Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Willlaa Steve H. Maoy Busoemi BILKO LIÐÞJÁLFI PARG-0 STEVE MARTIN DAN AYKROYD Myjad Jo«l og Etlmn Oo«n Állt getur gerst í miári audrinni. ★ ★★★ i alla staöi." ★ ★★ 1/ ★ ★★l ★ ★★ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki á sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. fttrtiíi. «rt er ómögulegt þegar Sérsu^ijtT annars vegar! ÞAÐ ER SVARTUR SAUÐUR í ÖLLUM FJÖLSKYLDUM Nlisstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. FUGLABURIÐ ÍVARTI SAUÐURI ' ALDREI KJÓSA AFTL HjAFA SÉÐ ÞESSA MÝ í kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade í srenghlægilegri gamanmynd og eyðileggja framboð og pólitík í sammvinu við leikstjóra Wayne's World. Al Donolly er í framboði til fylkisstjóra og það eina sem gæti komið í veg fyrir kjör hans er Mike bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Brian De Paima (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) HELGARMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Við sem heima sitjum NÚNA, þegar enn ein verslunarmannahelgin og enn ein ólympíuhelgin fer í hönd er þeim sem ekki verða á útihátíð og ekki vilja íþróttahátíð þrátt fyrir allt boðið upp á þokkalega fjölbreytta kvikmyndahátíð heima í stofu. Sem fyrr er ekki slík hátíð í bæ hjá þeim sem aðeins hafa Ríkissjónvarpið; það reynir þó að klóra í ólympíubakkann með skoskum sjónvarpskrimma á föstudagskvöld og bandarískri íjölskyldumynd á laugardagskvöld. Föstudagur Stöð 2 Þ22.55 Furðuferð Villa og Tedda (Bill & Ted’s Bogus Joumey, 1991) er framhald af fíflagangi um unga aulabárða (Bill & Ted’s Excel- ■lent Adventure) sem náði ofurlítilli hylli árið 1989 og gat af sér bæði teiknimyndasyrpu og leikna syrpu fyr- ir sjónvarp. Hér fara Keanu Reeves og Alex Winter öðru sinni í furðuferð og nú allt frá helvíti til himnaríkis. Aðeins fyrir aðdáendur ungæðislegs delluhúmors og tæknibrellna. ★ 'h Stöð 2 ►22.30 Brúin yfir Kwaifljót- ið - Sjá hér til hliðar. Stöð 3 ►22.40 Bandaríski leikstjór- inn Nicholas Ray (They Live By Night, Rebel Without a Cause) á sér marga aðdáendur, ekki sist meðal annarra kvikmyndaleikstjóra. Hann á allgóðan dag í Vaskir menn (The Lusty Men, '1952), þar sem Robert Mitchum á enn betri dag i hlutverki gamals „ródeó- kappa" sem verður skotinn í eiginkonu eins skjólstæðinga sinna. ★ ★ ★ Stöð 3 ►0.30 Peter Gallagher leikur ungan mann á flótta undan ábyrgð og skuldbindingum sem snýr aftur til heimaborgar sinnar, Chicago, þar sem hann sest að hjá kvensömum frænda . sínum í vel frambærilegri dramatískri mynd, Hnappheldunni (Watch It, 1993). Leikstjórinn og handritshöf- undurinn Tom Flynn lofar góðu. i ★ ★ 'h neskra gyðinga í New York, sem glím- ir jafnt við fjölskylduvandamál og at- vinnusjúkdóminn - dauðann. Edward Furlong er framúrskarandi sem litli bróðir hans. ★ ★ ★ Sýn ►23.35 Edward Furlong heldur áfram að brillera í Ólánsmanninum (American Heart, 1993), fyrstu leiknu mynd heimildamyndaleikstjórans Martins Bell. Jeff Bridges er ekki síðri í hlutverki föður Furlongs, sem er nýsloppinn úr fangelsi. Fínt drama um feðga með litlar lífslíkur í amer- ískri stórborg. ★★★ Laugardagur Stöð 2 ►16.30 og ►00.55 Fram- hald enn einnar amerískrar aulagrin- myndar, Veröld Waynes 2 (Wayne’s Worid 2, 1993) er bara það - fram- hald enn einnar amerískrar aulagrín- myndar. ★ Stöð 2 ^21 .05 Hinn athyglisverði skoski leikstjóri Bill Forsythe (Gregor- y’s Girl, Local Hero) hefur ekki fund- ið sjálfan sig eftir að hann fluttist tii Ameríku. Samt eru myndir hans enn athyglisverðar. Það á iíka við Vegferð manns (Being Human, 1994), þar sem Robin Williams leikur