Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 47 W, :• ★ ★★ gp? “ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem ® eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. 12. THX DIGITAL 1*ÍI Cil I l R F.IAI4I MISST A'F 11F Það er cnsln ásta*ða til að ntissa af KINGPIN nm liclgina því htín er sýnð á klukkutínta fresti á kvöidin i Sambíóunum Áliabakka. bæði föstudag og iaugardag. Sýnd kl. 5 i THX (SLENSKT TAL. Burroughs, sem lést árið 1950, skrifaði 26 skáldsögur um ævintýri Tarzans en fyrsta sagan „Tarzan apamaður" kom útárið 1912. Burroughs stofnaði fjöl- skyldufyrirtækið; Edg- ar Rice Burroughs inc., árið 1923 og stjórnar það notkun á sögulietj- unni Tarzan frá höfuð- stöðvum sínum í Tarz- ana í Kalíforníu sem nefnt er eftir apa- manninum. Fyrirtækið krefst skaðabóta frá framleið- endum og dreifingar- aðiium og vill að dreif- ► EIGNARRÉTTAR- FYRIRTÆKI í eigu fjöl- skyldu Edgars Rice Burroughs, höfundar bókanna um frum- skógarhetjuna og apa- manninn á hlébarðaskýl- unni Tarzan, hefur höfð- að mál á hendur klám- myndaframleiðendum sem gerðu mynd, og CD - rom tölvugeisladisk, sem segir frá innilegum samskiptum Tarzans og konu hans Jane. Talsmenn fyrirtækis- ins segja myndina og diskinn, „Jungle Heat“, grófa, móðgandi og lítil- lækki Tarzan og Jane Harket gleymir textum þ- NORSKI tónlistar- maðurinn og íslandsvin- urinn Morten Harket, fyrrum söngvari hljóm- sveitarinnar Aha, var að leika á djasshátíð í Molde nýlega og eitthvað virðist hann hafa verið illa fyrir- texta laga sinna. Hann var með útskýringar á reiðum höndum: „Ég er nýkominn úr sumarfríi • þannig að æfingar hafa ekki verið margar upp á síðkastið. Lögin af plötu minni „Wild Seed“ liggja FRUMSYNING: TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI SERSVEITIN Plcert er ómögulegt þegar ber.sALe' annars vegar! DIGITAL Misstu ekki af sannkölluöum viðburdi í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSKHU: IMPOSSIBLE' Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) TRUFLUÐ TILVERA í anda hinnar frábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd í langan tíma. Frábær gamanmynd með Elijah Wood (The Good Son) og Paul Hogan (Krókódíla Dundee) í aðalhlutverkum. Hinn heimsfrægi höfrungur, Flipper, hænist að ungum dreng og saman tengjast þeir einstökum vináttuböndum. Góð skemmtun fyrir alla. KLETTURINN NIYRIÖISOMARSINS ★ ★★ A.l. Mbl „Svo her er a férdinni sumarafþ.LeyiiHj;eins ocj hun (jeiist'iiest Klettminn er fecjðs skemmtiefm Það ætti ’biicjum dó leiðast frekar en ||Í y. veiV.julecja.i Alcatrðz." með því að sýna þau í ástaleikjum í ýmsum vafasömum stellingum ein og með öðrum. JOHNNY Weissmuller, þekktasti Tarzan túlkandi sög- unnar, sést hér kalla á fílana í einni mynda sinna. Hann gerði í myndum sínum aldrei neitt ósiðlegra en að tölta um á hlébarðaskýlu. ingu verði hætt og öll eintök myndarinnar verði innkölluð og eyði- lögð. kallaður því hann þurfti að byrja oft upp á nýtt í miðjum lögum því hann átti erfitt með að muna ennþá grafin langt inni í höfðinu á mér og ég þarf að draga þau fram,“ sagði Morten.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.