Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933 XV. ARGANGUR. 18. TöLUBLAÐ RITSTIÓEI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ jTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAQBLAÐIÐ keir.Hr út aUa vtrka daga kl. 3 — 4 siOdegis. Askrtftagiald kr. 2.00 ð mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mfmuöt, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út & hverjom miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 A ðri. 1 þvl .blrtast allar helstu greinar, er birtast f dagblaðinu, fréthr og vlkuyfirlit. RITSTJÓKN OQ AFGREIÐSLA Aiþýöu- blaðsinE er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4800: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Viibjélmur 8. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima), Magnús Asgeinson, blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (helma),. 4903: prentsmiðjan. ALÞYÐB- FLOKKSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Hvað tekur vlö? Koonnour taefir ekki enn snúið sér til forseta aiðingis né Ölngflokkanna nm væntanlega stjórnaimpdDn Samsteypi»s4férmii! er ekki lengar pingræðisstférn. & hún að sitja sem konnngsstjðrn? I skieyti kommgs, er Ásgeir Ás- gieirsson las upp á alþingi; í gær, um það, að konungur hefði tekið við lausnarbeiðni samsteypu- stjórn'arinnar og veitt henni lausn, var kveðið svo að orði, að pess væri óskað, að hinir fráfarandi ráðhierrar önnuðust embættisverk sín, „par til önndr skipim verd- ur gieTð“. ALlir muTiu hafa skilið þessi orð svo, að þeirrar skipunar væri ekki langt að bíða. Stjórnin hefir sagt af sér, en gegnir störfum sem bráðabirgðastjórn, pangað til n ý si'lórn verður mynduð, hvaða fLokkar sem kunina að standa að myndun hennar og hvaða rnenn sem kumna éð .verða í henni, Það hefir verið föst venja hér, sem í öðruim þingræðisLöndum, þegar stjórn segir af sér, að þjóð- höiðinginn snúi sér tafaTiaust til fdrseta þingsins og foriingja stjórnmiálafiokkanna til þiess að kynna sér álit þeirra og mögu- léika fyrir myndun nýrrar stjórn- ar. NúveTandi konungur íslands hefir að vísu sýnt það með þing- rofinu 1931, að hanm er ekki fall- inn til þess að vera verndari þingræðisins í lajidi hins þúsund átia igamla alþingis. Hann og ráðgjafar hans, bon- ungsritari og ráðberrar, Leyfðu sér þá framkomiu, sem engin þingræðisþjóð í Vestur-Evrópu hefði þolað þjóðhöfðingja síniuim. Á sú saga að endúrtaka sig nú? Hafa hinir fráfarandi ráðherrar nú eins og þá haft undirmá! við konung eða konungsritara um það, sem konungi beri að gera? Hr. Ásgeir Ásgeirssion befir lýst yfir því á alþingi, að svo /sé ekki. Hann og aðrir Framsökniar- ráðherrar hafa sýnt það, að orð- utm þeirra má ef til vill trúa í nokkra daga, en tæplíega lengur. fLokka, er vilja áð Islánd sé og verði þingræðisland, að leyfa sér að minna hans hátign á þann vilja þjóðarinnar. Samisteypustjórnin hefir sagt af sér af því, að hún hefir \ekki traust þingsins, og hún á að v L k j a,, og það sem fyrst, fyrir n ij rr i sijórn, er hef ir þ að traust. N A ZISTAR HALDAÁFRAM OFSÓKNUM gegn sósíaiistum og kommúnistum Normandie í morgun. FO. Þýzki dómsmálaráðherrann tiÞ kynti í gær, að stjórnin myndi slaka tiil í herfierð sinni gegn póli- tískum andstæðingum, en það þýddi ekki það, að baráttunni gegn kommúnisma myndi liinina. Stjórnin myndi eftir sem áðuT starfa óttauðlega að því, að upp- ræta þá stefnu. Sem til sönnunar þessúm orðuin dómsmálaráðherr- ans, voru 45 kommúnistar teknir fastír í Lilheck. (Nazistar kalla sósíaLista ag kommúnista einu nafnd kcmmúnista.) BANDARÍKIN HAFA VIÐURKENT RÚSSLAND Samningariiir nndfiskrifaðir í gær. Bát vantar frá ísafiiði með 5 mönn- um Vélbáturinn „Andvari" frá Isa- íirði fór á veiðar á miðvikudagísí- kvöld kl. 9 og ætiaði út á haf. Hefir ekkert spur.st til hans síðan. Hafa þrjú skip leitað hans, áraing- urslaust það sem af er. Þiesisi skip eru togarinn Sindri og Samviinnu- félaigsbátarniT Vébjörn og Ás- björn. Á Andvara voru 5 menin: Jakob Eliasson, Samúel Samúels- son, Alfreð Sigurðsson, Jón Egils- son :og Indriði Guðmundsson. Andvari var 14 smál. að stærð, og er talið að véliin hafi bilað. Skipið var eiign Jakobs Elíasson- ar o. fl. Það vaT mjög gaimialt og hafði léiega vél. Ailþýðublaðið átti tal við fréttá- Titara sinn á Isafirði í miorgun og sagði hann auk þ-ess, isem. að lOfan greinir, að veður hafi ekki verið