Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1996 51 DAGBÓK VEÐUR ^XW.W. wmm mmm/ » * * * Rigning Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað v* # # # Snjókoma Y7 Él VfSkúrir I y Slydduél I na V Él / Sunnan, 2 vindstig. iQc Hitastig Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin 555 Þoka vindstyrk, heil fjöður * * 0,. . er 2 vindstig. é ^u>q * * * *’ * *'.* * 4 * Heimild: Veðurstofa Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: í dag verður suðaustan- og austan kaldi eða stinningskaldi víðast hvar á landinu. Rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið fram eftir degi, en skúrir síðdegis. Skýjað að mestu í öðrum landshlutum en úrkomulítið. Hiti 9 til 16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir hæga breytilega eða suðaustlæga átt. Skýjað suðaustanlands en annars víða léttskýjað. Á laugardag og sunnudag: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi með smá skúrum eða súld við suður- og vesturströndina, en annars þurrt. Hæg breytileg átt á mánudag, skýjað með köflum og sums staðar smáskúrir. Vestan gola eða kaldi á þriðjudag með skúrum um vestanvert landið en þurrt annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík [ símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá [*] og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 10 skýjað Qlasgow 19 léttskýjað Reykjavík 13 rigning og súld Hamborg Bergen 23 skýjað London 18 skýjað Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 23 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjaö Narssarssuaq 6 rígning Madríd 31 léttskýjað Nuuk 5 skýjaö Malaga 32 léttskýjað Ósló 23 skýjað Mallorca 30 skýjað Stokkhólmur 19 skýjað Montreal 23 heiðskírt Þórshöfn 11 þoka New York 22 þokumóða Algarve 23 léttskýjað Orlando 25 heiðskírt Amsterdam 17 alskýjað París Barcelona 26 skýjað Madeira 25 skýjað Berlín Róm Chicago 25 hálfskýjað Vín Feneyjar Washington 22 þokumóöa Frankfurt Winnipeg 15 skýjað 8. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.28 2,8 7.45 1,2 14.10 2,9 20.43 1,2 4.57 13.32 22.04 8.58 ÍSAFJÖRÐUR 3.38 1,6 9.56 0,7 16.20 1,7 23.03 0,8 4.45 13.38 22.28 9.04 SIGLUFJÖRÐUR 5.52 1,0 11.45 0,5 18.12 1,1 4.26 13.20 22.10 8.45 DJÚPIVOGUR 4.27 0,7 11.07 1,7 17.33 0,8 23.38 1,5 4.24 13.02 21.37 8.27 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Yfirlit: Lægð suðvestur af Vestmannaeyjum á hægri hreyfingu til austurs og önnur nokkru sunnar á leið til norðurs. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: - 1 agn, 4 tannstæði, 7 blóm, 8 slagbrandurinn, 9 bragðvísan mann, 11 trassi, 13 karlfugl, 14 slá, 15 lipur, 17 skríls, 20 gruna, 22 að baki, 23 aumingja, 24 manns- nafn, 25 ákveð. LÓÐRÉTT: - 1 skinnpoka, 2 illska, 3 óhreinkar, 4 iþrótt, 5 saur, 6 landrimi, 10 gufa, 12 vond, 13 húð, 15 þrúga, 16 spilið, 18 vargur, 19 dáið, 20 ofn- ar, 21 nabbi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fannfergi, 8 tærar, 9 dynur, 10 róa, 11 lúlla, 13 reisn, 15 legil, 18 skáld, 21 oft, 22 áfátt, 23 arinn, 24 kinnungur. Lóðrétt: - 2 apríl, 3 narra, 4 endar, 5 gengi, 6 stél, 7 grun, 12 lúi, 14 eik, 15 ljár, 16 grámi, 17 lotin, 18 stafn, 19 álitu, 20 dáni. í dag er miðvikudagur 7. ágúst, 221. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En hann sagði við þá: „Þér eruð þeir, sem réttlætið sjálfa yður í augum manna, en Guð þekkir hjörtu yðar. Því það, sem hátt er að dómi manna, er viðurstyggð í augum Guðs. (Lúk. 16, 15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun fóru Poseid- on og Acadcmic Ioffe. Þá komu Stapafell og Úranus. Búist var við að Reykjafoss og Stapafell færu út í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu Ránin og Eldborgin af veiðum og Rasmina Mærsk fór. Fréttir Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Sýslumaðurinn í Kópa- vogi auglýsir lausar til umsóknar stöður rann- sóknarlögreglumanns og aðstoðarvarðstjóra við embættið. Umsóknar- frestur er til 22. ágúst nk. og veitir yfirlögreglu- þjónn upplýsingar, segir í Lögbirtingablaðinu. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag og á morgun kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. í dag kl. 10.30 er helgistund. Vinnustofur opnar og spilasalur í dag eftir há- degi. Heitt á könnunni. Uppl. um starfsemina í síma 557-9020. Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, fijálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, vinnustofa fyrir hádegi, eftir hádegi eru farnar styttri ferðir, heimsóknir á söfn, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 11.30 hádeg- ismatur, kl. 13.30-14.30 bókabíll og kl. 15 eftirm- iðdagskaffí. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. f dag kl. er 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Vesturgata 7. Á morgun föstudag verður sungið við pfanóið kl. 13.30. Dansað í kaffitfma kl. 14.30. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids kl. 13 í Risinu í dag. Næsta ferð félagsins verður 15. ágúst, dags- ferð upp á Mýrar og í Hítardal. Skráning á skrifstofu og í síma 552-8812. Vegna mikillar aðsóknar ! fjallabaksferð- ina 30. ágúst eru þeir sem eiga pantað far beðnir um að greiða ferðina frá 15. til 21. ágúst, annars fellur pöntunin niður. Félagsmiðstöðvarnar Vitatorg og Hraunbær 105. Þriðjudaginn 13, ágúst nk. kl. 13 verður farið að Djúpavatni, Sela- töngum og Grindavík. Með í för verður Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur. Uppl. í símum 587-2888 og 561-0300. Félag nýrra Íslendinga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Esperantistafélagið Auroro verður með opið hús á fimmtudagskvöld- um í sumar. Húsnæðið á Skólavörðustíg 6B verður opið frá kl. 20.30 og rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Kvenfélag Langholts- sóknar Sumarferð aldr- aðra vina Langholts- kirkju í boði Kvenfélags- ins og Bifreiðastöðvar Bæjarleiða verður farin þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 13 frá safnaðar- heimilinu. Farið verður að Skógum og kaffiveit- ingar verða boði kvenfé- lagsins. Þátttaka tilkynn- ist í s. 553-7682 fyrir mánudaginn 12. ágúst. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara held- ur púttmót í dag kl. 13.30 í Laugardalnum. Ferðafélag Skagfirð- inga fer í ferð laugardag- inn 10. ágúst í Laxárdal - Þúfnavelli. Farið verður frá Kirkjuskarði í Laxárd- al fremri um Litla-Vatns- skarð, Víðidal, Kamba og Hryggjadal að Tungu i Gönguskörðum. Farið verður frá Verknámshúsi Fjölbrautaskóla Nv á Sauðárkróki kl. 10. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og * 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30- Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. f s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer ffST' Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- geileikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Óháði söfnuðurinn. Fjölskylduferð verður farin út í Viðey ki. 19. Mæting á bryggju í Sundahöfn með nesti. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Verð kr. 34»900»*” stgr. DEH 425 Biltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi I O. • 4x30w magnari s • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant í • Loudness • BSM • 24 stöðva minni § CD Piorvccn BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 553 8820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.