Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, iögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. — Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 fP ímssmmsam VALHÚSABRAUT Einbhús á einni haeó við Valhúsabraut 4. Stærð 225 fm. Afh. fljótl. tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 12,5 millj. FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús á einni hæð. Afh. fullb. utan, fokhelt innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbréf 5,6 millj. JÖRFALIND - KÓP. Vel skipul. raðhús afh. fullbúin utan fokh. innan. Verð 8,5 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Endaraöhús á tveimur hæðum. Tilb. til innr. GRÓFARSMÁRI - KÓP. caiesfm parhús. Skilast fokh. innan fullb. utan. LAUFRIMI. Ca 190 fm parhús. Skilast fullb. utan fokh. innan. STARENGI Einb. á einni hæð ca 170 fm með innb. bílsk. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. LAUFRIMI. 2jaog 3ja herb. íb. Seljast tilb. u. trév. eða fullb. LINDASMÁRI - KÓP. Góð ca 90 fm íb. á jaröhæð. Selst tilb. u. trév. SUÐURÁS. Raðhús á einni og hálfri hæð ca 176 fm. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. ÁLFTANES. Endaraðhús ca 114 fm. Selst fullb. Verö 9,2 millj. STARENGI . Vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Seljast fokh innan. Verð frá 7,8 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. Ca 122 fm hæð m. bílsk. Selst rúml. fokh. innan. Glæsilegt útsýni. Einbýli - raðhús KJARRMÓAR - GB. Mjög fallegt ca 105 fm raðhús, hasð og ris. Niðri eru 2 svefnherb., eldhús og stofur. Uppi eitt herb. eöa sjónvstofa. Fallegur garður. Parket og nýl. innr. Verð 10,5 millj. Mögul. skipti á hæð í Laugarnesi. VESTURBERG. Ca 157 fm einb. Verð 11,9 millj. ESKIHOLT - GB. - TVÆR ÍB. Mjög vel staðsett og fallegt ca 300 fm einb. með tveimur íb. Eignask. mögul. FIFUSEL. Ca 236 fm raðhús á þremur hæðum. Verð 12,5 millj. FURUBYGGÐ - MOS. ca mo fm parhús á tveimur hæðum. Verð 11,9 millj. KAMBASEL. Ca 180 fm raðhús á tveim- ur hæðum. ÁLFTANES - SJÁVARLÓÐ. ca 268 fm einb., hæð og kj. Mögul. á tveimur íb. ÓÐINSGATA. Einb., kj., tvær hæðir og ris. Mögul. á þremur íb. Verð 9,5 millj. YRSUFELL. Mjög gott ca 141 fm raðhús ásamt kj. og bílsk. Mikið endurn. Mögul. á aö taka íb. uppí. VALLHÓLMI - KÓP. Gottca261 fm einb. m. aukaíb. á jarðhæð. Verð 15,9 millj. Mögul. að taka íb. uppí. SÆBÓLSBRAUT. Glæsil. 240 fm rað- hús á þremur hæðum. Innb. bílskúr. 5 svefn- herb. Mögulegt að taka íbúð uppí. ÁSGARÐUR. Glæsil. endaraðhús 115 fm á þremur hæðum. Góður sólpallur. Mögul. að skipta á stærri eign. Verð 8,9 millj. LÁTRASTRÖND. Gott endaraöhús á tveimur hæðum. Möguleiki á sóríbúö á jarð- hæð. Verð 13,5 millj. KEILUFELL. Gott einb. hæð og ris. Góðar stofur. 4 svefnherb. Verð 11,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Giæsii einb. með tveimur íb. v. Fagrahjalla. Verð 16,9 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verö 12,6 millj. ESJUGRUND - KJALARN.Gott 270 fm hús með aukaíb. á jarðhæð. Verð 11,5 millj. Áhv. vd. 5 millj. HVERAFOLD. Glæsil. einb. á einum besta stað í Grafarvogi. Verð 17,7 millj. HLEGERÐI. Mjög fallegt einb. á einni og hálfri hæð ca 213 fm. FOSSVOGUR. Glæsil. endaraðhús við Geitland. Bílsk. Mögul. skipti á 4-5 herb. íb. Hæðir AUSTURBRÚN. Ca 124 fm efri hæð. Sérinng. Stór bílsk. Mögul. skipti á 3ja herb. í NÁGRENNI KENNARHÁSK. Góð ca 150 fm efri hæð ásamt 20 fm bílsk. Laus fljótlega. GUNNARSBR./MIKLABRAUT. Mjög vegleg efri hæð ca 150 fm ásamt bílsk. Allt sér. Býður uppá mögul. ESKIHLÍÐ. Vorum að fá góða ca 80 fm efri hæð. 3 svefnherb. Verð 7,7 millj. NÝBÝLAVEGUR Góð efri hæð ca 130 fm og ca 30 fm bílsk. Sér- inng. tvennar svalir. