Morgunblaðið - 01.08.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 01.08.1996, Síða 7
6 C FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 C 7 999 ATLANTA ’96 999 ATLAIMTA ’96 Skegg Jóns Amars vekur heimsathygli HIÐ litskrúðuga skegg Jóns Arnars vakti mikla athygli Ijjá fjölmiðlum í gær á Olympíuleikvanginum í Atl- anta. Sjónvarpsstöðvar sýndu oft nærmynd af hon- um og fyrsta myndin sem var send út frá tugþrautar- keppninni á Reuter-frétta- stofunni. Gísli og Birg- ir mótmæltu GÍSLI Sigurðsson þjálfari og Birg- ir Guðjónsson læknir ráku augun í það í gær að búið var að færa síðustu grein fyrri dags tugþraut- arinnar, 400 m hlaupið, aftur um eina og hálfa klukkustund. Frá kl. 21.10 til 22.40. Enginn hafði gert sér grein fyrir þessu og félagarnir mótmæltu breytingunni harðlega. Þá var sagt að um mistök hefði verið að ræða og greinin færð til upprunalegs tíma. Ótrúlegt Kúluvarpskeppni tugþrautarinnar fór líka langt fram úr áætiun, enda sagði Gísli að vitað mál hefði verið að allt of stuttur tími hefði verið áætiaður fyrir hana. „Mér finnst ótrúlegt að klukkustund sé áætiuð í langstökk þar sem 20 manns fara þrjár tilraunir. Það er vitað mái að svona keppni tekur tvær kiukkustundir." • Illl STIG Gísli mjög ánægður GÍSLI Sigurðsson, þjáifari Jóns Amars, var mjög ánægður þegar þremur greinum var lokið í tug- þrautinni í gær. „100 metra hlaup- ið var mjög gott þjá honum, ég er mjög ánægður með að hann skuli hlaupa á 10,65 í þraut. Það er rétt, startið var ekki alveg nógu gott en hann hefur svo sem aldrei verið mjög góður startari. Ekki farið vel af stað í hlaupum. En þrátt fyrir að byrjunin væri ekki góð var hlaupið í heiid í góðu lagi, það tókst mjög vel.“ Gísli var vita- skuld ekki eins ánægður með lang- stökkið. „Það eina sem skiptir máli er að gera fyrsta stökkið gilt og hann gerði það. Hann náði svo einhvern veginn ekki meira út úr þessu. Þessi grein var því svona og svona hjá Jóni en ég minni á að hann stökk líka 7,28 í Evrópu- bikarkeppninni heima í fyrra og þá hljóp hann 100 metrana reynd- ar á 10,65 - nánast sama tíma og núna.“ Þjálfarinn var svo himinlif- andi með kúluvarpið, eins og nærri má geta. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson JÓN ARNAR Magnússon í keppni við Dlrk Achim Pajonk, Þýskalandi (1568), og Frakkann Chrlstian Plaziat (2416) í 100 m hlaupi. Besta 100 m hlaup Jóns í tugþraut Fékk 935 stig, 27 stigum meira en þegar hann setti íslandsmetið í Talence í fyrra, og var einn af fáum sem var nálægt sínu besta Jón Arnar Magnússon birtist umheiminum ."me'cTsí^'ove^Ie^™ skegg er tugþrautar- keppni Ólympíuleikanna hófst í gær. Skapti Hallgrímsson var á staðnum og fylgdist með íslandsmethafan- um etja kappi við þá bestu í erfiðustu grein frjálsíþróttanna. Árangur Fyrstu menn í 100 m hlaupi: 1. ChrisHuffms ..10.47 2. Dan O’Brien ..10.50 3. Frank Busemann... ..10.60 4. Tomas Dvorak „10.64 5. ErkiNool „10.65 6. Jón Arnar „10.67 Dirk-Achim Pajonk „10.67 8. Eugenio Balanque . „10.71 9. Victor Houston „10.76 10. RobertZmelik „10.83 100 M HLAUP Jón Arnar byrjaði mjög vel í gær- morgun. Hljóp 100 metrana á 10,67 sekúndum og var í sjötta veijanum Dirk-Achim Pajonk en þeir hlupu einmitt hlið við hlið í 4. riðli og komu hníljafnir í mark. Besti tími Jóns Amars í 100 metra hlaupi til þessa er 10,65 sek. en þegar hann setti núgildandi ís- landsmet sitt í tugþraut í september í fyrra, í Talence í Frakklandi, byij- aði hann á því að hlaupa 100 metr- ana á 10,79 sekúndum. Fékk fyrir það 908 stig en í gær fékk hann hins vegar 935 stig og var einn af fáum sem hljóp nálægt sínum besta tíma. Enginn þeirra efstu bætti sig en Þjóðveijinn ungi, Frank Buse- mann, sem er aðeins 21 árs (og Evrópumeistari ungl- inga í 110 m grindahlaupi þar sem hann á 13,55 sek.), Staðan eftir 1. grein, 100 m hlaup: hljóp á 10,60 en á best 1. Chris Huffins (Bandaríkjunum) ....982 10,59. 