Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRIMA Knattspyrna Bikarkeppni kvenna, undanúrslit UBK-fA..........................4:0 Margrét Ólafsdóttir 2 (48., 64.), Erla Hend- riksdóttir (24.), Ásthildur Helgadóttir (32.). Stjarnan - Valur................0:1 Kristbjörg H. Ingadóttir (97.). 2. deild karla: FH - Leiknir....................2:1 Hörður Magnússon (57.), Guðmundur V. Sigurðsson (76.) - Vignir Þór Sverrisson (86.). KA-Fram.........................1:4 Stefán Þórðarson (21.) - Anton Björn Mar- kússon (2.), Steinar Guðgeirsson (31., 54.), sjálfsmark (50.). ÍR - Völsungur..................1:1 Will Davies (88.) - Ásmundur Arnarsson (80.). Skallagrímur - Víkingur.........3:0 Valdimar Sigurðsson 2 (73., 84.), Sigurður Már Harðarson (80.). Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 11 6 4 1 31: 14 22 SKALLAGR. 11 6 3 2 20: 7 21 ÞOR 10 5 3 2 15: 17 18 ÞROTTUR 10 4 5 1 22: 16 17 FH 11 4 3 4 16: 16 15 KA 11 4 3 4 20: 21 15 ÍR 11 4 1 6 12: 23 13 VÖLSUNGUR11 3 3 5 18: 20 12 VÍKINGUR 11 2 3 6 13: 17 9 LEIKNIR 11 1 2 8 12: 28 5 2. deild kvenna A: Fjölnir - Reynir S...............2:5 3. deild: Víðir - Selfoss..................2:2 Atli Vilhelmsson, Þorvaldur Örlygsson - Sævar Gíslason, Grétar Þórsson. 4. deild B: TBR - Ármann..................0:9 4. deild V: Bolungarvík - BÍ..............2:0 Jóhann Ævarsson. Evrópukeppni bikarhafa Undankeppni, fyrrí leikir: MPCCMozyr-KR........................2:2 Agdam - MyPa-47 (Finlandi)..........0:1 Abovian (Armeníu) - AEK (Kýpur).....1:0 Dinamo - Boltafélgið (Færeyjum).....6:0 Constructorul (Moldavíu) - Hapoel...1:0 Chemlon (Slóvakíu) - Flamurtari.....1:0 Tallinna (Eistl.) - Vinnitsa (Okraínu).2:1 Univers. (Lettl.)- Vaduz (Lichtenstein)...l:l Honved - Jugomagnat (Makedónía).....1:0 Crvena (Júgósl.) - Hearts...........0:0 Sion - Siauliai (Litháen)..............4:2 Glentoran - Sparta Prague...........1:2 Llansantffraid - Chorzow (Pollandi) .1:1 Shelboume - Brann......................1:3 GOLF PGA-golfmótið 67 - Steve Elkington 68 - Nick Price, Mark Brooks 69 - John Cook, David Edwards, Nick Faldo, Scott McCarron 70 - Willie Wood, Paul Azinger 71 - Alexander Cejka, Tim Herron, David Frost, Patrick Burke, Rocco Mediate, Mark O’Meara, Tom Lehman 72 - Jeff Sluman, Jay Haas, Brad Faxon, Gil Morgan, Nolan Henke 73 - Steve Stricker, Larry Nelson, Jesper Parnevik, Bernhard Langer, Lee Rin- ker, Stu Ingraham, Curtis Strange, Duffy Waldorf, Joey Sindelar 74 - Perry Arthur, Mike Reid, Wayne Grady 75 - Bob Tway, Chris Anderson, Bob Lohr, Billy Andrade, David Ogrin, Joe Ozaki, Michael Campbell 76 - Grant Waite, Steve Jones 77 - Jack Nicklaus, Steve Schneiter ■Leik var frestað þegar 45 af 150 kylfing- um höfðu lokið leik. HELGARGOLFIÐ Knattspyrnumenn Golfmót knattspyrnumanna verður hjá Keili í Hafnarfirði í dag og hefst kl. 12 og renn- ur þátttökugjald óskipt til sigursveitar í sveitakeppni GSÍ sem verður um aðra helgi. Grafarholtið Opna GR mótið verður haldið í Grafarholt- inu á laugardag og sunnudag. 36 holu punktakeppni. Nesklúbbur Opna Coka Cola mótið verður haldið hjá Nesklúbbi á laugardag og sunnudag. 36 holu höggleikur með og án forgjafar. Húsavík Opna Volvo-mótið verður haldið á Húsavík á laugardag og sunnudag. 36 holu höggleik- ur með og án forgjafar. Eskifjörður Opna Landsbankamótið verður á Eskifirði á laugardag og sunnudag. 36 holu höggleik- ur með og án forgjafar. ísafjörður Opna Ljónsbikarmótið verður haldið á ísafirði á laugardag og sunnudag. 