Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUA UGL YSINGAR ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Borholumælingar Orkustofnun óskar að ráða nú þegar raf- eindavirkja eða rafmagnstæknifræðing á Forðafræðideild. Starfssvið: Mælingar í borholum, viðhald og endurnýjun tækja til borholumælinga, úr- vinnsla borholumælinga. Ráðningin er tíma- bundin. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra, eigi síðar en 26. ágúst 1996. Frekari upplýsingar veitir Valgerður Stefáns- dóttir, deildarstjóri Forðafræðideildar. NESKAUPSTAÐUR Staða sérkennara við Grunnskólann í Neskaupstað Laust er til umsóknar starf sérkennara við Grunnskólann í Neskaupstað. Upplýsingar veita Gísli Sighvatsson í síma 477 1726 og Grímur Magnússon í síma 477 1620. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst. Fræðslumálaráð Neskaupstaðar. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Drafnarborg v/Drafnarstíg Laus er staða aðstoðarleikstjóra nú þegar. Einnig vantar leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigurhanna V. Sigurjónsdóttir, í síma 552-3727. Efrihlíð v/Stigahlíð Matráð vantar í 75% starf frá 1. sept. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Steinunn Helgadóttir, í síma 551-8560. Fálkaborg v/Fálkabakka Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jónína Lár- usdóttir, í síma 557 8230. Fellaborg v/Völvufell Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk, eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Kolbrún Olöf Harðardóttir, í síma 551-2660. Funaborg v/Funafold Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigríður Jónsdóttir, í síma 587-9160. Grandaborg v/Boðagranda Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar bæði í 100% starf og 50% eftir hádegi. Einnig vantar matráð. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Anna Skúla- dóttir, í síma 562-1855. Hálsaborg v/Hálsasel Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Ólöf Helga Pálmadóttir, í síma 557-8360. Hálsakot v/Hálssel Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Inga Dóra Jónsdóttir, í síma 557-7275. Heiðaborg v/Selásbraut Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Emilía Möll- er, í síma 557-7350. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Einnig vantar matráð í afleysingar. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskólastjóri Steinunn Björnsdóttir, í síma 552-0096. Klettaborg v/Dyrhamra Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk, eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Lilja Eyþórs- dóttir, í síma 567-5970. Kvistaborg v/Kvistaland Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Einnig vantar matráð í hlutastarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Helga Hall- grímsdóttir, í síma 553-0311. Leikgarður v/Eggertsgötu Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Einnig vantar aðstoð í eldhús, eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sólveig Sig- urjónsdóttir, í síma 551-9619. Lækjarborg v/Leirulæk Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- . að starfsfólk í 50% starf eftir hádegi. Einnig vantar deildarstjóra í fullt starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Svala Ing- varsdóttir, í síma 568-6351. Múlaborg v/Ármúla Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigríður Pálsdóttir, í síma 568-5154. Njálsborg v/Njálsgötu Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Hallfríður Hrólfsdóttir, í síma 551-4860. Nóaborg v/Stangarholt Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Soffía Zop- honíasdóttir, í síma 562-9595. Seljakot v/Rangársel (Nýr leikskóli) Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar á þennan nýja leikskóla. Einnig vantar matráð í 75% starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigríður " Jónsdóttir, kl. 10-13, í síma 557-2350. Tjarnarborg v/Tjarnargötu Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Inga Rósa Joensen, í síma 551-5798. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar, bæði í 100% starf og 50% eftir hádegi. Einnig vantar matráð frá 1. sept. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Árni Garð- arsson, í síma 552-2438. Ægisborg v/Ægisíðu Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar bæði í 100% starf og 50% starf eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í eldhús. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Elín Mjöll Jónasdóttir, í síma 551-4810. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277. Kjötiðnaðarmenn - úrbeiningarmenn Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn og verkamenn vana úrbeiningu, til starfa í starfsstöð félags- ins á Hvolsvelli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Umsóknarfresturr til og með 16. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 567 7800. Svæðisskrifstofa fatiaðra á Norðurlandi vestra auglýsir lausar stöður til umsóknar Skagafjörður Laus er staða forstöðumanns ráðgjafar- og sálfræðiþjónustudeildar á Sauðárkróki. í starfinu felst ráðgjöf og handleiðsla við starfshópa, einstaklinga og fjölskyldur. Starf- ið er mjög fjölbreytt og felur í sér samstarf t.d. við heilsugæslu, skólaskrifstofu, félags- málastofnanir og leikskóla á Norðurlandi vestra. Starfið krefst sjálfstæðra vinnu- bragða. Æskileg menntunarskilyrði: Sálfræðingur, félagsráðgjafi eða önnur ráðgjafamenntun. Laus er staða deildarstjóra við sambýli á Sauðárkróki. í starfinu felst mótun og dagleg umsjón með innra starfi og stjórnun. Sambýlið hefur starfað í 2 ár og er í nýju og góðu húsnæði. Þroskaþjálfi eða önnur sambærileg menntun eða reynsla áskilin. Einnig eru lausar stöður meðferðarfulltrúa á sambýli og skammtímavistun á Sauðár- króki. í starfinu felst aðstoð og þjálfun við athafnir daglegs lífs. Laus er staða deildarstjóra leikfangasafns á Sauðárkróki. I starfinu felst þjálfun, stuðn- ingur og ráðgjöf við foreldra og samstarfsað- ila. Þroskaþjálfi eða önnur sambærileg menntun áskilin. Sauðárkrókur er 2.700 manna bæjarfélag í örum vexti. Þar er að finna alla helstu þjón- ustu, s.s. sjúkrahús, leikskóla, fjölbrauta- skóla og aðstaða til íþróttaiðkunar er mjög góð. Samgöngur eru góðar bæðir norður og suður og svæðið snjólétt. Hestamennska og sönglíf er með miklum blóma. V-Húnavatnssýsla Laus er staða forstöðumanns við nýtt sam- býli fyrir geðfaltaða á Hvammstanga. í starf- inu felst mótun, dagleg umsjón með innra starfi og stjórnun. Við leitum að einstaklingi sem er tilbúinn að vera leiðandi í mótun starfsins. Æskileg menntunarskilyrði er þroskaþjálfun eða sambærileg menntun. Einnig eru lausar stöður meðferðarfulltrúa við ofangreint sambýli. í starfinu felst aðstoð og þjálfun við athafnir daglegs lífs. Hvammstangi er u.þ.b. 700 manna vaxandi bæjarfélag. Þar er bæði fjölbreytt þjónusta og atvinnulíf. Samgöngur eru mjög góðar (ca 240 km til Rvíkur). Launakjör samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna og kjarasamningi ASÍ. Umsækjendur þurfa helst að geta hafið störf í september. Upplýsingar eru gefnar í síma 453-5002. Umsóknarfrestur er til 27. ácjúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.