Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 C 11 Félag H fasteignasala Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur SlGRÚN PORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfræðingur SEHBYXI TUNGUBAKKI 29969 189 fm fallegt raðhús á pöllum ásamt innbyggð- um bílsk. 3-4 svefnherb. Gróinn garður. Hús sem býður upp á mikla möguleik a. Áhv. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. SKRIÐUSTEKKUR 29302 Fallegt og vel staðsett 241 fm einbýli á 2. hæðum m/ 70 fm aukaíbúð á neðri hæð og bílskúr. Einng er mikið rými í kjallara sem er ekki inni í fm-tölu. Glæsilegur gróinn garður. Áhugavert hús. Verð 15,9 millj. 568 2800 SERHÆ3ÐIR GRASARIMI 30000 192 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Selst tilb. til innr. Húsið klætt að utan með garðastálí og stoneflex. Garður verður fullbúinn skv. teikningu landslagsarkitekts. Verð 10,3 millj. STIGAHLÍÐ 30152 Mjög falleg 121 fm jarðhæð í mjög góðu 3-býli. Sérinng., hiti og þvottahús. Rúmgóð 3 herb. Eld- hús með nýl. innréttingu. Stór stofa og borðstofa. Nýl. parket. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bilsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsvalir. Parket. Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 millj. O pið virk a daga 9-18 föstudaga 9-17 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: HAGAMELUR 28630 107 fm stórglæsileg 4ra herb. íb. i kjallara í vest- urbæ. Ib. er öll nýtekin í gegn að innan. Nýtt mer- bau-parket. Nýtt baðherb. Nýtt rafmagn. Sjón er sögu rikari. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 8,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP 21603 113 fm sérhæð með stórum og björtum 30 fm endabilsk. með gluggum. 4 svefnherb. Parket, teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv. 3,6 millj. byggsj.-t- lífsj. verð 8,9 millj. HORPUGATA 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og gefur eignin í heild margs konar nýting- armöguleika. Áhv. kr. 3.000.000. Verð kr. 11.900.000. FÍFUSEL 28282 200 fm sérlega fallegt raðhús á 3 pöllum ásamt 27 fm stæði í bsk. Vandaðar innr. og gólfefní. Parket og flisar. Gott hús á góðu verði og hentar vel fyrir stóra fjölsk. Áhv. 2,0 millj. Verð 12,5 millj. Eignaskipti. 4 - 6 HERBERGJA BREIÐAVIK - 3JA OG 4RA HERB. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ja herb. íbúðir á góðum stað í nýju íbúðahverfi. Skilast fullbúnar m. park- eti og vönduðum innréttingum. Tilbúnar í lok sumars. Verð frá 7 millj. til 8,3 millj. Sýningaribúð tilbúin. Uppl. og litprentaður bæklingur á skrif- stofu. OFANLEITI 29397 Vönduð og falleg 5 herb. endaíbúð á 2,hæð ásamt bílskúr. 4 svefnherb., sér þvottahús, vand- aðar innréttingar og gólfefni. Suður svalir. Áhv. 2 millj. byggsj. Mikið veðrými eftir f. húsbréf. Verð 10,9 millj. MIÐLEITI 30110 132 fm stórglæsileg 5 herb. íb. á 3. hæð i lyftu- húsi. Stæði í bílg. Allar innr. samstæðar. Parket og flísar. 4. svefnherb. Suðursvalir. Glæsieign. Verð 12,5 millj. REYKÁS 30020 113 fm falleg íbúð á 2. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Parket. Flisalagt baðherb. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,2 millj. í hag- . stæðum lánum. Verð 9,8 millj. ÆSUFELL 26547 124 fm „PENTHOUSE”-íbúð á 8. hæð. 3 svefn- herb. Griðarlegt útsýni til allra átta. Þrennar sval- ir. Sólskáli. Sérþvottahús i ib. Sérgeymsla á hæð. Gott verð aðeins 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært út- sýni. Verð 7,1 millj. Laus strax. Skipti á 2ja herb. eru möguleg. Nii !|d(iii |iii !