slæmt, er báturinn fór frá Isafirði. En veður hafi veriö Intjög slæmit í gær. Var ieitinni háidið áfram til kvölds, en þá London í morgun. FÚ. RooséveTt Bandarikjáforseti til- kýnti í gærkvöldi að Bandaríkja- stjórn hefði ákveðið að viður- kenna SóvétTýðveldin, -og að siamn- ingar þar að lútandi hefðu verið undirtítaðir í VVashington síðdeg- fes í gær. Umræður hafa einnig farið fram uim aukið viðskiftaisam- band, en þeim er ekkí lokið. Lit- vinoff dvelur enn nokkra daga í Washington. ÞÝZKA STJÓRNIN MÓTMÆLIR UPPLÝSINQUM ,PETIT PARISIEN1 Blaðið heidur áfram uppljóstrunnm sinum. Þeim er alment trúað. Einkasbeyti frá fréttariitair|a Alþýðublaðsinis í Kaupmánnahöíin Kaupmannahöfn í morgun. Þýzka rikisstjórniin hefir gefið út opinbera tilkynndinigu, þar sem hún lýsir yfir því, að enig'inin fótur sé fyrir þeim uppLýsing- um um undirróðursstaTfsemi Naz- \ista í Bandarikjunum, sem franska stórblaðið „Le Petit Parisien" hef- ir birt undnnfarna daga og segist hafa eftir þýzku leyniiskjalá frá útbreiðslu- og upplýsinga-ráðu- neyti Jösefs Göbbels. „Le Petit Parisien" heldur á- fram uppljósttunum sínum um leymlega u n dirró ðursstarf semi Nazista í Bamlaríkjunum og víð- ax. Noti þýzka stjórndn útvaTpið til þes:s að breiða út LævísLögar undirróðursfregnir með hlutleys- isblæ oig stjórnmáHaræðUr, seim eingöngu séu ætlaðar útlöndöm. Enn frem'ur kosti þýzka stjórn- in frétta'sendiingar tiL erlendra blaða í stórum stíl og reyni að vinna þau á sitt. band með mút- uan. Blaðið segir, að ntenn í Frakklandi hafi verið farnir að leggja trúnað á friðartal Hitiers, en þeir muni nú verða fyrir miklum vonbrigðum. Alm\ent er áliti'ð, dö' upplýstng- ar blacsim séu rétiar. STAMPEN. Þiagslitaræða Bretabonnngs ' \ Lo:ndjo|n í'morgun. UP.-FB. I ræðu þeirri ,sem Georg Bret'a- konungur flutti, er brezka þinginu var sLitið í gær, lýsti hann yfir því, að áherzlu bæri að leggja á að ná samkonxulagi um a'l- þjóða-afvopniunarsamkomulag. Eiunig ræddi' hanin um viðskifta- ástand ogíhorfur, að því er Bret- lan dsnerti, og sagði, að Bretlaind væri eina (stórveldið, sem tekist hefði að koma á viöunandi jöfn- uði miiITi ríkistekna og útgjalda. Loks lýsti hanm því yfi:r, að bráð- að gang-a frá viðskiftasamningum, við ýmsar iþjöðir, sem mundu koma báðum ; aðiljum að miklu gagni. HATTSETTUM EMBÆTTISMÖNNUM Í RÚSSLANDl VIKIÐ FRA fóru leitarskipiin inn á Bolungavík Það mún sjást næstu daga, hvoTt I ^ láf Þar 1 "ótt' en hófu lleit" þiesisium 'orðum Ásgeirs Ásigeirs- sonar er trúandi. Því að anúi kon- tingur sér ekki til þingsins uin mynriun stjórnar í sta'ð • þeirrair, er nú hefir sagt af sér, vegna þess að hún hefir fuindið, að .hún hefir ,ekki traust þingsins, þá hefir hann gleymt því, að ,,'land hans, Island" er og verður þingræðislund, en ekki konungs- stjórnar. Og glieymi hann því, þá er það þegna hans, manna og ina aftur í morgun. Báturinn kominn fram. KI. 1,30 f dag barst sú fregn hingað frá Isafirði, að vb. Isbjörn- inn, eign Saiminnuféiags Isfirð- inga, befði fundið Andvara og væri á leið til lands, méð hann. Allír — 7 — bátar Samvinnufé- lagsins voru farnir að leita báts- in's. Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í Kaupmalnniahöfn Ka'upmannahöfn í morgun. Frá Moskva berst sú fregn, að á Tokuðum stjórnarfundi hafi verið ákveðið að víkja frá emíb- ætti 16 háttsettum framkvæmda- stjórum ,sem eru fulltrúar stjórn- arinnaT í ýmsum greinum máhn- iðniaðarins vegna þess að þeir séu ekki úr öreígastétt og því ekki tryggir kommúni'star. STAMPEN. LJÚGVITNI NAZISTA Hinni svo kölTuðu rannisökn og réttarhöldum í þinghússhru'na- málinú heltíur áfram í Leipzig. Má búast við dómi í miðjum • dezembier. Myndiin er tekin í réttarsaTnum, þiegar einn af þektustu vó- þokkum Nazista, Helldtorf greifi, isem hefir sjálfur viðurkent að hann sé morðingi og kynviilMingur; ber vitni. | Liúgvitnl Nazista N'ormand'ie í miorgtm. Fú. Réttarhöldin út af bruna Ríkis- þingshússi'ns verða aftur flutt til Leipziig í daig, iog fara fram þar, það isem eftir er. Grote, fyrrum k'Ommúnistí, bar það fyrir réttin- ú!m í gær, að bruni Ríkisþings- hússins hefði átt að vera merki til kommúnjsta í ÞýzkaTandi um að hafin væri all'sherjar kommúnista- iuppreist í landinu. Hann sagði, að kommúnistar hefðu verið búnir að koma öll'um. íkveikjuefnum fyrir í húsiniu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.