Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Alfons UNGIR björgunarsveitarmenn æfðu björgunaræfingar á Gufuskálum. Jóganámskeið Grunnnámskeið í jóga 7.-28. ágúst (7 skipti mán. & mið. kl. 20-21.30). Kcnndar verða hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina. mataræði, lífsafl hugsunarinnar o.fl. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari. Jóga gegn kvíða (1.-22. ágúst). Örfú pláss laus Jóga stuðlar aö auknum likamlcgum og andlegum styrk, kcmur jafn- vægi á mataræði og líkamsþyngd auk þess að losa um djúplæga Ástnundur Gunnlaugsson spennu. Viö bjóðum upp á noíalcgt umhverfi, sturtur og sauna. Höfum einnig bækur um jóga og slökunartónlist. YOGA Afgreiðslan er opin mitli kl. 11 -18.30 virka daga. * STU D 10 Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511-3100. ki. n—18.30. Guðmndw Rapi Gemöal skóLasTjóui r „Eg hef skrifað hinum nýkjörna forseta íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, bréf þar sem ég lýsi yfir stuðningi mínum við hann. Ég fagna því að samkvæmt nýlegri könnun Félagsvísindastofnunar nýtur hann Ungir björgunarsveitamenn æfa Ólafsvík - Landshlutamót unglingadeilda slysavarnafé- laganna á Suðurlandi, Vestur- landi og Reykjanesi, var haldið á Gufuskálum á Snæfellsnesi um helgina. Björgunarsveitir á Snæfellsnesi stóðu fyrir mót- inu. Um 140 unglingar sóttu æf- ingar mótsins en samtals munu um 160-180 manns hafa komið þar saman. Meðal þess sem æft var má nefna bjargsig, notkun fluglínu, leitaræfingar, bátaæf- ingar og skyndihjálp. Þátttakendur komu frá 15 deildum slysavarnafélaga og létu mjög vel yfir framkvæmd mótsins og aðstæðum öllum. Æfingamót þetta bar heitið Gagn og gaman. Mótsstjórar voru Gunnhildur Hafsteinsdótt- ir og Örn Ármann Jónasson. um 90% fylgis meðal þjóðarinnar, þannig að hann færist nær því að geta verið sameiningartákn þjóðarinnar, sem gæti orðið nauðsynlegt hlutverk ef eitthvað bjátar á í framtíðinni. r Eg óska hinum nýja forseta góðs gengis." A AUÐLIND H F. Almennt hlutafjárútboð Útgefandi: Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. Sölutimabil: 1. ágúst 1996 - 1. febrúar 1997 Nafnverð hlutabréfanna: 275.000.000 Sölugengi: 1,97 Söluaðilar: Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., afgreiðslur sparisjóðanna og Búnaðarbanka Islands. Skráning: Eldri hlutabréf Auðlindar hf. eru skráð á Verðbréfaþingi íslands og hefur félagið einnig óskað eftir skráningu á hlutabréfunum sem verða gefin út í þessu útboði. Umsjónaraðili útboðs: Kaupþing hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík Útboðs- og skráningarlýsing Iiggur frammi hjá söluaðilum og útgefanda. m KAUPÞING HF Löggilt veróbréfafyrirtœki Sími 515-1500, telefctx 515-1509 Vika í París frá kr. 29.900 7. og 14. ágúst Tryggðu þér ótrúlegt kynningartilboð til Parísar 7. og 14. ágúst. Við kynnum nú sértilboð á Appolinaire hótelinu þar sem þú getur dvalið við góðan aðbúnað í vikutíma á hreint ótrúlegu verði í hjarta Parísar. Gott 3ja stjömu hótel, öll herbergi með baðherbergi, sjónvarpi og síma. Morgunverður innifalinn. Það jafhast engin borg á við París að sumri til, rómantískustu borg heimsins. Tryggðu þér sæti meðan enn er laust 29.900 Verð lcr. M.v 3 í herbergi, flug og gisting, 7. og 14. ágúst. 33.900 Verð kr. Flugsæti, 7. og 14. ágúst 23.900 Verð kr. M.v 2 í herbergi, flug og gisting, 7. og 14. ágúst. 21.072 Verð kr. Flugsæti, m.v hjón með 2 börn, 7. og 14. ágúst. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.