Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 49 OFTIME Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). E fl C E B k ‘t' Frumsýnd eftir 8 daga heimasíða: http://id4.islandia.is 1122023! STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL SIMI 553 - 2075 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND ORD ERSONAL MICHELLE iaS Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. S. 7, 9, og11. b.i. 16 ára Gegn framvísun bíómiðans færð þú 7 5% afslátt af tónlistinni úr myndinni í Skífubúðunum. Abby er beinskeittur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle, en gallínn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aöalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo, Ben Chaplin. Leikstjóri: Michael Lehmann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16. STKIPTEíáSE COURAGE UNDER FIRE DEMI MOORE KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON MORGAN FREEMAN MEG RYAN KYNNING í Breiðholtsapóteki í dag, föstudag 9/8 kl. 14-18 Hlýr svefnpoki • Fylling loft hollofiber ■ • Þyngd 1.790 gr. • Frostþol-18° m Me!%tr Stgr.kr. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, síml 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. U -7'' rbLAC 7bUF Kripalujóga: Vellíðunar- námskeið 12.-21. ágúst á mán./mið. kl. 18.15-20.15. Laerðu að lesa úr skilaboðum líkamans. - Skoðaðu streituvaldana í lífi þínu og læröu að skilja þá. - Kynnstu einföldum aðferðum til þess að hlúa að líkamanum. - Öðlastu aukna meðvitund um samskipti þín við sjálfa/n þlg og aðra. Öndunaræfingar, slökun og hug- leiðslutækni. Leiðbeinandi: Helga Mogensen, jógakennari. Uppl. og skráning í síma 588 4200 á milli kl. 13-19. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. Þingvellir - þjóðgarður Dagskrá helgina 10.-11. ágúst: Laugardagur 10. ágúst Kl. 13.30 Lambhagi - Vatnskot. Létt gönguferð með vatnsbakka Þingvallavatns. Hugað að lífríki, gróðri og búsetu við vatnið að jornu og nýju. Hefst á bílastæöi við Lambhaga, tekur um 3 klst. Sunnudagur 11. ágúst Kl. 13.30 Skógarkot. Gönguferö að eyðibýlinu Skóg- arkoti i Þingvalíahrauni. Hefst við þjónustumiöstöð og tekur um 3 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta f Þingvallakirkju Kl. 15.05 Þinghelgarganga. Rölt um hinn forna þingstaö. Farið frá kirkju eftir messu, tekur 1>/2 klst. Allar nánarí upplýsingar fást f þjónustumiðstöð, sími 482 2660. te UTSOLUMARKAÐUR Fatnaður og skór á ótrúlegu verði Skór frá kr. 500 . ö0 ei SÖ9U ríkar/ Fjöldi tilboða á fatnaði SS° OPIÐ FRA KL. 12.00-18.30 FATA- OG SKÓÚTSÖLUMARKAÐURINN. Ðorgartúni 20 (Pfaff-húsinu), sími 893 962t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.