Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MANNLÍFSSTRAUMAR Hugdettur REGN, regn, regn, voru fréttirnar hvað- anæva um versl- unarmannahelgina Gárur eftir Elínu Pálmadóttur sýningargripur út af fyrir sig. Þar hefur verið komið upp fróðlegri sýn- ingu frá Drangeyj- með frásögnum af fólki í vos- arútvegi og hákarlaveiðum, með búð. Messan í Ábæjarkirkju vinnubrögðum og tækjum sem lengst frammi í Austurdal í eru okkur framandi. Skagafirði megnaði þó eins og Þaðan er stutt út í Sléttuhlíð, alltaf að töfra fram glampandi þar sem feðgar hafa í Lónkoti sólskin allan sunnudaginn þótt komið upp ferðamannastað með steypiregnið tæki sem annars dálítið sérstökum blæ og tengt staðar við allt um kring. Myndir kúnstnernum Sölva Helgasyni, því til sönnunar hafa birst í blað- sem fæddist og dó þar í sveit. inu. Minnisvarði eftir Gest Þor- Þessi skrifari nýtti frídagana grímsson var reistur og í Skagafírði, með notalega bæki- skemmtilega gengið frá honum stöð í gamla skólahúsinu í trjá- lundi í miðju héraði hjá henni Margréti á Löngumýri. Rigning- með fjörugrjóti. Það vekur að- dáun hve fallega eru hlaðnir veggir úr fjörugrjótinu af staðn- in angraði lítt því þama er svo um, t.d. slík hleðsla um skjól- margt orðið að skoða, jafnvel góða grillgryfju og um grískt fyrir þá sem hafa vanið komur torg fyrir uppákomur. í Sölva- sínar í fjörðinn Skaga. bar hanga myndir eftir Sölva. í rauninni er alveg makalaust Sem ég sötraði bjórinn og horfði’ með hvílíkri drift fólk víðast upp á þær sló því niður í hug- hvar á landsbyggðinni hefur ann að Sölvi hlyti að hafa brugðist við samdrætti og kynnst eitthvað mynstrum Will- versnandi afkomu.í hefðbundn- iams Morrisar hins enska, föður um atvinnugreinum til sveita. nútímanytjalistar. Sölvi kom Hvarvetna er verið að finna upp aftur heim til íslands 1858 eftir á ýmsu til að laða að íslenskt þriggja ára betrunarhúsvist í og erlent ferðafólk, halda í það Kaupmannahöfn og vetrardvöl og að búa til ýmislegt sem í frelsi þar á eftir. Morris ferð- gæti freistað þess til kaups. í aðist um ísland 1871, en hann fyrstu virtist þetta allt fjarska- er fæddur 1834 og var strax lega einsleitt, hver tók upp eftir ungur stúdent farinn að út- öðrum. Sömu munir í byggða- breiða þessi blómamynstur. Úr söfnunum og samskonar minja- því Sölvi las í fangelsinu gripir til sölu. En nú er fólk lánsbækur og tímarit frá Jóni farið að nýta af hugviti sín sér- Sigurðssyni, er þá útilokað að kenni og skipta með sér verkum. þessi áhugasami dráttlistar- f Skagafirði eru til dæmis maður hafí séð í bókum þessi söfnin í Pakkhúsinu og Vestur- blómaflúr Morrisar og félaga, farasetrinu á Hofsósi, þar sem sem voru tíska á veggfóðri og svo mikið er að skoða og setja teppum í heldri manna húsum? sig inn í að hægt er að una sér Allar myndir Sölva eru gerðar þar lengi rigningardags. Ein- eftir að hann kemur heim aft- staklega vel gerð er sýning- in um Vestur- heimsferðir ís- lendinga 1870- 1914 í gamla nýuppgerða húsinu, sem tví- tugur búðar- strákurinn hann Eggert Jónsson frá Nautabúi föð- urbróðir minn keypti 1912 með öllum eign- um hinnar dönsku Poppsverslunar á Hofs- ur, og hann dó ekki fyrr en ósi. Þetta er aðgengileg og fróð- 1895. Öll þessi rótarlausu blóm leg sögusýning í myndum og og blöð, sem fylla flötinn holt textum um ástandið á íslandi og bolt, eru svo fjarska keimlík þegar Ameríkuferðirnar björg- mynstrum Morrisar og félaga. uðu íslendingum frá hungur- Líka hvernig Sölvi rammar dauða og erfíðleika landnem- þetta blómaflúr um myndir, líkt anna í Kanada. Ýmislegt kemur og Morris lokaði bókaletur inni þar á óvart nútíma íslendingum í slíkum mynsturrömmum í út- með skólasagnfræði sjálfstæð- gáfubókum sínum. Hvaðan fékk isbaráttunnar inni á sér. Er Sölvi neistann sem kveikti þess- einkum umbúnaðurinn og ar tilhneigingar í listinni? Vísast hvernig þetta er sett fram svo er