Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 18. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLASI® 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLA® OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAR5S0N Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Alþlngi fi gær Frv. wn br,eytingii á áfmgislöy- wwtn. j 1 efri diedíld voru engin ný merik frv. á dagskrá, og gerðist ekkert sögíuiegt. En í þeirri deild hafa þeir M. J. ag P. M. borið frahi frv. til 1. um breytingu á nú- gildandi áfengislögum þess efn- is, að frá áramótum skuli leyfð- ur innfliutniingur sterkra drykkja, en áíengislöggjöfin (útsölustaðir, refsiákvæði o. s. frv.) að öðru ieyti haldast óbreytt fram til næsta þings.. Jónas. Jónsson hefir og borið frám í sömu deild till. til þál. um sundhödl í Reykjavík: Alþingi ákveður, að leggja til sundhaiiár- byggingar Reykjavíkurbæjar 100 þús, ,kr., enda sé hún nothæf fyrir álmenning eigi síðar en 1. okt. nk. í Nd. hófust fundir á því, að Ásgeir Ásgeirsson forsrh. las upp svar konungs við lausnarbeiðni hans, þar sem konungur veitir ráðuneytinu lausn, en óskar jafn- framt eftir því að það gegni stjórnaTstörfum áfram, þar til önnur skipun verði gerð. Héðinn Valdimarsson gerði fyr- irspurn um það, hvort það væri rétt tmeð farið hjá „Heimdalli“, að Ásgeir hefði sagt í lausnar- beiðni sinni, að ástæðan til hemiH a:r væri sú, að meiri hl. Fha,mi- sóknarflokksins hefði samþ. að hann segði af sér. Pað skifti auð- vitað máli í augum konungs, hvort svo hefði verið skýrt frá, eða á hinin veginin, að hainn segði af sér eftir samþykt fiokksins. I Ásgeir Ásgeirsson kvaðst hafa skýrt isvo frá, að þingflokkur Framsóknar hefði samþykt, að hann segði af sér. Hefir Heimdall- ur því farið m-eð fleipur eitt. Töluverðar umræður urðu um frv. þeirra Gísla Sv„ H. Stef. og Jóns Pálmasonar um fyrniing verzlunarskuida á einu ári. Með frv. töluðu flm., -en á móti Héð- imn Valdimarsson, Eysteinn o. fl. Gekk frv. til 2. umr. Þá urðu og mokkrar umr. um frv. um breytin|gar á heilbrigðisráðstöfun- um um sölu mjólkur og rjóma og þáltill. um byrjun á hafmar- gerð á Skagaströnd. Af merkuim mál'um, sem fyrir dieildinini liggja, en enn hafa ekki verið rædd, má niefna þáltill. AI- þýðufliokksþin.gmiannanna í Nd. um talstöðvar: „Aiþingi á- lyktar að fela ríkisstjórn-inni að 1-áta reisa þ-egar á næsta, sumri talstöð'var (s-tuttbyigjustöðvar) á S.iglUfirði og ísafirði." Er hér um mikilsvert öryggis- og hagsm'una- mlál sjómanna að ræða. 1 vikunni fyrir pás-ka árið 1923 voru nærföt mín sem oftar 'í þviotti. Um þær miundiir bar svo til, að einhvers kona'r deila á-t't'i sér stað á milli mlin o-g þie|irra hjöna. Þesisi deila h-afði þau áhrií á mjg, að ég hét að fres-tia því í iiengis-tu lög að k-oma þangað aftur.’ Nii þóttist ég vita, að þvoittiakonan hefði komið fötunum h,eim til frúarinnar á laugardiag fyrir pás-ka. En ég hafði ekki [und í mér til að sækja þau, þó að mærfötiin, sem ég var í, væru búi-n að fá iit, sem varla gæti taMisit salmboðinu sjálfri upprisuhátíð frels- arans. Svo leið liaugaírdagurinn og fyrsti dagur páska. En nöttinia fyri'r án-nan ,í páskum v-air ég |hieiðraður m-eð einum þe-ssara drauma, s-em hvorki guð né manni fá k-omiðf í veg fyri-r a-ð rætist. 1 þesisum draumi var ég á gan,3'i austur Skólabrú. Það er ör- stutt götukorn, varia íneira en fimtíu metra löng. Þiegar ég er kom-inn svo s-em tíiu mietira léið austur götuna, sé ég frúnia sn-arast fyrir hornið á húsi Þomstein-s Tóm-asisonar, er stendur við austur- enda götunnar, og hald-a ralklieitt í fasiið á m-ér. Við þ-essa /sýn v-ar engu líkara, en ég hefði ojrðáð sniortinin af eidingu. Frúin gefck beint á móti mér, og ég Líófc á öllum kböftum mínum flil þiess að berast ekki af réttri Jeíð. Lfcbið eitt alustan við götuna mætumsí. við. Frúin nemur staðar eitt augnab-lik, horfir á mig og segir: „Fötin þín eru komtiln;. Þú gietur sótt þau, þegar þú vilt.“ -SíðainJ gengu bæði sína leið, hún ves-tur og ég austuir. f því vakna ég. Ég fanin það á mér, þeg-ar ég vaknaði, að í þ!ess,Um (draiu)mi iiafði ég lifað atvi'k, sem ekki lyrði uimflúið að enidulrtæki siig næsta dag. Samt reynd'i ég að v-era á verði. Skömmu eftiri há- degið hitti ég á götu kuniniiingja mfiinn, siem í þann tíð var 'uppljóm-aður af Y-ogia-iieimspieki, en formyrkvaðist síðar af tölíu- stöfum, er sýn-du hiærri tekjur en útgjöld. Við gengum inokkra stund s-amau og ræddum uim lausnina. Loks skildum við á Laufásveg'inum. Ég jjhélt .niorður Lau-fásv-eginin .-og niður með ba'rnasikólanum og sumnian við Iðnó til þess að halda mér sem le-ngst frá Skóliabrú. Þannig k-om.st ég klaklaust héim. En síðar '.þennain sam-a dag var ég á einhverju tiJgangslaiusu sl,angri ■njftri í miiðhaanium. Og það vildi ei-nhver-n veginn svo til, a'ð mér varð réikað inn á Skólabrú, rétt ein,s og ég væri dáf- lieiddur af 'valdi óum-flýjanlegra örlaga. Þegar ég hafði ráfað svo siem 10 metra eftir götunni — hvað sé ég þá? Ég s-é hvo,rfci mieira né mln-na en frúinia k-oraa fyrif h-ornið á húsi Þoirsitejiins Tómassonar og marsér-a beimt á móti mér. Og ntú siteypi'st yfir mig nákvæmliega sami hr-ollluriinin og í drauminum. Við mættuim-st * rétt austan við miiðja götuma. Frúin staúzar andartiakssitu'nd, lítur Okkar hjartkæra systir og móðursystir Anna Guðmundsdóttir verður jarðsungin mánud. 20. þ. m, kl. 1 e. h. frá Þjóðkirkjunni og hefst með húskveðju á heimiíi hinnar látnu, Frakkastíg 19, Jarðað verður í gamla garðinum. Agata Guðmundsdóttir. Skarphéðinn Þorkelsson. Óskar Þorkelsson. Ásta Þorkelsdóttir. Verkamannafél. Dagsbr heldur fund á morgun, sunnudaginn 19. nóv. kl. 3. e. h í K. R.-húsinu. Dagskrá: 1. Stefán Jóh. Stefánsson flytur erindi um bæjarmál. 2. Félagsmál. STJÓRNIN. Verkakvennafélagið „Fraœsókn“ hélt fjötsóttan. fund sl. þriðjudag. Auik ýmisira annara fél-agsmála vair, rætt um fyrirkomulag styrktar- sjóðs félágsins, -og voru skoðanir félagskvenna mjög skiftar um það. Akvörðun var engin tekin að þiessiu sinni, en málið verður síðar til umræðu. Sr. Sigurður Einarsson kom á fundinn -og flutti þar mjög fróð- J-egan og skemtilegan fyrirlestur. V-oru það að mokkru 1-eyt.i fer.