Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.07.1996, Blaðsíða 15
- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1996 C 15 HORFT til vesturs. Til vinstri er Reynisvatn. Gert er ráð fyrir þeim athyglisverða möguleika, að fólk geti byggt í áföngum, litla einingu fyrst og bætt svo við eftir þörfum, efnum og aðstæðum og gatnagerðargjald yrði þá greitt í samræmi við hvern áfanga. ^Mj/s ? RAUÐI reiturinn á kortinu sýnir skipulagssvæðið. Það er um 100 ha. að stærð og afmarkast í megindráttum af Vesturlands- vegi til vesturs, tengibraut meðfram Úlfarsá til norðurs, Reynis- vatni og útivistarsvæði umhverfis það til austurs og golfvelli til suðurs. « sem lagður er grunnur að samspili húsa eða húsagerða og síðan teknar ákvarðanir um útfærslur. Þessi að- ferð hefur verið viðhöfð bæði þegar einstaklingar og byggingaraðilar hafa átt í hlut. Óskað er eftir að keppendur lýsi í texta eða með uppdráttum hug- myndum sínum um einn eða fleiri tilraunareiti með mismunandi sniði. Ekki er gert ráð fyrir að skipulag slíkra reita sé sett fram á mjög fast- mótaðan hátt. Á tilraunareitunum má hugsa sér, að vikið verði frá hefðbundnum kröfum um fjölda bíla- stæða og stærðir lóða. Gera mætti ráð fyrir að hús yrðu byggð í áföngum og gatnagerðar- gjald yrði þá greitt í samræmi við þá áfangaskiptingu. Tilraunareitur- inn væri t.d. sérstaklega ætlaður þeim aðilum, sem áhuga hefðu á að byggja hús þar, sem auðvelt væri að breyta grunnmyndum húsa og byggja þau út með ýmsum hætti. Byrjunarframkvæmd gæti í slíku tilviki verið allra nauðsynlegustu herbergi svo sem bað, eldunar- og mataraðstaða og svefnstaður. Síðan mætti bæta við herbergjum eða rými eftir efnum og ástæðum. Á slíkum reit þyrfti að tryggja að húsin mynd- uðu fallega heild á mismunandi byggingarstigum. Hægt verði að miða byggingarmagn við fjölskyldu- stærð á hveijum tíma. Reynt verði að vinna með hugtök eins og “kyn- slóðahús", “grænar fjölskyldur", sameiginleg rými inni og úti, sam- eiginlega ræktun o.s.frv. Gert er ráð fyrir að keppendur setji fram hugmyndir sínar að heild- arskipulagi alls svæðsins og að höf- undar þeirra tillagna, sem verða í efstu verðlaunasætum fái afmark- aða reiti innan heildarsvæðisins til frekari úrvinnslu. Innan þeirra reita gætu verið minni svæði eða tilrauna- reitir, sem enn fleiri arkitektar gætu komið að. Á þessum litlu reitum gæti sami arkitekt lokið deiliskipu- lagsvinnunni og jafnframt hannað hús á reitinn með umhverfisgæði og sparnað að leiðarljósi. Á slíkum reit- um myndu lóðarhafar nota húsa- teikningarnar. Samkeppnissvæðið verður að öðru leyti skipulagt með hefðbundnum hætti, þ.e.a.s. að boðið yrði upp á lóðir, sem síðan væri úthlutað til einstaklinga eða annarra, sem ráða sér sjálfir hönnuð. Svæðið afmarkast í megindráttum af Vesturlandsvegi til vesturs, tengi- braut meðfram Ulfarsá til norðurs, Reynisvatni og útivistarsvæði um- hverfis það til austurs og golfvelli til suðurs. Svæðið er um 100 ha að stærð, en mesta hæð þess yfir sjáv- armáli er um 102 metrar við hita- veitugeyma í Grafarholti. Tengibraut frá Vesturlandsvegi Meginaðkoma að gatnakerfi sam- keppnissvæðisins er um tengibraut frá Vesturlandsvegi á móts við Vík- urveg. Reiknað er með að gatnamót Víkurvegar við Vesturlandsveg verði mislæg þegar íbúðarhverfi austan Vesturlandsvegar byggjast upp og umferð eykst. Gera má ráð fyrir einni til tveimur tengingum frá þess- ari tengibraut inn í hverfið. Tengi- braut er frá samkeppnissvæðinu til norðurs að Hamrahlíðarlöndum og til austurs á Hólmsheiði. Ennfremur er möguleg götutenging að vestan frá aðkomuvegi að golfskála, sem er í framhaldi af Krókhálsi. Tryggja þarf aðgengi að mannvirkjum veitu- stofnana. Tryggja þarf góða göngu- og hjól- reiðastíga, sem miða að því í senn að skapa umferðaröryggi og að opna gangandi og hjólandi vegfarendum greiða ieið um hverfið þ.