra hefði tekið það fram í lausnar- biedðni stjóratarinnar, að a'ðeins meiri hluti Framsóknarfliokksins lnefði tekið þá ákvörðun að veita iekki stjórniinni stuöning lengur, og með því gefið i ^skyn, að hún myndi enin hafa traust meiri hluta þin'gsins:, þar sem alfm Sjálfstæðisfl'okkurinn og nokkur hluti Framsóknarf 1 okksin s væra istaðráðinn í því, að veita henni stuðning framvegis og æskja adlls lekki stjórnarskifta. Ásgieir Ásgeirssion lýstí yfir því, að þetta væri rangt, hann hefði fsagt í lausniarbeiðnijnni að „Fram- sókniarfliokkurinn“ æsktí stjórinar- skifta. Mundi hann veita þing- mönuum aðgang að því, er farið hiefði á milli hanis og konungs í samhanidi við lausna'rbeiðniinia, ef þess væri óskað. Oj hækkisn útsvara 100 manna varsiðgrsgla samþykt Bæ|arreiknln§arnir s mefjnnstn óréiða Bæjarstjórnarfundur var í gær. í umræðum um bæjarreikningana 1932 sagði St. J. St.: „Þegar litið er yfir þes:sa reákninga, þá kemiur hið sama í ljós og áður um reikningsfærsilu bæjarins. Hún er ðglögg og gefur rangar hug- myndir um fjárhagsafkomu bæj- arinis.‘‘ Eitt er þó hægt að sjá af reikn- inigunum, og það er, að skuldir bæjarins hafia aukist um 15°/o. Óm&guliegt er að sjá af þessum reikni'ngum hvort halli hefir orð- ið eða gróði á rekstri bæjarims síða.st liðið ár. — Færslan á efnaha'gsreikningi er form'leysa.og vitlieysa. Ár eftir ár eru eiignir færðar upp með „fixeruðu“ verði. Ár eftir ár eru húseigndr bæjarins færðar rneð haudahófsverði. þar sé um að ræða timbiir- hjaiia, sem gangi úr sér mjög ört. Af þessium húsum er aildrei meitt afskrifað. Pólarmir eru bókfærðiír 150 þús. kr. vdrði, og er það langt fyrir ofan fasteignamat. Heybirgðir bæjarins hafa í m'örg ár verið færðar 6 þús. kr. virði. I fyrra var Skóiavarðan | virt á 1 þús. kr. — Það koistaði ( þó 1 þús. kr. að rífa liana niður. j Göturnar, sem við göngum á, eru mletnar 1 miij. 275, þús. kr. virði! Rétt'ur bæjarins tiil erfðafestu- landa er metinn á 600 þús. kr. Vatnsréttindi í Sogiinu hjá Bílidsfiel'Ii eru metin á 30 þús. kr. íþróttavöllurinn er metinn á 56 þús Jkr. ReikniUigarnir eru alls ekki rétt- ir og þieir gefa ónákvæma og ranga hugmynd um það, sem þeir ieiiga að skýra frá. Ég vænti þess, að þetta verði síðasta sinn, sem slikir reikningar komi frá bæn- um. Ég vil svo fastlega mælast til þess, að næstu fjárhagsáætlun verði látiin fylgja glögg skrá yfir launagreiðslur bæjarans tíl ein- stafcra .starfsmanna. Ég hefi á- stæðu til að ætl'a, að þar sé ekkr alt eins og ætti að vera. Si'gur'ður Jónasson sýndd fram á, að rafmagnið er seit bæjarbú- um með 100°/o álagi. Hann bienti og á það, að einn af bæjarfudl- trúum íha'ldsins hafði fyrir nokkr- um áru'm tekið undir gagnrýni Aiþýðufl'okksmanua á reikniinigun- um, en það varð til þess, að í- haldið hafði þennan mann ekki . í kjöri aftur. Jón Þorláksson kvað neiknings- færsluna ekki sér að kenna, þar sem hann væri svo nýtekimn við borgarstjórastarfinu, en pnd væri rétt, ad hemii - vœri í ýmsii ábótpvant. Pétur Halidórssou kvað 'Of dýrt að koma néikndngsfærslunni vel í lag — og það myndi ekki borga sig!! Næst var rætt um tillögu í- haldsins um stofnun 100 manna varálögneglu, og var hún samþykt meö 8 atkv. gegn 6. Alþýðu- flokksfutltrúarnir og Aðalbjörg Sigurðardóttir gneiddu atkvæði á móti. Henmann Jónasison sat hjá. Það merkasta, siem fnam kom við þær umnæður, van, að Sig- urður Jónasison, sem sæti á í ‘,niirð- urjöfnunarniefind, upplýstí, að stofnun þessa 100 mannia liðs myndi valda því, að útsvör, siem nema nú 100—1000 kr. muini hækka um 50—100%, það er, að útsvör allra bjargálnamanna hækka stórkiostlega. Einkaskeytj frá, fréttnr&tarm Alpiföubkiósms í Kaupmmmhöfn. Kaupmannahöfn í morgun. Utanríikisráðuneytið danska hef- ir igefið danska konsúlnum í Stettin fyrirskipun um að veita hásetunum af „Kong Haakon". sem Nazistalögreglan tók fasta í Stettin og heldur í gæzluvarð- haldi, al'la þá aðstoð, er hann geti, Utanríkisnáðuneytið