Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 1
| branpararI [LEIKIRJ |ÞRAUTIR~|| Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIOJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR31. JULl 1996 Ó, Blesi minn LÍTIL stúlka, sem heitir Kristín Ólafsdóttir og á heima í Grafarvogi orti þetta fallega ljóð. Hún er á reiðnámskeiði alsæl með Blesa sinn: Ó, Blesi mirni fagri hestar. Þú sem ert mér svo kær og hjartabundinn. Þú ert fagur eins og haSð að næturlagi þegar sólin sesL .;.. ¦ Er lífid ekki dá- samlegt! ÞURÍÐUR Helgadóttir, Beykihlíð3,105Reykja- vik, gerði eins og hundruð - stundum þúsund - krakkar gera þegar Myndasögurnar efna til litaleikja; hún sendi mynd í umslagi og umslagið var svo flott, að við stöndumst ekki mátið og birtum mynd af því hér. Ólympíuleikarnir í Atlanta '96 MOGGINN gefur út mörg sérblöð, eins og til dæmis Myndasögur Moggans. Iþróttablaðið er annað sérblað og það er ekki neitt sniá- vegis að gera hjá starfsmönnun- um þar þessa dagana, Ólympíu- leikarnir í Atlanta standa yfír og hver stórviðburðurinn af öðrum gerist þar á hveijum degi. Sigurður Atli Sigurðsson, 8 ára, Lyngrima 13, 112 Reykjavík, fylgist augljóslega með leikunum af gaumgæfni. Hann sendi okkur þessa flottu mynd af fimleika- mönnum frá Rússlandi og Banda- ríkjunum, en Atlanta er einmitt borg í Bandaríkjunum suðaustan- verðum. Penna- vinir KÆRU Myndasögur. MIG langar að eignast pennavini og -vinkonur frá 9 áratil 11, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál sund, dýr, ferðalög, skautar, frí- merki, tónlist og margt, margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. EF ég get ekki skrifað, sendi ég myndina til baka. Ragnhildur Ýr Jóhanns- dóttir Breiðvaði 1 Eiðaþinghá 701 Egilsstaðir %?v55^S53S'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.