á.m. að þjón- ustusvæðum þess og jafnframt að þeim útivistarsvæðum, sem umlykja hverfið. Áhersia er lögð á umferðar- öryggi. og að í íbúðargötum verið umferðarhraði að jafnaði 30 km. á klukkustund en 30-40 km. á safn- götum. Gatnakerfið þarf að vera auðvelt í rekstri m.a. með tilliti til hálkueyðingar og snjómoksturs. Gera skal ráð fyrir tveimur bíla- stæðum á hveija íbúð, auk hæfilegs ijölda gestabílastæða við sérbýli og einu bílastæði fyrir hveija 25-30 ferm. í verslun og þjónustuhúsnæði í hverfamiðstöð, en einu bílastæði fyrir hveija 50 ferm. gólfflatar í öðru atvinnuhúsnæði. Gera skal ráð fyrir bílastæðum fyrir stóra bíla í hverfinu. Bílastæði skulu vera inni á lóðum húsa, nema gestastæði og stæði fyrir stóra bíla. Víkja má frá bflastæðiskröfum á tilraunareitum. Góðar almenningsvagnasam- göngur eru ein af forsendum þess að íbúum hverfisins geti liðið vel. Gera skal ráð fyrir leiðum SVR um hverfið og miða við að hámarksfjar- lægð frá heimili að biðstöð SVR verði 400 m. í keppnislýsingunni segir, að sé miðað við 5000 manna byggð, þurfi að gera ráð fyrir tveimur grunnskól- um í hverfinu og þremur leikskólalóð- um. Æskilegt er að leikskólalóðir og grenndarvellir séu í eðlilegum tengsl- um og nálægð við grunnskólana og að jafnframt verði tekið tillit til ná- lægðar íbúðarbyggðar. Varast ber að hafa boltavelli, sérstaklega körfu- boltavelli, of náiægt íbúðarhúsum. Að sögn Ágústs Jónssonar, skrif- stofustjóra borgarverkfræðings og ritara dómnefndarinnar, er líklegt, að byijað verði að úthluta lóðum í Grafarholti eftir 2-3 ár. Opið virka daga kl. 9.00- 18.00 EBAU TIAIKI rf rKArn l rtlllM Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafraeðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fásteignasali FAX 511 3535 Einb., raðh, parh. SMARAFLOT Vorum aö fá í einkasölu mjög gott einbýli á einni hæö um 180 fm ásamt 32 fm bílskúr. Arinn. Falleg og gróin suöur- og vesturlóö. Ákv. sala. Verö 13,4 millj. FANNAFOLD - LAUST A þessum vlnsæla staö fallegt 259 fm parhús á 2 hæöum ásamt bllskúr. Mögul. á séríbúö á neöri hæöinni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Laust strax. Lyklar hjá Framtföinni. Verð 12.9 millj. Hæðir HAMRAHLIÐ Vorum aö fá ( einka- sölu fallega, mikiö endurnýjaöa hæö á þessum vinsæla staö. Stofa og boröstofa í suöur, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íbúö- inni sem býöur upp á stækkunarmögu- leika. Áhv. 5 millj. húsbróf. VerÖ 9,6 millj. ESKIHLIÐ - 6 HERB. góö 6 herb. endaíbúö á jaröh. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málaö. Möguleiki á 5 svefnher- bergjum. Verö 7,7 millj. LANGABREKKA - BILSK. Glæsileg 120 fm neöri sérhæö í tvíbýli. Sérinng. 4 sv.herb. Parket, flísar. Endurnýjaö eldhús, baöh. o.fl. Hiti í plani. Útsýni. VerÖ 10,7 millj. 4-6 herb.