Morgunblaðið - 28.07.1996, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.07.1996, Qupperneq 22
22 B SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAÍ JC^I Y^IKIC^AR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ AISAFIRÐI FSÍ óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á legudeildum spítlans frá 1. sept- ember nk. Um er að ræða vaktavinnu á bráðadeild hand- og lyflækninga og á öldrun- ardeild. Ljósmæður í fastar stöður nú þegar og í afleysingar í haust og vetur. Sjúkraliða á legudeildir spítalans frá 15. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1996. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, eða hjúkrunardeildarstjóri bráðadeildar í síma 456 4500. FSl er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum, með fyrsta flokks vinnu- aðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyf- lækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförn- um árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfs- fólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSÍ eru rúmlega 100 taisins. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 20-40 ára, vanur sölu- og afgreiðslustörfum í sérverslun, ósk- ast strax. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17 þann 31. júlí, merktar: „Heilsdagsstarf - 1058“. Málmiðnaðarmenn Við viljum ráða málmiðnaðarmenn til starfa, vana rýðfrírri plötusmíði. Við leitum eftir mönnum, sem vilja vinna að þrifalegri málmsmíði þar sem fjölbreytni og vandvirkni er í fyrirrúmi. Okkar vinna felst aðallega í smíði á innrétt- ingum og tækjum úr ryðfríu stáli í mötuneyti og stóreldhús, ásamt heildarlausnum fyrir söluturna og ísbúðir. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir rétta menn. $frUstverh ehf. Skeiðarási 8,210 Garðabæ, sími 565 7799. Kjötiðnaðarmenn og matreiðslumenn Gott ehf er nýtt fyrirtœki í Rúðardal stofnaó unt kjötvinnslu Afurðastöðvarinnar í Búðardal hf. Eigendurfyrirtœkisins eru sex slóturleyfishafar ú Vestur-og norðvesturlandi auk Kjötumboðsins hf. Við kjötvinnsluna starfa a.m.t. tíu manns. Aðalviðfangsefnifyrirtœkisins eru ú sviði úrbeiningar ú lamba- og nautakjöti, sögunar og pökkunar ú frosnu lambakjöti auk reykingar og söltunar. Kjötvinnslan hefur síðustu úrin séð um grillkjötið fyrir Goóa. Einnig er heimamarkaður fyrir allar almennar kjötvinnsluafurðir. Við leitum að kjötiðnaðarmanni eða manni með réttindi sem matreiðslummeistari. Reynsla í verkstjóm er æskileg og mikil áhersla er lögð á áhuga og getu til að byggja upp gæði og stöðugleika, Starfssvið: Tölvunarfræðingur - kerfisfræðingur Vegna nýrra verkefna óskar Marel hf. að ráða tölvunarfræðing/kerfisfræðing til starfa við vöruþróunardeild fyrirtækisins. Starfið felst í hönnun og forritun í Windows/NT og Unix umhverfi. Um er að ræða verkefni tengd kerfum fyrir matvælavinnslu innanlands og erlendis. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á forritun í C og C++ ásamt reynslu af gagnagrunnskerfum. Umsóknum skal skilað til Marels hf., Höfða- bakka 9, 112 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og þeim svarað. Marelhf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 563 8000, fax563 8001. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: ★ Tvær stöður á lyflækningadeild. ★ Ein staða á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild. ★ Ein staða á öldrunardeild. Ofantaldar stöður eru lausar frá 1. september. ★ Ein staða hjúkrunarfræðings á svæf- ingadeild frá 1. október. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjöl- breytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið, eru vel- komnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. |^| Slippstöðin hf Auglýsing Vegna mikilla verkefna óskum við eftir að ráða járniðnaðarmenn til tímabundinna starfa. Upplýsingar veitir Kristján Þ. Kristinsson, verkstjóri, í síma 461 2700. SHppstöðin hf. Fjármálafyrirtœki Fjármálafyrirtœki í Reykjavík óskar að ráða viðskiptamenntaðan mann til að annast afgreiðslu bílalána til viðskiptavina fyrirtœkisins. Við leitum að ungum og metnaðarfullum manni sem hefur áhuga á að starfa hjá framsæknu fyrirtæki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega, * Verkstjóm * Vöruþróun * Gæðamál Fyrirtœkið býður áhugavert framtíðarstarf fyrir metnaðarfullan einstakling sem vill taka þátt í fjölbreyttri framleiðslu matvæla, þar sem lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð. BYKO FRAMTÍÐARSTÖRF HJÁ TRAUSTU FYRIRTÆKI Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merkt „Búðardalur 386" fyrir 7. ágúst n.k Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoöanakannanir BYKO HF. óskar að ráða til starfa duglegt og áreiðanlegt starfsfólk, sem er reiðu- búið að þjóna viðskiptavinum okkar af kostgæfni. Um er að ræða eftirfarandi störf: Sölufólk í byggingavöruverslun, timbursölu og heimilisvöruverslun. Lagermenn. Tækniteiknara í hluta- starf og innkaupamenn. Umsóknareyðublöð fást á á aðalskrif- stofunni, Breiddinni, Skemmuvegi 2 í Kópavogi. Skilyrði fyrir umsókn em eftirfarandi: * Viðskiptamenntun á háskólastigi * Tölvukunnátta * Traust og ábyrg framkoma * Þjónustulund * Lífsgleði * Góður samstarfsmaður * Reykir ekki Upplýsingar veitir Katrín S. Oladóttir Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf fyrir 7. ágúst n.k. merkt „Bílalán 336" Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoöanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.