fimm menn sem leita lífshamingjunnar á fimm tímaskeiðum mannkynssögunnar. Skrýtin mynd. ★★ Stöð 2 ►23.10 Sean Connery er misráðinn í hlutverk lagaprófessors sem flækir sig í óhugnanlegt glæpa- mál í spennumyndinni Banvænn leik- ur (Just Cause, 1995). Raunar er myndin í heild ósannfærandi. Leik- stjóri Arne Glimcher. ★ Stöð 3 ►20.20 Kanadíski leikstjór- inn Ann Wheeler er kunn af dramanu Loyalties (1987), sem var hnýsileg Sýn ►21.00 Annar nýr leikstjóri og handritshöfundur, sem lofar góðu, er James Gray, höfundur Litlu Odessu (Little Odessa, 1994). Þetta er bæði greindarlegt og næmlegt drama þar sem sá fjölhæfí Breti Tim Roth leikur ungan leigumorðingja í hverfi rúss- Guinness er met er sýning Stöðvar 2 á Brúnni yfir Kwaifljótið (The Bridge On The River Kwai, 1957), sjöfaídri Óskarsverðlaunamynd eftir David Lean, meistara hinna tignarlegu epísku stórmynda. Alec Guinness er ógleymanlegur í hlutverki þijósks agameist- ara breskra stríðsfanga í japönskum fangabúðum sem heyja innbyrðis taugastríð ekki síður en kalt stríð við fangaverði sína á meðan þeir reisa brúarmannvirki. William Holden, Sessue Hayakawa og Jack Hawkins eru einnig snilldarlegir. Úrvalsspenna á alla kanta. ★ ★ ★ ★ SAGNAMEISTARINN - David Lean við tökur á Brúnni yfir Kwaifljótið. BEST ÁTIWT The Haunting (1963) Ein af mögnuðustu reimleika- myndum allratíma heldur enn velli, umfram allt vegna afbragðs töku, klippingar og hljóðvinnslu undir stjórn Ro- berts Wise. Persónusköpun og leikur eru öllu veikari - fyrir utan Julie Harris sem miðillinn. (Föstudagur ►!> 22.15) ★★★ Anna Christle (1930) Fyrsta talmynd Gretu Garbo er einkum forvitnileg vegna hennar. Hún leikur unga konu með hsepna fortíð sem verður ást- fangin af sjó- manni en faðir hennar er ekki jafn hrifinn. Leikstjóri Clar- ence Brown. Á undan (kl. 18.00) sýnir TNT heimilöa- mynd um líf og list Garbo. (Mánudagur, 19.00) ★★'/2 gegnumlýsing á samskiptum kynj- anna frá sjónarhóli ólíkra kvenna. Ný mynd hennar í skugga fjandskapar (The War Between Us) fjallar - eins og Loyalties - um vináttusamband tveggja kvenna af ólíkum kynþáttum. Ég hef ekki séð hana en á von á vönd- uðu drama. Sýn ►21.00 Um spennumyndina Sálarstríð (Soul Survivor) hef ég eng- ar upplýsingar. Sunnudagur Stöð 2 ►20.50 í skógarjaðrinum (The Beans of Egypt, Maine, 1994) þykir einkum bjóða upp á góðan leik Martha Plimpton í hlutverki ungrar stúlku sem fellur fyrir graðfola úr frekar rustalegri sveitafjölskyldu. Leikkonan Jennifer Warren leikstýrir sinni fyrstu mynd. Maltin gefur ★ ★*/:! og Martin og Porter líka en af fimm mögulegum. Stöð 2 ►23.25 Osc- arsverðlaunamyndin Vígvellir (The Killing Fields, 1984) er gölluð og of löng en engu að síður áhrifamikil lýsing á bandarískum frétta- manni (Sam Waters- ton) í eldlínu Kambód- íustríðsins. Leikstjóri Roland Joffe. ★ ★ ★ Sýn ►22.00 Hasar- myndin Rauði sporð- drekinn (Red Scorpi- on, 1989) með sænska hormónabúntinu Dolph Lundgren fær falleinkunn í öllum tiltækum handbók- um. Mánudagur Stöð 2 ►23.20 Heltekinn (Boxing Helena, 1993) er óbærilegt afbrigði af tegundinni „erótísk spennumynd”. Aðalleikaramir Julian Sands og Sheri- lyn Fenn em jafn léleg og efniviðurinn er fáránlegur. Jennifer Lynch, dóttir Davids Lynch leikstjóra, reynir hér að feta í fótspor föður síns en dettur kylliflöt. ‘A Sýn ►21.00 Flugásar (Hot Shotsl, 1991) er bærilega fyndin geggjun á borð við Naked Gun og Airplane með Charlie Sheen í hlutverki seinheppins herflugmanns. Lloyd Bridges er best- ur. Leikstjóri Jim Abrahams. ★ ★ Árni Þórarinsson GRETA Garbo og George Marion í Anna Christie.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.