íbúðir RAUÐHAMRAR - LAN Sérstak- lega falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. ásamt bílskúr. S-svalir. Áhv. 5,1 m. byggsj. rík. ( 40 ára). Verö 9,7 millj. TJARNARGATA - LAUS Vorum aö fá í sölu 102 fm íbúö á 2. hæö í hjarta borg- arinnar. Tvær saml. stofur meö útsýni, 2 svefn- herbergi. Mikil lofthæö. Eign sem gefur mikla möguleika. Laus strax. Verötilboö. LJÓSVALLAGATA Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1 .hæö í litlu fiölb. Endurnýjaö baöherb. Merbau-parket. Ahv. byggsj. rík. um 3,0 millj. Verö 6,3 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Faiieg 3ja herb. íb. á 2. hæö. Suöursvalir. Þvottah. á hæöinni. VerÖ 6,5 millj. LINDASMARI - KOP. Ný og fullbú- in (án gólfefna) 4ra herb. íb. á jarðh. m. sérinn- gangi í litlu fjölbýli. Stofa og 3 góö svefnherb. Suöur- og vesturverönd. Lyklar og teikningar hjá Framtíöinni. GRÆNAMÝRI - NÝ ÍBÚÐ Fai- lega innréttuö 4ra herb. ibúö á 2. hæö, meö sér- inng. á þessum ettirsótta staö. íbúöin afh. fullbú- in (án gólfefna), lóö frágengin. Mögul. á bílskúr. Verö 10,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór. 132 fm 5 herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góö suöurverönd. Hér færöu mikiö fyrir lít- iö. GóÖ greiöslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS Falleg 4ra herb. ibúö ofarlega I lyftuhúsi. Stórar suöursval- ir. Útsýni. Hús nýlega málaö. Verö 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir FREYJUGATA - LÆKKAÐ VERÐ Á þessum góöa staö 3ja herb. íb. á jaröhæö meö sérinng. í góöu fjórbýli. Nýlegt eldhús og gler. Laus, lyklar hjá FramtíÖinni. Verö aöeins 4.950 þús. FLÓKAGATA Góö 90 fm 3ja herb. neöri hæð á þessum vinsæla staö. Sérinng. og -hiti, parket. Bílskréttur. Verð 8,5 millj. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á jaröh. í góöu og vel staö- settu fjölbýli. Laus. VerÖ 6,4 millj. FURUGRUND Falleg og vel um geng- in íbúö á 2.hæð í fjölbýli. Vestursvalir, Verö 6,7 millj. VIÐ HÁVALLAGÖTU Á þessum vinsæla staö, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. ( kj. ( góöu fjórbýli. Endurn. rafm Góö greiöslukjör. Verö 7,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS Falleg 3ja herb. á jaröh. meö sérinng. í góöu steinh. viö Suðurgötu. EndurnýjaÖ baöherb. Parket. Góöur garöur. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 5,3 millj. 2ja herb. tbúðir SEILUGRANDI - LAUS Björt og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö í litlu fjölb. Mikiö endurn. íbúö. Ljósar flísar,ysuövestursv. Laus strax. Verö 5,3 millj. BAKKASEL - SERINNG. Vorum aö fá I einkas. mjög góöa 64 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í raöhúsi meö sérinng. Allt nýtt á baöi. Útsýni, suöv-lóö. Verö 5,2 millj. GRANDAVEGUR-LAUS Lltil 2ja herb. íb. á 1. hæö I þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verö 3,7 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. ib. á efstu hæð I lyttuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúöin er nýl. standsett. Góö greiðslukjör. Verö 4,2 millj. SJÁÐU VERÐIÐ !!! Nú áÚTSÖLU- VERÐI 2ja herb. íb. á jaröh. meö sérgaröi í litlu fjölb. viö Engihjalla. Parket á öllu, flísar á baöi. HAGSTÆÐ GR.KJÖR. Áhv. byggsj. 1,0 millj. Hlægilegt verö, aöeins 4,6 millj. I smíðum HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 fm þarhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Af- hendist strax fokhelt aö innan eöa tilb. til innrótt- inga. Skipti ath. á ódýrari. Verö frá 8,4 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raöhús á tveimur hæöum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verö, 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði LANGHOLTSVEGUR m leigu um 160 fm skrifstofuhúsnæði á jarðh. ásamt um 80 fm rými meö innkeyrsludyrum á jaröhæö baka til, samtengt m. hringstiga. Laust strax, lyklar hjá Framtíöinni. Sumarbústaðir VILTU KAUPA? Margir sumarbú- staöir á skrá, hafiö samband.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.