Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 10
r 10 C ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD H-gæði Opið virka daga 09.00 -18.00 Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Halldór Már Sæmundsson, sölufulltrúi, Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Vesturgata Rúmgóð 105 fm 4ra her- bergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Útsýnið er frábært. Ibúðin býður upp á mikla möguleika. Þú Þarft ekki að leita lengra. Verð 7,9 m. 140 5-6 HERBERGJA 2JA HERBERGJA IÞÓrSgata 2ja herbergja góð Ibúð, sem hentar vel ungu fóiki. Stærð 52 fm Gott ástand á öllu. ATH áhvllandi ca 2,4 í Byggingasjóðsláni með greiðslubýrgðí uppá 15.000 krámánuði. Verðaðeins 4.650.000 206 Jöklasel Mjög góð íbúð á 2.hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Nýtt parket á svefnherb. og stofu. Nýjar fllsar á baði. Stutt er slðan blokkin var tekin f gegn að utan. Stórt eldhús og þvottahús I Ibúð. Verð 5,5 m. 175 Hagamelur, NÁLÆGT H.í. Góð kjallaraibúö nálægt Háskólanum. Stærð 73,1 fm Ibúðin er góð og skiptist I stórt hol, Iftið svefnherb.og baðherbergi. Og stofan, borðstofan og eldhúslð eru með studíoskipulagi. Áhvílandi ca 2,1 m. frá Bygingarsjóði. Verð6,0m. 163 Snorrabraut, NÁLÆGT H.l. Rúmgóð og björt kjallaraíbúð sem skiptist I eidhús, bað, svefnher- bergi og stofu. Þessi íbúð er stutt frá Háskólanum og öllu þvl lífi sem mið- bærinn býður uppá. Verð 4,9 m. 168 Einarsnes, NÁLÆGT H.l Mjög góð, lítil kjallaraíbúð. Parket á öllu og viðarklædd loft. Ibúðin er örstutt frá Háskólanum og er eins og sérhönnuð fyrir námsfólk. Verð4,8m. 169 Rauðilækur 2ja herbergja 64 fer- metra íbúð á Rauðalæk. Stutt I alla þjón- ustu. Laus strax, ef óskað er. Áhvílandi byggingarsjóðslán 3,6 m. Verð 5,8 m. 161 Valshólar Góð 2ja herbergja Ibúð á fyrstu hæð I glæsilegri þriggja hæða blokk, stærð 75 fm Fallegt eldhús o. þvottahús I íbúðinni. Sameign og húsið að utan I mjög góðu ástandi. Verð 5,6 m. 133 Háaleitisbraut eign fyrir KRÖFUHARÐA! Glæsileg 3ja herbergja 100 fermetra íbúð á jarðhæð. Frábær staðsetning, eign í toppástandi, allt sér. Bara að flytja inn og láta sér liða vel. Áhvílandi 4,7 m. Verð8,2m. 170 Eyjabakki Falleg þriggja herbergja íbúð. Stærð 80 fermetrar. Mjög góður stað- ur fyrir barnafólk. Áhvílandi um 3,5 m. frá Byggingarsjóði. Verð aðeins 6,5 m. 165 Ásbraut, KÓPAVOGI Mjög góð ibúð á 3. hæð í 3. hæða fjölbýlishúsi. Nýjar flisar á baðherbergi og eldhúsi, nýtt teppi á stofu og holi. Mjög stórt hjónah. Áhvílandi ca 3,0 m. i llfeyrissj.l. og því er ekki Þörf á greiðslumati. Verð 6,5 m. 156 Engjasel Gullfalleg 3-4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum I þessu fallega fjöl- býlishúsi. Stærð 96 fm. Stórt eldhús, þvottavél á baði. Stæði í bllskýli. Það er ekki hægt annað en að lítast vel á Þessa. Verð 7,3 m. 153 Suðurgata, H.FIRÐI Mjög rúmgóð Þriggja herbergja íbúð t Hafnarfirði. Stærð 87 fm. Þvottahús í ibúð. Verð6,8m. 138 Veghús 27 Glæsileg 6-7 herb. 120 fm ibúð á tveimur hæðum. Fallegt útsýni. Góð aðstaða fyrir börn og stutt í skóla. Þessi eign á eftir að heilla marga. Verð 10,5 m. 147 Hallveigarstígur Hæð og kjallari samtals 128,5 fm. Á hæðinni eru stofur, eld- hús og lítið herbergi. Niðri eru svefnher- bergin, baðherbergi, geymsla og þvotta- hús. Verð 8,8 m. 209 Melabraut, Seltj. góö sér- hæð. Þríbýllshús! við Melabraut ásamt bílskúr. Mikið og fallegt útsýni. Alft sér. Eign sem stoppar ekki lengi á sölu. Verð 9,7 m. 196 NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ KAUPA FASTEIGN ! Vorum að fá í sölu íbúðir í byggingu í Grafarvogi og Hafnarfirði. Þetta eru sérlega glæsi- legar íbúðir sem hægt er að fá afhentar á ýmsum byggingarstigum. Stærðir íbúðanna eru frá 2ja herbergja til 6 herbergja sérhæða. Hafðu samband við sölumenn okkar og fáðu nánari upplýsingar. Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR. HátÚn 3ja hertxxgja 70 fermetra íbúð í lyftuhúsi við Hátún. Góð staðsetn- ing.Glæsilegt útsýni. Verð5,8m. 176 Alfhólsvegur, KOPAVOGI 3ja herbergja 90 fm íbúð I góðu ástandi ásamt stónj tbúöarherbergi t kjallara með aðgang að baöherbergi, sem er gott til útleigu. Áhv. 4,2 m. Verð 6,4 m. 197 4RA HERBERGJA Hringbraut, NÁLÆGT H.í. sér efrihæð í parhúsi við Hringbraut. Þrjú svefn- herbergi og stofa. Eignin er snyrtileg og í góðu ástandi. Vel staðsett fyrir fólk sem stundar nám í Háskólanum. Verð7,1 m. 160 Engihjalli Stór og rúmgóð 4ra her- bergja Ibúð á l.hæð í góðri blokk. Ibúðin er öll mjög rúmgóð. Öll Þjónusta skammt frá. Verð 7,2 m. 172 EINBÝLI/RAÐ- og PARHÚS Dísarás Glæsilegt 258 fm raðhús. Tvö- faldur bílskúr á tveimur hæðum, stærð 40 fm Húsið er sérlega glæsilegt að öllu leyti. Mögulegt að hafa sér íbúð í kjallara. Frá- bært útsýni og á svölum er stúkusæti á Fylkisvöll. Verð 15,5 m. 157 Kambasel Vorum að fá í sölu gott raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stærð 189 fm Vel staðsett fyrir fólk með börn. Góð eign. Verð 12,7 m 132 Blikastígur Mjög gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr, stærð 226 fm Húsið er tilbúið til innréttinga en innihurðir eru komnar. í dag er húsinu skipt upp í tvær þriggja herb. íbúðir. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 12,0 m. 162 Langabrekka, KOPA- VOGI Parhús með tveimur íbúðum samtals 181 fermetri, ásamt bílskúr sem er 35 fermetrar. Rólegur og góður staður. Góð eign. Verð á báðum tbúð- unum 13,8 m. 166 Stangarhylur Giæsiiegt skrn- stofu- og iðnaöarhúsnæði í Ártúnsholtl, til sölu. Húsnæðið hentar vel fyrir rekst- ur heildsðlu eða léttan snyrtílegan Iðn- að. Stærð um 290 fermatrar. Húsnæðið er laust strax. Verð tilboð Upptýsingar á skrifstofu. 159 VANTAR,AKVEÐNIR KAUPENDUR Vantar nú þec |ar Fjársterkur aðili óskar eftlr neðrt sérhæð I kópavogi með bflskúr. 1 Vantar nú þegar Lítið einbýlia- hús með góðum garðt á veröinu 6,5-9,0 m. fyrir fjölskyidu sem búin er að selja. Má þarfnast standsettningar. 3 Vantar nú þegar Mjög ákveð irtn kaupandi óskar eftír fljuð á Ártúns- hotti á verðbHlnu 7-9,5 m. 2 Suðurlandsbraut Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði við Suðuriandsbraut- ina. Stærð 66 fermetrar, auk eldtraustrar skjalageymslu, sem er um 7 fermetrar. Hús- næðið er á þriðju hæð og er útsýni glæsilegt. Upplýsingar á skrifstofu. 174 SKRIFSTOFU/IÐNAÐAR HÚSNÆÐI Margs að gæta við hönn- un fyrir hreyf ihamlaða „ALLIR iðjuþjálfar lenda einhvem tíma í vandamálum í starfi sínu sem rekja má til hönnunar og vegna starfs okkar og menntunar fáum við oft verkefni sem tengjast endur- hæfíngu fólks heima fyrir. Þetta á við þá sem hafa lent í áföllum eða veikindum og búa kannski við varanlega hreyfihöml- un. Þá getur þurft að athuga hönn- un og möguleika á aðlögun á að- stöðu heima fyrir oft í samvinnu við arkitekta." Þetta segir Anne Grethe Hansen, iðjuþjálfi á Reykjalundi, i samtali við blaðamann Morgunblaðsins. Iðjuþjálfar reka sig gjaman á slíkan vanda sem stundum hefði verið hæ'gt að forðast með annarri hönnun og hefur félag þeirra lengi vakið