Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1996 iii iii-m iii m iii iii m iii m iii iii^ MORGUNBLAÐIÐ DUNDUR-UTSALA |j Já, Dúndar-útsalan er im í fdlum gangi og þó getar gert y^^^^, einstaklega góð kaup, þvi jþaö er ailt aö 50°b afsláttur! S^ / AMSUN ^Samsung VXK-306 er tveggja hausa myndbandstœki með aðgerðastýr- ingurn ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri stafrasnni myndskerpu, upptöku- minni, þœqilegri fjarstýringu, Scart- tengi o.m.ff. B BEBBEI BUÐIRNAR ERLEIMT Ekkí samstaða um refsiaðgerðir gegn Búrma Skiphottí 19 Sími: 552 9800 Grensósvegi11 Sími: 5 886 686 AUKIO UKVAL - BCTRA VCRO I Irii iii iii_ iii iii iii m iii iii iii iii Tfi—t< Jakarta. Reuter. WARREN Christopher, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir við lok fundar ASEAN, sam- taka ríkja í Suðaustur-Asíu á fimmtudag, að Bandaríkin kynnu hugsanlega að grípa til refsiað- gerða gegn Búrma ef herforingja- stjórnin þar tæki ekki upp viðræður við stjórnarandstöðuna, undir for- ystu Aung San Suu Kyi. Ríki Asean, Indónesía, Tæland, Malaysía, Singapore, Víetnam, Filippseyjar og Brunei, voru hins vegar sammála um að fylgja bæri „uppbyggilegri" stefni í garð Búrma en ekki efna til átaka ef koma ætti á lýðræði í landinu. Alexander Downer, utanríkis- ráðherra Ástralíu, sagði við blaða- menn að fundinum loknum að til- lögur um refsiaðgerðir gegn Búrma, sem sum Evrópuríki hafa einnig tekið undir, myndu ekki leiða til pólitískra umbóta í Búrma. „Við höfum ekki stutt refsiað- gerðir. Við teljum ekki að refsiað- gerðir muni skila árangri. Búrma hefur ávallt fylgt einangrunar- stefnu," sagði Downer og benti jafnframt á að hvorki ASEAN-ríkin né Kína myndu taka upp refsiað- gerðir og þær því skila litlum ár- angri. Heimildir herma þó að jafnt ASEAN-ríkin sem vestræn ríki hafi verið sammála um að hinar BLAÐ ALLRA LANDSMANNA PttQgttftflIftfrÍfe 7996 BLAÐ B Ólympíutilboð í tilefni af stærsta íþróttarviðburði heimsins býðst auglýsendum sérstakt tilboðsverð í íþróttablað Morgunblaðsins, þar sem íþróttaunnendur fá ítarlegar upplýsingar um gang mála og flest það sem viðkemur ólympíuleikunum. Morgunblaðið hefur ávallt lagt áherslu á umfjöllun og ítarlegar upplýsingar af helstu íþróttaviðburðum enda kemur út fimm daga vikunnar sérblað þar sem greint er frá viðburðum ásamt greinum og viðtölum við íþróttafólk. Meðan á Ólympíuleikunum stendur mun íþróttablaðið vera með veglegasta móti, en þess má geta að um 40% landsmanna lesa íþróttaefni Morgunblaðsins daglega. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins eru staddir í Atlanta þar sem þeir fylgjast sérstaklega með íslensku keppendunum. •á á 099 Atlantal996 TÍlboÓSVerð: Krónur hver dsm. Sv/hv 2-3 Utir 4 litir 693 946 1.105 3 birtingar eða fleiri: Sv/hv 2-3Utir 4 litir 693 927 1.061 Ef endurbirt úr aðalblaði: 15% aukaafsláttur af tilboðsverði. (hámarks afsláttur er 30%) Allar nánari upplýsingar um Ólympíutilboð til auglýsenda veitir Arnar Haukur Ottesen, sölufulltrúi á auglýsingadeild, í síma 569-1197 eða með símbréfi 569-1110. Gildirtil6.ágústl996. Verðánvsk. opinskáu umræður á Svæðisvett- vangi ASEAN, hafi styrkt hann sem mikilvægasta vettvang örygg- ismálaumræðu í Asíu. Auk ASEAN-ríkjanna eiga Laos, Kambódía og Búrma áheyrnaraðild að Svæðisvettvangnum og fundi hans sitja einnig fulltrúar Kína, Japan, Suður-Kóreu, Rússlands, Bandaríkjanna, Evrópusambands- ins, Indlands, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálands. Stefnir í átök á WTO-fundi Bandaríkjastjórn sagði á fímmtudag að hún hefði í hyggju á fundi Heimsviðskiptastofnunar- innar (WTO) í Singapore í desem- ber að hefja umræðu um spillingu í alþjóðaviðskiptum og réttindi verkamanna. Þar með er ljóst að í brýnu kunni að skerast milli Banda- ríkjanna og þróunarríkja á fund- inum. Aðildarríki ASEAN hafa tekið skýrt fram að þau vilji að WTO- fundurinn snúist um viðskiptamál einvörðungu og að aðrar stofnanir eigi að ræða málefni á borð við spillingu. Hafa Japanir tekið undir það sjónarmið. Singapore verður í forsæti á fundinum og sagði S. Jayakumar utanríkisráðherra að reynt yrði að ná málamiðlun milli þessara sjónar- miða þannig að tillit yrði tekið til þeirra en jafnframt tryggt að skref yrðu tekin á fundinum í átt að auknu frelsi í heimsviðskiptum. -----------? ? ? Óhöpp í kjarn- orkuveri Kíev. Reuter. EINN starfsmaður lést og tvö geymslusvæði mældust hættu- lega geislavirk eftir tvö óhöpp í úkraínsku kjarnorkuveri, að sögn kjarnorkumálayfirvalda þar í landi. Starfsmaðurinn lést af brunasár- um sem hann hlaut þegar leiðsla með sjóðheitu vatni brast í Khmeln: itskíj-verinu á miðvikudagskvöld. í öðru óhappi í sama kjarnorkuveri lak geislavirkt vatn inn í geymslur þar sem nitur var geymt. Slys í kjarnorkuverum eru mæld á kvarð- anum 1-7 og að sögn talsmanns orkumálayfirvalda, mælist slysið 1 á þeim skala. Alhiða gönguskór • Leðurklæddir utan. • Goretex vatnsvörn. • Dempari í sóla. • St. 37-47. Stgr. kr. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670. Þarabakka 3, Mjódd, simi 567 0100. .20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.