segir, að handtaka þeirra hafi farið fnam um borð í skipiinu, t er hafði danska fánainu uppi, og því í danskri löghelgi. Nazistalögnegfan heldur því fram, að hún hafi fundið kom- múnistfeka pésa og bækujr í fór- um hásetanua; og voru þeir teknír fastir iog skipið kyrsett þess vegna. Hásektmir em ákœrvir fyrjr landrád! STAMPEN Emkaskeyti frá fréttarif/qp. Alpýdubfadstns í Kanpmannahöfn. Kaupmannatiöfin í morgun. Franska stórblaðið „Le Petit Parisiien" birti í fyrradag feyni- skjal, þar sem gefnar eru leið- beiningar um það, hversu haga skuli undirróðursstanfsem'i Naz- ista í Bandaríkjunum. Er talið að skjalið komi beina teið frá „útbneiðslu- og upplýsingarráðu- neytinu þýzka, sem dr. Jósef Göb- bels veitir forstöðu. í skjali þessu er meðal annars komist svo að orði, að Fnakklaud sé erfðafjandi Þýzkafands og rnuni aldnei komast á sættir þeiri'ia á mjJlli Englaud hafi valið sér það hiuts'kífti, að fylgja Frökkum |að mátiuim í hvívetna gegn Þjóð- verjum. Veroi Þýzkahmd pví ad setja sér pad markmid ad kotm af stad smidurpykkju og deiJtyn miili Frakka og mmrm pjóda. Blaðið segir að það muni skýra nánar frá þessu máfi síðai STAMPEN Kosnlngarbaráfttan harðnar á Spáni Mosningarnar fara fram á snnnndaginn íhaldið höfðar mál á lögreglustjóra — með samþykki haus. ÁbæjaTstjórnarPundinum í gær- kveldi bar Jakob Mölier frjam tvær tillögur út af mei'tun lög- regi'ustjóra á því að taka hina 7 tögnegtum&mn í stöðurnar. Var önnur þesis efnis, að bæjarstjóru höfðaði mái á hendur tögreglu- stjóra, tif að fá úr því skorið, hvort bæjarstj. hefði haft leyfi til að setja memnina í stööuruar án samþykkis lögreglustjóra. Hin tiftagan var þess efmis, að bæjar sjóður skyldi gneiða þessum 7 mönnum full lögnegluþjóaialaun þar til þessi únskurður væni fatl- in:n. St. J. St. upplýs'ti, að hægt væri að gera ráð fynir að slíkt mál myndi taka upp undir 2 ár, og yrði það því álitlieg ,fúlga, sem íhaldið ætlaði að henda úr bæjarsjóði. Kaup þessana 7 manna í 2 ár mun nema alt að 70 þús- und krónum! Virðist ílialdið vera horfið frá því ráði, að táta Magnús Gu'ó- nnindsson, sem enn gegnir dóms- málaráðherra'störfum, og íhaidið miun vona a'ð gegni þeirn áfram felta úrskurð uim það, að lögi- negiuþjónarnir séu rétt settir og fögnéglustjóna' skylt að taka við Jþieim í stöð'urnar og greiða þieiim k;Up. Væri þó lögr, glu tjóra sky’t að löigum að hlýta þeiim úrskurði ' þanigað til úrskurður dómstól- j atrna fengist. En skýri'ngi'n á því j að íhaldið slemurlsvo, í þessu máli j iei' auðvitað tsú, ajð petta mál ier eitt yaf peim, sem íhaldið er. j að scmja. um við Ásgeir Ásgelrs- j son, til pess að já að hasfa hmn j auma fiúltrúa,. sin\n, Magnús Guc- I mimdsson, í .sfjórnimi áfram. Madrid í gær. UP.-FB. Tvö þúsund kosningafuudir voru haldnir á ýmsum stöðum á Spáni í gær, fimtudag. Kosn- ingabaráttan hefir verið áköf og eiigi skort hótanir í g'arð ajmarra ffokka og jafnvel kjósendiaj. í IrUin tók lögregfan bifneiðir, sem í vorlu skiotfæri og skammbyssur, og er taiið, að þetta hafi verið ætlað tit notkunar af sósíafistum) í Biil- bao. — Barrios fonsætisráðherra hefir háldið næðu í Segoviu og rætt um i'ramkomu sósíalista, sem hafði hótað að stofna til byltingar í landinu, ef þeir næðu ekki mieirihiuba í þjóðþinginu. —- Barnios lýsti vanþóknun simni á hinum fávísliegu tilraunuim öfga- flokkanna „til hægri og vinstra" aö stofna til borgarastyrja.l dar. Kvaðst hann biða rótegur úr- skur'ðar kjósendanna í liaindjinu og lýstí yfir fullu traustu sínu iá að miki'll meirihiluti þeirra rnyndi gneiða atkvæði eftir að hafa í'hug- að imálin ró-lega og komist að rökréttum niðurstöðum. Kjósend- urnix raunu gera sdtt til, að lýð- veldið miegi blómgast og lifa, sagði Barrios og ríkisstjórnin mun hikfau'st beita valdi, ef hún álitur það í hættu, og yfirleitt heita vatdi, ef nauðsyn krefji til þ'&ss að hafda uppi löguau og rétti í landinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.