Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 1
„ÁÆTLUNARFLUG Flugleiða til Halifax í Kanada breytir stöðunni og opnar nýja möguleika," segir Ruth Wiebe, sem rekið hefur ferðaskrifstofuna Bonaventure Trayel í Winnipeg í tuttugu ár og átt góð samskipti við íslendinga. I sama streng tekur Edda Ólafsdóttir Kristjánsson, sem opnað hefur heimili sitt ferðamönn- um og er einkar ljúí't að bjóða íslendingum gist- WINNIPEG SUNNUDAGUR28.JÚLÍ1996 BLAÐC SIDDEGISKAFFI í Vigur og víðar á Vestf jörðum *% Mun meira framboð og lægra verð en óður hefur tíðkast ó gistiheimilum Ferðamönnum hef ur f ækkaö á tjaldstæðum VINSÆLDIR gistiheimila sem bjóða ódýrt svefnpláss hafa aukist á kostnað gistingar í tjaldi á skipu- lögðum tjaldstæðum. Slíkum gisti- heimilum hefur fjölgað hér á landi undanfarin ár og verð á gistingu lækkað. Samdráttur hefur hins vegar orðið í sölu á skipulögð tjald- stæði auk þess sem verð er ekki eins hagstætt og áður. Á Hagstofu íslands fengust þær upplýsingar að gistinóttum á tjaldstæðum hefði fækkað um 10,9% á milli sumr- anna 1994 og 1995. Á sama tíma fjölgaði ferðum erlendra ferða- manna til landsins. Að sögn Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra var aukning á gistirými um 40% á tímabilinu 1989 til 1995 og hlutfallslega meiri á ódýrari tegund innigisting- ar. Hann segir ennfremur að gisti- verð hafi almennt farið lækkandi en aftur á móti hafi orðið hækkan- ir á verði á skipulögðum tjaldstæð- um. Meira af tjaldvögnum og . _ hjólhýsum Þannig kostar gistíng í svefn- pokaplássi á farfuglaheimili frá 1.000 krónum en gisting á skipu- lögðum tjaldstæðum kostar 250- 500 krónur á manninn. „Ef tiltölulega litlu munar á verði á gistirými í húsi og gistingu á tjaldstæði þá velja menn fyrri kostinn. Ferðamenn sækja stöðugt í frekari þægindi þótt það kosti ef til vill meira og því kemur ekki á óvart þó að tilfærsla verði frá tjaldstæðum yfir í aðra tegund .,----____r J9al __M ¦ <-_k - ö '3 X ... .,._ * '¦V> fi/iWír' ^^-_-H__^^V ^fej*?1-?' • -^0f^tr*w..4 - _#"' . • ^__t t.'Cv -¦i ii i i-i'iV' V " "_________ 1 Morgunblaðið/Golli FERÐAMENN sækja í aukin þægindi ef þeir eiga þeirra kost. gistingar. Á tjaldstæðum víða um land er einnig áberandi meira af tjaldvögnum og hjólhýsum en áður sem sýnir einnig sókn fólks í meiri þægindi," segir Magnús. A tjaldstæðum á Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum hefur þó orðið nokkur aukning á gistinótt- um í ár miðað við sama tíma í fyrra, en í Laugardalnum í Reykjavík stendur fjöldinn í stað og hefur jafnvel eitthvað dregist saman. Tjaldverðir telja gott árferði ráða miklu um hve ásókn í tjald- stæði er mikil, sérstaklega hjá ís- lendingum. Érlendir ferðamenn gista yfirleitt mun skemur en ís- lendingar og láta veðrið ekki aftra sér. ¦ BORG OG STROND ?í HAUST bjóða Samvinnuferð- ir/Landsýn ferðir þar sem hægt er að njóta bæði strandlífs og borgarlífs. Farið verður til Beni- dorm og Barcelona 2. og 9. sept- ember. Dvalið verður á Benidorm ? í 9 daga, síðan er flogið til Barcel- pna og gist í tvær nætur. Ferðin kostar 50.850 kr. á mann, ef tveir ; eru í íbúð með einu svefnherbergi i á Benidorm, og er þá gisting í Barcelona o.fl. innifalið. VÍNSMÖKKUN ?LAGT verður upp í tíu daga vínsmökkunar- og sælkeraferð Samvinnuferða/Landsýnar um París, Cognac, Bordeaux og fleiri I vínhé_uð-17» september. Farár- sljórar verða Sigurður L. Hall og Þorfinnur Ómarsson. Stað- greiðsluverð er 128.920 kr. á mann í tvíbýli og er þá m.a. innifal- ið gisting, skoðunarferðir, vínsm- ökkun og sælkeramáltiðir. GOLF Á SPÁNI ?ÚRVAL/ÚTSÝN býður upp á vikugolfferð 2. október til Islant- illa á Spáni. Dvalið verður á Conf- ortel hótelinu, sem er 1 km frá Islantilla Golf Club.Verð á mann í tvíbýli er 64.400 kr. Innifalið er m.a. flug, gisting með morgun- verðarhlaðborði, og ótakmarkað golf og golffararsljórn. ¦ liildir til l\. jiili t'llíl llll'llilll llll'Dil' 1'llllilSl 5 Álfaskuiði - Eddufelli - Gwnsásvcqi - Rofabæ - Þverbrekku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.