Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 6500 Saga um unga konu sem dettur óvænt í lukbpottinn. „Fádæma góð! Ricki Lake er hin tilvalda nútima Þyrnirós og Brendan Fraser er hjartagullið draumaprinsinn hennar t þer~ smellnu og hjartnæmu rómantísku gamanmynd, mátt ekki missa at. ShiL MacLaine er frábær" - Jeanne Wolf, jEANNME V HOLLYWOOD „Algjörlega heillandi og bráðtyndin kvikmynd. Mín tilvalda kvikmynd fyrir stefnumótið á þessu ári, "* hlægileg og bráðskemr -Paul Wunder, WBAl „Frú Winterbourne” er kjöi kvikmynd fyrir rómantiskt ■ stefnumót. Anægjuleg rómantísk kvikmynd. Shirley MacLaine er í essinu sínu og nýtur sín einstaklega vel íþessari hjartahlyju rómantísku gamanmynd." -Dino Lalli, HOLLYWOOD SPOTUGHT Frú Winterbourne" mun heilla þig upp úr skónum iví hún er hlaðin hressilegri fléttu." -Bóbbie Wygant. KXAS-TV (NBC) ihirley MacLaine er jafn ifrandi sem áður. Þegar n birtist lýsir hún upp tjaldið. Unaðsleg og fjörug gamanmynd."- Patrick Stoner, FLICKS, PBS /DD/ ÞÚ HEYRIR MUNINN ■B , .......... „Besta hlutverk Shirley MacLaine til þessa. Hún hefur aldrei verið betri." * David Sheehan, CBS FRU WINTERBOURNE Þeir sem féllu fyrir Sleepless in Seattle og While You Were Sleeping falla kylliflatir fyrir Mrs. Winterbourne. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EINUM OF MIKIÐ MUCH Sýnd kl. 7. STiÖRNUBÍÓLÍNAN SPENNANDI KVIKMYNDA- GETRAUN. SÍMI 904-1065 BICECR SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA SÉRSVEIITIN SERSVEITIN - Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! DIGITAL Innnmnir nruððiDul1 AÐSOKIUARMESTA MYHID SUMARSIWS! S£AK ÍUICQLAS EO CQIUIUERV CASE HARRIS , KLETTURINN "Svo hérerá ferðinni sumarafþreýing eins og hún gerist bést. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega íAlcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverölaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaöri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótaö er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. LEIKFANGASAGA í HÆPNASTA SVAÐI Sýnd kl. 3, 5 og 9. ;r? Það er gaman að versla JERRY Hall fyrirsæta, eiginkona Micks Jaggers, hefur gaman af innkaup- um. Hér sést hún ásamt systur sinni yfirgefa Thierry Mugler-búðina í París og greinilegt er að þær hafa fundið sitthvað við sitt hæfi innandyra. Leikkona bjargar fuglslífi ► BANDARÍSKA leikkonan Jane Seymor sem kunn er fyr sína í þáttunum um lækninn Quinn þar sem hún leikur aðalhlut- verkið doktor Quinn, er ekki síður umhyggjusöm í daglega lífinu. Þar sem hún var stödd í glæsilegri veislu í bandaríska kvik- myndahverfinu Hollywood rak hún augun í lítinn fuglsunga sem barðist fyrir lífi sínu í vegkanti fyrir utan húsið sem veislan fór fram í. Jane rétti út hönd og tók ungann upp, kreisti nokkra vatnsdropa í munn hans og skundaði þarnæst með hann til næsta dýralæknis. Ekki fylgir sögunni hvort hún hafi misst af allri veislunni vegna þessa viðviks. Cypress Hill í bíómynd BANDARÍSKI rapparinn B Real úr hljómsveitinni vinsælu Cypress Hill mun leika í sinni fyrstu kvik- mynd á næstunni auk þess sem hann verður annar framleiðanda hennar. Myndin fjallar um háttsettan íhaldssaman bandarískan stjórnmálamann sem eitrar eiturlyfja- birgðir til að minnka ágóðamöguleika við sölu þeirra á götunni. Real mun semja tónlist fyrir myndina ásamt félögum sínum í Cypress Hill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.