Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 21 MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi greinargerð frá Sér- fræðingafélagi íslenskra lækna: Þann 8. júlí 1996 kynnti heil- brigðisráðuneytið samkomulag, sem ráðuneytið hefur gert við Félag íslenskra heilsugæslulækna (FÍH) um „aðgerðir til að efla heilsugæslu og hafa áhrif á verkaskiptingu í heilbrigðisþjónustu", m.a. með „val- fijálsu stýrikerfi“. Um er að ræða stefnuyfirlýsingu ráðuneytisins í 21 lið, sem unnin var í samvinnu við heilgugæslulækna og kynnt var sem skuldbinding gagnvart ofan- nefndum hópi lækna í komandi kjaraviðræðum. í inngangi kemur fram að ástæður þess að heilsu- gæslulæknar hafi sagt upp störfum sínum frá 1. ágúst 1996 séu m.a., að sjálfstæð starfsemi sérfræðinga ógni uppbyggingu heilsugæslunnar, taki frá henni verkefni og fari gjarnan inn á verksvið hennar, og að heilbrigðisyfirvöld séu með af- skiptaleysi sínu að leggja heilbrigð- iskerfið allt í rúst. Samkomulag þetta eða stefnumótun, sem skoðast verður sem stjórnsýsluákvörðun, er miklu viðameira en svo að það fj'alli eingöngu um sérhagsmunamál fé- lagsmanna FÍH. Með samkomulag- inu er boðuð tilefnislítil og órök- studd meiriháttar breyting á ríkj- andi ástandi í íslensku heilbrigðis- kerfi. Heilbrigðiskerfið hefur hing- að til einkennst af óvenjulega ódýr- um en jafnframt greiðum aðgangi að öllum læknum, og fijálsu vali sjúklinga á þeim læknum sem þeir kjósa sér. Með samkomulaginu hafa samningsaðilarnir einnig lagt línur um atvinnu- og launamál allra lækna, þ.m.t. sjálfstætt starfandi heimilislækna utan heilsugæslu- stöðva og sjálfstætt starfandi sér- fræðinga. Fyrirheit eru gefín um mörg hundruð milljón króna kostn- aðaraukningu vegna uppbyggingar og rekstrar nýrra heilsugæslu- stöðva og fjölgunar heilsugæslu- MMC Galant EXE 2.0 ‘91, svartur, 5 g., ek. 86 þ. km., sóllúga, álfelgur o.fl. Bíll í sérflokki. V. 1.090 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT ‘94, sjálfsk., ek. aðeins 12 þ. km., rafm. í rúðum, samlæsingar o.fl., grænsans. V. 1.190 þús. Toyota Corolla XL Hatsback ‘92, blár, 5 g., ek. 68 þ. km. V. 740 þús. Nýr bfll: VW Golf GL 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauður. V. 1.385. Ford Explorer XLT V-6 (4.0 L) ‘91, gullsans., sjálfsk., ek. aðeins 35 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.980 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘93, grásans., 5 g., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.130 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sedan ‘93, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. ________GREIIMARGERÐ_____ Samráð þarf við heildarsamtök lækna lækna, en ráðuneytið hyggst tryggja þeim verkefni og vernd með því að undirbjóða sérfræðilega læknishjálp, jafnvel þótt heildar- greiðslur ríkisins muni aukast af komum til lækna. SÍL mótmælir harðlega stefnu- yfirlýsingu þessari og málatilbúnaði öllum á eftirfarandi forsendum: 1. Fulltrúar heilsugæslulækna höfnuðu Öllu samráði við heildar- samtök lækna í viðræðum sínum við heilbrigðisráðuneytið um breyt- ingar þær sem boðaðar eru í sam- komulaginu, þrátt fyrir óskir heil- brigðisráðuneytisins um samráð. 2. Heilsugæslulæknar hafa ekkert umboð til þess að semja um breyt- ingar á aðstöðu ogkjörum íslenskra lækna í heild sem lið í sinni eigin kjarabaráttu. Vanhugsað er af heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu að gera slíkt samkomulag við einn hóp lækna, sem á í kjarabar- áttu. Formlegt samráð verður að hafa við heildarsamtök lækna um þær skipulagsbreytingar í heilbrigð- iskerfinu, sem sérstaklega varða lækna. Félagsmenn í FÍH eru u.