Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 20
ÍÞRÓntR IHnpMtö Guðrún sleppti 100 metra grinda- hlaupinu GUÐRÚN Amardóttir, Ár- V XXX XX X vy'VW'^; 'kXa VESTEINN Hafsteinsson nádi sér ekki á Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson strik á Ólympíuleikvanginum í Atlanta í gær. 1983 HM 55,20 Ekki í úrslit 1984 Ó1 59,58 1987 HM 59,32 1988 Ó1 58,94 1990 EM 60,40 í undankeppni 1990 EM 57’36 í 12. sæti í úrslitum 1991 HM 60,12 1992 Ó1 60,20 1992 Ó1 60,06 { 11. sæti í úrslitum 1993 HM 58,56 Ekki í úrslit 1994 EM 57,18 Ekki í úrslit 1995 HM 58,12 Ekki í úrslit 1996 Ó1 56,30 Ekki í úrslit Vésteinn Hafsteinsson komst ekki í úrslit á síðasta alþjóðlega mótinu „Hlægilega stutt“ Vésteinn Hafsteinsson kastaði aðeins 56,30 m í gær og komst ekki í úrslit kringlukasts- keppninnar í Atlanta. Skapti Hallgrímsson fylgdist með Vésteini á þessum ^órðu Ólympíu- leikum hans og síðasta alþjóðlega mótinu. Islandsmethafinn var langt frá sínu besta í gær. Byrjaði á því að kasta 53,94 metra, síðan aðeins 52,14 en skásta kastið kom síðast: 56,30 metrar. Hann lenti í 32. sæti af 39 keppendum og Vésteinn og var auðvitað alls ekki ánægður með sjálfan sig. En hann hefur tamið sér að vera ekki með afsakanir og reyn- ir að brosa framan í heiminn, þó honum gangi ekki vel í keppni. Svo var einnig í gær. „Eruð þið að bíða eftir mér?“ spurði hann og hló, er hann kom og ræddi við íslensku blaðamennina á ólympíuleikvangin- um. Svo bætti þessi sterklegi Sel- fyssingur við, að því er virtist h'álffeginn: „Jæja, strákar. Nú er ég hættur. Fernir Ólympíuleikar eru nóg fyrir mig.“ Og Vésteinn talaði tæpitungu- laust. „Ég nenni ekki að vera með einhveijar afsakanir. Ég fór inn á völlinn og gerði mitt besta en það kom ekkert út úr því. Þessi köst voru svo stutt að það er eiginlega hlægilegt. Þetta var svo lélegt að ég get ekki svekkt mig yfir því og fyrst ég get hlegið hljóta einhveijir aðrir að geta það líka.“ Vésteinn sagðist í raun hafa verið hress með að vera keppandi á Ólymp- íuleikunum miðað við undirbúning- inn, en hann var meiddur um skeið í vor sem kunnugt er. „Ég er stoltur yfir því að hafa keppt á fernum Ólympíuleikum fyrir hönd íslands og auðvitað sérstaklega ánægður með að komast í úrslitin síðast. Þess vegna trúði ég því fram á síðustu stundu í dag að ég gæti komist í úrslitin nú líka - ég lýg því ekki!“ Hann sagðist hafa verið vel upp- lagður, „en það er eitthvað sem ger- ist, sem ég hef ekki skýringu á. Ein- hverra hluta vegna stífnaði ég upp sem gerir það að verkum að hreyfing- amar verða hægari. Ætli viljinn hafi ekki hreinlega verið of mikill í dag; Jana Novotna frá Tékklandi sigraði Monicu Seles í átta manna úrslit- um tenniskeppni Ólympíuleikanna i gær, 7-5, 3-6 og 8-6. Novotna er því komin í undanúrslit. „Ég var að spila á móti öllum áhorfendum í dag og þið segið að ég sé ekki nógu sterk á taugum. Ég sannaði að það er ekki rétt,“ sagði tékkneska tenniskonan. Fleiri óvænt úrslit litu dagsins ljós því Andre Agassi og MaliVai Was- hington töpuðu í tvíliðaleik gegn Ellis og Wayne Ferreira frá Suður- ég hafi reynt of mikið en það bara virkað í mínus! Það hefði verið draumur að komast í úrslit, en ég á aðeins eitt kast yfir 62 metra í sum- ar. Lágmarkið inn í úrslit voru 62 og hálfur og ef allt hefði gengið upp hefði ég átt möguleika. En kringlan er svo mikil tæknigrein að annaðhvort hittir maður á gott kast eða ekki og það gekk ekki hjá mér í dag.“ Vésteinn sagði árangurinn í gær auðvitað gífurleg vonbrigði en „ég er löngu hættur að svekkja mig á þessu. Þetta er sterkasta mót sem ég hef tekið þátt í - það þurfti 62,22 til að komast í úrslit en síðast dugðu mér 60,20 í úrslit. Það munar tveimur metrum og það er jákvætt fyrir greinina," Afríku. Bandaríkjamennirnir tveir biðu lægri hlut eftir að mikil ólæti höfðu brotist út fyrir leikinn. Suður- Afríkumennirnir þurftu þijú sett ti! að slá bandaríska parið úr leik. Kró- atinn Goran ivanisevic, sem tapaði óvænt í fyrstu umferð, og Sasa Hirz- on töpuðu í tvíliðaleik gegn Kevin Goellner og David Prinosil