2. Dan O’Brien (Bandaríkjunum).......975 Keppendur virkuðu frek- 3. Frank Busemann (Þýskalandi).......952 ar taugastrekktir í byijun 4. Tomas Dvorak (Tékklandi) .........942 og talsvert var um þjóf- 5. Erki Nool (Eistland) .............940 stört. Tvívegis var til dæmis 6. Jón Arnar Magnússon (íslandi).....935 þjófstartað í riðli Jóns Arn- Dirk-A.chim Pajonk (Þýskalandi) ....935 ars. Fyrst Uzbekistinn Oleg 8. Eugenio Balanque (Kúbu)...........926 Veretelnikov á fimmtu 9. Victor Houston (Barbados) ........915 braut, við hlið Jóns Arnars, 10. Robert Zmelik (Tékklandi).........899 sem var á sjöttu, og síðan 11- Ramil Ganiyev (Uzbekistan) .......897 Kamil Damasek frá Tékk- 12. Eduard Hámálainen (H-Rússl.).....894 landi á þriðju braut. Lev Lobodyn (Úkraínu)............894 í þriðju tilraun var svo Christian Plaziat (Frakklandi)....894 allt eins og það átti að vera. Peter Winter (Ástralía) ..........894 Jón Arnar virtist reyndar 16. Kamil Damasek (Tékklandi) ........892 2. Dan O’Brien 975 6. Jón Arnar 935 STAÐAN ekki byija alveg nógu vel en var öruggur með sig eftir örfáa metra og hljóp þá af miklum krafti. Hélt vel út og kastaði sér vel fram á hlaupið hefur 100 m á besta tíma allra tug- þrautarmanna frá upphafi - 10,22 sek. á bandaríska úrtökumótinu fyrr í sumar - stóð undir nafni og náði besta tímanum. Hann var í 4. riðli með Jóni og hljóp mjög vel. Fékk 982 stig fyrir að hlaupa á 10,47 sek. en annar eftir þessa fyrstu grein var heimsmethafinn Dan Ó’Brien sem hljóp á 10,50 sek. og fékk 975 stig. Þjóðveijinn Busemann varð annar á eftir O’Brien í fimmta riðli, á 10,60 sek. sem fyrr segir, og fékk 952 stig, Tomas Dvorak frá Tékklandi þriðji í sama riðli á 10,64 (942 stig) og fjórði í fimmta riðli var Eistinn Erki Nool á 10,65 sek. sem færði honum 940 stig og fimmta sæti eftir fyrstu grein. Síðan komu svo Jón Arnar og Pajonk, 47 stigum á eftir fyrsta manni og 40 stigum á eftir O’Brien í öðru sætinu. Aðstæður voru góðar í gærmorgun. Skýjað og ekki sami hroðalegi hitinn í Ólympíuborg- inni og daginn áður. 23 gráður voru á celsius- kvarðanum, rakinn sagður 91% meðan fyrstu riðlarnir fóru fram en 87% eftir það. Og vindur blés úr suðvestri, skv. upplýsingum sem dreift var til blaðamanna, ef það skiptir einhvern máli. Vindurinn var reyndar nokkuð misjafn, skv. sömu heimildum, því í fyrsta riðli var meðvindur 1 metri á sekúndu, í öðrum riðli mótvindur 0,4 m/sek, meðvindur 0,8 m/sek í þriðja riðli, meðvindur 1,8 m/sek er Jón og keppinautar hans sprettu úr spori í fjórða riðli og er O’Brien og félagar hlupu í fimmta riðli var meðvindur 0,7 m/sek. Árangur Fyrstu menn í langstökki: 1. Frank Busemann....8,07 2. ErkiNool..........7,88 3. Christian Plaziat.7,82 4. Steve Fritz.......7,77 4. Sebastian Chmara..7,75 5. RobertZmelik......7,64 6. RamilGaniyev......7,61 7. Tomas Dvorak......7,60 8. Dan O’Brien.......7,57 9. Viktor Houston....7,53 Vitaly