þetta hugarburður, en í vor skemmtilegt. Þarna má sjá brot sá ég í London gríðarmikla sýn- úr samtíma kvæði Matthíasar ingu með verkum Morrisar, m.a. Jochumssonar, sem Einar Kvar- þessi frægu mynstur hans og an birti að honum forspurðum áem ég nú horfði á endurprent- svo að öll spjót stóðu á skáldinu anir Sölva norður í Lónkoti sló og hann orti Bragarbót í sama þessari upplifun saman. Læt stíl. Volaða land, horsælu hérvistar slóðir, húsgangsins trúfasta móðir,. volaða land. Trðllriðna land, spjallað og sprungið af eldi, spéskorið Ránar af veldi, tröllriðna land! Gamla Pakkhúsið frá 1777 frá tímum dönsku konungs- það bara flakka - ábyrgðar- laust. Næg kveikja er að ýmiskonar hugrenningum þama norður í Skagafirði, sögulegum og list- rænum. Falleg nytjalistin í hlöðnu fjörusteinagörðunum minnir á suma lystilega hlöðnu torfstafnana í gömlu bæjunum og útihúsunum, sem sums stað- ar má enn sjá í rústum. Ætti að vernda sýnishorn af þeirri hleðslulist áður en allir verslunarinnar, sem Þjóðminja- torfveggirnir eru horfnir ofan í safnið hefur látið gera upp, er jörðina. DRNS/Hvað er merkilegt við TheBallets Russesf Svanavatnið leyst afhólmi NIJINSKY í hlutverki skógarguðsins sem olli hneykslinu í París árið 1913. ÞAÐ þykir bera til tíðinda þegar hinir þekktu rússnesku dansflokkar Bolshoi og Kirov ferðast um heiminn og ber ekki að undra þar sem landa- mæri Sovétríkjanna sálugu voru nánast lokuð í marga áratugi. Rúss- ar hafa átt marga af fremstu ball- ettdönsurum heims og ber þá helst að nefna Önnu Pavlovu, Mayu Pli- etskayu, Michail Baryschnikov og Rudolf Nureyev. En rússneskt sam- félag hefur ekki alltaf verið lokað og afturhaldssamt. Nokkrum árum áður en stjórn kommúnista tók við völdum í Rússlandi var Pétursborg miðpunktur útflutnings á nýstárlegri listsköpun sem margir af þekktustu listamönnum þess tíma tóku þátt í. Rétt eftir aldamótin síðustu var hin klassíska gullöld listdans- ins á hraðri niðurleið. Áhorfendur höfðu fengið nóg af skrautsýningum með einsleitar ballerínur í broddi fylkingar íklæddar tútúpilsum og táskóm. Hið sí- gilda Svanavatn var orðið leiði- gjarnt og nauð- synlegt var að fara nýjar leiðir í listdansi ef halda ætti vin- sældum hans. Sergej Díaghílev var ungur lög- fræðingur sem hafði hvergi komið nálægt dansi. Hann var mikill list- unnandi og ætlaði sér stóra hluti sama hvað það kostaði. Hann fékk þá hugmynd að stofna listdansflokk sem ferðaðist um heiminn og sýndi nýstárleg ballettverk. Tútúpils skyldu hvorki koma þar við sögu né deyjandi svanir. Árið 1909 hafði hann safnað föngulegum hópi lista- manna sér til hjálpar. Útvaiið lið dansara, tónskálda, myndlistar- manna, fatahönnuða og danshöf- unda starfaði innan dansflokks hans The Ballets Russes sem þeg- ar hófst handa við að koma heiminum á óvart. Stíll hins klassíska tímabils hafði verið nokkuð losaralegur. Hönnuðir ballettverka höfðu ekki lagt áherslu á að samþætta tónlist, hreyfingar, leikmynd og búninga svo útkoma skrautsýninganna var oft undariegt samsull. Dæmi eru um indverska sögu með dramatísku klassísku undirspili, búningum í stíl við franskan parísarmóð og leikmynd innblásna af rússnesku umhverfí. Stærsta nýjungin sem Ballets Russes færði áhorfendum var sam- eining allra þátta sýn- ingarinnar, egypskri sögu fylgdu egypskir búningar, egypsk tónlist og egypsk leikmynd. Fýrsta sýning flokksins í París var frumsýnd árið 1909. Meðal verka var einmitt hin egypska „Cléopatra“ eftir Michel Fokine sem vakti strax óskipta athygli. Verkið fy'allaði um egypsku drottninguna Cléopötru og eiginmann hennar sem átti í ástar- sambandi við dansmey hirðarinnar. „Cléopatra“ átti hug og hjarta áhorf- enda og var dönsurunum Nijinsky og Karsavinu, sem án efa voru með þeim fremstu í heiminum, klappað lof í lófa fyrir frábæra frammistöðu. Hið egypska umhverfí og búningar slógu einnig í gegn en á þessum tíma voru