Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 25 FRETTIR Reki á Langanesi Vaðbrekka, Jökuldal. Morgunblaðið. JÖm)IN Skoruvík á Langanesi var talin tíl mestu rekajarða við strendur Islands, en Skoruvík fór í eyði árið 1978. Ennþá er reki mikill í Skoruvík eins og sjá má á þessari mynd þar sem Eva M. Asgeirsdóttir virðir fyrir sér rek- atrén og aðra muni sem rekið hefur á fjörur Skoruvíkur síð- ustu misserin. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Skipulag ríkisins um fyrirhugaðar framkvæmdir á Flateyri Fallist á byggingu snj óflóðavama SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur fallist á fyrirhugaða efnistöku vegna byggingar snjóflóðavarnarvirkja á Flateyri við Önundarfjörð. í úrskurði skipulagsstjóra um mat á umhverfis- áhrifum segir að framkvæmdimar hafi ekki í för með sér umtalsverð neikvæð áhrif á umhverfi, náttúru- auðlindir eða samfélag. Varnargörð- um sé á hinn bóginn ætlað að draga úr snjóflóðahættu og hafi þannig jákvæð áhrif á mannlíf. Fyrirhugað er að byggja jarðvegs- garða í hlíðinni ofan byggðar á Flat- eyri. Reistir verða tveir leiðigarðar til varnar snjóflóðum úr Skollahvilft og Innra-Bæjargiii, auk þvergarðs milli leiðigarðanna. Efni í garðana verður tekið úr aurkeilum neðan gilj- anna en þær verða jafnframt mótað- ar þannig að snjóflóð leiti sem minnst að görðunum. Skipulagsstjóri telur að garðarnir muni hafa áhrif á útlit umhverfisins en einnig verði áhrif á gróður tals-„ verð. Talið er að veðurfar muni breyt- ast í næsta umhverfi garðanna, sér- staklega vindafar. Ætlast er til þess að við frágang svæðisins verði fylgt ákveðnum mót- vægisaðgerðum, s.s. að jarðvegi verði haldið til haga til að nýta við frágang á varnargörðum. Með því móti geti gróður náð sér fyrr á strik eftir að framkvæmdum Iýkur. I úrskurðinum segir ennfremur að fyllstu varúðar þurfi að gæta á vest- uijaðri framkvæmdasvæðisins vegna hugsanlegra fomminja en þar stóð landnámsbærinn Eyri. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra innan fjögurra vikna frá því hann er kynntur aðilum málsins. TILBOÐSDAGAR í SPÖRTU Versllð ódýrt fyrir verslunarmannahelgina 20°/( Barna-, unglinga og fullorðinsstærðir. Gott úrval af dömugöllum. 15'/. 0 ..láttuf Regnjakkar, jakkar úr útöndunarefnum. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Nú er s (ferða) lag. 1 'O dl • auðséðir kastir • íslenskt textavarp • Fullkomin fjarstýring • 40 stöðva minni • Scart-tengi • Sjálfvirk stöðvaleitun • Svefnrofi 15 -120 mín. • Allar aðgerðir birtast á skjá Kr. 2B.9DD stgr. TVC14 sjonvarp Kr. 39.900 stgr. TVC211 18 r-'s JHT IPIcfö ■ £ TVCBBB Kr. 69.900 stgr. i Kr. B9.9DD stgr. TVCe’BI Litasjónvarp Kr. 79.900 stgr. TVCB91 Litasjónvarp Nicam 5tereo 5urround • • íslenskt textavarp • 40w Nicam Stereo Surround hljómgœði • Black Line - svartur myndlampi • Persónulegt tninni á lit, birtu og hljóði • 40 stöðva minni • 2 Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring s Sjálfvirk stöðvaleitun : Svefnroji 15 -120 mín. ■ Allar aðgerðir birtast á skjá : Heyrnatólstengi * Tengi fyrirauka hátalara UmbDðsmenn um land alli: RIYKJAVlK: Heimsknnolan. Krínglunni. VISTURIANÐ: llljömsýn.Akranesi. Kaupfélag Dorglirðinga. Borgarnesi. Blómshirvellir, ilellissanði Guðni Hallgrimsson. Grundartirði.VISTFIRDIR: Rafbúð Jónasar Þórs. Patreksfirfli. Póllinn, isafírði. NORDUHLAND: KF Sieingrlmsliarflar. Hólmavik. UF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnveininga. Blönduósi. Skagfirðingabflð. Sauðárkróki. KEA, Oalvik. Hljðmver, Akureyri. Dryggi, Húsavik. Urð. Raularhbln. AUSIURLAND: KF Héraðsbúa. Egilssröðum. KF Vopnlirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbúa. Seyðisfirði. KE fáskrúðsfjarðar. fáskrúðsiiröi. KASk. Djúpavogi. KASK. Höin Hornalirfli. SUOURIAND: KF Arnesinga .Hvolsvelli. Moslell, Hellu. Helmstæknj. Selfossl. Radiórás. Selfossl. KF Ámesinga. Sellussi. Hás. Þorlákshöln. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANFS. Stapalell. Kellavík. Rafelndaliiónusta Guðmundar. Grindavik. Rafmælii. Hatnailirðl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.