Kolpakov....7,53 20. JónArnar...........7,28 Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson JÓN Arnar náöi sér ekki á strik í langstökkkeppninni, gerði tvö stökk ógild. Áfall að stökkva ein- ungis 7,28 Sólin braust fram úr skýjunum í Atlanta í þann mund sem Iang- stökkskeppni tugþrautarkappanna hófst. Hún skein reyndar ekki nema í fáeinar mínútur, skýin tóku völdin á ný, og það dimmdi líka hjá Islands- methafanum. Hann fór 7,28 metra í fyrstu tilraun og lengra komst hann ekki. Gerði ógilt í annarri tilraun er hann steig á plankann og þriðja stökkið mældist ekki nema 5,88 m. Það var löglegt en Jón stökk þó ekki heldur hljóp inn í gryfjuna. Jón Arnar á best_ 8,00 metra í langstökki, sem er íslandsmet og mátti búast við talsvert lengra stökki. Árangurinn í greininni í gær er því talsvert áfall. I metþrautinni LAIMGSTOKK 3. Dar O’Brien 1.927 13. Jón Arnar 1.816 í Talence í fyrra stökk hann 7,67 m og hlaut 977 stig en fékk nú einungis 881 stig og datt niður í 13. sæti. Eistipn Erki Nool hef- urnáðbestum árangri í__________________ langstökki í sögu tugþrautarinnar, stökk 8,10 m í Götsiz í Austurríki 1995, en hann vatð að sætta sig við annað sætið í gær með stökki upp á 7,88 m. Þjóðveijinn Frank Buse- mann, stökk 8,07 sem er persónulegt met - því hann hafði ekki farið nema 7,80 m áður. Fyrir stökkið fékk Bu- semann 1079 stig og fór í efsta sætið. Var sá eini sem var kominn yfir 2000 stig eftir tvær greinar. Nool fékk aftur á móti 1030 stig fyrir langstökkið, fór úr fimmta í annað sæti með 1970 stig en O’Brien færðist niður í það þriðja. Á best 8,08 (í of miklum vindi) en stökk 7,57 í gær og fékk 952 stig og var því samtals með 1927. Huffins, sem var fyrstur eftir 100 m hlaupið fór niður í fjórða sæti eftir tvær greinar og gamla franska kempan Christian Plaziat komst þá upp í fimmta sæti - stökk 7,82 sem hann fékk 1015 stig fyrir. nn’otaI/1/if) fÁl/ lonrrQn tímo Arirln Kúlan aldrei svifid lengra hjá Jóni Henti kúlunni 15,52 metra, sem var áttunda lengsta kastið. Til samanburðar má geta að þegar hann setti íslandsmetið ítyrra kastaði hann kúlunni aðeins 14,30 m STIG 1. Dan O’Brien 2.757 11. Jón Arnar 2.638 KULUVARP Jón Arnar náði besta árangri sín- um í kúluvarpi í tugþrautar- keppni til þessa er hann gerði sér lítið fyrir og henti kúlunni 15,52 metra í gær. Þetta var áttunda lengsta kastið í gær, Jón fékk 822 stig og færðist upp um tvö sæti - upp í það ellefta. Til samanburðar má geta að þegar hann setti ís- landsmetið í fyrra kastaði hann íék þá 747 stig. Hann hefur hins vegar kastað kúlu lengst 16,37 - á innan- hússmeistaramóti íslands í vetur. Jón byijaði á þvi að kasta 15,28 í gær, annað kastið var ógilt og síðan sveif kúlan 15,52 í þriðju og síðustu tilraun. Jón var greinilega ánægður með árangur sinn því hann lyfti höndum fagnandi. Eftir þijár greinar var Jón Arnar kominn með 2.638 stig og var í ellefta sæti. í metþrautinni í fyrra var hann með sex stigum minna þegar þarna var komið sögu - 2.632. Fékk nú 27 stigum meira fyrir 100 m hlaupið, 96 stigum minna í langstökkinu en 45 stigum meira í kúluvarpi. Kúluvarpskeppnin tafðist um þijár klukkustundir vegna sér- kennilegrar skipulagningar móts- haldara. Stangarstökkvarar voru að athafna sig á sama stað og tug- r.