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Sérl. falleg neðri hæð í nýl. húsi. Verð 8,8 millj. AUÐBREKKA. Efri hæð í tvíb. ásamt aukaherb. í kj. og innb. bílsk. Eignaskipti. HÓLMGARÐUR. Góö 76 fm efri sér- hæð. Hús og Ib. í góðu standi. Verö 7,5 millj. KAUPAVOGSBRAUT. Faiieg 120fm efri hæö ásamt bílsk. Otsýni. Verö 9,5 millj. BÚSTAÐAVEGUR. Mikiö endurn. efri hæð ca 95 fm. Nýl. innr. Verð 8,4 millj. Áhv. 5 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bllsk. við Drápuhllð. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. t.d. f Seljahverfi. 4ra-7 herb. BLIKAHÓLAR. Vorum að fá mjög góða 100 fm íb. á efstu hæð í Iftilli blokk. Bílsk. Vandaöar innr. Verð 8,4 millj. Áhv. 4,6 millj. STELKSHÓLARTca 101 fm íb. ájarð- hæð. Sérinng. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,5 millj. STÓRAGERÐI. Ca 102 fm lb. á 2. hæö. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,6 millj. HÁALEITISBRAUT. góö ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á stærri eign. HÓLMGARÐUR. Ca 76 fm lb. á efri hæð. Verð 7,5 millj. HVASSALEITI. Góð íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 7,6 millj. SÖRLASKJÓL. Ca 100 fm efri hæð í þríb. Verð 8,7 millj. Áhv 4,5 millj. FÍFUSEL. Ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. Verö 7,4 millj. Áhv. 2,4 millj. DVERGABAKKI. Góð 101 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 6,9 millj. HRAUNBÆR. Góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 6,7 millj. FURUGRUND - KÓP. Mjög góð ib, á 2. hæð. 2 svefnherb. uppi. Stórt aukaherb. í kj. samtengt. Gott verð. Eignaskipti. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð ca 76 fm. Verð 7,2 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 7,9 millj. STÓRAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ. 100 fm endaíb. á 4. hæð. Útsýni. Laus strax. Verð 6,5 millj. AUSTURBERG - M/BÍLSKÚR. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Verð 7,3 millj. SKIPHOLT. Góð 5 herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI. Góð 4ra herb. íb. á 2. hasð í litlu fjölb. Verð 7,3 millj. KLEPPSVEGUR. Góð ca 85 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. í risi. Verð 5,9 millj. FLÚÐASEL. Mjög góð íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á minni íb. ÁLFHEIMAR. Góð ca 90 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Möguleg skipti á stærri eign. ÁLFATÚN - KÓP. Góð 100 fm íb.áefri hæð ásamt 20 fm bílsk. Skipti á 3ja herb. ib. SEILUGRANDI. Ca 125 fm (b. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Verð 9,8 millj. GARÐHÚS 14. Falleg 5-6 herb. ib. á tveimur hæðum asamt bílsk. Samtals ca 150 fm. Laus strax. Mögui. á að taka bíl sem útb. Verð 10,6 miilj. Ahv. 7,4 mlllj. 