36 holu höggleikur með og án forgjafar. Hafnarfjörður Opna Kays-mótið verður hjá Keili f Hafnar- firði á laugardaginn. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Garðabær Opið mót verður hjá Golfklúbbi Kóbavogs og Garðabæjar á laugaardaginn. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Selfoss Opna Hótel Arkar mótið verður á Selfossi á laugardag. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Akranes Opna S.V. mótið verður hjá Leyni á Akra- nesi á laugardag. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Bakkakot Opið háforgjafarmót verður hjá Bakkakot- svelli á laugardaginn. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Suðurnesin Opna Pepsi Cola mótið verður í Leirunni á sunnudag. 18 hoiu höggleikur með og án forgjafar. Flúðir Opna Límtrésmótið verður að Flúðum á sunnudag. 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Hella Golfmót KR-inga verður á Strandarvelli, Rangárvöllum, á sunnudag og hefst kl. 11. KAYS i QQó Opiá Golfmót á Hvaleyri 10. ágúst 18 HOLU HÖGGLEIKUR MEÐ OG ÁN FORGJAFAR í KARLA OG KVENNAFLOKKI Cj1a2si1(2g verðlaun 5 golfsett í poka fyrir að vera næstur holu áöllum par3holunum Ræst veröur út frá kl. 8.00-15.00 Skráning í síma 555 3360 TMAGNÚSSONHF. ' ^ X '* sf, Fjörugt undir lokin Þrátt fyrir að vera einum færri á Iokamínútunum voru Völsung- ar óheppnir að fara ekki með öll stigin þrjú norður yfir heiðar úr viður- eign sinni við IR í gærkvöldi. Sitthvort mark liðanna undir lokin gerðu jafntefli að veruleika en tæpara mátti það vart standa. Þó má segja að heimamenn hafi byijað betur í leiknum. Þeir áttu fyrstu færin og það var aðeins vegna frábærrar markvörslu Björgvins Björgvinssonar í marki Völsunga að þeir urðu ekki á undan að skora. Fyrst varði hann skalla Kristjáns Brooks glæsilega í þverslána og skömmu síðar voru tilþrifin ekki síðri þegar hann varði þrumuskot Bretans Ian Ashbees í horn. En smám saman komust Húsvíkingar meira og meira inn í leikinn og náðu undirtökum á miðjunni. Þar fóru fremstir í flokki Guðni Rúnar Helgason, sem barðist eins og ljón og hafði geysilega yfir- ferð, og Arngrímur Arnarsson sem átti sannkallað þrumuskot í sam- skeytin undir lok fyrri hálfleiks. I seinni hálfleik héldu Völsungar undirtökum sínum á miðjunni og á stundum virtist sem miðjumenn Breiðhyltinga hefðu ekki skilað sér úr búningsklefanum eftir leikhléið. Þó litu engin sannkölluð dauðafæri dagsins ljós en þeim mun meira var um skemmtileg tilþrif einstakra leik- manna. Þegar Magni Þórðarson í liði Völsunga fékk seinni áminningu sína vegna tveggja glórulausra tækl- inga virtist sem hvorugu liðinu myndi takast að skora. Hálfgerð ró færðist yfir leikinn og baráttan var ekki söm og áður. Það var því kannski nokkuð gegn gangi leiksins sem gestirnir komust yfir, og var þar að verki Ásmundur Arnarsson með glæsilegri aukaspyrnu af 20 metra færi. Setti hann boltann ein- faldlega framhjá varnarvegg IR- inga með föstu skoti sem Olafur Gunnarsson markvörður réð engan veginn við. En ÍR-ingar gáfust ekki upp við mótlætið og þeim tókst að jafna á elleftu stundu með skalla Will Davi- es eftir hornspyrnu. Þar með var þó ekki öll sagan sögð því skömmu seinna sleppti dómari leiksins, Rób- ert Róbertsson, að því er virtist aug- ljósri vítaspyrnu þegar Arngrímur var tæklaður úr skónum innan víta- teigs Breiðhyltinga. Róbert hafði annars dæmt leikinn með miklum ágætum, hafði góð tök og hleypti honum aldrei upp. Liðin sættust því á skiptan hlut og var Sigurður Lárusson, þjálfari Völsunga, allt annað en ánægður eftir leikinn. „Ég er sáttur við leik minna manna en alls ekki við dóm- gæsluna. Þetta var púra víti undir lokin og í rauninni hefðum við átt að fá annað skömmu áður. En þetta er allt í áttina hjá okkur/“ Björn Ingi Hrafnsson skrifar Ikvöld Knattspyrna 2. