Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 57
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 5 7 Eitt elsta svifflug-félag- í Evrópu ( ( < ( ( ( Morgunblaðið/Sigríður Óskarsdóttir SIGRIÐUR Óskarsdóttir klár • slaginn með fallhlífina á bakinu. Náttúran fönguð í svifflugi ALMENNINGI var boðið að prófa svifflug síðast- liðinn sunnudag þegar Svifflugfélag íslands var með opinn dag á Sandskeiði. Flogið var á nýrri svifflugu félagsins sem er þýsk og ber einkennis- stafina ASK 21. Hallgrímur Ólafsson, félagi í svif- flugfélaginu sagði í samtali við Morgunblaðið að vel hefði verið mætt á Sandskeið þennan dag og reyndar væri öllum sem hefðu áhuga á að prófa að fljúga tekið opnum örmum hvenær sem flogið er. Félagið er áhugamannafélag og starfsemi þess byggist á kennsiu og iðkun auk þess sem Islands- mót er haldið á tveggja ára fresti. Síðasta íslands- mót var 6.-14. júlí síðastliðinn. „Það skemmtilega við svifflug er að geta náð tökum á veðri og vind- um og komist í snertingu við náttúruna sem við erum alltaf að horfa á,“ sagði Hallgrimur. Þann 11. ágúst næstkomandi fagnar Svifflugfé- lag íslands 60 ára afmæli sínu en félagið er eitt hið elsta í Evrópu. strjptease *«•»« ***** FIRE GAMANMYNDIN: í BÓLAKAFI KELSEY skrautlega Mynd sem fjallar um kafbátaforingja á ryðguðum díselkafbát og vægast sagt Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sírni 551 9000 Sýnd kl. S, 7,9 og 11. B.Í. 14. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16. FORSÝIUD í KVÖLD KL. 11.00 RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI NfANF U M & - J K ÖFMO TMURMAN $ * R B © 8 Abby er beinskeittur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle, en gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo, Ben Chaplin. Leikstjóri: Michael Lehmann. Forsýnd í kvöld kl. 11. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.