frá Þýskalandi, 6-2 og 6-3. Telja má nokkuð öruggt að Ástr- alarnir Todd Woodbridge og Mark Woodforde sigri í tvíliðaleiknum, en sagði Vésteinn. Nú leggur hann sem sagt keppnisskóna á hilluna eftir langan feril. Eða næstum því alveg á hilluna; hann er að flytja heim og hefur verið ráðinn þjálfari hjá fijáls- íþróttadeild ÍR þar sem hann hefur störf eftir tvo mánuði. „Ég keppi kannski eitthvað heima með félagi mínu en alþjóðlegu mótin verða ekki fleiri. Ég vona hins vegar að reynsla mín eigi eftir að koma einhverjum til góða þegar ég fer að þjálfa," sagði Vé- steinn. Þjóðveijinn Lars Riedel kastaði lengst í gær, 64,66, og átta kastarar fóru yfir lágmarkslengdina. Fjórir aðrir tryggðu sér sæti í úrslitunum, þar af tveir sem köstuðu 62,22. þeir sigruðu Sergi Brugera og Thom- as Carbonell frá Spáni mjög örugg- lega. Þeir fá ekki mikla keppni úr því að bandaríska og króatíska parið er úr leik. Núverandi ólympíumeistari, Svisslendingurinn Marc Rosset, féll úr keppni eftir að hafa tapað fyrir Renzo Furlan frá Ítalíu í þriðju umferð. Furlan var yfir í fyrsta sett- inu þegar Rosset hætti keppni vegna veikinda, en hann þjáðist af mátt- leysi og svima. manni, var einnig skráð til keppni í 100 metra grinda- hlaupi en undanrásir þar hóf- ust um hádegisbilið i gær. En eftir góðan árangur hennar í riðlakeppni 400 metra grinda- hlaupsins á sunnudaginn ákvað hún að draga til baka i 100 metra grindahlaupinu til þess að einbeita sér að undanúrslitum 400 metra grindaJhlaupsins sem fram fór í nótt. íslandsmet hennar í 100 metra grindahlaupi er 13,18 sekúndur frá því í vor og hefði sá árangur ekki nægt til þess að komast í milliriðla. tofom FOLK ■ BALASZ Kiss sigraði í sleggjukasti karla og vann þar með fyrstu gullverðlaun Ungverja í fijálsíþróttum á Ólympíuleikum í 20 ár eða frá því Miklos Memeth kastaði lengst allra í spjótkasti karla í Montreal og setti heims- met, 94,58 metra. ■ WANG Junxia sigurvegari í 5 km hlaupi kvenna náði í sigur- hlaupi sínu besta tíma sem náðst hefur í greininni í Bandaríkjunum, 14.59,88 mínútur. ■ BUTCH Reynolds heimsmethafi í 400 metra hlaupi karla heltist úr lestinni í undanúrslitum greinarinn- ar er hann meiddist á Iæri skömmu eftir að hann var lagður af stað. ■ JOAQUIM Cruz frá Brasilíu, ólympíumeistari í 800 metra hlaupi árið 1984 og silfurhafi frá 1988 í sömu grein, keppti í 1.500 metra hlaupi að þessu sinni. Honum gekk illa og varð áttundi í sínum riðli á 3.45,32 mínútum og komst ekki í undanúrslit. ■ INESSA Kravets heimsmethafi í þrístökki kvenna náði auðveldlega inni í úrslit í sinni grein en þau fara fram á morgun. Hún náði fjórða lengsta stökki í undankeppn- inni, stökk 14,57 metra en var tæp- um einum metra frá heimsmeti sínu sem er 15,50 metrar. Þess má geta að þrístökk kvenna _er nú í fyrsta sinn keppnisgrein á Ólympíuleikum. ■ JOHN Codina sem hafnaði í öðru sæti í kúluvarpi karla á föstu- dagskvöldið og stefndi að því að sigra tvöfalt í kúluvarpi og kringlu- kasti náði ekki inn í úrslit í kringlu- kasti, kastaði 61,82 metra og varð fjórtándi. Tólf bestu komust áfram. ■ IRSKI kringlukastarinn Nick Sweeney, æfíngafélagi Vésteins Hafsteinsson er nokkrum sinnum hefur keppt á íslandi, komst heldur ekki í úrslitin, kastaði 62,04 og varð þrettándi en síðasti maður inn kastaði 62,22. Sömuleiðis komst Svein Inge Valvik Noregi ekki í úrslitin, kastaði 59,60 og varð 11. í fyrri kasthópnum. ■ IRSKA hlaupadrottningin Sonia O’SulIivan, sem nánast hafði verið bókuð gullverðlaun í 5km hlaupinu fyrirfram, sendi frá sér yfírlýsingu í gær, þar sem hún gerði tilraun til þess að útskýra ástæðu þess að hún hætti í hlaupinu. Yfirlýsingin vakti reyndar fleiri spurningar en hún svaraði. Sagði hún „stóra D-ið“ hafa þjakað sig. Sérfræðingar reyndu að ráða hvað það þýddi og töldu flestir að hún hefði átt við magakveisu að stríða. Monica Seles úr leik KRIIMGLUKAST „Jæja, strákar. Nú er ég hættur. Fernir Ólympíuleikar eru nóg fyrir mig" ' GETRAUNIR: 2 2 2 2X2 122 2122 LOTTO: 16 23 33 36 37 /31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.