fjarlægir og framandi straumar í tísku. Búningarnir höfðu umsvifa- laus áhrif á fatahönnun í París sem fór að bera egypskan blæ og enn- fremur komust rússnesk nöfn í tísku. Margir listamenn tóku upp rússnesk- ar endingar, ein þeirra var hin fræga ballettdansmær Alicia Markova sem áður hét einfaldlega Alice Marks. í kjölfar velgengni verksins „Clé- opatra" beið Parísarelítan í ofvæni eftir fleiri heimsóknum frá Ballets Russes. Þær urðu, henni til mikillar ánægju, nokkuð margar og hróður flokksins jókst með ári hveiju. Árið 1913 kom dansflokkurinn með verkið „Eftirmiðdagur Skógarguðs" (Afternoon of a Faun) í farteskinu og má segja að þá hafi hápunkti frægðar hans verið náð. Verkið fjallaði um hugleiðingar skógarguðs og olli verulegu hneyksli. Hreyfing- arnar voru hvassar og hægar, ólíkar því sem áhorfendur áttu að venjast í venjulegu ballettverki. Þó hreyf- ingarnar hafi hneykslað var hið verulega hneykslisefni atriði þar eftir Rögnu Söru Jónsdóttur VI SINDI/i/versu mörg — hvað stórf Fjölbreytni sUordýra og hveija tegund í mismunandi stærðarflokka. Það þarf áræðni til að leggja út í slíkt verk, sérstaklega þegar ekki er Ijóst í upphafi hvort niðurstöðurnar verði nokkuð annað en enn ein flokkun risastórs safns skordýra. Eftir margra ára vinnu kom árangurinn í ljós og í apríl síð- astliðnum birtu vísindamennirnir nið- urstöður sínar sem líklega eru á meðal þeirra áhugaverðastu sem fram hafa komið í flokkunar- og vist- fræði í mörg ár. Þegar vísindamennimir höfðu unn- FJÖLBREYTNI lífsins á jörðinni er ótrúlega mikil. Jafnt sjóðandi hverir, frosnar ísbreiður og botnar úthaf- anna geyma líf sem hefur aðlagað sig þeim sérstæðu kringumstæðum sem ríkja á hverj- um stað. Um ald- araðir hafa lífvís- indamenn varið miklum tíma í að flokka lífverur eftir hinum margvíslegustu einkennum, s.s. stærð, lögun eða einfaldlega með tilliti til stöðu þeirra innan þróunartrésins. Flokkun á gmndvelli stærðar og útbreiðslu hef- ur að mestu verið lýsandi og því án þess að skýra þau lögmál sem leitt hafa til þeirrar tegundadreifingar sem við finnum í dag. Trúlegt er að nú hafi líffræðingar loksins uppgöt- vað einfalt stærðfræðilegt lögmál sem lýsirtengslum á milli stærðar ogtegundafjölbreytni skordýra. Skordýr eru sérstaklega áhugavert viðfangsefni flokkunarfræðinga. Þáu eru fjölmennasti flokkur dýra og þau finnast næstum alls staðar á jörð- eftir Sverri Ólofeon inni og oft í mjög miklu magni. Rannsóknir á ýmsum eiginleik- um þeirra eru til- tölulega auðveld- ar, jafnvel þótt þær geti verið tímafrekar. Eng- inn veit með vissu hver fjöldi skor- dýrategunda er en áætlanir liggja á bilinu 10 til 50 LÍFFRÆÐINGAR hafa líklega uppgötvað einfalt milljónir. Upp- stærðfræðilegt lögmál sem lýsir tengslum á milli götvun á reglu, stærðar og tegundafjölbreytni skor- eða stærðfræði- dýra. legri jöfnu sem lýsti stærðar- og þyngdardreifíngu skordýra gæti hugsanlega gefíð frekari upplýsingar um raunverulegan fjölda þeirra, án beinnar talningar. Árið 1992 eyddu nokkrir vísinda- menn sumrinu við að veiða skordýr í net á miklu graslendissvæði í Min- nesota í Bandaríkjunum. Eftir langt og erfitt sumar höfðu þeir fangað 89.596 skordýr af 1.167 mismunandi tegundum. Seinna hófst enn lengri og meiri nákvæmnisvinna við það að flokka skordýrin eftir tegundum ið úr gögnunum fundu þeir mjög at- hyglisvert munstur sem enginn hafði áður tekið eftir. Þeir bjuggu til stærð- arskala og töldu öll skordýr í safninu sem féllu innan ákveðinna líkams- stærðarmarka, köllum þessa stærð I. Þeir töldu einnig fjölda þeirra tegunda sem áttu fulltrúa innan sömu stærðar- marka, köllum þessa stærð S. Það sem kom vísindamönnunum mest á óvart var að stærðimar tvær, S og I tengdust samkvæmt einfaldri stærð- fræðilegri jöfnu, sem segir einfaldlega að S er í réttu hlutfalli við kvaðratrót-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.