Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSYIIID rt er omogulegt þegar Sersue annars uegar _★★★ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem yðast ekki á sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Frajjcca WilUam SteYe MoBormand h. Maoy Buaceul Misstu ekki af sannköiluðum viðburöi í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. V piilli I Tl Hú I í, 11 Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTtNf DAN AYKROYD FARGQ MyndL Joel oe Btlutxj Co«n AlXt getur gerst ' í midri auduixmi./CASNES Bestí leik stjórinit ær mynd Rás 2 í alla staöi." O.HJs. Rás 2 ★★★1/2! Í.J. Bylgjan ★ ★★l/2 A.I. MBL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 16 ára GRÍNDUETTINN ÚR TOMMY BOY ER KOMIN SAMAN Wj AFTUR OG NÚNA EYÐILEGG3A ÞEfR PÓLÍTÍKINA...I '2'1 LeroAjVtHé Sýnd kl. 5 RICHARD GERE m C . i ★★★ TAKA 2 ★ ★.★ f IVEAK Sýnd kl. 11. Skemmtanir ■ ULTRA verður með tónleika á Hópinu Tálknafirði á iaugardag og sunnudag. Hljómsveitina skipa Anton Kröyer, Elín Hekla Klemensdóttir og Guðbjörg Bjama- dóttir. ■ KAFFI REYKJAVÍK. Hljómsveitin Spur leikur fimmtudag, föstudag og laugardag. Á sunnudag er opið til kl. 03 og þá leikur hljómsveitin Spoogie Boogie og mánudag leikur Richard Scobie. ■ CAFÉ ROMANCE. Djasstríó Ósk- ars Guðjónssonar leikur jass í kvöld kl 22. Meðlimir tríósins era Óskar Guðjóns- son, saxófónn, Einar Scheving, tromm- ur, Þórður Högnason konrabassi. ■ ASTRÓ. Hljómsveitin Sól Dögg leik- ur í kvöld. Á föstudag ieikur hljómsveitin í Sjallanum og. á laugardagskvöld á Vopnaskaki á Vopnafirði. ■ KJALLARI SJALLANS, Akureyri. Rúnar Þór og hljómsveit ieika fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag. ■ CAFÉ AMSTERDAM. Trúbadorinn Ingvar Valgeirsson teiur í nokkra gamla slagara fimmtudags-, fostudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. ■ MILL JÓN AMÆRIN G ARNIR ieggja land undir fót um verslunar- mannahelgina, en með í för verður sjálf- ur Bogomil Font, sem undanfarin miss- eri hefur verið búsettur í Bandaríkjun- um. Þeir félagar leika í Réttinni í Út- hlíð á fimmtudagskvöld, Hótel KEA á föstudagskvöld og síðan verða stórdans- Ieikir laugardags- og sunnudagskvöld í Hreðavatnsskála. ■ SJALLINN, ÍSAFIRÐI. Hljómsveitin Tvist & bast með söngvarann Sævar Sverris í broddi fylkingar leikur á bæjar- hátíð ísfirðinga á föstudag- og laugar- dagskvöld. Þeir hafa sérhæft sig í tónlist frá áranum 1950-60 og í vor sendu þeir félagar frá sér geisladiskinn Uppstökk. Hljómsveitin Spur leikur fyrir gesti Kaffi Reykjavíkur fimmtudag, föstu- dag og laugardag. ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI. Á föstu- dag og laugardag spilar Böggi fyrir gesti staðarins. ■ ÚTHLÍÐ, BISKUPSTUNGUM. í kvöld leika Bogomil Font og Milljóna- mæringarnir í Réttinni. Föstudaginn 2. ágúst er opið hús, en á iaugardag verður brenna og söngur, og síðan dans- leikur með hjjómsveitinni Dægurlaga- kombóinu. Á sunnudaginn verður dansleikur með hljómsveitinni Ómar. ■ KRINGLUKRÁIN. Hljómsveitin Sælusveitin ieikur rúmbur og sömbur alla helgina. Hljómsveitina skipa þeir Níels Ragnarson og Hermann Árason. Hljómsveitin Spur leikur á Kaffi Reykjavík fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.