Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933. ALÞtÐUBLABI* I E Madar barinn og rændor í fyrra kvöld um kl. 7 buðu tveir iuenn Halldóri Jónssyini fisk- salla (frá Hnausum) inn í g'isti- húsið á Hverfisgötu 32. Bjóst hanjn við, að þeir ætluðu að bjóða honiuim einhverjar góðgierðir og fór því inn mieð þeiim. Er þeir þrír höfðu dvalið þar um stund, réðust menuirnir að Halldóri, börðu hanp og rændu af honum þieim peningum, er hainjn hafði á sér. Halldór kærði mennina til lögreglunnar í gær og sagði til nafna þeirra og heimilisfánga. Vatnsæðin ð Grtmstaðaholti sprengd Undanfarið hafa menm verið að vinna að því að leggja nýja vatnsæð suður á Grímsstaðabolt. Var grafinin skurður, og var vatnsæðin í honu'm. 1 gærmorg- un er menninnir komu til vinnu, sáu þeir að stórum steini hafði verið velt ofan í skuröinn, og hafði hann sprengt vatnisæðina og/ fossaði vatnið út.. Voru íbúar á Grímsstaðahqlti því vatnsldusif í gærdag mema hvað vatnsbíllimn var látinjn aka vatnd til þeirra. Málverhapiofnrinn fundinn Normandie í morgun. FC. Lögreglan í Stokkhólmi befir nú haft upp á manni þeim, er stal Rembrandt-myndinnd úr einkasafni nokkfu sinemmía| í vik- unni. Er það þýzkur járinsmiður, og hafði hann nokkrum dögum áður verið að vinnu þar í hús- inu, þótt myndin gimileg og því komið síðar að næturlagi og haft hana í biurt með sér. Ekki var hann þó einn að verki, en hafði fenjgið anmam mainin sér til að- stoðar. „A.^B" Skemtun „A. S. B.“ (afgreiðslu- stúlkna í brauðasölubúðum) á Jaugardagskvö 1 dið var fjöl.sótt og þótti takast ágætlega. Ein áf ungu stúlkunum setti skemtunina, en síðán söng karlakór verkamianmia lög sín af miklu fjöri. Þá hélt Sigurður Einarsson stutta ræðu um stúlikumar, sem aílienda okk- ur öJJum daglegt brauð — en sagði síðan frá skáldsögu eftir norskan kvenrithöfund, siem vak- ið hefif mög mikla athygli. Sag- an er um unga konu, sem er illa glift, „góðum manni“, sem kallaður er, og á mieð bonum barn, sem hún finnur smátt og smátt að er öðru vísi en öminur börn — vesalinigur — og að Lok- 'um styttir hún því sjálf aldur. Svipaður atburður kom nýlega fyrir í Kaupmannahöfn, og hefir það vatóð enn meiri athygli á bótónni. Þórbergur sagði 3 mergjaðar draugasögur, en til að vega á móti þessum alvöruþunga var á- gætuir söngur Karlakórs verka- manna, léttur og fagur daínz Hel- enu Jónsson og Carlsens og svo danzleikur til kl. 4 um nóttina við dillandi spil Aage Lorange og sveitar hans. Skemtu menin sér tóð bezta, enda væri það ann- aðhvort að komandi væri á skemt- un, sem yngismeyjamar í brajuðæ- uiiöunum bjóða til. Gestur. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýöing oftlr Magnm Ásgeirsson Bílstjórinn hristirhöfuðið. „Pinneberg mæltist eindregið tilaðbíll- inn væri lokaður. Aninars er. ég ekki vanuT að bafa skygnið uppi um þetta leyti árs“. „Jæja, fyrst að Pimnieberg hefir mælst til þess----og Pússer stígur upp í ’bílinin. Hún sér hann koma. Hánn gengur á bak við burðarkarlinn, sem liefir hlaðið koforinu, rúmfatapokanum og postulínskassaoium á handvagn. Og af því að hún hefirlært það'Síðustu fimm mínúturnar að líta miann sinin mokkuð öðruim augum en fyr, tekur hún eftir því, að hann hefir hægri höndi|nia| í buxnavasanium. Það fer lionuim ekki vel, og hann er heldur aldnei vainur að gera þetta. En njúnia finst honum það auösjáanloga rétt og sjálfsagt, eiinhverra hluta vegna. „Jæja“, segir hann hátt og óeðlilega, „nú geturðu bráðum Jrorft yfir alla Ducherov í einu. Ducheirov er raefniliega ekki inieima ein einasta löng gata“. „Já, einmitt“, segir hún. „En þú varst búiirnn að lofa mér því, að segja mér, hvertóg fólk gæti farið að því, a!