þ.b. 15% íslenskra lækna og eru jafn- framt flestir meðlimir í Læknafélagi íslands. Allir núverandi kjarasamn- ingar lækna eru gerðir í umboði Læknafélags íslands og vettvangur FÍH til að koma sínum sérsjónar- miðum á framfæri er því innan Læknafélags íslands. Líta verður á „valfrjálst stýri- kerfí“, „tilvísana-afsláttarkjör“ og „aukaþóknanir“ sem opinbera íviln- unaraðgerð í þágu heilsugæslu- Álit sameiginlegs fund- ar stjórnar SÍL og for- manna sérgreinafélaga lækna 29. júlí 1996 á samkomulagi heilbrigð- isráðuneytis og FÍH í júlí 1996. stöðva, þótt látið sé heita að trygg- ingakerfið muni enn um skeið greiða fyrir sérfræðilega læknis- hjálp á sömu forsendum og verið hefur. Sömu augum verður að líta flutning á starfsemi Heilsuverndar- stöðvarinnar til heilsugæslustöðva. Þessi ívilnun er á kostnað sjálf- stætt starfandi heimilislækna og sérfræðinga. Engar læknisfræði- legar, siðferðilegar eða lögfræðileg- ar forsendur (sbr. stjórnsýslulög og samkeppnislög) eru tilgreindar, sem réttlæta slíka ívilnun, sem myndi að sjálfsögðu leiða til tafarlausrar endurskoðunar allra samninga lækna við T.R. Þótt ekki sé um til- vísunarskyldu að ræða hafnar SÍL öllum kerfisbreytingum, sem ganga í þá átt að mismuna sjúklingum eða læknum, eða skerða valfrelsi og aðgengi sjúklinga að læknum. SÍL hafnar hugmyndum um afsláttar- kjör sjúklinga, sem komi skv. tilvís- un frá heilsugæslulæknum en ekki skv. tilvísun annarra lækna sín á milli og ólíklegt er að sérfræðingar muni undir nokkrum kringumstæð- um þiggja hærra gjald (viðbótar- þóknun) fyrir sama læknisverk, ef sjúklingur kemur með vísun frá heilsugæslulækni heldur en með vísun frá öðrum læknum. 4. Það er fráleitt að sjálfstætt starf sérfræðinga utan sjúkrahúsa sé skaðlegt þróun íslensks heilbrigðis- kerfis. Það er í þágu sjúklinganna og það er réttur þeirra að geta leit- að hvaða læknis sem er beint án milligöngu annarra lækna. Sýnt hef- ur verið fram á með hagfræðilegum útreikningum, að heildarkostnaður við komur til heilsugæslulækna og sérfræðinga er sambærilegur og að kostnaður ríkisins er mun meiri vegna heimsókna á heilsugæslu- stöðvar vegna lægri sjúklingagjalda hjá heilsugæslulæknum. Enn frekari afsláttur, viðbótarþóknanir greiddar af sjúkratryggingum og fjölgun heil- sugæslustöðva mun auka kostnað ríkisins. Sjálfstætt starf lækna dreg- ur hins vegar úr notkun dýrustu kostnaðarliða heilbrigðiskerfísins, sem er mikilvægt ef markvisst er reynt að draga úr umfangi sjúkra- húsrekstrar og kostnaði heilbrigði- skerfísins. Aukning á sjálfstæðu starfí sérfræðinga er forsenda þess að unnt sé að greina og meðhöndla marga sjúklinga utan sjúkrahúsa í samræmi við læknisfræðilegar kröf- ur nútímans. 5. Líta má á frumlækningar sem fyrstu komur til læknis án milliliða vegna nýs vandamáls og almenna heilsuvernd. Það er fíestum Ijóst að frumlækningar hafa áratugum saman verið og verða áfram stund- aðar af ýmsum sérfræðingum svo sem augnlæknum, barnalæknum, fæðinga- og kvensjúkdómalæknum, geðlæknum, háls-, nef- og eyrna- læknum, húðlæknum, lyflæknum og mörgum skurðlæknum auk sér- menntaðra heimilislækna. Þetta hefur reynst vel. Þess vegna er t.d. erfitt að sjá að til framfara horfi fyrir heilbrigði íslensku þjóðarinnar að leggja niður eða draga úr ung- barna- og mæðraeftirliti sérfræð- inga í viðkomandi greinum. 