Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 MORGUNBLA ÐIÐ Sími RICKI LAKE c3L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 SERSVEITIN Saga um unga konu sem dettur óvænt í lukkupottinn. Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! „Fádæma gód! Ricki lake er hin tilvaida nútima Þyrnirós og Brendan rifc. Fraserer hjartagullid og JÉIl|yj|k . ffiiaBjrl draumaprinsinn ' W-. - hfrm.ir i þessari v* smellnu og ' "V / • i hjartnæmu . , .Qi Ij , rómantísku -^SÉMÍÍÍllHr m? ‘<á»4,xr' gamanmynd, sem %É1|B§ *s$ \ 'J þú mátt ekki missa af. Shirley MacLaine er J_Ta ■ frábær" ^ \ £ - Jeanne Woif, jEANNNE WOLFS HOLLYWOOD EINUM OF MIKIÐ „Besta hlutverk Shirley MacLaine til þessa. Hún hefur aldrei verið betri." - David Sheehan, CBS DismiBUTro 0» . CBIUMWA TW6TAR , KlM oisrRiitrrrws IMTtANATIQNAl | Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 7 síðustu sýningar Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. THX DIGITAL FORSYNING NORN AKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar m Það borgar sig m ekki að fikta við 11] ókunn öfll m* Yfirnáttúrleg, w m ögrandi og * 1 tryllingsleg ‘-M spennumynd ■ eftir leikstjóra Threesome" The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár T HÆPNASTA SVAÐI Sýnd kl. 5 og 9. ÞÚ HEYRIR MUNINN |j ; Sýnd kl. 11. b.i 14 Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. b.í 16 Sýnd kl. 7. Forsýning ki. 11. Verð kr. 550 £4MBllOl! FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN Sýnd kl. 5, 9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. DIGITAL ÍJJjJjJJjJAJj . JJJJiiiiJUJf. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn erafbrágðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega i Alcatraz.„ Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson HLUTI starfsmanna Islandsflugs hf. fyrir framan ATR flugvél félagsins við komuna til Isafjarðar á laugardagskvöld. Sumarferð til ísafjarðar SJÖTÍU OG fimm manns, slarfsmenn íslandsflugs hf. og makar, fóru í sína árlegu sum- arferð á laugardag. I þetta sinn var farið til Isafjarðar en áfangastaður er breytilegur frá ári til árs. Hópurinn kom með tveimur af vélum félagsins á laugardagskvöld og hélt þegar í mikla grillveislu sem haldin var í garði umboðsmannsins á ísafirði. Frá grillveislunni hélt hópurinn á bryggjuball sem haldið var við Sundahöfn í tengslum við Ísafjarðarhátíð. Lauk ferðinni að dansleik lokn- um með því að flogið var á ný til Reykjavíkur í nætursólinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.