athygli á þessum málum með ýmsu móti og hefur Anne Grethe til dæm- is víða haldið fyrirlestra. Hún ræðir þessi mál hér á eftir. Til að gera sér betur grein fyrir í hvetju þessi almenni vandi um ferlimál fatlaðra sé fólginn segir Anne Grethe best að skilgreina hann á eftirfarandi hátt: „Þessi vandi er fjórskiptur og þá er ég að tala um heimilin og raunar öll önnur mann- virki: Fólk þarf að komast að, það þarf að komast inn, það þarf að komast um og það þarf að geta athafnað sig og því þarf að hafa gott rými og aðstöðu til þess. Þegar fólk útskrifast eftir endur- hæfíngu og býr við hreyfihömlun förum við iðulega á heimilin til að kanna hvernig aðstæður era. Þá þarf að athuga hvort menn geta komist að húsum sínum eða íbúðum og inn, bílastæði, tröppur, þrö- skulda, lyftur og fleira.“ ffljHiíppfíníi jHSPÍÍIPPPPPfj jfiiiíisiiníiii LÖGÐ hefur verið skábraut við Norræna húsið sem fellur vel inn í umhverfið. Hún þykir þó held- ur brött og þar þyrfti einnig að vera handrið. Gott rými nauðsynlegt „Síðan þarf að skoða allt innan stokks en þar skiptir ekki síst máli að rýmið sé nægilegt. Hvernig er íbúðin að öðru leyti? Er hæðarmis- munur, em þröskuldar, er hægt að komast með hjólastól um alla íbúð- ina og út á svalir og hvernig er baðherbergið? Þar verður vandinn oft mestur því oft eru t.d. hurðir of mjóar. í svefnherbergi er aðalatriði að rúmt sé að komast um því fatlað fólk þarf fyrst og fremst rými til að SJÁLFVIRK hurðaopnun er mjög nauðsynleg fyrir þá sem ferð- ast um á hjólastólum. geta athafnað sig með hjólastól eða önnur hjálpartæki. Þá er slæmt ef herbergi eru það lítil að nánast ekk- ert gólfpláss er milli rúms og skáps. í eldhúsi þarf að vera hægt að að athafna sig í hjólastól. Þar er tii dæmis best að hafa eldhúsinnrétt- inguna L eða U laga, með samfelldu vinnusvæði til að ekki þurfi að bera á milli potta og pönnur eins og væri ef eldhúsbekkur væri við tvo samsíða veggi. Einng þarf að vera hægt að breyta vinnuhæð eldhús- borðsins með tiltölulega lítilli fyrir- höfn.“ Anne Grethe segir að við hönnun og byggingu húsa hafi menn lengst- um hugsað lítið um slík mál enda geri fæstir í sjálfu sér ráð fyrir að nokkur á heimilinu þurfi til dæmis nokkru sinni á hjólastól að halda. „En svona dæmi koma upp og ef við getum bent á eitt og annað sem má lagfæra á hönnunarstigi og vinna ákveðið forvarnarstarf þá er mikið fengið," segir hún. „Þeir sem verða fyrir varanlegu líkams- tjóni og þurfa að nota slík hjálpar- tæki eiga rétt á að geta búið á sínu heimili eins og aðrir og þeir sem eru langveikir og mikið veikir geta oft fengið heimahjúkrun og vilja því helst vera heima. Það getur hins vegar stundum strandað á svona atriðum." Anne Grethe segir að stundum sé mögulegt að ráðast í ákveðnar breytingar á húsum, breikka hurðir, stækka herbergi með því að taka niður veggi, breyta baðherbergi eða eldhúsi og hægt er að fá sérstök lán til slíkra framkvæmda. Annar kost- ur er að skipta hreinlega um hús- næði. „Hvort tveggja hefur umtalsvert rask í för með sér,“ segir hún. „Fólk vill heldur ekki standa í alltof mikl- um breytingum og framkvæmdum og margir, sérstaklega eldra fólkið, vill helst ekki taka sérstök lán vegna þessa. Menn vilja síður þurfa að skipta um húsnæði en oft verður það eina ráðið. Aðalatriðið er að hanna sem mest af íbúðarhúsnæði með þetta í huga en vissulega getur þurft að breyta þeim eitthvað en það er þó oft hægt með frekar lítilli fyrirhöfn."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.