6. SÍL telur að stefnuyfirlýsing heilbrigðisráðuneytisins verndi ekki eftiitalin grundvallarsjónarmið sem verja beri með öllum ráðum í ís- lensku heilbrigðiskerfi: a. Tryggja verður bestu heilsu- farslegu hagsmuni sjúklinga annars vegar með því að tryggja að sjúk- lingar geti ætíð án tryggingalegra hindrana leitað til þess læknis sem þeir sjálfir kjósa og hins vegar með því að hindra að læknar hafi per- sónulega hag af því að vísa ekki sjúklingum til annarra lækna þegar ástæða er til. b. Allir sjúklingar, sem leiti til lækna, er stunda fnimlækningar (t.d. augnlækna, bamalækna, fæð- inga- og kvensjúkdómalækna, geð- lækna, háls-, nef- og eymalækna, heimilislækna, lyflækna, marga skurðlækna og annarra lækna) njóti söu kjara og fýrirgreiðslu sjúkra- tryggingakerfísins. Gæta verður þess jafnframt að þeir sem leita beint til annarra sérfræðinga njóti kjara, sem tryggja að þeir fái ætíð notið bestu sérhæfðrar læknishjálp- ar. c. Læknum sé fijálst að opna eigin stofur, sem uppfylli eðlilega staðla og kröfur, sem ráðuneytið setji í samvinnu við heildarsamtök lækna. Ríkið reki eingöngu stöðvar á þeim stöðum þar sem ella væri ekki unnt að sinna læknisþjónustu á fullnægjandi hátt. Bílamarkadunnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Opið um verslunarmannahelgina frá kl. 13-18. Opel Corsa Swing 5 dyra ‘94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. Tilboðsv. 790 þús. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 ‘91, steingr ár, sjálfsk., álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur blll. v. 1.950 þús. Mazda E-2200 sendibíll m/kassa diesel ‘87, 5 g., uppt. vél o.fl. Gott eintak. V. 590 þús. MMC Colt GTi 16v ‘89, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km. V. 630 þús. MMC Lancer GLX hlaðbakur ‘90, 5 g., ek. 114 þ. km V. 640 þús. Toyota 4Runner SR 5 2400i (4 cyl.) ‘90, rauður, 5 dyra, ek. 119 þ. km. V. 1.680 þús. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aöeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 920 þús. BMW 316i ‘95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, grænsans. V. 1.980 þús, sem nýr. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, rauður, sjálf- skiptur, ek. aðeins 20 þ. mílur, einn m/öllu. V. 3,5 millj. Renault 21 Nevada 4x4 Station ‘90, ek. 149 þ. km., fjarst. samlæsingar, rafd. rúður, vínrauður. Toppeintak. V. 790 þús. MMC Lancer 4x4 GLX Station ‘87, blár, 5 g., ek. 132 þ. km. V. 490 þús. Toyota Hilux D. Cab diesil m/húsi '96, vín- rauður, 5 g., ek. 14 þ. km. Sem nýr. V. 2,4 millj. Dodge Grand Caravan V-6 LXT ‘93, 7 manna, sjálfsk., ek. 98 þ. mílur, leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. Fallegur bíll. V. 1.980 þús. Daihatsu Feroza EL II ‘93, rauður, 5 g., ek. aðeins 25 þ. km. V. 1.180 þús. Dodge Neon 2.0 L ‘95, 5 dyra, sjálfsk., ek. 30 þ. km., ABS-bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.600 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km, upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Mikið breyttur jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús. Ford Aerostar Eddie Bauer 4x4, 7 manna ‘92, grænsans., sjálfsk., ek. 105 þ. mílur, leður- klæddur m/öllu. V. 1.890 þús. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. ProShop Verslunin Veiðimaðurinn er nú full af glæsilegum veiðivörum úr nýrri vörulínu Abu Garcia. Þessar nýju vörur gefa góða von um veiði; nýjar tegundir af veiði- I hjólum, veiðistöngum og spúnum. Komdu við og skoðaðu úrvalið og fáðu þér eintak af Napp & Nytt, nýjum vörulista Abu Garcia. OPIÐ LAUGAR DAG TIL K L. 17:00 OG SUNNUDAG TIL K L. 16:00 FLEYTI- FULL VERSLUN - af veiðivörum VERSLUNIN VEIÐIMAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 SÍMAR 551 6760 &. 551 4 B □ □

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.