Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AW%mmwm%MAUGLYSINGAR MENNTASKOLINN Hjúkrunarfræðinga, félagsmálastjóra og kennara vantar á Seyðisfjörð. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði frá 01.09 eða eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkra- hús með 6 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahúsið-er í nýlegu húsnæði þar sem öll aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrun- ar, en einnig er fengist við margs konar medicinsk vandamál, bæði bráð og langvar- andi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafið þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi hafðu þá samband við Sigrúnu (hjúkrunarforstjóra) í síma 472 1406 sem gefur nánari upplýsingar. Félagsmálastjóri er starfsmaður félagsmálaráðs og er m.a. ráðgjafi um félagsþjónustu í kaupstaðnum. Laun eru samkvæmt launataxta Félags opin- berra starfsmanna á Austurlandi (FOSA). Menntun í félagsráðgjöf eða önnur uppeldis- menntun æskileg. Starfshlutfall 50%. Til greina kemur að félagsmálastjóri starfi einnig sem kennari við Seyðisfjarðarskóla í hálfu starfi. Seyðisfjarðarskóla vantar kennara í eftirtaldar stöður: Almenn kennsla og íþróttakennsla, heil staða eða almenn kennsla, heil staða. Almenn kennsla, hálf staða. Ennfremur er ein staða laus, vegna forfalla, frá 1. ágúst til áramóta. Aðalkennslugrein: Danska. Seyðisfjarðarskóli er einsetinn grunnskóli með um 140 nemendur og 18 starfsmenn. Við leigjum að áhugasömum kennurum sem eru tilbúnir að starfa með okkur að því að gera góðan skóla enn betri. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Við útvegum gott, ódýrt húsnæði og greiðum flutningsstyrk. Á Seyðisfirði er talsvert íþrótta- og félagslíf, leikskóli, tónlistarskóli og sundhöll er á staðnum auk öflugrar heilsugæslu. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í vinnu- síma 472 1303 og heimasíma 472 1293, skólastjóri í síma 472 1172 og 472 1351 og formaður skólanefdar í síma 472 1301 og 472 1260. FMN Flutningamiðstöð Norðurlands FMN óskar eftir starfsmanni með viðskipta- menntun eða reynslu á sviði fjármála og bókhalds. Starfssvið viðkomandi er: Fjármál. Yfirumsjón bókhalds. Innheimta. Uppgjör. Ýmis sérverkefni. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir skili skriflegri umsókn, fyrir 6. ágúst, merktri: „Flutningamiðstöð Norður- lands, Fiskitangi, 600 Akureyri. • • • .þegar þér hentar AFGREIOSLUSTdRF Hörkuduglegt og ábyggilegt starfsfólk óskast í 10-11 verslanirnar m.a. vegna opnunar nýrra verslanna. Leitað er að starfsfólki sem getur hafið störf strax, fljótlega eða ágúst /september. Óskað er eftir snyrtilegu fólki sem reykir ekki, getur unni sjálfstætt og hefur áhuga á að veita viðskiptavinum góða þjónustu. [ hverjum mánuði eru unnir 15 langir vinnudagar og 15 daga frí (2-3 dagar unnir og 2-3 dagar frí). Góðir tekjumöguleikar. Æskilegur aldur 18-26 ára. Nánari upplýsingar eingöngu veittar hjá Ráögaröi. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „10- 11 afgreiðslustörf" fyrir2.ágúst n.k. RÁÐGAEÐTJRhf FarngtrAI 8 108 Raykjavfk Síral 533 18Q0 Paxi 533 180e Natfangl rgmldlunOtr«kn»t.l» Ktluiltn http://www.traknat.ls/radaardur RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Lögfræðingur Embætti ríkisskattstjóra auglýsir stöðu löglærðs fulltrúa lausa til umsóknar. Umsóknir, þar sem fram komi upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist embætt- inu eigi síðar en 12. ágúst nk. VIÐ SUND Laus kennsla Vegna veikindaforfalla vantar kennara í eðlis- fræði til afleysinga í 4-6 vikur, frá 1. septem- ber nk. að telja. Um fulla kennslu er að ræða. Einnig vantar stundarkennara í dönsku (8 st/v) til af leysinga í september og október. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 431 2729 og 553 6114. Rektor. SJÚKRAH US REYKJ AVÍ KU R Leikskólinn Furuborg Leikskólakennari í leikskólanum Furuborg í Fossvogi er laus staða leikskólakennara eða starfsmanns með sambærilega uppeldismenntun. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Hrafnhildur Sigurðardótt- ir, leikskólastjóri, í síma 525 1020. Tækifæri eru Mig langar að fræða þig um tækifæri sem við bjóðum þú ræður hversu langt þú vilt ná. Það engin takmörk á tekjumöguleikum. Við veitum þér faglega þjálfun. Þú getur unnið þér inn spennandi bónusa. Það kostar ekk- ert að byrja. Þér geta boðist spennandi ferða- lög til heillandi staða. Tækin eru viðurkennd um allan heim fyrir gæði og afköst. Ef þú hefur bíl til umráða, pantaðu þá viðtal í síma 555 0350. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. ERTU ANNARS HUGAR? Nám í kvikmyndagerð eða sambærilegt nám DOLLY A.p.O WIPE Umsjón með talsetningu og gerð annars kynningarefnis Sjólfstæðj Jákvæðni Frumkvæði Sköpun LUMINANCE FADE ACTION Reynsla í myndklippingum á tölvu og þekking á margmiðlun Þekking á töku myndefnis, stafrænni úrvinnslu og handritagerð Nú er tækifæri fyrir þó sem hafa metnað í að taka þótt í áframhaldandi velgengni Marel með gerð myndbanda í markaðsdeild fyrirtækisins. Myndböndum Marel er dreift um állan heim og gegna þau lykilhlutverki í sölu tækja og kynningum fyrirtækisins. Umsóknum skal skilað til Marel hf, Höfðabakka 9, 11 2 Reykjavík, fyrir mónudaginn 1 2 ágúst nk. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar í markaðsdeild í síma 563 8000. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. ** IMn^J' Marel hf -Höfðabakka 9-112 Reykjavík • Sími 563 8000 • Fax 563 8001 • Intemet: info@marel.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.