Morgunblaðið - 28.07.1996, Side 24

Morgunblaðið - 28.07.1996, Side 24
24 B SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR Útboð Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagn- ingu holræsis og vatnslagnar milli Tjarnar- brautar og Lækjargötu í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: Holræsi 210 m. Vatnslögn 206 m. Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði og kosta þau kr. 5.000. Tilboðum ber að skila á sama stað í síð- asta lagi miðvikudaginn 7. ágúst kl. 15.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. »> Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10637 breytingar á útitröppum og fleira v/lögreglustöðvarinnar Hverfisgötu 113-115 í Reykja- vík. Opnun tilboða verður 7. ágúst kl. 14.00. Útboðsgögn eru til sölu á kr. 6.225,- m. vsk. ★ 10638 húsgögn í Borgarholtsskóla í kennara og nemendarými. Um er að ræða skrifstofuhúsgögn og húsgögn í kaffistofur. Opn- un tilboða verður 12. ágúst kl. 11.00. ★ 10639 bundið slitlag fyrir Mývatns- flugvöll. Gögn til sýnis og sölu á kr. 3.000,- m/vsk. frá 31. júlí nk. Opnun tilboða 20. ágúst kl. 14.00. 10623 flugupplýsingakerfi (Flight In- formation Display System). Opnun 22. ágúst 1996 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. *J!!/RÍKISKAUP 0 t b o ð s k i I o á r a n g r i l BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a $ í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Ólafsjarðarhöfn - raflagnir Hafnasamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum í raflagnir fyrir Olafsfjarðarhöfn. í verkinu felst smíði og uppsetning á rafbún- aði til landtengingar á skipum og lýsingar á hafnarsvæðinu. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrif- stofunni á Ólafsfirði, Ólafsvegi 4, gegn 2.000 kr. greiðslu, frá og með þriðjudeginum 30. júlí 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. ágúst 1996, kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnasamlag Eyjafjarðar. Útboð Tilboð óskast í að Ijúka uppsteypu kirkjumið- stöðvar á Eskifirði. Helstu magntölur: Mótafletir 700 m2 Steypustyrkskálar 5.500 kg Steypa 90 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu frá og með miðvikudeginum 31. ágúst nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 11.00. hönnun pg ráðgjöf v«*itr**©}*TOFÁ Austurvegi 20, Reyðarfirði. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tiónashoflunaisliiðin • * Draghálsi 14-1B -110 Reykjavik ■ Sfmi 5671120 ■ Fax 567 2620 WTJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567-0700 - Símsvari 587-3400 - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 29. júlí 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í byggingu tveggja skolpdælustöðva við Eiðisgranda í Reykjavík. Verkið nefnist: „Dælustöðvar við Boðagranda og Seilugranda." Helstu magntölur eru: - Gröftur 3.500 m3 - Fylling 5.600 m3 - Grjótvöm 3.600 m3 - Lagnir, 01200 90 m - Mótafletir 2.410m2 - Bendistál 55tonn - Steinsteypa 610 m3 Verkinu skal lokið að fullu lokið 1. nóv. 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 30. júli nk. gegn kr. 20.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjud. 20. ágúst nk. kl. 11.00. á sama stað. gat 118/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Útboð Kantbiti og Ijósamasturshús Hafnarstjórn Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í steypu á kantbita og smíði Ijósamast- urs/vatnshús. Helstu magntölur eru: Kantbiti 114 m, með stigum og þybbum og eitt Ijósamasturshús. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglu- fjarðarbæjar og Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá miðvikudeginum 31. júlí 1996. Tilboð verða opnuð á skriifstofu Siglufjarðar- bæjar og á Vita- og hafnamálastofnun mið- vikudaginn 14. ágúst 1996 kl. 11.00. Hafnarnefnd Siglufjarðar. Hús á strönd Flórída Fallegt hús með 3 svefnherb. rétt við bað- ströndina í New Smyrnabeach, sem er 70 mín. akstur frá Orlando. Leigist m. öllum búnaði. Laust frá 1. ágúst nk. Vikan aðeins $370. Grípið tækifærið. Upplýsingar í síma 561 4433 á skrifstofutíma. New York íbúð til leigu á besta stað á Manhattan frá 15. ágúst til 30. september. Upplýsingar í síma 553 1151. Húsnæði til leigu Til leigu er um 165 fm iðnaðarhúsnæði í Laufbrekku v/Dalveg, Kópavogi. Upplýsingar veittar á skrifstofu undirritaðs í síma 554 5200. Sveinbjörn Sveinbjörnsson hdl., Hamraborg 10, Kópavogi. Fjólugata 25 Glæsileg eign á einum besta stað í bænum. Skemmtileg 127 fm íbúð. ásamt bílsk. á 2. hæð íþríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Falleg- ur garður. Verð 11,5 millj. Opið hús í dag sunnudag milli kl. 14-16 og mánudag milli kl. 17-19. Ábyggileg fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hlíðarhverfi eða nágrenni, helst til lengri tíma. Skilvísar greiðslu og reglusemi. Upplýsingar í síma 562 2482.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.