|im( !júó kmi|i á t?t(n(oliliiui uMjiium: A fiilvir;Kjn n Qjtiifsfofii nKKni yptni }»u i iú 00 hítíúí ssKiuláA yfii .100 fnsfeiyiih hm1i ntl ufnii ssniii iiiitnn l*u nKvnOtlí livnifi. vcii illiiujmyntl mj -•;(níi0 It'ilvnu spi litlnn iim nt1 finim |»mi nigiiii qpiii aiyn vitl |ihmi tiaKji 568 2800 • Fax: 568 2808 BOGAHLÍÐ 12802 Glæsileg 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð 1 góðu ný- máluðu fjölbýli. íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús og flísal. bað. Parket og flísar. Áhv. 4.260.000 byggsj. Gr.b aðeins 22.500 á mánuði. Verð kr. 7.800.000 EFSTIHJALLI 29476 91 fm björt og rúmgóð íbúð, ein á hæð, í góðu litlu fjölbýl i m. frábært útsýni. Engin hússjó-ur. Ver- 6,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Rúmgóð,og falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. VOGAHVERFI 22615 Mjög björt og rúmgóð 90 fm 3ja herb. ibúð í kjall- ara I góðu þríbýli. Sér inngangur._Stór herbergi. Ný gólfefni. Góður rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Laus fljótlega. ZHERBERGI 3 HERBERGl FIFURIMI 29542 Mjög góð 100 fm 3ja herb. efri sérhæð t parhúsi. Beyki innréttingar, parket og marmari. Fullbúin eign m. sér inngangi, sér þvhúsi og góðri geymslu. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð aðeins 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT 30377 Góð 66 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýtist sórstaklega vel. Nýlegt bað og eldhús. Verð 6,3 millj. ÓÐINSGATA 30361 81 fm íbúð m/sérinng. á 1. hæð í ledra húsi í Þingholtunum. íbúðin skiptist í 2 svefnherb. og stofur. Kjörin fyrir þá sem vilja vera nálægt mið- bænum. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,4 millj. KARFAVOGUR 30309 75 fm 3ja herb. íb. í kjallara á góðum stað í Rvík. Stór fallegur gróinn garður. Rúmgóð herbergi og stofur. Ný gólfefni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. NESVEGUR 29838 Mjög falleg 78 fm 3ja-4ra herb. neðri hæð í tví- býli. Ibúðin er aðeins niðurgrafin við Nesvegin en snýr að mestu út í garð og útgengt er í hann úr stofu. Þar er mjög góð verönd. íbúðin er öll nýstandsett. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 7.200.000 HAALEITISBRAUT 29778 68 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt. Uppgert eldhús og bað. Áhv. 3,2 millj. hús- br. Verð 5,9 millj. Laus strax. BÓLSTAÐARHLÍÐ 30336 Mjög falleg, björt 55 fm kjallaraíbúð i góðu þrí- býli. Sérinng. Parket og nýl. bað. Getur verið laus fljótlega. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. ARAHÓLAR 23698 Stórglæsileg, nýstandsett 73 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð i litlu fjölbýli sem er allt nývið- gert og málað. Glæsilegar nýjar innréttingar. Sér þvotthús. Kar og sturta á baði. Merbau parket og flfsar. Suður svalir. Frábært útsýn yfir Reykjavík. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð. 6,4 millj. Til greina koma skipti á atvinnuhúsnæði á jarðhæð. SÓLHEIMAR 25957 52 fm góð íbúð á 1. hæð ofan kjallara. Gott eld- hús og nýstandsett bað. Góð íbúð saml. inng. m. 1 annarri íbúð. Suðursvalir. Verð 4,8 millj. NÆFURÁS 30079 69 fm gullfalleg 2ja herb. íb. í góðu litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Parket gg flísar. Útsýni. Baðherb. flisalagt. Þvottah. í ib. Áhv. hagstæð lán 3,5 millj. Verð 5,9 millj. AUSTURBERG 29929 Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæð m. sér garði. Mjjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflokað eld- hús. Húseign i 100% ástandi. Laus strax. Verð 5.3 millj. STANGARHOLT 12343 Glæsileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar. Sér-þvottahús I íbúð. Góð ibúð á góðum stað. Verð 5,8 millj. FROSTAFOLD 29260 Glæsileg 2ja herb. ibúð í mjög góðu, litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Stutt í þjónustukjarna. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. GRANDAVEGUR 12343 Mikið endurnýjuð 35 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er björt og nýtistvel. Baðherb., þak, glugg- ar o.fl. endurnýjar. Ahv. 1,7 millj. Verö 3,6 millj. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Útsýnisvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sérþvotta- hús i íb. Áhv. 3,3 millj. byggjs. Verð 6,0 millj. GRANDAVEGUR8695 Mjög falleg 50 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð ,engar tröppur við inngang en sólrikar suður svalir. Park- et og flísar. Laus nú þegar. Hentug fyrir eldri borgara en stutt er í alla þjónustu fyrir þá. Verð 5.500.000 EFSTIHJALLI24214 70 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð og efstu hæð j mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. í hagst. lánum. Verð 5,9 millj. ÁLFASKEIÐ-HF 28035 Rúmlega 53 fm björt og vel skipulögð íb. m. stór- um suðursv. í góðu nýviðg. fjölb. Snyrtileg sam- eign og góður garður. Verö 4,5 millj. SlfMTlRHÚS SUMARHUS VIÐ SOGSVEG 30438 Lítíll A-bústaður sem stendur á grónu landi um 0,8 hektarar. Sérstaklega vel staðsett land m. að- gangi að Álftavatni. Verð aðeins kr. SUMARHÚS í HRAUNBORGUM. Tilboð óskast i vandaðan 44 fm nýlegan sumarbú- stað ásamt 8 fm gestahúsi, um klst. akstur frá Rvik. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Innbyggð rúm og innréttíngar fylgja. Þjón- ustumiðstöð, sundlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Nánari uppl. á skrifstofu. Morgunblaðið/Anne Grethe Hansen EKKI eru öll afgreiðsluborð í þægilegri hæð fyrir fólk í hjólastól. Þetta er hins vegar vel gert hjá bókasafninu í Mosfellsbæ. Lýsing skiptir máli En þessi atriði skipta ekki aðeins máli í heimahúsum. Mikið hefur verið rætt um ferlimál fatlaðra í sambandi við opinberar byggingar: „Þar hafa víða orðið miklar framfar- ir en aðalatriðið þar er að hafa þrepalausa aðkomu og sjálfvirkar hurðir. Þá má einnig nefna tvennt annað sem er algengt að menn flaski á. Það er annars vegar hæðin á af- greiðsluborðum. Hversu víða getur fólk í hjólastól til dæmis komist þægilega að afgreiðsluborði í póst- húsi - þau eru flest gerð fyrir fóik sem stendur upprétt. Hitt er lýsing og merking á leið- beiningum. Oft eru skilti þannig staðsett að þeir sem eru lágir í loft- inu - eða í hjólastól - sjá þau ekki og iðulega er lýsing við þau slæm eða stafagerðin, efnis- og litavalið, gler eða glansandi fletir á sjáifum skiltunum þannig að erfitt er að lesa af þeim. Það er mjög mikilvægt að menn vandi sig í þessum atriðum. Það er ekki nóg að merkja og koma upp leiðbeiningum, það verður að vera þannig að sem flestir geti notað það. Þá þarf að hafa í huga við efnisval að það trufli ekki skynjun." Þá segir Anne Grethe að oft séu íbúðir fyrir aldraða hreinlega of litl- ar, hurðir séu nægilega breiðar en rýmið of lítið ef menn þurfa til dæmis á einhveijum hjálpartækjum að halda. Og hún segir að ýmislegt sé að gerast í þessum málum: „Arki- tektar eu farnir að sjá það æ betur að aðgengi skiptir miklu máli og nú er fyrir frumkvæði þeirra í smíð- um handbók fyrir hönnuði og hús- byggjendur sem þeir hafa forgöngu um í samvinnu við samtök fatlaðra og aðra faghópa." NAUÐSYNLEGT er að hafa gott gólfpláss í svefnherbergjum og hér er greinilega orðið lítið rými fyrir hjólastól. GÓÐ aðstaða í sérhönnuðu eldhúsi með rými til beggja handa við vaskinn og lausar skápaeiningar undir borðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.