Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 1
 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fMro0MiiI'I*Mfe 1996 ÞRIÐJUÐAGUR 30. JULÍ BLAÐ B Erfitt og spennandi FRAKKARNIR Frank Adis- son og Wilfrid Forgues þurftu að hafa sig alla við í svigi á tveggja manna kajak á Olympíuleikunum um helg- ina en eftir spennandi keppni fögnuðu þeir gullverð- laununum þegar í land var komið. Frakkar hafa verið sigursælir í Atlanta, eru í þriðja sæti, en í gær höfðu fulltrúar 54 þjóða fengið yerðlaun og stefnir í met. íþróttamenn frá 64 þjóðum unnu til verðlauna á leikun- um í Barcelona 1992 og frá 52 þjóðum í Seoul 1988. Reuter Sú útskúfaða tryggði ítölum gullpeninga Fransesca Bortolozzi hefur verið mjög reið út í ítalska skylm- ingasambandið síðan hún var valin sem varamaður á Ólympíuléikana í Atlanta. Hún var í þriggja manna liðinu sem vann silfur árið 1988 og tók einnig þátt í Barcelona 1992. Vinátta Fransescu og félaga hennar í liðinu í Barcelona, Díönu Bianchedi, hefur hrakað mjög síð- an Diana hóf að æfa með liðinu fyrir leikana í Atlanta. Fransesca tryggði ítölum gull- verðlaun í skylmingum með stungusverði eftir að Diana hafði slitið hásin fyrri í vikunni. Eftir verðlaunaafhendinguna hengdu allar þrjár stúlkurnar í liðinu gull- verðlaun sín um háls Díönu og allt í einu voru allir góðir vinir. Diana var best í liði Itala á Ólympíu- leikunum í Barcelona - sigraði 15:0 í sínum viðureignum. Fjölda liðsmanna í liðakeppni var breytt eftir leikana í Barcelona og mega nú þrjár manneskjur skipa lið í stað fjögurra áður. Fransesca var sú sem sett var út í kuldann eftir þessa breytingu, en var ekki látin vita fyrr en nokkrum vikum fyrir leikana. Þess vegna var Bortolozzi mjög reið því hún æfði stíft í þrjú ár og hætti við að stofna fjöl- skyldu fyrir leikana. SÖGULEGT100IVI HLAUP: „NAFN MITT ER BAILEY" / B10 VINNINGSTÖLUR j LAUGARDAGINN 27. 07.1996 @@ ð> Vinnlngar Flðldl vinnlnga Vlnnings-upphæD 1 . 5 a(5 0 3.292.579 ZlS.'lK o 324.778 3.4a,s 43 13.020 4. 3 af 5 1.861 700 :E£M33I1. :3£m MTT#J VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 24.07.1996 AÐALTOLUR 16M19W30 34M41M44 BONUSTOLUR ^ ^ ^ Vlnningar "| . 6al6 2 5at6 ¦ + bðfljj 3. 5»'6 4. 4 8)6 Samtals: Fjöldl vinninga 230 955 1194 Vinnings- upphœð 28.320.000 371.904 58.440 2.020 200 28.953.364 Hefldarvinningsupphæð: Á Ís 114.599.704 1.319.704 KIN VINNINGSTOLUR 16.07.-22.07.'96 <D(D© Z7S251271281 7T8JM1X12] ¦ 18X241251 3T15I17I19 125, 126 ^2J^5J^6J 1T4T7T8 I2Í |15jQ8m 516X7X12': 1 t13J24J35j 5X8114118 |2a /OTJ [25X27129] UPPLÝSINGAR • Enginn var meö fimm réttar tölur í Lottó 5 38 og er hann því þrefatdur næsta laugardag. Enginn krækti heldur j bónusvinninginn og er hann því tvöfaldur næst. ÞrefaJdur "I, vinníngut f Vértö viðbúirtfíí) vinningi LéTF* t*1 mifc,is að vin«a 1. vlnoinauf er aaetladur 40 rniiljénir kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.