Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 45 Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI 553 - 2075 STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND DIGITAL A síðustu stundu lyllCrlELLE PFEIFFER Samleikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er líkastur töfruml" - Jeffrey Lyons, SNEAK I & PREVIEW Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. ROBERT REDFORD Sannarlega hrífandi núth ástarsaga. Robert Redft og Michelle Pfeiffer mögnuö samaniT - David Sheehan, CBS- STRIPTEaSE jtúúb COURAGE -UNDER— FIRE DÚNDUR-ÚTSALA Ef þú kmifjir BTÓRAIM popp otcj kók færðu t|loe*«llooan ERA8ER bol í kaupbeati Hringdu á FM 95,7. og kræktu þér í ERASER derhúfu. FLOTTASTA HÚFAIM í BÆNUM GAMANMYNDIN: I BOLAKAFI lEI Mynd sem fjaliar um kafbátaforingja pjL á ryðguðum , U díselkaf bát og T \\ vægasit sagt áhöfn hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. simi 551 9000 Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. B.i. 14. Burt með nærbuxumar segir Ofurmennið ► BANDARÍSKI leikarinn Dean Cains sem þekktur er fyrir að leika Ofurmennið í sjónvarpsþáttunum um Lois og Clark, heimsótti nætur- klúbb í Miami Beach nýlega. Boðið var upp á nektardans þar sem spjarir fuku í hægum dansi föngulegra kvenna, eða það var allavega það sem Dean hélt. Hann fylgdist spenntur með og þegar dansararnir hættu í miðjum klíðum, enn í nærbuxunum og röntgenaugu Ofurmennis hvergi nærri, var hann ekki allskostar ánægður og bar fram kvörtun við næsta bar- þjón. Barþjónnin leit sem snöggvast á Dean sposkur á svip og sagði svo; „dansararn- ir eru allir karlkyns." Sposkur ástmögur GAMLI melurinn Mel Gib- son, ástmögur áströlsku þjóð arinnar, sést hér yfirgefa veitingastað í London sposk- ur á svip. Athygli vakti klæðnaður hans; snjáðir kú- rekaskór, gallabuxur, vesti, fráhneppt skyrta og bolur, en væntanlega hefur Gib- son ekki búist við að verða myndaður við þetta tæki- færi. Sú tilgáta var sett fram að blaðið í höndum hans væri uppkast að handriti næstu myndar leikarans, en það fékkst ekki stað- fest. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö 1.16. ^yno ki. y, og n. u.i. Síðustu sýningar! Keaton leiður á sjálfum sér ► í MYNDINNI Fjölföldun leikur Michael Keaton mann sem er afar tímabundinn þannig að um þver- bak keyrir. Til að leysa úr þessu ákveður hann að einrækta þrjá nákvæmlega eins menn og sig sjálfan. „Ég var orðinn leiður á sjálfum mér meðan á tökum stóð,“ sagði Keaton, „einn daginn skipti ég sextán sinnum um bún- inga.“ En gæti hann hugsað sér að einrækta sjálfan sig ef honum byðist það. „Hver myndi ekki vilja það. Ég gæti sent eftirmynd mína á skrifstofu fógeta til að endurnýja ökuskírteinið, en það tekur alltaf skelfilega langan tíma, og kannski myndi hún taka sig betur út á mynd en ég geri,“ sagði Michael Keaton. B U Ð I R N A R Skiphoiti19 Grensósveqi 11 SW: 552 9800 Skri 5 886 886 AUK/O ÚRVAL - BBTRA V£RÐ í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.