Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 42
 42 SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN / % DAN AYKROYD Wllliam H. Macy Mynd Joel og Ethan Ooen Allt getur gerst -JL- -,Ar--JL- ■■ í midri audnizmi. r\ „Frábær myj íjÉls í aRa staði." Ó.H. /CANNES\ « j Á .;tIíjj] 1996 \ ★SW' -«r 1; Besti ieik- I ^ ^ rt / stjórinn / Jf # Ó.J. Bylqjai ★ ★★★ „Sannsöguleg en lygileg atburðarrás með sterkum persónulýsingum." Ó.H.T Rás 2 ■■ Misheppnaður bílasali skipuleggur sS mannrán á konu sinni til að svíkja fé út H úr forrikum tengdapabba sínum. Tii H verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. EtrtarMé [EluUert er ómögulegt þegar Sérsveitiffl annars uegar! Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7 og 11. Misstu ekki af sannkölluðum viöburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSIOM: IMPOSSIBLE. TILBOÐ KR. 400 Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. iz HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSYIUD Fogerty kærir Revisited ROKKARINN John Pogerty hef- ur höfðað mál á hendur fyrrver- andi félögum sínum í hljómsveit- inni Creedence Clearwater Revival, Stuart Cook og Douglas Clifford sem hafa verið á tón- leikaferðalagi undir hljómsveit- amafninu Creedence Clearwater Revisited. Fogerty var söngvari Creedence Clearwater Revival á gullöld þeirra á áttunda áratug- num en með nýju hljómsveitinni syngur söngvari með áþekka rödd. Fogerty, sem hefur náð að gera nokkur lög vinsæl síðan hann hóf einleiksferil, krefst skaðabóta og banns við notkun nafnsins Creedence Clearwater. Hlauparar & skokkarar — athugið! dSKS^ 'iasi 'á AæU Ingólfur Gissurarson, íslandsmeistari í maraþonhlaupi: „Þökk sé frábaerum Asics gel skómu "Ég byrjaði að stunda hlaup í kringum 1990. Það gekk hcldur brösug- iega fyrstu misserjn. Ég var stöðugt að byrja og hæua á víxl, vegna þess að ég átti í stöðugum álags- meiðslum svo sem beinhimnubólgu og eymslum í hnjám, mjöðmum og baki. Fyrir þremur árum fékk ég mfna fyrstu Asics skó og er skemmst frá þv! að segja að ég hef verið laus við öll álagsmeiðsli síðan, þráti fyrir stóraukið álag allt að 100-120 km á viku. Þökk sé frábærum Asics gcl skóm". Tilbodsverd Gel - Kayano J&M, 8.900 | Gel - DS - Trainer 7.500 \ GT2001 jmtr, 6.000 Gel - Taras 3.700 Gel - Miata -&m, 4.500 Fallegir, sterkir, léttir og fara vel með fætur. Einkaumboð ú íslandi SKÓSTOFAN ÖSSUR HVERFISGÖTU 105, 105 REYKJAVÍK táú Næg bílastæði bak víð hús SÍMI 562 6353 Lífsreglur Whoopi ► BANDARÍSKA leikkonan Whoopi Goldberg hefur sam- þykkt að skrifa bók sem bókaút- gefandinn Rob Weisbach mun gefa út. Bókin verður safn af litlum óskrifuðum reglum um lífið og tilveruna og segir Weisbach að bókin verði ekki beinlinis sjálfsævisaga þó ein- hverjir geti sjálfsagt litið þann- ig á hana. „Þetta er Whoopi í bókarformi,“ segir hann. Whoopi fær um 165 milljónir króna fyrir skrifin. Bókin er væntanleg á markaðinn að hausti árið 1997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.