Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 B 25 I Lokað Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumarfría 28. júlí til H.ágúst Edda hf. Sumarferð Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður farin laugardaginn 10. ágúst nk. Farin verður dagsferð um Mýrdalinn og kvöldverður snæddur í Skógum (hlaðborð). Allar nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 568 8930. Verkakvermafélagið Framsókn. Blikksmiðja Austurbæjar ertil sölu Áhugasamir sendið tilboð til afgreiðslu Mbl. merkt „Blikksmiðja" fyrir 20. ágúst nk. Járnsmíðavélar Rennibekkir, fræsivélar, súluborvélar, fjöl- klippur, beygjuvélar og sagir. Iðnvélar hf., sími 565 5055. Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. 30% afsláttur meðan birgðir endast. Mosskógar, sími 566 8121. Höfum til sölu sængur, stóla og standlampa. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 30. júlí og næstu daga frá kl. 8.00 í síma 552 5700. Eiríkur Ingi. Innréttingar Til sölu fyrir fataverslun, slár, skilrúm, búningsklefi o.fl. Upplýsingar í síma 552 4800 eða 562 3269. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 98-22988. Tilboð i jarðir Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í jarðirnar Snorrastaði I og Snorrastaði II í Laugardalshreppi. Jarðirnar eru án fram- leiðsluréttar. Þær liggja að landi Laugarvatns og eru á einu vinsælasta útivistar- og sumar- bústaðasvæði landsins. Allar nánari upplýsingar veitir fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi, í síma 482 2849. Eignarhlutur óskast Aðili tengdur fiskvinnslu hefur hug á að ger- ast meðeigandi í snurvoðarbát að stærðinni allt að 70 tONN. Þeir, sem sjá sér hag í að fá inn meðeiganda, sendi upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „M - 96“, sem fyrst. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígja, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Norðurlands, fimmtudaginn 1. ágúst nk. kl. 10.00. Ólafsfirði, 14. júní 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Förðunarskóli íslands MAKEUPFOREVER Námskeiö í Ijósmynda- og tísku- förðun, 6 til 12 vikur (grunnur 1&2) hefjast 10. septemþer. Morguntímar og kvöldtímar. Skráning stendur yfir í símum 551 1080 og 558 7570. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega vel- komin í hús Drottins. VEGURINN Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Fyrirbænir og þjónusta í Heilögum anda. Jesús elskar þig. Allir velkomnir. Rauðarárstíg 26, Reykjavik, símar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Deildarstjórarnir Turid og Knut Gamst, majórar, tala og stjórna. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir verður sett inn í stöðu æskulýðs- fulltrúa. Allir hjartanlega velkomnir. Priðjudag kl. 20.30: Bænastund. Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20.00. Friðrik Schram predikar um: Að lifa í fyllingu Heilags anda. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Samkoma fellur niður 4. ágúst vegna mótsins á Eyjólfsstöðum. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.00. Fyrir sjólfs þfns sakir, Guð... Ræðumaður: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Allir velkomnir. Hverfisgötu 105,1. hæð, sími 562 8866 Samkoma kl. 20.00 t kvöld. Galatab. 5:1. Til frelsis frelsaði Kristur þig, stattu því stöðugur, láttu ekki aftur leggja á yður ánauðarok. Hilmar Kristinsson predikar. Frelslshetjurnar kl. 11.00 Fimmtudagskvöld kl. 20. Bænastund og kennsla. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu I Frelsið. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía f kvöld og annað kvöld kl. 20.00 verður Danny Chambers og hljómsveit með tónleika í Fíla- delfíu. Söngur þeirra og predik- un hafa náð eyrum margra víða um heim og er jafnan mikil að- sókn að tónleikum þeirra. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan. Á miðvikudag fellur bíblíulestur niður vegna Landsmóts Hvíta- sunnumanna sem hefst í Kirkju- lækjarkoti, Fljótshlíð, fimmtu- daginn 1. ágúst og stendur fram á mánudag 5. ágúst. Fagnaðarsamkoma í Bæjar- hrauni 2, 2. hæð. í kvöld kl. 20.00. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Krossinn Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Krossinn verður með mót I Hlíöardalsskóla um verslunar- mannahelgina. Þeir sem ekki hafa skráð sig en ætla að koma hafi samband við skrifstofuna i síma 554 3377. Munið, þetta verður mót aldarinnar! 4tsiÉ. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. Ásmundur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin“ (bænin) í kvöld kl. 20.00. „Að helgast Guði“. Kennsla á miðvikudag kl. 20. Jódís Konráðs- dóttir. Bóksala alla virka daga frá kl. 14-16 og eftir samkomur. Allir hjartanlega velkomnir til okkar! Dagsferð 28. júlí Kl. 10.30. Selvogsgatan. Forn leið á milli Hafnarfjarðar og Sel- vogs. Verð 800/900. Helgarferð 26.-28. júlí Kl. 20.00. Básar. Fjölskyldu- svæði í gróðurvin undir jöklum. Verð 4900/4300. Fimmvörðuháls frá Básum Kl. 9.00 fyrir alla dvalargesti f Básum. Ekið upp á Fimmvörðu- háls og gengiö niður. Þarf að panta í ferð á skrifstofu. Ath. að Útivist býður upp á sex spennandi ferðir um Verslunar- mannahelgina. 2.-5. ágúst Núpstaðarskógur. Kl. 20.00. Slegið upptjaldbúðum í Réttargili við Fálkatinda. Geng- ið með Núpsá, að kofanum, upp að Nautavööum og Eystrarfjall. Gengið á Súlu og með jöklinum til baka. Farið á Höttu eða út í Dyrhólaeyá heimleið. Fararstjóri Sigurður Einarsson. 2.-5. ágúst Landmanna- laugar - Básar, trússferð Kl. 8.00. Farið í Laugar og þaðan upp I Hrafntinnusker. Gengið í Hvanngil og tjaldað og þaðan um Emstrur og tjaldað. Endað í Básum. Farangur keyrður í bíl á milli staða. 2.-5. ágúst Sveinstindur - Skælingar - Gjátindur - Eldgjá Kl. 20.00. Frábær ferð um lítt farið landsvæði. Farið að Langa- sjó, á Sveinstind og perlur Skaft- árhrepps. Gengið með allan far- angur og gist í tjöldum. Farar- stjóri Árni Jóhannsson. 2. -5. ágúst frá Ólafsfirði f síldina á Siglufirði Ferðin hefst á Siglufirði og eru farþegar keyrðir á Ólafsfjörð. Þaðan er gengið í Héðingsfjörð þar sem búið er að sigla með tjöld og vistir. Gengið til Siglu- fjarðar í Sfldarævintýrið. Farið í fjallgöngur og tekið þátt I dag- skrá staðarins. Fararstjóri Arn- old Bjarnason. 3. -5. ágúst Fimmvörðuháls Kl. 8.00. Gengið frá Skógum upp í glæsilegan Fimmvörðuskála og þar gist. Á öðrum degi gengið niður í Bása og þar gist. 3.-5. ágúst Básar Kl. 9.00. Fjölskylduparadís þar sem rólegt er um Verslunar- mannahelgi. Gönguferðir við allra hæfi og náttúran ereinstök. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Útivist. fomhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Bamagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina Laugardagur 3. ágúst: Opiö hús f Þríbúðum kl. 14-17. Lltið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkas- konur annast meðlætið. Við tök- um lagið og syngjum kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sunnudagur 4. ágúst: Almenn samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur sem Samhjálparkórinn leiðir. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Agústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir sem ekki fara f ferð eru velkomnir í Þrfbúðir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina. 2.-5. ágústkl. 18.00: Á slóðir Bólu-Hjálmars í Austurdal. Mjög áhugaverð ferð þar sem ekið er um Sprengisand og Vest- urdal að Austurdal. Gengið í Hildarsel og gist þar. Feröin er í tilefni þess að 200 ár eru frá fæðingu Bólu-Hjálmars en farar- stjóri verður dr. Eysteinn Sig- urðsson, sem er helsti sérfræð- ingur okkar í sögu Bólu-Hjálm- ars. 2.-5. ágúst kl. 20.00: Landmannalaugar - Eldgjá -Skælingar. M.a. verður ökuferö í Eldgjá og hún skoðuð og gengið að sér- stæðu gervigígasvæði við Skaftá (Skælingum). Góð gisting í sælu- húsinu Laugum (nýuppgerður salur og eldhús). 2.-5. ágúst kl. 20.00 Laugar - Hrafntinnusker - Strúts- laug. Ný gönguferð með gistingu í húsum og tjöldum. 2. -5. ágúst kl. 20.00: Þórsmörk og Fimmvörðu- háls syðri. Gist í Skagfjörðsskála Langadal. Heimkoma sunnudag eða mánu- dag eftir vali. 3. -5. ágúst kl. 08.00: Álftavatn - Fjallabaksleið syðri. Gist f sæluhúsinu við Álftavatn. Göngu- og skoðunarferðir um fjölbreytt fjallasvæði. Uppl. og farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Pantið tímanlega. Grænlandsferð. Mjög góð ferð á söguslóðir á Suður-Græn- landi 6.-13. ágúst. Aðeins þessi eina ferð. Farið í Brattahlíð, Narsaq, Julianehab, til Hvalseyj- ar, Garða o.fl. Ferð fyrir alla. Pantið og takið farmiða strax. Takmarkað pláss. Munið miðvikudagsferðirnar í Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 að morgni. Dagsferðir eða til lengri dvalar. Kvöldferð miövikudags- kvöldið 31. júlf um skógarstfga í Helmörk kl. 20.00. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.