ða- minniing-ar frá Þýzkalandi, ein að- alliega um nýjungiar í uppeldis- miáluim og um merkar uppel-dis- stofnianir, sem hanin kyntist þar. Jafnframt drap hann -n-okkuö á ástandið hér heima í þessUm iefn- um, hvernig við þyrftum að g-eta hagnýtt -okkur reynslu þ-eirra, s-em Jengra væru á veg k-ominir, o-g knefjast þ-ess, að henni yrði breytt í fpamkvæmdir hjá okkur. Lét ein fundark-ona það í ljós, að lerindi sr. Sigurðar heföi verið stórgallað að einu leyti •— þiað h-efði verii-ð of stutt. Hafði fyrir- 1-esarinn góð orð um að bæta úr því siðar í v-etur. Sjómaanakveðja. Erum á útleið. Kærar kv-eðjur. Skipshöfnin á Gylli. Nýkoilö: VerkamaoDðföt. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 3024. KjötbúUn Hekla, Hverfisgötu 82, hefir síma 2936; hringið þang- að, þegar ykkur vantar í matinn. 53Rpí2eaas8acuae8a Verzlaoio Brðarloss Vesturfldtu 16 hefir síma 3749, selur ódýrast í bænrrm staíaiaceaiaiajaiajam á mig og sqglír í (lakónislkuim tón: „Föti'n þí-n eru komiin. Þú g-etur sótt þau, þegar þú vi-lt;.“ Sííða.n g-engu bæði sína leið, hún v-estur og ég austur. Þ. : Þ. I Hver, sem kemur i Atla- búð, [á kost á að eignast vandaðan mahogny borðfón ókeypis. BOGUMIL DAWISON (1818—1872). var þýzkur leikari af pólskum ættum. Hann hóf leikferii sinn s-em ■mieði-imur í , umlferðaliéi'kf'iiokki;. Þar lék hann aðaihlutverkin í sorgarleikum Shakiespea;res, að öllu leyti eftir eigin skilningi. Þ-eigar hann lék t. d. Hajmiiet, fyigdi hann ek.ki nein/um þýzkuimi erfðavenju-m. í stað þess að leika hik-andi, vifjalausan vesali-ng, var iian-n áfcafur, ákveðinjn og r-ei'ðilegur. Þess vegna fcom það iðuliega fyrir í s'mlábæjum, þar sem fólkið b-otnaði ekk-ert í list- inni, -að hann var sk-almm-aðuir fyrár allain leik. Þ-að bar eitt si'nin við, þiegatr lieikfl-jkku-rinin va,ii nýkiominn í sunlá,- bæ n-okkurn, -að unglingur mieð dapurlegt yfirbragð kom in.n í kryddvö'ruverzlun bæjarins-. Drenguri-nn spurði: Er þetta eina kryd dvöTuv-erzlu tiin hér í bænium? Já, svaraði krydds-aliinn. Getið þér -s-elt m-ér úldin egg? Já. ' Er líka hægt að fá þau keypt hér víðar? Nei. Þá ætla ég að kaupa öil úldin egg, s-em þér hafið. Krydds-aiinn, sem ek-ki gat leynt áinægju sinni, spurði úng- linginn: Ætlið þér að sjá Hamliet leiki-nln í kvöld? Niei. En ég ætla að lieika hliutverk JJamlets. TIL ÍHUGUNAR. Þiegar skynisemin -sg ástríðan -heyja baráttu, er þér óhætit að v-eðja, að ástr'íðan sigitár í túu tUfelium á móti einu. SHAKESPEARE. 'Grundviallartruártilfininliingiiin er mléðvitund bræðralag imiannainna. um jafnrétti og LEO TOLSTOJ. Ekkert er fullfcomið á jörðinniii. En þeim, st|m er áinægður með helminginn, hoinum ve-rður heJimiinguHbn 611 heildin. KYAN-HAKUSAI. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er i Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.