Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Útsala útsala jjk Allt að *700/o affsláttur Opið laugardaga frá ki 13-18 Veriö velkomin Pósthússtræti 13 við Skólabrú ERT ÞU SVARTUR SAUÐUR? AAuniö ' tvo fyrir einn'' á QLflCK SH€€P í Hoskólobíói. Sýnið einkQklúbbskort í miðQsölunni. ALLA DAQA ERU TILBOO FYRIR EINKAKLÚBBSFÉLAGA A EINHVERJAR MYNDIR I HÁSKÓLABÍÓI lekið ó móli inngöngubciðnum í s: 552-2080 kl. 13-17 wirko dogo EINKAKLUBBURINN 1 00% fyrir þig ! lae Vinningaskrá 13. útdráttur 8. ágúst 1996 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000______Kr. 4.000,000 (tvöfaldur) 27009 Ferðavinningar Kr. 100,000_________Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7806 16013 43200 45275 Kr. 50.000 Ferðavinningar 1871 13661 34542 37356 42072 55187 9460 30833 35281 40246 50611 56207 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.C 100 (tvöfaldur 911 12005 18394 26203 38177 49453 56385 68408 1231 12105 18510 26914 38332 49506 56484 68710 1615 12142 18518 27226 38803 49802 56906 69078 2015 12893 18533 27304 38840 49817 57020 69503 2493 13259 19353 28206 40133 49850 57090 70202 2643 13378 19418 28767 40161 49877 57630 72279 2837 13712 19516 29821 40589 50317 57812 72351 3262 13751 19676 29951 41792 50365 58629 72517 3382 13978 20007 30954 42663 50400 58644 72705 3422 14084 20049 31037 43013 50412 58788 73223 3594 14225 20148 31439 43106 50598 59213 73383 4525 14250 20521 31683 43603 50661 59882 73413 5146 14413 20969 31940 43651 51124 59980 73832 5365 14798 20988 32142 44728 51221 59994 74866 5381 14823 21064 32606 45354 51658 60409 74962 6405 14841 21459 32640 45382 51893 61494 75097 6568 15041 21883 32842 45563 52363 61797 75443 6705 15078 22001 33383 46513 52466 62163 75460 7994 15287 22035 33411 47305 54643 62878 75631 8047 15656 22411 33628 47367 54917 63049 75805 8079 15798 22631 34065 47696 54928 63165 75880 8377 16401 23032 34490 47825 55328 63374 76081 8427 16884 23149 34816 47832 55521 64231 76642 8475 17116 24238 35501 48286 55556 64615 77640 8725 17130 25081 35839 48421 55637 64793 78749 10008 17355 25212 36447 48557 55661 65515 78844 10448 17643 25271 36845 48564 55881 66698 79107 10754 17724 25470 37206 48603 55939 66767 79227 10965 17785 25770 37378 49084 55990 67014 11916 18231 26200 37576 49332 56147 67145 Heimasíða á Interneti: htlp//www.itn.is/das/ I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: Iauga@mbl.is Þakka ykkur hjálpina KRISTINN Guðmundsson hringdi í Velvakanda með eftirfarandi: „Ég var í bíl á leið frá Siglufirði til Akureyrar, laugardaginn 3. ágúst sl. ásamt konu minni, sem er í hjólastól, og tveim öðrum farþegum, er bíllinn fór fram af við Bjarnagil. Þá kom þar að á traktor Trausti Sveinsson, fyrrum skíðakappi, sem dró bílinn upp á veginn og naut að- stoðar fólks sem einnig bar þarna að. Ég vill koma á framfæri þakklæti til Trausta og þess fólks sem aðstoðaði hann við að koma okkur á réttan kjöl.“ Kannast einhver við ljóðið? HALLA Sæmundsdóttir, hringdi í Velvakanda en hún var að rifja upp sjö erindi úr ljóði sem hún tel- ur að hafi birst um jól í bamablaðinu Æskunni eða Vorinu, fyrir mörgum árum. Hún vill gjarnan fá upplýsingar um hvort er- indin séu fleiri en sjö og hver sé höfundur þeirra, en hér fyrir neðan er eitt erindið: Hreint er yfir heiðarbænum, heiðrikt kvöld og stjörnubjart. Yfir heiðum, lautum, lænum, liggur drifhvítt vetrarskart. Geti einhver aðstoðað Höllu er sá beðinn að hafa samband í síma 560-4110. Tapað/fundið Myndavél fannst SVÖRT myndavél með flashi fannst í Eyðishólum í Viðey sl. þriðjudagskvöld og má eigandinn vitja hennar til staðarhaldara í síma 568-0573 milli kl. 9-10 daglega. Hermannajakki tapaðist SVARTUR hermannajakki með gylltum tölum sem á stendur Canada var líklega tekinn í misgripum á veitingastaðnum Amsterdam fyrir nokkrum mánuðum. Jakkans er sárt saknað og er skilvís finnandi beðinn að hringja í síma 565-1706. Jakki tapaðist BLÁR tvílitur jakki frá trimmgalla tapaðist í Hlíðahverfi föstudaginn 26. júlí sl. og er skilvís finnandi beðinn að hringja í síma 568-7215 eða 562-3557 á kvöldin. Handrit í óskilum Á SKRIFSTOFU inn- anlandsflugs Flugleiða í Skeijafirði, er í óskilum bók með innbundnum handritum af ljóðum Eigandinn má vitja hennar á staðnum eða í síma 5050200. Kuldagalli tapaðist DÖKKBLÁR Max- kuldagalli tapaðist á þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Gallinn er merktur „Auður“. