Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ Robinson og Rich- mond óttuð- ust Júgó- slava BANDARÍSKU körfuknatt- leiksmennirnir David Robin- son og Mitch Richmond eru þeir einu úr hópi „Drauma- liðsins" sem beðið liafa ósigur í landsleik í körfuknattleik. Þeir voru í bandaríska lið- inu, sem varð að sætta sig við bronsverðlaunin á Ólympiu- leikunum í Seoul 1988 en þá var atvinnumönnunum úr NBA-deiIdinni enn meinað að leika með Iandsliðinu. Robinson og Richmond við- urkenndu fyrir samherjum sínum eftir úrslitaleikinn á laugardagskvöld að þeir hefðu verið logandi hræddir við Júgóslavana því þeir fé- lagar þekktu vel þá tilfinn- ingu að sjá á eftir ólympíu- gullinu í hendur einhverra annarra. „Þegar Júgóslavarn- ir voru yfir í fyrri hálfleik litum við Mitch hvor á aiuian og óttuðumst mjög að sagan frá því í S-Kóreu væri að end- urtaka sig,“ sagði David Rob- inson að leik loknum og Mitch Richmond bætti við: „Það er þungu fargi af mér létt.“ Banda- rísku stúlkurnar fetuðu í fótspor „Drauma- liðsins11 Bandaríska kvennalandsliðið í körfuknattleik fetaði á sunnu- dagskvöld í fótspor „Draumaliðs- ins“ þegar það lagði lið Brasilíu að velli, 111:87, í úrslitaleik Ólympíu- leikanna í Atlanta og tryggði sér þar með ólympíumeistaratitilinn í greininni. Bandarísku stúlkurnar, sem biðu nauman ósigur fyrir Samveldinu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barc- elona fyrir fjórum árum, léku hrein- lega við hvern sinn fingur á sunnu- daginn og náðu þær með sigrinum að koma fram hefndum fyrir ósigur- inn á heimsmeistaramótinu í Ástral- íu 1994 þegar þær biðu lægri hlut fyrir heimsmeisturum Brásilíu í undanúrslitaleik. Fögnuður bandarísku stúlknanna var taumlaus í leikslok á sunnudag- inn og hoppuðu þær og skoppuðu um alla höll af gleði en aldrei hefur kvennalandslið náð að skora jafn mörg stig í úrslitaleik á Ólympíu- leikum og það bandaríska gegn Brasilíu. Lisa Leslie var sem fyrr stiga- hæst heimamanna með 29 stig, Sheryl Swoopes gerði 16 og Ruthie Bolton 15 en stigahæst þeirra bras- ilísku var Janeth Arcain með 24 stig. I leik um þriðja sætið báru svo Ástralir sigurorð af Úkraínu, 66:56, og var ástralska stúlkan Michelle Brogan stigahæst í leiknum með 19 stig. MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 D 17 QSiP ATLANTA ’96 Morgunblaðið/Kristinn REGGIE Miller treður boltanum í körfuna eftlr hraðaupphlaup bandaríska liðsins. Fyrsta ólympíugull Afnkuþjóðar í knattspymu Nígeríumenn urðu á laugardags- kvöld fyrstir Afríkuþjóða til þess að fagna sigri í knattspyrnu- keppni Ólympíuleikanna þegar þeir lögðu að velli Argentínumenn í hörkuspennandi og bráðfjörugum úrslitaleik, 3:2. Argentínumenn fengu að vísu óskabyijun þegar Claudio Lopez kom þeim yfir strax á 2. mínútu en eftir það tóku Afríkubúarnir öll völd á vellinum KNATTSPYRNA hans voru hins vegar á allt öðru máli og það voru því Nígeríumenn, sem stigu trylltan sigurdans í leiks- lok því ólympíugullið var þeirra en Argentínumenn gátu hins vegar vart leynt vonbrigðum sínum og gengu sumir þeirra af velli með tárin í augunum. „Þetta er ekki eingöngu stór sig- ur fyrir Nígeriumenn heldur knatt- spyrnuna í heild því í þessum leik sannaðist að og um miðjan fyrri hálfleik náði Celestine Babayaro að jafna metin með laglegum skalla eftir auka- spyrnu. Argentínu- menn komu svo mun ákveðnari til leiks eftir leik- _____________ hlé og þegar um stundarfjórðungur var liðinn af síð- ari hálfleik kom markahrókurinn mikli, Hernan Crespo, þeim yfir á ný með marki úr mjög svo um- deildri vítaspyrnu. Nígeríumenn neituðu þó að gefast upp og á 74. mínútu náði Daniel Amokachi að jafna metin og örfáum mínútum fyrir leikslok kom svo varamaðurinn Emmanuel Amunike þeim yfir, 3:2, en Argentínumenn mótmæltu há- stöfum og töldu Amuniké hafa ver- ið rangstæðan. Pierluigi Collina, dómarinn góð- kunni frá Italíu, og aðstoðardómari Varamaðurinn Emmanuel Amunike skoraði sigurmark Nígeríu á elleftu stundu, 3:2 sóknarknatt- spyrna er það sem gefur best- an árangur og hún er einnig skemmtilegust á að horfa,“ sagði þjálfari Nígeríu- manna, Hollend- ingurinn Jo Bon- frere, að leik loknum og þjálf- ari Argentínu- manna, Daniel Pasarella, hrósaði Nígeríumönnum í hástert og sagði leikinn hafa verið frábæra viðureign tveggja frábærra liða. I leik um þriðja sætið báru svo heimsmeistarar Brasilíumanna sig- urorð af Portúgölum, 5:0, þar sem þeir Ronaldo og Flavio Conceiaco gerðu sitt markið hvor á upphafs- mínútum leiksins og Bebeto bætti síðan við þremur mörkum í síðari hálfleik og varð hann þar með markahæsti leikmaður Ólympíu- leikanna, ásamt Crespo hinum arg- entínska, með sex mörk. OPNA MOTIÐ Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir opnu golfmóti í Grafarholti fyrir alla kylfinga, 15 ára og eldri, dagana 10. og 11. ágúst 1996. Leikin verður punktakeppni - Stableford - með 7/8 forgjöf, tveir og tveir leika saman betri bolta. Hámarksgefin forgjöf er 18. 25 efstu sætin gefa verðlaun. 10 utanlandsferðir auk ýmissa nytsamlegra og fallegra hluta. FORD ESCORT bifreið að verðmæti kr. 1.200.000.- fyrir þann sem fer holu í höggi á 17. braut. ■ úthJf i Glassibæ. simi BV92? Jddi Fjðldi aukaverðlauna. Þátttökugjald er kr. 5.000,- á mann. Tveir skrá sig saman í lið. Skráning og pantanir á rástímum er í síma 587 2215. Skráningu lýkur föstudaginn 9. ágúst kl. 16.00. íMJ MállMlog menning □ HÓTEL ÖDK POSTUR OG SIMI KJARNAFÆDIHF. primavera RISTORANTE (IRVALUTSYN FLUOLEIDIR Goft tólk h/é ifutlu léisgi Olíufélagiðhf Laxinn hf. H3§ SMITH& NORLAND SIEMENS ___EINKAUMBOO BRIMB0RG JAPISð /ÓgU( TEPPABDÐIN V 1 L ] I • V E 1. L í 1) A N Samvinnuterdir - Landsýn AUSUlHStn* »1 t? SIMAR ?707 7 A 78099 J SKRIFVELINHF ÖPNINN GOLFVERSLUN Sigurdar Bólurssonar OMarhoiti Ki-ykj.ivik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.