Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 41 FOLKIFRÉTTUM Vel þegið hlé NAOMI Campbell og breski hönn- uðurinn John Galliano slöppuðu af í hófi sem Elite-umboðsskrifstofan hélt í Les Bains-næturklúbbnum í París nýlega. Þau áttu sannarlega skilið að fá smá frí, enda höfðu þau verið afar dugleg við tískusýningar- störf dagana áður. 300 milljónir, nei takk ► BANDARÍSKA karla- tímaritið Playboy er búið að leggja netin fyrir leik- konuna Heather Lockle- ar, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt úr sjónvarps- þáttunum Melrose Place, og beðið hana um að fella klæðin fyrir framan ljós- myndavélarnar. Stjórn- endur tímaritsins buðu henni 300 milljóna króna greiðslu fyrir starfið, en Heather er ekki ginn- keypt fyrir þeim fjármun- um, auk þess sem haft var eftir henni að hún vildi ekki leggjast eins lágt og Pamela Anderson gerði þegar hún lét mynda sig með manni og nýfæddu barni nýlega. Þær myndir fóru fyrir bijóstið á leik- konunni stoltu. HEATHER Locklear fellir ekki klæðin fyrir Playboy. FOLK Nýr Spielberg ► BANDARÍSKI leiksljórinn Steven Spielberg, sem er orð- inn 48 ára gamall, og kona hans Kate Capshaw 42 ára eiga von á barni í nóvember. Fyrir eiga þau sex börn. Tvö börn eiga þau saman, tvö hafa þau ættleitt og auk þess áttu þau eitt barn hvort í fyrri hjóna- böndum. Dýrlingur í kirkju ► BANDARÍSKI leikarinn Val Kilmer er nú staddur í London við tökur á kvikmynd um Dýrl- inginn þar sem hann leikur aðalhlutverkið, Simon Templ- ar. Margir muna sjálfsagt eftir sjónvarpsþáttunum um dýrl- inginn með Roger Moore í að- alhlutverki, og seinna Robert Wagner, sem nutu mikilla vin- sælda hér á árum áður. Með- fylgjandi mynd var tekin af Kilmer í kirkju, þegar hlé varð á kvikmyndatökum, þar sem hann baðst fyrir og las upp úr biblíunni. I. HAFÐU SKOÐUN Taktu þátt í lífi unglingsins með það í huga að hann þarfnast hæfilegs aga og aðhalds í stað „afskiptaleysis". Hvettu hann og sýndu áhuga á jákvæðum viðfangsefnum. .. EKKI KAUPA ÁFENGI Unglingur þarfnast ekki vímunnar. Sá sem kaupir áfengi handa barni sínu stuðlar að tvennu: I. Gerir vímuna eftirsóknarverða. 2. Gefur barninu til kynna að foreldrar séu sáttir við neysluna. barnsins 3 . SÝNDU ÁHUGA Unglingur þarf athygli foreldra, sérstaklega á sumrin þegar skólinn veitir ekki lengur aðhald. Áhugi þinn á „sumarfríi“ barnsins getur skipt sköpum þegar fíkniefni eru annars vegar. 4. VERTU VAKANDI Ef unglingur er byrjaður að neyta áfengis á grunnskólaaldri verður foreldri að beita festu og miklu aðhaldi í uppeldi - eigi skaðinn ekki að verða óbætanlegur. 5. LEITAÐU RÁÐA Ef einhver minnsti grunur er um eiturlyfjaneyslu unglings á foreldri án tafar að leita ráðgjafar hjá aðilum sem sinna vímuvörnum. Líf barnsins er í húfi! :UoSar^V>á«- Tle sírvum a “ Yfir sumartímann byrja margir unglingar að neyta ólöglegra fíkniefna í skjóli útihátíða. Enginn unglingur vill verða fíkniefnum að bráð, en sölumenn dóps . svífast einskis fyrir ágóðahlut. i^væðum Einn unglingur í dópi er einum of mikið! gefa me<r< gaUm. Tryggjum ungu fólki framtíð - án fíkniefna! VtSA VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ N Ý H E R J I VMWtíMHt EIMSKIP vej/ A Við greiðum pér leið Eiudurvihiiuslahi HF TOYOTA Tákn um gæði mm Reióhjólavcrstunln — ORNINNf* Hitaveita Reykjavíkur HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS m Slippfélagiðm—m mmam MAInlngarverkBmlðJamaam --- REYKiAI UMPUR OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF ♦ Yinnumálasanibandið bnutnk MWM IHhlw* iMVMtM-MHfWUU + m BílavörubúSin FJÖÐRIN SKEIFUNNI 2 106 REYKJAVÍK SiMI 588-2SSO Lýsinghf. Sjúkrahús Reykjavíkur 1T525 1000 Rauibakrosshúsift neyðaiothvorf fyiii böin og unglingo NÁMSGAGNASTOFNUN ISLENSK MATVÆU 67151 Reykjogarður hf ... þegar þér hentar! V 5 /bA • ö z s E N O H □ OL 58*12345 ORENAASVEOI 11 • HðFÐAOAKKA 1 QAHOATOnai 7 mm Björn Steffensen.AriThorlasius Ölfushreppur Samtök iðnaðarins Vesturbyggð Birgir Jóh Jóhannsson Akureyrarbær RK-deild Grindavikur Bílanaust Dalvíkurbær Félag bókargerðarmanna RK-deild Grundarfjarðar Holtsapótek Búðarhreppur Stéttarfélag verkfræðinga RK-deild Vopnafjarðar Bergdal hf Raufarhafnarhreppur Bændasamtök íslands RK-deild Önundarfjarðar Marel tarfsmannafélag ríkisstofnanna SNeskaupsstaður ísfélag Vestmannaeyja Meitillinn Barbró, hótel Loftorka Bnar Farestveit & co Kvenfélagið CEGN Siglufjarðarkaupstaður Landgræðslusjóður Lögreglan i Reykjavík RK-deild Skagafjarðar RK-deild Skagastrandar RK-deild Stykkishólms Hitaveita Suðumesja Póstur og sími íshestar foreldra líiilWN J 581*1799 FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ I FÍKNIVORNUM IUT ÆSKULYÐSSAMTOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.