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 557-9288 eða 557-9280. Gæludýr Kettlingur í óskilum SVARTBRÖNDÓTTUR stáipaður, ómerktur kettl- ingur fannst sl. þriðjudag í Móunum, skammt frá Jakaseli. Eigandi hans er beðinn að hafa samband í síma 557-3248. Páfagaukur tapaðist GULUR páfagaukur með hvítan blett á höfði flaug út um glugga heima hjá sér í Blikahólum 2, Reykjavík sl. miðvikudag. Hans er mjög sárt saknað og geti einhver gefið upplýsingar er sá beðinn að hringja í síma 855-2265. SKÁK llmsjón Margcir Pctursson Hvítur leikur og vinnur Staðan kom upp í skák tveggja stórmeistara á bandaríska meistaramótinu í ár. Lev Alburt (2.560) var með hvítt og átti leik, en Alexander Ivanov (2.560) hafði svart. Svartur fékk að kenna á því að kantpeðið er versti óvinur riddarans:45. Rxg5! - e4 (Eftir 45. - hxg5 46. h4 verður annað hvort kant- peða hvíts að drottningu) 46. h4! - Kxa7 47. h5 - Rc7 48. Rf7 - Re8 49. Rxh6 - Rf6 50. g4 - Kb6 51. f3 og svartur gafst upp því hann er orðinn tveimur peð- um undir og með kónginn víðsfjarri. Ast er... TM Reg U.S Pat Ott — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndcate að hnykla vöðvana fyrírhana. ~2jríbi Farsi „pebta. er ■fcjrirheima.v'innLi-marta&inri■ þdð hefttr þctm Óihrif ab mOnnt. fc'nnst sr/n mcttur sé eL fduraðasamrt Shrifstofu r Víkverji skrifar... VÍKVERJI sat í vikunni til borðs með vinnufélögum sínum og bárust þá í tal ferðalög þeirra í sumarleyfum. Fyrsta ferðin hófst með siglingu um Jökulfirði vestra. Var þá fyrst farið til Hesteyrar með fólk, sem þar ætlaði að hefja göngu- ferð á Horn. I þessum hópi var m.a. danskur hljómsveitarstjóri, sem taldi nokkrum dögum hvergi í heiminum betur varið en í slíka gönguferð. Það er sérstakt að koma í land á Hesteyri, sem annars stað- ar norðan Djúps, þar sem enn standa hús til vitnis um mannlíf fyrri tíma. Það þarf ekki fjörugt ímyndunarafl til þess að sjá fólkið fyrir sér í daglegu amstri undir stór- brotinni náttúru. Og reyndar þarf ekki ímynd til, því þarna er margt manna þessa heims, þar sem fólk í vaxandi mæli heldur til í húsunum að sumarlagi. Og ný hús eru reist. Auk þessara heimamanna eru svo ferðalangarnir. Af þeim ótalmörgu stöðum, sem komið var á í þessari ferð, ber Rangala í Lónafirði hæst í minningunni. Þar er náttúrufegurð svo sérstök að hún skarar framúr, jafnvel þarna, þar sem allt er svo sumarfagurt. Svipmikið iand í sátt við himin og haf. Og ekki bara þessir stóru drættir, heldur gleður hvert fótmál með smámunum. XXX SÁ, SEM næst tók til máls, hafði hvorki siglt né gengið í sum- arfríinu, heldur riðið inn að Arnar- felli hinu mikla. Lagt var upp frá Hellu og farið, sem land liggur upp með Þjórsá um Gljúfurleit til Hofs- jökuls. Bakaleiðin lá vestar, niður með Geldingafelli. Þarna gaf að líta stórbrotna náttúru, sem var krýnd gríðarlegum giljum og fasmiklum fossum. Menn upplifa landið sterkt af hestbaki. Þegar maður og hestur verða eitt með ægifagurri náttúru Islands, verður til sú kennd, að vandlifað er upp frá því, nema kom- ast aftur og aftur í slíka ferð. xxx ÞRIÐJI ferðalangurinn hefur aldrei í Jökulfirði komið né á hestbak farið. Hans ferð lá um loft- vegi til Spánar. Þar naut hann lífs- ins og endurnærðist undir sömu sól og hinir, en í heitu, veðralausu og útlendu sumri. Samt gat hann líka talað af hrifningu um náttúrufegurð þessa sólheita lands. En toppurinn við utanlandsferðina er að koma heim í björtu veðri og sjá Island úr lofti. Þá sjón gefur livorki að líta í Jökulfjörðum né undir Hofsjökli. Þannig áttu vinnufélagarnir eitt og sama landið, að í sínum sumarleyf- um, þótt ferðirnar væru ólíkar. Og við ætlum náttúrlega allir aftur næsta sumar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.