Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 11 FRÉTTIR Samtök endur- hæfðra mænu- skaddaðra Mótmæla- fundur við Grensásdeild SAMTÖK endurhæfðra mænuskadd- aðra standa fyrir mótmælafundi á Grensásdeild í dag, fimmtudag, kl. 12 á hádegi. Mótmælin beinast gegn þeirri ákvörðun stjórnar Sjúkrahúss Reykjavíkur að leggja niður endur- hæfmgardeildina á Grensási. Samtökin hafa sent fundarboð til heilbrigðisráðherra, stjórnar Sjúkra- húss Reykjavíkur og þingmanna Reykjavíkur. Ágústa D. Guðmundsdóttir, for- maður samtakanna, segir að með því að leggja deildina niður sé varpað fyrir róða rúmlega tuttugu ára starfi, reynslu og þekkingu á endurhæfingu mænuskaddaðra. Hætt sé við að þrautþjálfað starfsfólk dreifíst á aðr- ar sjúkrastofnanir og þar muni þekk- ing og reynsla ekki nýtast sem skyldi í komandi framtíð. Morgunblaðið/Torfhildur Steingrímsdóttir ROBERT W. Lang, ritari Scandinavian Collectors Club, afhendir Sigurði H. Þorsteins- syni heiðursskjalið. Heiðursfélagi í samtökum Norðurlanda- safnara NÝLEGA var haldinn fundur Scandinavian Collectors Internat- ional. Var þetta framhaldsaðal- fundur aðalfundar sem haldinn var nokkru áður. Til þessa fundar var sérstaklega boðið Sigurði H. Þorsteinssyni upp- eldisfræðingi og hann beðinn að sýna heimildasafn sitt um hvernig pósturinn fluttist af yfirborði jarðar upp í loftið sem flugpóstur. Grein um þetta efni hafði hlotið æðstu verðlaun í bókmenntum um póst- sögu í Bandaríkjunum árið 1994, er hún birtist í „The Congress Book 1994“. Félagar úr nokkrum klúbbanna innan Bandaríkjanna mættu á þennan fund og þar á meðal stjórn- armenn samtakanna. Það voru deildirnar í Washington D.C. og Delaware, sem önnuðust um fund- arhaldið. Er frú Randi Selehdar, formaður Washington D.C. deildar- innar, hafði sett fundinn, tók ritari samtakanna, Robert W. Lang, til máls og tilkynnti, að Sigurður H. Þorsteinsson hefði verið kjörinn heiðursfélagi samtakanna fyrir langt og gæfuríkt starf fyrir þau, bæði sem stofnandi nýrra deilda og nú síðast sem aðstoðarritstjóri málgagns samtakanna, „The Post- horn“. Að afhendingunni lokinni var svo flutt boðað erindi og efnið rætt. Á þessum fundi og öðrum til, mættu tæplega eitt hundrað með- limir samtakanna. Þá var starfsemi Frímerkjasölunnar á íslandi einnig kynnt á þessum fundum. Morgunblaðið/Guðmundur St. Valdimarsson Skorið úr skrúfu Jupiters FÆREYSKI togarinn Jupiter FD-42 fékk aðstoð varðskips- ins Týs sl. laugardag þegar skipið fékk nótina í skrúfuna. Jupiter var á loðnumiðunum og var dreginn upp undir Skála á Langanesi þar sem kafarar og aðstoðarmenn los- uðu nótina úr skrúfunni. Það tók um tvær klukkustundir. Nótin var síðan hífð um borð í skipið sem hélt til Vopna- fjarðar þar sem það landaði aflanum. I tilefni Olympluleikanna PHILIPS 29 PT9131 Verð áður stgr.: 218.400 kr Tilboð EUROCARD raögreiöslur 100 Hz heimabíó (Pro Logic) Svartur, flatur Black line Super myndlampi sem gefur allt aö 35% meiri skerpu. 120w Pro Logic hljóðkerfi. Verð aður stgr.: 139.899 kr 100 Hz heimabio (Pro Logic) Ultra flat screen. i20w Dolby Pro Logic heimabíómagnari. Margverðlaunað tæki fyrir mynd- og tóngæði. Svartur, flatur Black line Super myndlampi sem gefur allt að 35% meiri skerpu. 70w hljóðkerfi. Verð áður stgr.: 132.900 kr Svartur, flatur Black Matrix myndlampi. Nicam stereo og textavarp. Tilboð stgr.: Svartur, flatur Black Matrix myndlampi. Nicam stereo. Hraðvirkt ísl. textavarp. PHILIPS 29" PT702 SANYO 28" 28SN1 Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO Umboösnu mmim land allt. PHILIPS 28" PT4521 PHILIPS 29" PT828
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.