ð taika það ilia uppf, að við hefðum gilft okkur.“ „Sieinna,“ siegíiir hann. „Ilémia- heyrist ekki ma’ninsins mál fyrir! skrölti. Hún 'er ekki á mapga fiská götugerðin hér í Ducherov." „Jæja, þá það,“ segir hún; og þagnar líka. En aftur tekur hún eftir dálitlu, sem henn'i keimlur undarlega fynir. Hainn héfir Jiolað sér niður aiveg úti í hoirlníi í bílnum, ;svo að þótt einhver gægðist sem snöggvast ,inn í vagnfínin, kæmi h;ajn;n alls ©kki auga á Pinneberg. „Niei, þarna ,er þá verzJiuniln!“, segir Pússer og þrýstir aindlitiinu að rúðunni. Emil Klíed|nhoil)z. Kom- og fóður-vörur og tilbúinn á- burður. Kartöflur ií heildsiöllu og smásölu — —. Ég kaupi auðvitað kartöfliurniár hjá þén.“ „Nei, mei,“ segiir hanin fliumósa. „Þetto er gamalt giuggaspjiáld. Við seljum ekki kartöflúr í smáisö.liu liengur.“ „Það var feiðinllegt,“ seglir hún,. „Hugsaður þér, hvað það heföi verið igaman, að ég hefði koaniiiðl inn í búðima til þín og keypt af þér ttó pund af kartöflum. Þú! getuir verið viss um, að ég skyl'di ekki hafa verið sérlega konuleg fram'an í þi;g!“ „Jú, það er leiðinHegt," segiir Pinjnebe|rg, „en það er því miður ómögulegt.“ Hún sparkar öðrum tábmddinum mokkrum simnum þéttingsfast í gólfið, dæsir ,dálítíð frekjulega og þegir síðan, og þau haldq áfram. Hún ^er í þungium þönkum LESBÓK ALÞYÐU VITRANIR. (Frh.) Eftir þessa fullvissu vaknaði hjá mér svofeld spurning: Hvemig gat ég séð þessi atvik fyrir? Fyrst flaug mér í hug, að mér hefði borjst í svefnliiniuto hugskeyti, :sem ’hiefðu tii-kymt mér k imu bréfanna í draumnum, og að 'þessi hugskeyti hefðu stafað frá bréfriturunum. En leftir nánari umhugsun fams.t mér þessi s,kýri:ng mjög ósen/nileg. Bréf- ritararnir voru allitr útliemdingar. Eimn átti heima í Þýzkalaindi,, an.nar í Svíþjóð og hiinm þniiðji í Rússlaindi. Mér skildist, að ef draumur minn væri hugskeyti frá þeim, þá hlytu þau að stáfaj af því, að þieir vissiu, a.ð nú væru bréíH í þalnin veginin að koma til mín. En nú höfðu þeir áreáðainliega enga hugmynd um, hve mær ég fengi bréfiim. Því u|m! síður vissu þeir um það, að bréfim yrðu borim iinn í gang og að ég vær'i að komfa heiim, þegar óg fyrst ;sæi|þau. En þetta hvort tveggja hafði mér einmitt vitrast: í draumnum. Þar að auki er þ,að með öllu óhugsandi, að hug- skeyti frá þremur niönmnn, sem áttu heima’ hver í sinu land'i, skrifuðu bréf sín á miisimuniaindi tímum og vissu ekki hver af öðrum, gætu náð til mín -sem samstæð einiing á einu og sairma augnabliki og einmitt móttiiraa áður en ég fékk bréfin. Þiessi atriði neyddu mig tii að sleppa þeirri getgátu, að dra-umiuir minn væri hugsanaflutn,ingur bréfritaramna. Þá datt ‘mér í hug, hvort draumurinn gæti verið huigsfceyti, sent frá (póstmönnuuum í Reýkjayík. En eimnig þeirri getgátu varð ég að varpa fyrir borð oftir örstutta rannsókn. Stópið, sem bréfin kiomu með, ilagðáislt í höf n g Reykjavíík sömu nóttiina, eftir að mig dreymdi drauminjni. Þá eru bréfiní í iininlsigluðum póstpoka, og enginu póstmaður í Reykjavík veit oeitt um þau. Það er fyrst þremur eða fjórum stunidum eftir að mig dreymir draumimn, að póstpokarnir eru opnaðir í pósthúsiinu í Reykjavík. Draumuir minn gat því ekki verið hugskeyti frá póstmömnunum. Þegar ég komst að raun um, að þossi tilgáta gat ekki varpað ljósi yfir eðli draumSsims, hvarf ég að þeirri ímyndun, að ég hefðli sjálfur iséðií svefninum bráfiln í póstpokaoum. En með hvaðú hætti gat slíki sjónarskynjun átt sér stað. Ég kom að eios auga á tvær skýringarlíkur. Annað ,hvort hefi ég siofajndi í rúmiinu séð brófira í ífjarsýn ,í gegnum húsveggimn og stópið eða meðvituind míjn, minn „andlegi“ .partur, hefir farið vakandi úr dormandi skrokfcn- „Verbstæðið Brýnslau Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gísiasonar) brýnir ðil eggjárn. Simi 1987. Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalstræti 8. Sími 2152. Ódýrar mynda- tökur við allra hæfi. —■ Ódýr póstkort. Tpúlofonarhringar alt af fyrirliggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. sýnir Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson á morgun (sunnud.) kl. 8 sd. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag frá kl. kl. 4 — 7 og á morgun *itir kl. 1. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. Lækkað verð. Smurningsolian, sem fiestir bif> reiðaeigendur kjósa á bífreið- ina, er: □ □ Vacnum Oil Company. □ um og svifið gegn um veggimn og inm í sfcipið og jafnve.1 inin í póstpokann, siem bréfin voru geymd í. Að slíkar dulskynjamir eða hamfarir séu hugsianiiegalr og hafi jafnvel oft átt sér stað — það virðist mér fyll!ilie,ga isanlmað áf sálárramnisíakendum síðari tímia;. En ég var samt sieto áöur ékki ánægður nrieð þessa skýringu á vitrun miin'ni. Það, ,sem ég faninj hiemni tii foriátltu, var þ-elt’fca: ,í drauninum sá ég bréfin ekk'ii í póistpokanum, þar sem þau þó voru í raun og veru, þegar mig drieymdi drauminn, heldiuir í gaingimum fyrir framan hierbexgisidiyrlnialr mínár. Þetta ósamriæmi famst'mér þó fyrst í istað -ekki nægji,leg sönmuin. Ég rey,n,di að mimstia koisitá að skýra það á þá Jieið, áð þiegár ég vakmáði, h.afi hin hálfsofan;di vitund mín rugliað staðnum, er bréfin voru á, sajmain við þann stað, sem bæjarpóisiturimn bar þau venjuilega á, það er flutt þau ósjálfráitt: úr skipinu og inin í gain/giiim. En þessa skýringartilraun varð ég einnig ,að yfirgefa af þeim ástæðum, er nú skal greina: 1 fyrsta Jagi: 1 draiuimniuto isá ég bréfim á öðruim stað í gaingiintuim ien bréfin til mín voru venjullega borin á. Á þesisum sama stað lágu þau, þegar ég kom heim diaginjn eftir. 1 öðru Jagi: 1 draumniuim var ég á leið he'im að húsinu, þegar ég sá bréfin. Það var ég líkjaj í vökunni dagiimn eftir. í þri’ðja lagi: í dr.aumnuim stóð ég í sömu steliingum og sneri mér í sötou átt, mleðan ég las undirskriiftiirnar, eins og ég ge;rði ósjálfrátt í vö'kumni dagiimn eftir. Loks farnn ég enga aðra sikýriingarleið en þá einu að skipa þessum draumi í [ian;n fiioikk draumvitnaima miiimna, þar sem ég hefi án allis efa skynjað atvik áður en þau áttu sér sita'ðf í veröld vorra fimm skilmingarvita. II. 1 síðastliðin sextán ár hefi ég verið •búsettur meðál aðaílsfólksins í vesturhluta Reykjavíkur. í aiuistiurhlutainum á heiima fátæk kona, sem hefir þvegið nærföt imúra í 'hieihan áratug. Vegna þeiss, að milli okkar var ærið löng leið, fót flutninguriinin á fötuniuim fraim með dálítið óvenjuleguim hætti. Hér um biil rmiðja v-ega milli mín qg þvottakionumnar hafa alliain þemmam áratug búið hjón, sam ég hefi þekt 'um lamgan aildur. Komja toianinsims hefiir verið í töluverðhi vimáttu við þvottakomujna, en ég þekti hajba hinis vegar ekkert. í hvert sinn, sem þvo skyldi föt mín, bar ég þau befan ftil frúar- innar, ien hún kom þeito síðaim tiil þvottakonu|mn;ar. Eftir þvo.ttinm; fór hún með þau aftur heiim! tiil frúarjinniar, og síðan sötti ég þa'u þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.