Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 1
fc. p/^,y/' FOSTUDAGUR 9. AGUST 1996 BLAÐ B ¦ OÐAL FEÐRANNA A LAUGAVEGINUM/2 ¦ NEYSLA FI«METIS OG TÍÐAVERKlR/3 ¦ HAGLEIKSKONA HEIMSÓTT/6 ¦ MÓÐUIMÁLIÐ I ÚT- LÖNDUM/7 ¦ í HÚSMÆÐRASKÓLA FYRIR RÚMUM SEXWUÁRUM/8H -i a B IJ I Íí -I 6i 2 £ OFBELDI Á HEIMILUM Ýmsar leiðir hafa verið reyndar til að sporna við ofbeldi á heimilum. Hópsál-fræðimeðferð fyrir gerendur er úrræði sem virðist gefast vel eftir því sem Ingólfur V. Gíslason komst næst á ráð-stefnu í Svíþjóð, sem bar yfirskriftina Oíbeldigegn konum. Enn hafa fáir íslenskir karlar leitað sér meðferðar til að f orðast að beita ofbeldi. Daglegt líf hitti þó einn, sem var f ús til að segja sögu sína. /4/5/6 Tannburstar eiga að vera mjúkir og ekki of stórir „TANNBURSTAR eiga að vera mjúkir og ekki of stór- ir," segir Magnús R. Gíslason yfírtannlæknir í heilbrigðis- ráðuneytinu. „Bursta þarf hverja tönn fyrir sig en ekki allan góminn í einu." Magnús segir að Tann- verndarráð hafi ekki farið út í það að mæla með ein- hverri ákveðinni tegund af tannburstum og heldur ekki fylgst með framboði á tann- burstum. „Þá værum við farnir að mismuna fyrirtækjum," segir hann. „Það er ómögulegt að útiloka einhver ákveðin merki, enda eru flest fyrir- tæki með margar gerðir af tannburstum." Vandaverk er að bursta tennurnar, að sögn Magnúsar. Aðalatriðið er ekki höfuðið á tannburstan- um heldur höfuðið á mann- inum - að hann beiti tann- burstanum rétt. Það þarf að hreinsa alla staði, fyrir aftan og framan og á milli tannanna. Flúorlð sterkasta vopnið „Flúorið í tannkreminu er sterkasta vopnið gegn tann- skemmdum," segir Magnús. „Það hefur úrslitaþýðingu að nota tannkrem en það má ekki vera of mikið. Það gefur fólki falska öryggiskennd ef það fær of mikla froðu upp í munninn." Hann segir að það megi heldur ekki vera þannig að fólk setji tannkrem á burst- ann, fái ferskt bragð upp í munninn og haldi að tenn- urnar séu orðnar hreinar. „Ekki er sama hvernig farið er að," segir hann. „Sumir tannburstar sem seldir eru hérlendis eru með of hörð hár og stóran haus. Sé beitt rangri aðferð og hárin of stíf getur tönnin skaddast. Til að varast slíkt getur fólk spurt tannlækninn sinn eða tannfræðing." ¦ Morgunblaðið/Ásdís MAGNÚS sýnir hvernig á að bursta tennurnar. Á efri myndinni má sjá tvo bursta. Á græna burstanum eru hárin of slitin og á hinum eru þau of stór. ui Gttttr tii Ifi, apusí ciia ini'Han fsirpiiir cnrtiisi Fddutelli Gmtséswfi Ifotabs tHvrbrekku l, ^ígm^ 5«> 9'- Frankfurter f J™ ostapyhur og ^. 2I>0 9r. kartoflusalat Verðlækkun á íslmsku káli!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.