3ja herb. DVERGABAKKI. Góð fb. á 2. hæð ca 67 fm. Tvennar svalir. Verð 6,3 millj. HRAUNBÆR. Ca 81 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,1 millj. NJÁLSGATA. Ca 80 fm íb. á 1. hæð. Verð 5,3 millj. ENGIHJALLI. Mjög góð fb. á 3. hæö í lyftublokk. Tvennar svalir. Laus. Lyklar á skrif- st. Verð 5,9 millj. BLÖNDUHLÍÐ. Ca 80 fm íb. í kj. Verö 6,4 millj. Áhv. 3,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. Ca 88 fm íb. f kj. Verö 6,4 millj. Áhv. 2,7 millj. FURUGRUND - KÓP. 73fmíb.á4 hæð yyftublokk. Verð 6,4 millj. Áhv. 3,6 millj. HAMRABORG. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,5 millj. EYJABAKKI - GÓÐ LÁN. Agætca 75 fm íb. á 1. hasö. Laus fljótlega. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 3 millj. VALSHÓLAR. Góð 82 fm endaíb. á 2. hæó. Verð 6,1 millj. FURUGRUND. Falleg og björt ca 85 fm íb. á 1. hæð m. aukaherb. f kj. Mögul. skipti á 4ra herb. í Garðabæ. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Laus fljótlega. LAUGARNESVEGUR. 75 fm íb. á jaröhæð. Sérinng. Laus fljótlega. STIGAHLÍÐ. 76 fm fb. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. NÆFURÁS. Glæsil. 80 fm íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Útsýni. REYKJAHLÍÐ. Ca 57 fm kjíb. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,5 millj. SLÉTTAHRAUN - HF. ca so fm ib. á 3. hæð. SNORRABRAUT. Ca 58 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,3 millj. SPÓAHÓLAR. Ca 54 fm íb. á 2. hæð. Verð 4,9 millj. LANGEYRARVEGUR - HF. Ca54 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 3,8 millj. Áhv. 2,3 millj. EIÐISTORG. Ca 55 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,5 millj. FÝLSHÓLAR. Ca 45 fm íb. á jarðhæð í tvfb. Verð 4,5 millj. HAMRABORG. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Verö 4,9 millj. Áhv. 2,5 millj. VESTURBERG. Góö ca 63 fm íb. á 2. ha9Ö í lyftublokk.Verð 4,7 millj. Áhv. byggsj. 2 millj. KRÍUHÓLAR. Ca 45 fm ib. á 2. hæð í lyftublokk. Verð 3,9 millj. Áhv. 2 millj. byggsj. BERGSTAÐASTRÆTI. Mjög góö íb. á 1. hæö í litlu fjölb. Húsið er nýl. að utan. íb. öll uppgerð. KARFAVOGUR. Góð 36 fm vel skipu- lögð kj.íb. með sérinng. Áhv. 2,4 millj. byggsj. GRANDAVEGUR. Ca 35 fm fb. á 2. hæó. Laus fljótl. Verð 3,7 millj. Áhv. 1,7 millj. GNOÐARVOGUR. eo fm ib. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. EYJABAKKI. 65 fm íb. á 3. hæð.Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. LANGHOLTSVEGUR. Mikiö end- urn. kjallaríb. í tvíb. Sérinng. Áhv. húsbr. 3,6 millj. VÍKURÁS. Góð 60 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Verð 5,5 millj. REYNIMELUR. Góð íb. í kj. meö sér- Inng. Mikfð uppgerð. Bflsk. fylgir. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm íb. á 3. hæð. Verð 4.950 þús. Áhv. 3.1 millj. byggsj. AUSTURBRÚN. 48 fm fb. á 2. hasð f lyftublokk. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR. 43 fm íb. á 1. hæó. Verö 4,2 millj. HÚSIÐ er um 180 ferm. og stendur á bakka Elliðavatns. Því fylgir 6000 ferm. lóð. Húsið er til er til sölu hjá Laufási og ásett verð er 17,9 millj. kr. Hús á stórri lóð við Elliðavatn „Norska bakarfið“ í Fischerssundi til sölu Morgunblaðið/Golli MIKIL áherzla var lögð á það við endurnýjun hússins að láta upprunalegt yfirbragð þess halda sér, bæði að innan sem utan. Öll gólf eru t. d. lögð lútuðum gólfborðum. „Norska bakaríið", Fischerssund 3, er til sölu hjá Eignamiðluninni og ásett verð er 15,9 millj. kr. HÚS á stórum lóðum við Elliðavatn hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá fasteignasölunni Laufási er nú til sölu nýtt einbýlishús á bakka Elliðavatns. Að sögn Magnúsar Axelssonar hjá Laufási er húsið 180 ferm. að stærð og stendur á 6000 ferm. lóð. Húsið er steinhús á einni hæð og því fylgir 50 ferm. bílskúr. „Níutíu fermetra viðarverönd er við suðurhlið hússins," sagði Magnús Axelsson. „Lóðin er grasi gróin og þarna eru góð ræktunarskilyrði. Þetta hús er því kjörið fyrir þá sem vilja draga sig út úr skarkala borgarinnar og sinna gróðurrækt. Sjálft húsið skiptist í stóra stofu með arni, sjónvarpshol og fjögur stór svefnherbergi, sem öll eru með góð- um skápum. Eldhúsið er gríðarstórt og hægt að koma þar fyrir eldhús- borði fyrir stórfjölskyldu. Slík eldhús eru sjaldgæf og hefur hingað til helst borið fyrir augu á íslenskum höfuð- bólum. I húsinu eru ennfremur tvö bað- herbergi, gestasnyrting, þvottahús og bílskúr, sem inngengt er í úr tengibyggingu milli húss og bíl skúrs. Bílskúrinn er hannaður með það fyr- ir augum að hægt sé að breyta hon- um og tengibyggingunni I sér íbúð. Aðstaðan þama er afskaplega góð fyrir hestamenn og útsýnið frá þessu húsi er einu orði sagt stórkostlegt. Þaðan sést nánast allur fjallahringur- inn í kringum Reykjavík. Einkum er fagurt að horfa til Heiðmerkur og fjallanna handan hennar á síðsumar- kvöldum þegar kvöldsólin baðir landið í geislum sínum. Það er fátítt að eignir bjóðist þar sem umhverfí og aðstaða jafnast á við það sem þama gerist," sagði Magnús Axelsson að lokum. Ásett verð er 17,9 millj. kr., en áhvflandi eru tæpar fímm millj. kr. I húsbréfum. HJÁ Eignamiðluninni er til sölu húsið Fischerssund 3 í Reykjavík. Þetta er gamalt og sögufrægt hús. Eigendur þess nú eru Þráinn Bertelsson rithöfundur og Sólveig Eggertsdóttur myndlistarmaður. Að sögn Sólveigar er húsið um 250 ferm. að stærð, en það er kjallari, hæð og ris. Húsið er reist árið 1874 til 1876, en hefur verið algjörlega endumýjað. „Við endurbyggðum þetta hús í samvinnu við Magnús Skúlason arkitekt," sagði Sólveig.„Lögð var áhersla á að endurbyggja húsið í sinni upprunalegu mynd. Það er bindingshús, sem var í upphafi flutt inn ósamsett frá Noregi og sett upp hér af dönskum bakara sem rak svo bakarí í kjallaranum en bjó sjálfur á efri hæð og í risi. Húsið hefur lengst af gengið und- ir nafninu Norska bakaríið." í kjallara Fischerssunds 3 hefur Sólveig Eggertsdóttir haft vinnu- stofu sína. „Vinnustofan er um 70 fermetrar að stærð, en húsið er að grunnfleti um 80 fermetrar. Þar að auki er viðbyggður skúr sem möguleiki er á að endur- byggja og byggja ofan á,“ segir Sólveig. „Kjallarinn býður því upp á aðstöðu fyrir ýmiss konar at- vinnustarfsemi. Þar er góð loft- hæð, þar sem kjallarinn er byggð- ur sem vinnustaður. Á aðalhæð eru tvær samliggjandi stofur, eld- hús, bað og geymsla. Á rishæð eru þijú svefnherbergi, bað og sjónvarpsherbergi. Á gólfum eru lútuð furugólfborð, en veggir eru klæddir máluðum panel. Ásett verð er 15,9 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.