þi lengsta kast hans til þessa var 16,94. Antonio Penalver frá Spáni kastaði 16,91 og Eduard Ham- alainen frá Hvíta-Rússlandi kastaði 16,32, sem einnig er persónulegt met. Hann átti best 16,05. Thomas máttu þeir því bíða í óratíma. Þeg- ar þeir gátu loksins byijað vildi ekki betur til en svo að þá byijaði að rigna, þannig að útlitið var ekk- ert allt of gott. En það kom ekki að sök - a.m.k. ekki fyrir Jón Arn- ar, sem betur fer. Michael Smith frá Kanada kast- aði lengst allra í gær, 16,97 metra, og fékk 911 stig. Kastið var per- sónulegt met Kanadamannsins því Árangur Fyrst.n mpnn í kúluvarpi 1. MichaelSmith 16,97 2. Antonio Penalver 16,91 3. Eduard Hámáláin .16,32 4. Tomas Dvorak .15,82 5. DanO’Brien .15,66 6. ChrisHuffins .15,57 Lev Lobodyn .15,57 8. JónArnar .15,52 9. KamilDamasek .15,51 10. SteveFritz .15,31 Dvoark kastaði 15,82 og Dan O’Brien 15,66. O’Brien var svolítið frá sínu bestu í fyrstu þremur greinunum, en náði engu að síður fyrsta sætinu í fyrsta skipti í gær eftir kúluvarpið. Var kominn í 2.757 stig. Thomas Dvorak frá Tékklandi var 15 stigum á eftir með 2.742 og Bandaríkjamaðurinn Huffíns, sem kastaði 15,57, þriðji með 2.739. STIG STAÐAN Staðan eftir 2. grein, langstökk: 1. Frank Busemann (Þýskal.)........2.031 Erki Nool (Eistlandi)............1.970 Dan O’Brien (Bandar.)............1.927 Chris Huffins (Bandar.)..........1.914 Christian Plaziat (Frakkl.)......1.909 Tomas Dvorak (Tékkl.)............1.902 Steve Fritz (Bandar.)............1.885 Dirk-Achim Pajonk (Þýskal.)......1.870 Robert Zmelik (Tékkl.)...........1.869 Ramil Ganiyev (Uzbekistan).......1.859 11. Victor Houston (Barbados).........1.857 12. Eduard Hamaláinen (Hv-Rússl.)...1.824 13. Jón Arnar Magnússon (íslandi).....1.816 14. Sebastian Chmara (Póllandi).......1.796 15. Lev Lobodyn (Úkraínu).............1.792 16. Doug Pirini (N-Sjálandi)..........1.778 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Undarleg skipulagning KEPPNI í kúluvarpi í tugþraut- inni hófst þremur klukkustund- um síðar en húnátti að gera skv. tímatöflu. Ástæðan var sú að stangarstökkvarar voru í undankeppni við sama enda vall- arins og keppni þeirra tók mun lengri tíma en áætlað hafði ver- ið. „Þetta er alveg út í hött. Tíminn sem áætlaður var í stangarstökkið var allt of stutt- ur. Þetta eru Ólympíuleikar! Ég hef aidrei kynnst öðrum eins vinnubrögðum á stórmóti.“ STAÐAN Staðan eftir 3. grein, kúluvarp: Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson DAN O’Brian í keppni við Frank Busemann, Þúskalandi (1535) og Spánverjann Francisco Benet (1333) í 100 m hlaupi. 1. Dan O’Brien „2.757 2. Tomas Dvorak „2.742 3. Chris Huffins „2.739 4. Frank Busemann „2.735 5. Erki Nooi „2.699 6. Eduard Hamalainen ..2.695 7. Steve Fritz „2.694 8. Christian Plaziat ..2.689 9. Michael Smith „2.681 10. Antonio Penalver ....2.657 11. Jón Arnar Magnússon. ....2.638 keppendur 4Ö, og í þessari annarri grein voru þeir komnir langt á eftir tímaáætlun. Þegar keppendur gengu af velli átti þriðja grein, kúluvarpið, löngu að vera byijuð en bæði var að langstökkið hafði tafist og eins var undankeppni í stangarstökki í fullum gangi við sama enda vailarins og kúluvarpið fór fram þannig að ekki var hægt að byija hvort sem var. Áður en Jón gekk af velli til hvíld- ar fyrir þriðju grein skellti hann á sig svörtu sólgleraugunum sem hann var með við setningarathöfnina og stikaði síðan einbeittur inn í vallar- húsið. Greinilega staðráðinn í að gera betur í næstu grein.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.