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. - Þór.19 2. deild kvenna A: Selfoss: Selfoss - Grindavík.19.30 3. deild: Dalvík: Dalvik - Reynir S.....19 Egilsstaðir: Höttur- HK.......19 Gróttuv.: Grótta - Fjölnir....19 4. deild A: Grindavík: GG - KSÁÁ..........19 - Helgafellsv.: Framheijar-UMFN...19 Hvolsvöllur: HB - Léttir......19 Varmárv.: Afturelding - ÍH....19 4. deild B: Ásvellir: Haukar-Skautafél.R..19 Ólafsvik: Víkingur Ó. - Smástund ...19 4. deild C: Grenivík: Magni - Tindastóll...19 Hofsós: Neistí - KS...........19 Melar, Hörgárd.: SM - Kormákur....l9 RAGNA Lóa Stefándóttlr átti góðan leik með Val gegn Stjörnunni í ur unnu Hlíðarendastúlkurnar. Hér er hún í baráttu við Elfu Björk Erlingsd Framarar áfrar eftir góðan sigi FRAM er áfram i toppsætinu i 2. deild eftir að hafa unnið KA 4:1 á Akureyri í gærkveldi. Sigurinn og stigin þrjú eru Fram dýrmæt ítoppbar- áttunni. Þrátt fyrir að sigur gestanna væri stór þá gaf hann ekki góða mynd af leiknum þvíheimamenn áttu drjúgan hluta af viðureigninni og fengu góð færi, en það er sama því það eru mörkin sem gilda. Framarar fengu sannkallaða óska- byrjun í leiknum því ekki voru liðn- ar nema um ein og hálf mínúta þegar ■■■■■i knötturinn lá í marki ReynirB. heimamanna. Anton Eiríksson Björn Markússon fékk skrífar knöttinn rétt utan frá Akureyri markteigS og skoraði með góðu skoti, stöngin og inn. Eftir markið réðu Frammarar lögum og lof- um á vellinum næstu tíu mínúturnar og áttu tvö góð færi, en KA komst smám saman inní leikinn og tókst að jafna um miðjan hálfleikinn. Stefán Þórðarson sótti þá upp vinstri vænginn og lék á tvo Framara og skoraði svo með góðu skoti rétt innan vítateigs. Fram komst yfir á nýjan leik átta mín- útum síðar þegar Steinar Guðgeirsson skoraði með þrumuskoti í bláhornið af 25 metra færi. Fram slapp með skrekk- inn í tvígang i hálfleiknum er knöttur- inn small í stöng liðsins eftir góðar sóknir KA. Ekki voru liðnar nema fimm mínútur af seinni hálfleik þegar Steinn Gunn- Leiknir í mikilli fs Það blés ekki byrlega fyrir Leiknis- menn úr Breiðholti þegar FH-ing- ar tóku á móti þeim í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, ■■■■■I 2:1, en Leiknismenn Edwin voru þó í mikill sókn Rögnvaldsson síðustu mínúturnar og skrifar mega FH-ingar vera ánægðir með úrslitin. Dæmd var rangstaða í þrígang á FH-inga fyrstu tuttugum mínúturnar og fór það í taugarnar á heimamönn- um. Þó nokkuð púður heimamanna fór í það að túlka vonbrigðin og það kom niður á leik þeirra þegar nær dró marki Leiknis. Það kom berlega í ljós á 26. mínútu þegar Hörður Magnússon skaut að marki Leiknis, en Guðmundur Þor- valdsson varði og varnarmenn Breið- hyltinga hirtu boltann af marklínunni. Leiknismenn létu Hafnfirðinga ekki ganga yfir sig og voru nálægt því að komast yfir á 29. mínútu þegar Pétur Arnþórsson þrumaði í þverslá FH- marksins af u.þ.b. 25 metra færi. Heimamenn voru miklu sterkari í upphafi síðari hálfleiks. Á 47. mínútu tók Guðmundur V. Sigurðsson auka- spyrnu sem Guðmundur markvörður varði. Varamaður FH-inga, Lúðvík Arnarson, fylgdi á eftir og þrumaði í markstöngina. FH-ingar héldu áfram að sækja og áttu þrjú ágæt færi á fimm mínútna kafla. Á 57. mínútu tókst heimamönnum loks að skora, en Hörður Magnússon fékk sendingu inn fyrir vöm Leiknis og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.