Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINillJA/ ir^l Y^IKir^AI? ■ ■r m BItI iii imi Tliiir / v_J// N/ v—z7/\ /\ Bókhald / fjárreiður Fyrirtæki með mikil erlend samskipti hefur falið mér að leita að starfsmanni til starfa við bókhald og ýmsar fjárreiður. Leitað er að einstaklingi sem hefur hagnýta menntun á þessu sviði ásamt því að hafa gott vald á bókhaldi og öllum almennum skrifstofustörfum. Vegna erlendra samskipta er mjög nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða þekkingu og vald á enskri tungu. í boði er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf, góð og falleg vinnuaðstaða ásamt ágætum launum fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar um starf þetta ásamt umsóknareyðublöðum fást á skrifstofu minni á venjulegum skrifstofutíma. Teitur Lárusson Atvinnuráðgjöf- atvinnumiðlun - starfsmannastjórnun Austurstræti 12-14(4. hæð) Sími 562 4550 101 Reykjavík. Fjölmiðlun - Akureyri Framtíðarstarf hjá nýju félagi í sjónvarpsrekstri Við leitum að fjölhæfum og áreiðanlegum aðila í starf framkvæmdastjóra hjá nýju fjöl- miðlafyrirtæki í sjónvarpsrekstri. Fyrirtækið er stofnað af traustum aðilum í atvinnu- rekstri og hefur aðsetur á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf sem felst í uppbyggingu og markaðssetningu fé- lagsins á Eyjafjarðarsvæðinu. Framkvæmda- stjóri hefur að'auki yfirumsjón með fram- leiðslu staðbundins dagskrárefnis auk dag- legs reksturs. Það er æskilegt, en þó ekki skilyrði, að við- komandi gerist hluthafi í félaginu. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: „F - 15224“ fyrir 16. ágúst næstkomandi. Kvikmyndahús Óskum eftir að ráða starfskraft í kvikmynda- hús í Reykjavík. Kvöld- og helgarvinna. Umsóknirberisttil Mbl. merktar: „K- 1068“. Starfsfólk Veitingahús á Akureyri vantar faglært og/eða vant fólk á bar og einnig í dyravörslu. Áhugasamir vinsamlegast skili inn umsókn- um á skrifstofu Mbl., Akureyri, Kaupvangs- stræti 1, merktum: „V - 2459". Öllum umsóknum verður svarað. Kennarar athugið Hafralækjarskóla í Aðaldal vantar kennara til starfa við sérdeild skólans sem er rekin í tengslum við vistheimilið í Árbót. Um er að ræða heila stöðu við kennslu tveggja til þriggja nemenda frá vistheimilinu. Nánari upplýsingar veitir Sigmar Ólafsson skólastjóri. Vinnusími 464 3580, heimasími 464 3581. Framtíðarstarf i Starfsmaður óskast til framtíðarstarfa á skyndibitastað, ekki yngri en 20 ára (ath. veitingahúsavaktir). Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Stúlka", fyrir 17. ágúst nk. Leikskólar Seltjarnarness Nýr leikskóli v/Suðurströnd á Seltjarnarnesi Leikskóíakennarar Starfsemi leikskólans Fögrubrekku á Sel- tjarnarnesi flytur í nýjan og stærri leikskóla við Suðurströnd næsta vetur. í haust vantar okkur því fleiri leikskólakennara í hópinn. Nýi leikskólinn er fjögurra deilda og verða deild- ir aldursskiptar. Stefnt er að sérstökum áherslum í uppeldisstarfinu. Leikskólakenn- arar, hafið samband og kynnið ykkur hug- myndir að skipulagi og starfsemi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Dagrún Ár- sælsdóttir í síma 561-1375, hs. 561-2197. Einnig veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 561-2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi Kennarar Lausar stöður við grunnskólana á Akranesi Brekkubæjarskóli. Grunnskólakennara vant- ar til íþróttakennslu (1/1 staða). Upplýsingar veita Ingi Steinar Gunnlaugs- son, skólastjóri, vs. 431 1938, hs. 431 1193, Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 431 1938, hs. 431 3090. Grundaskóli. Grunnskólakennara vantar til almennrar bekkjarkennslu. Jafnframt vantar tónmenntakennara. Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson, vs. 431 2811, hs. 431 2723 og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 431 2811, hs. 431 1408. Laun skv. kjarasamningum HÍK og KÍ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar einnig veittar hjá skóla- fulltrúa í síma 431 1211. Skólafulltrúi Akraness. Framreiðslufólk Matsölustaður í miðborg Reykjavíkur óskar að ráða vaktstjóra nú þegar. Vaktafyrirkomulag: 2-2-3 og unnið allan dag- inn. Mikil aukavinna möguleg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. í síðasta lagi miðvikudaginn 14. ágúst, merktar: „M - 4034“. Hlýleg og barngóð manneskja óskast á notalegt heimili til að gæta tveggja telpna (1 árs og 7 ára) og sinna léttum heimilisstörfum. Vinnutími frá kl. 13.00-16.30. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 588 4695 frá og með mánudegi. Sölufólk Okkur vantar fólk í sölustörf Fyrirtæki sem selur hugbúnað og tölvuvinnsl- ur óskar eftir fólki til sölustarfa. Mjög góðir tekjumöguleikar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum um starfið skal skilað í af- greiðslu Mbl. í síðasta lagi fyrir 16. ágúst merktar: „Hugbúnaður - 1118“. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Nýtt sambýli Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa á nýtt sambýli í Grafarvogi sem tekur til starfa f haust. Leitað er eftir áhugasömum starfsmönnum með faglegan metnað og hæfni til að taka þátt í uppbyggingu á nýju sambýli fyrir ungt fatlað fólk. Nánari upplýsingar veitir María Jónatans- dóttir í síma 586 1100 frá kl. 13-16. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðuneytisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra í Reykjavík, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Skólaskrifstofa Austurlands Sérfræðiþjónusta Skólaskrifstofa Austurlands auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður við sérfræðiþjón- ustu skrifstofunnar. Umsækjendur skulu vera kennarar með framhaldsmenntun, sálfræðingar eða sér- fræðingar á sviði kennslu- eða uppeldismála. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem hafa vilja til að byggja upp öfluga sér- fræðiþjónustu á svæði Skólaskrifstofu Aust- urlands. Margskonar samstarfsmöguleikar eru við ýmsa aðila á svæðinu um uppbygg- ingu þjónustunnar. Umsóknir sendist til Skólaskrifstofu Austur- lands, Búðareyri 4, 730 Reyðarfirði, eigi síð- ar en 26. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Skólaskrifstofu Austurlands Einar Már Sig- urðarson f símum 474 1211 (vs.) eða 471 1799 (hs.). Forstöðumaður. íþróttakennari - æskulýðs- og íþróttafulltrúi íþróttakennara vantar á Raufarhöfn. Auk íþrótta- og sundkennslu þarf hann að sjá um íþrótta- og æskulýðsstörf ásamt þjálfun og umsjón með ungmennafélaginu Austra. Góð laun. Á staðnum er glæsilegt, nýtt íþróttahús, 16 m innisundlaug, heilsurækt, sauna og Ijósabekkir. Raufarhöfn er 400 manna þorp í 150 km fjarlægð frá Húsavík. Sórstæð, villt og ósnortin náttúra. Mikið fuglalíf, einstök friðsæld, en einnig fjörugt félagslíf, gott mannlíf og öll hugsanleg þjónusta. Aktu taktu Við óskum eftir starfskröftum til framtíðar- starfa við afgreiðslu frá og með 1. sept. Við leitum eftir þjónustuliprum og snyrtileg- um einstaklingum, sem eru 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást á Skúlagötu 26, 3. hæð, milli kl. 14 og 16 virka daga. Kennari Auk þess vantar einn kennara í almenna kennslu. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur Líney Helgadóttir, skóla- stjóri, í síma 465 1225 eða Hildur Harðar- dóttir, formaður Austra og skólanefndar, í síma 465 1339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.