Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 39
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1996 39 SÍMI 5878900 b.í. 12. THX DIGITAL Islands- vinur í kvikmynd Sýnd kl. 5. THX ÍSLENSKT TAL. ÍSLANDSVINURINN Richard 0. Brian, höfundur söngleiksins The Rocky Horror Picture Show sem sýndur var hér á lándi síðasta vet- ur, mun leika í mynd með Kiefer Sutherland, William Hurt og Jenni- fer Connelly á næstunni. Myndin á að heita „Dark City“ og er spennu- mynd um mann sem vaknar á hót- eli, ákærður fyrir nokkur morð sem hann man ekki eftir að hafa fram- ið. Leikstjóri verður Alex Proyas. AFMÆLISBÖRNIN sungu afmælislagið saman og salurinn tók kröftuglega undir. Tvö afmæli í Þjóðleikhús- kjallara SIGRIÐUR Beinteinsdóttir söng- kona í Stjórninni og Helena Jóns- dóttir dansari héldu upp á afmæli sitt í Þjóðleikhúskjallaranum um helgina en þær eiga afmæli sama dag. Hljómsveit Sigríðar, Stjórnin, lék fyrir dansi þetta kvöld og skemmti fjöldi vina og kunningja afmælisbarnanna sér vel undir söng Sigríðar. Morgunblaðið/Halldór ELÍN Magnúsdóttir og Hulda Olafsdóttir. RICHARD O. Brian á sviðinu í Loftkastalanum. Jakkar frá 3.000 Piis frá 1.500 Biússur frá KJólar frá £4MB10lt) SAMBlOiM SAMmmM SAMBtOm SAMBIO STORGRINMYNDIN: ALGJOR PLAGA KLETTURINN AÐSÓKMARMESTA MYND SUMARSINS SKflfJ AIICOLAS EB CQftFNER¥ £ASE HARHIS FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN JIMCARRIY MATTHEW BRODERICK A.l MBL Prýðis gamanmvnd , _ fkert er ómögulegt þegar SérsueitiniejW annars vegar! TRUFLUÐ TILVERA Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. DIGITAL Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott- Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Trainspotting ^k Ó.J. Bylgjan ★ ★★ H.K. DV k'k'k Taka 2 ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ A.l. Mbl. „Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún qerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leidast frekar en venjulega í Alcatraz." í hæpnasta svaði Fyrsta afkvæmi Chicochimu ► APAYNJAN{ simpansinn Chicochima sem dvelur í dýragarði í Rishon Lizion í Israel, fæddi í gær. Litla afkvæmið vóg 400 grömm við fæðingu og er fyrsta afkvæmi Chicochimu og auk þess fyrsti simpansinn sem fæðist í dýragarðinum. Á myndinni faðmar hún krílið og sýnir ljósmyndaranum tennumar. Ðuxur frá 2.000 Peysur frá 1.800 V.o \au^ar mmarion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1 147

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.